Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972
fclk í fréttum & £ n
AUGLÝSINGABRAGÐ NINU?
Söngkonan Nina von Pall-
andt heíur verið mjög í sviðs-
ljósinu undaníarið vegna kunn-
ingsskapar hennar við rithöf-
undinn Clifford Irving, er sagð
ist hafa ritað ævisögu Howard
Hughes, milljónamæringsins
og sérvitringsins. Nina er í
Bandaríkjunum þessa daga og
tilboðin streyma að úr öllum átt
um og hún hefur varla undan
að láta taka af sér myndir og
ræða við blaðamenn um einka-
líf sdtt. Nina og umboðsmaður
hennar höfðu lengi gert árang
urslausar tilraunir til að koma
henni inn á bandariskan mark-
að. Og nú hefur það tekizt með
þessum ærslum öllum. En iilar
tungur væna Ninu að sjálf-
sögðu um að hún hafi komið
fram í Irving-málinu ótilkvödd
og að þarflausu til þess eins að
vekja á sér athygli, þar sem
stjarna hennar sem söngkonu
hafi farið iækkandi á síðustu
árum.
100 útlenzkar," sagði leikarinn
drýidinn vel við fréttamenn.
Glenn Ford er tvigiffur, Eie
anor Powell var fyrri kona
hans og entist það hjónaband í
fimmtán ár. Siðar giftist hann
Kathryn nokkurri Harris, en
leitaði eftir stkilnaði frá henni
eftir eins og hálfs ár sambúð.
☆
GLENN 1 KVENMANNSLEIT
Einu sinni var bandariski
leikarinn Glenn Ford dáður og
virtur af kvikmyndahússgest-
um víða um heim. Frægur er
hann að visu enn, en ailveru-
iega hefur dregið úr vinsæld-
um hans með árunum. Sjálfur
segir hann ástæðuna vera, að
hann hafi fengið slaam hlut-
verk og ekki fengið að njóta
sin. En nú hefur Gienn komið
með yfirlýsingar um, að hann
sé að leggja upp í ferð til Ev-
rópu og aðalerindið er að finna
konu við sitt hæfi. „Þegar ég
kvænist aftur verður hún senni
lega útlendingur, vegna þess
að af þeim 104 konum, sem ég
þekki og tii greina koma, eru
sfartOnJU-
•>7
Okkar er 999 tonna, spánskur.
Catharine og Mastroianni
CATHARINE VÆNTIR SÍN
Fyrir hálfu ári lét leikkonan
Catharine Denevue hafa eftir
sér að hún gæti ógn vel hugsað
sér að eiga eitt barn í viðbót,
en hún á son með leikstjóran-
um Roger Vadim. Nú herma
fregnir að leikkonan hafi ekki
látið sitja við orðin tóm, hún
sé kona ekki einsömul og fað-
irinn er sagður vera ítalski leik
arinn Marcello Mastroianni. —
Því er ekki að neita að hún vel
ur barnsfeður sína af mestu
smekkvísi.
Ingrid Bergman
ÖNNUR INGRID BERGMAN
Leikstjórinn Ingmar Berg-
man gekk í nýtt hjónaband fyr-
ir nokkru og heitir nýja konan
Ingrid og hefur nú tekið upp
eftirnafn eiginmannsins. Hún
er 41 árs og á fjögur börn frá
fyrra hjónabandi. Ingmar hef-
ur verið giftur fjórum eða
fimm sinmum áður og á a.m.k.
tíu börn samtals.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIíiaros
Gerðu svo vel, West skipstjóri, skrif-
aðu bara hér imdir. Hvur þremillinn . . .
ég pantaði ekki þetta . . . drasl. (2. mynd)
í>að stendur hér, skipstjóri, flytjist strax
um borð i skútuna Vestanvind. Beverly
Upton hefur greitt þetta fyrirfram. Ég
vildi að ég hefði tíma til að bíða eftir
partiinu. Og hér kemur partíið. (3. mynd)
Þessa leið, elskurnar, og ekki detta um
þessi gömlu skítugu reipi.
Wimí mm 'J/úílk
Þýzka leikkonan Elke Somm-
er, sem er 31 árs, hefur önnur
áhugamál en kvikmyndaieik.
Hún hefur fengizt við að mála
og nýlega opnaði hún yfiriits-
sýningu á verkum sínum i Los
Angeles. Siðast þegar hún hélt
málverkasýningu seldi hún
myndir fyrir þrjá milljónir kr.
☆
JACKIE STEWART í
KVIKMVNDUM
Kappaksturmeistarinn Jackie
Stewart ætlar nú að leika í
kvikmynd, sém auðvitað á að
snúast að mestu um kappakst-
ur. Handritið að myndinni ger-
ir hinn fxægi höfundur* AlLstair
Maclean.