Morgunblaðið - 23.02.1972, Side 20
20
■ ■ . - .......................-______ . . . . ................. 1
MÖftGtJNfitAÖÍÐ, MIÖVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1972
Bjarni Guðnason hjá
N orðurlandaráði:
Landhelgin og
varnarliðið
— stærstu mál íslendinga í dag
Helsinki, 22. febr.
Frá Birni Jónssyni.
ALMENNAE stjómmáJaumræó-
ur íóru fram á þingi Norðurlanda
ráós í Helsinki, og meðal ræðn-
manna voru Jón Skaftason og
Bjami Guónason.
1 rœðu sinni fjaliaði Jón fvrst
og fremst um þau viðhorf, sem
skapazt hafa innan norrænnar
samvinnu vegna þróunar mark-
aðsmálanna í Evrópu.
Hann sagði að Norðurlandaráð
hefði nú starfað í tvo áratugi,
og sýndi reynsian bezt hve mik-
ið hefði áunnizt og hversu mikil
vœg norræn samvinna væri.
Jón fjallaði sérstaklega um
norrænt efnahagssamstarf og
þakkaði stuðning hinna Norður-
landanna við fslendinga í samn-
ingunum um aðild að EFTA.
Hann minntist á hugmyndina um
norrænt tollabandalag — NOR-
DEK — sem hefði farið út um
þúfur. Nú saektust Norðuriöndin
öll eftir mismunandi tengslum
við Efnahagsbandalag Evrópu.
Kvað hann vanda fslendinga vera
mikinn. Aliir stjómmálaflokkar
væru andvigir fullri aðiid að
EBE, en ísiendingar óskuðu eftir
svipuðum samningi við EBE og
fékkst við EFTA.
Einnig ræddi Jón Skaftason
um fiskveiðilögsöguna og sagði,
að engin þjóð legði meira upp
úr vernd fiskistofnanna en fslend
ingar. Þeir hefðu strangar regl-
ur um veiðar innan landheiginn-
ar, og nýlega hefðu ísiendingar
bannað algeriega síidveiðar i eitt
og hálft ár til að vernda stofn-
inn.
Bjami Guðnason fjailaði fyrst
um vandann, sem steðjar að
norrænni samvinnu vegna mark-
aðsmálanna. Lýsti hann stuðn-
ingi sinum við tillögu um það,
að norrænu ráðherranefndinni
yrði falið að kanna sérstaklega
þau vandamál, sem leiddu af mis
munandi tengslum Norðurlanda
við EBE.
Þá fjallaði Bjami nokkuð um
landhelgismálið og varnarmálin.
Sagði hann að það væru stærstu
mál íslands í dag. Hann kvað
ijóst að hin Norðurlöndin hefðu
ekki aiit of mikinn skilning á ein
hliða útfærslu íslenzku iandlhelg-
innar.
Bjami Guðnason sagði um
vamarmálin, að vinstri stjómin
nýja hefði ákveðið að bandariská
vamariiði færi úr landi í áföng-
um fyrir næstu alþingiskosning-
ar. Island yrði áfram í NATO,
en vamarsamningurinn við
Bandaríkin væri annað og að-
skilið mál. Kvað hann að nú væri
verið að kanna mikilvægi her-
stöðvarinnar, og hefðu aðstæður
hlotið að hafa breytzt á tuttugu
árum atómaidar. Fór hann fram
á að norrænu bræðraþjóðimar
sýndu skilning á þessum tveim-
ur vandamálum íslendinga.
Þá minntist hann á vandamál
Færeyinga vegna útfærsiu ís-
ienzku landhelginnar og iýsti
þeirri skoðun sinni, að Færey-
ingar ættu að fá sérstakan veiði-
rétt innan 50 rminanna.
Loks vék Bjarni að afhendingu
handritanna og hversu einstætt
vinabragð það hefði verið af
hálfu Dana.
Frú Nixon snæðir með prjónnm í eldhúsi eins af hótelum Peking
þar sem hún kynnti sér kínverska matreiðslulist.
Bylting
Qatar
Bahrein, 22. febr. AP.
STJÓRNABBTLTING var gerð í
morgun i persneska furstadaem-
inu Qatar. Ahmad bin Aii al
Thani fursti var staddur i Suður-
fran á veiðum þegar frændi hans
Khalifa bin Hamad al Thani for-
sætisráðherra hrifsaði öll völd í
landinu í sínar hendur. Ekkert
mannfall varð i byltingunni.
Khalifa hefur verið valdamesti
maður Qatar um nokkurt skeið,
og meðal annars gegnt embætt-
um forsætisráðherra, utanríkis-,
efnahags-, olíu- og upplýsinga-
máiaráðiherra, auk þess sem
hann hefur verið staðgengill
frænda sins.
1 tilkynningu um byltinguna
segir Khaiifa fursti að hann hafi
tekið völdin „með blessun rtkj-
andi fjölskyldu landsins og stuðn
ingi hersins".
Fyrsta embættisverk nýja
furstans var að hækka laun her-
manna og opinberra starfsmanna
um 20%.
— Nixon og Kína
Framhald af bls. 16.
mun á hinni „vondu“ bandarísku
stjóm og hinni „góðu“ handaxisku
þjóð, ættu ekki að fara viilir vegar.
Ástæðan er sú, að forsetinm nýtur yí
irgnæfandi stuðnings meirihluta
bandarísku þjóðarinnar, andstæðinga
sinna og blaðanna í viðleitni sinni til
þess að hefja viðræður við Kínverja
um framtið meirihluta þess mann-
fólks, sem býr umhverfis Kyrrahaf
og nærliggjandi höf.
Það getur vel veiið, að Mairaux
hafi á réttu að standa, að Nixon
dreymi um stjórnmálalegt „nirvana"
á Kyrrahafi og hafi enga stefnu til
þess að koma því í framkvæmd. En
jafnvel í þvi tilviki stendur sú stað-
reynd eftir, hvaða ástæður sem fyrir
því voru, að Nixon hóf fyrir iöngu
að vinna að þvi að viðræður hæfust
milli Bandarikjaínna og Kitna.
Forsetinn ber ábyrgð á viðræðun-
um nú við Kina. Það var hann, sem
aflétti hömlum á verzlun við Kína.
Það var hans tillaga að einhver færi
til Peking til þess að undirbúa fund
hans og Chou En-lai. Og jafnvei þótt
hann hafi ekki tryggt sig á aJIar
hliðar né rætt við Japahi á réttum
tíma, þá er erfitt að álasa honum fyr
ir meginmarkmiðið, sem er að koma
á samskiptum milii fjölmennustu
þjóðar heims og þeirrar voldugustu.
Stjórnirnar í Moskvu og Tokio hafa
verið fremur ósanngjamar í garð Nix
ons vegna þessa alls. Hann er þó að-
eins að reyna að gera það i Asiu, sem
Wiily Brandt gerði í Evrópu. Hann
réttir fram höndina til þess að koma
á sáttum við Kíha eins og Brandt
gerði gagnvart Sovétríkj|unum og for
setinn viU, að hinar landfræðilegu og
póiitísku staðreyndir séu viðurkennd
ar. Það getur verið, að han.n slái á
pólitiska strengi heima fyrir með för
sinni tiil Peking, en hann er fyrst og
fremst að leita eftir nýjum viðræðum
og nýrri skipan mála við Kyrrahaf.
Vonandi gerir Chou En-lai sér grein
fyrir þessu meginatriði. Það eru
mörg erfið málefni, sem um þarf að
ræða, svo sem Formósa og Vietnam.
Sennilega næst ekkert samkomulag,
en að þvi er varðar viðameiri spum-
inguna um frið á Kyrrahafi og nýj-
ar leiðir fyrir stjómvöld í Washing-
ton, Peking, Moskvu og Tokío til þess
að ræða um frið á Kyrrahafi, sem
er í reynd það, er Nixon hefur í
huga, þá nýtur hann stuðnings yfir-
gnæfandi mieirihluta bandarísku þjóð
arinnar.
— Getraunir
Framhald af bls. 31.
Fulham—Bristol City 1
Fulham er í mikiUi fallhættu
og liðið verður þvi að leika til
sigurs í þessum leik, en Fulham
hefur unnið fiest stig sín á
heimavelli til þessa. Árangur
1 x 2 — 1 x 2
(7. leikvika — leikir 19. febrúar 1972).
Úrsliiaröðin: 1X1 — 211 — 1X1 — ÍXX.
1. vinningur: 12 réttir — kr. 17.000,00.
2438 + nr. 30831 + nr. 58148 nr. 71223
7956 + — 31972 — 59258 — 80230
9024 — 32223 — 61077 + — 81051
15322 + — 33401 — 61109 — 81294
18102 — 39504 — 66127 + — 83599
20225 — 47216 — 67219 + — 83680
23262 — 49750 — 67975 + — 83714 +
28417 — 55189 — 69628 — 84714
29707 + — 55445 + — 69635 — 84842 +
+ nafnlaus
Kærufrestur er til 13. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 7. leikviku
verða póstlagðir eftir 14. marz.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða
senda stofininn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang
til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
(Of margir seðlar komu fram með 11 réttar lausnir í 2. vinn-
ing og fellur vinningsupphæðin tH 1. vinnings).
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAViK.
Bristol City á útivelli er slakur.
Ég spái Fulham sigri, en jafn-
tefli gæti einnig komið til
greina.
Staðan í 1. og 2. deild er nú
þessi:
1. deild:
1 Manch. C. 5 6 3 59-31 4\
0 Reeds 5 3 6 41-22 39
0 Dcrby C. 5 4 6 50-28 38
3 Arscnal 6 4 5 41-27 37
I Tottcnham 2 6 6 45-31 35
1 IJvcrpool 4 4 7 37-27 35
0 Wolves 4 3 7 48-40 35
4 Manch. Ctd. 5 6 4 52-43 35
2 Chelsea 4 4 5 39-29 33
29 11
29 11
29 10
29 10
29 11
29 10
29 9 6
29 9 1
28 8 5
2 7 6 2 Sheff. U. 6 1 7 48-44 33 29 12 2 1 Middlesh. 3 2 9 38-34 34
29 6 5 3 Stoke 3 4 8 31-36 27 29 8 4 2 Blackpool 5 1 9 43-33 31
29 6 4 4 Newcast. 3 4 8 31-38 26 29 8 4 2 Carlisle 4 3 8 41-36 31
29 6 5 4 West Ham 2 4 8 31-31 25 29 9 2 4 Preston 1 7 6 39-34 29
29 8 4 3 Everton 0 5 9 28-32 25 29 7 3 4 Burnley 5 2 8 44-38 29
29 5 8 1 Coventry 1 5 9 81-46 25 29 8 5 2 Oxford 2 4 8 32-31 29
29 5 6 4 Ipswich 1 7 6 25-39 25 29 7 5 2 Sheff. W. 2 5 8 37-37 28
28 6 3 4 Southampt. 3 111 39-57 22 29 7 6 2 Portsm. 2 4 8 41-44 28
Zf 4 3 7 W. Brom. 4 S 8 27-41 22 29 0 4 4 Swindon 4 4 7 36-31 28
29 3 5 6 C. Palace 3 3 9 28-48 20 30 5 6 4 Euton 2 8 5 33-36 28
30 4 4 0 JHuddersf. 2 4 9 23-41 20 29 8 3 4 Bristol C. 2 4 8 38-36 27
30 3 3 9 Nott. For. 1 4 1« 33-60 15 29 9 3 2 Orie.nt 1 3 11 38-46 26
29 7 5 2 Charlton 3 1 11 41-51 26
2. deild 42-23 41 29 7 3 3 Hull 2 3 9 34-39 24
:ííi 8 6 0 Norwich 6 5 3 29 7 4 4 Fulham 2 0 12 31-56 22
V.) 10 5 0 Millwall 3 8 3 48-35 39 28 5 4 4 Cardiff 1 4 10 37-50 20
29 11 2 1 Q.P.R. 2 7 6 42-21 35 29 4 4 7 Watford 0 1 13 19-54 13
29 10 4 0 Rirminyfh. 1 9 5 43-26 35
29 8 6 1 Sunderl. 4 5 5 45-41 35 R. L.
- SKAKIN
XII umferð
Framhald af bls. 15.
5. Be3 - Rf6, 6. f3 - 0-0, 7. Rge2
- e6, 8. Bb3 - b6, 9. Dd2 - Ba6,
10. Rf4 (Áætliun hvits er ærið
hægfara. Hér kom sterklega
til greina að teika 10. h4 og
hefja sókn kóngsmegin). 11.
d5 - exd5, 12. exd5 - Rd7,
13. Rd3 - Bxd3, 14. Dxd3 - Re5,
15. De2 - Rec4,16. Bxc4 - Dh4f,
17. Bf2 - Dxc4,18. Dxc4 - Rxc4,
19. 0-0-0 - Bxc3, 20. bxc3
- Hfe8, 21. Hhel - f5, 22.
Hxe8f (NB. á við 22. leik
hvíts. Hvíta staðan er erfið og
Bragi í miklu tímahraki. Meiri
möguleikar virðast þó vera í
hvitu stöðunni ef hrókunum
er halldið á borðinu). -Hxe8,
23. Hel - Hxelf, 24. Bxel -
Re3, 25. Bh4 - RxdS, 26. Kd2
- Kf7, (Hviti biskupinn kemst
aldrei að svörtu peðunum.
Lokin þarfwast e>kki skýr-
inga). 27. c4 - Rf6, 28. Kd3
- Ke6, 29. Kd4 - c6, 30. Bg5
- Rd7, 31. Bd2 - Re5, 32. f4
- Rd7, 33. Be3 - Rf6, 34. Bd2
- Re4, 35. Be3 - Kd7, 36. Bcl
- Rc5, 37. Ba3 - Re6f, 38. Ke3
- c5, 39. Bb2 - Kc6, 40. g3 - d5,
41. gefið.
Án athugasemda kemur svo
sfeák þeirna, Magnúsar og
Tutamakovs.
Hvítt: Magnús Sólmundars.
Svart: W. Tukmakov
Kóngsindversk vöm.
I. c4 - e5, 2. Rc3 - Rf6, 3. Rf3
- d6, 4. g3 - g6, 5. Bg2 - Bg7,
6. d4 - Rbd7, 7. 0-0 - 0-0, 8. e4
- c6, 9. Hel - Da5, 10. d5 - c5,
II. Bd2 - Re8, 12. a3 - Dd8,
13. Dcl - Rb6, 14. Rdl - Kh8,
15. b4 - Bd7, 16. Rb2 - Hc8,
17. a4 - exb4, 18. a5 - Ra8,
19. Bxb4 - Rc7, 20. Rd3 - Ra6,
21. Da3 - Hxc4, 22. Bxd6 -
Rxd6, 23. Dxd6 - f6, 24. Hael
- Bb5, 25. Dx<18 - Hxd8,
26. Hxc4 - Bxc4, 27. Rb2 - Bb5,
28. Hcl - Bf8, 29. Rd2 - Bb4,
30. RbS - Ba3, 31. Hc2 - Rb4,
32. Hc5 - Ba6, 33. Rbc4 - Bxc4,
34. Hxc4 - Ra6, 35. Bh3 - Bd6,
36. Hc8 - jafntefli.
Eftir 12 jimferðir er þá
staðan þessi: 1. Hort 9)4 v.,
2. Georghiu 8(4 v., 3. Friðrik
8 v. og biðsk., 4.—5. Stein og
Timman 8 v„ 6. Tukmakov
7. v., 7. Andersson 6(4 og 2
biðsk., 8. Keene 6 v. og biðsk.,
9. Guðmundur 5(4 v„ 10.—11.
Bragi og Magnús 5 v., 12. Jón
Torfason 3(4 og 2 biðsk. 13.
Freysteinn 3(4 og biðsk., 14.
Jón Kristinsson 3 v., 15. Gunn-
ar 2(4 og 2 biðsk., 16. Harv ey
1(4 og biðskák.
13. umferð verður tefld í
kvöld og hefst kl. 19. Þá tefla
saman: Georghiu og Magnús,
Keene og Guðmundur, Stein
og Bragi, Hort og Timman,
Gunnar og Jón Kristinsson,
Friðrik og' Jón Ttirfason,
Andersson og Harvey, Tukma-
kov og Freysteinn.
Jón í>. IVir.