Morgunblaðið - 23.02.1972, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972
27
Ast í nýju Ijósi
Mjög skerwntiíeg am&rfsk gam-
aranynd í litum með íslenzkum
texta.
AðalWutverk:
Paul Newman,
Joanrve Woodward og
Maurice Chevalier.
Ervdursýnd kl. 5.15 og 9.
Sími 50249.
Pókerspilararnir
(5 Card Stud)
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum með íslenzkum texta.
Dean Martin, Robert Mitchum.
Sýnd kl. 9.
Söngvarar athugið
Vel með farið Sound City söngkerfi til sölu.
Stórkostlegir skilmálar.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót
merkt: „1905“.
4
Sinfóníuhljómsveit íslnnds
TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 24. febrúar kl. 21.00.
Stjómandi Proinnsias O'Duinn, einleikari Gísli Magnússon.
Flutt verður: Sinfónía nr. 29 eftir Mozart, Pianokonsert eftir
Stravinský og Sinfónia nr. 1 eftir Sibelius.
Aðgöngumiðar til sölu í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stíg 2 og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
SKÓLATÓNLEIKAR fyrir framhaldsskóla í Háskólabíói föstu-
daginn 25. febrúar kl. 14.00. Stjórnandi Proinnsias O'Duinn.
Flutt verður Sinfónía nr. 4 eftir Tsækovski og Promeþeus for-
leikur eftir Beethoven.
Aðgöngumiðar á kr. 100.— til sölu í skólunum og í bókabúðum.
Skemmtikvöld
eldri Framara verður laugardaginn 26. febr.
að Skipholti 70 og hefst með borðhaldi kl. 19.
Miðar afhentir í Lúllabúð, Carli Bergmann,
Straumnesi, Bólstrun Harðar.
Skemmtinef nd.
Þjóðdonsafélag Reykjovíkui
heldur árshátíð sína að Útgarði, GLÆSIBÆ
föstudaginn 25. febrúar.
Borðhald hefst kl. 19,30.
Aðgöngumiðasala verður í Alþýðuhússkjall-
aranum í kvöld kl. 8—10.
Dregið hefur verið hjá borgar-
fógeta í styrktarhapdrætti fé-
lagssvæðis Knattspyrnufélagsins
Þróttar og upp kom
no. 2895.
Úthoð
Tilboð óskast I að byggja nýbyggingu, búningsherbergi og böð,
fyrir Knattspymufélagið Fram, á lóð félagsins við Safamýri.
Útboðsgagna má vitja gegn kr. 3000.— skilatryggingu til
Teiknistofunnar Staðals, Hverfisgötu 106a, Reykjavík.
ÁRSHÁTlÐ
RREIDFIRÐfNGAFÉLAGSINS
verður haldin í Félagsheimilinu Seltjamar-
nesi laugardaginn 26. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 19.
Dagskrá:
Hátíðin sett. Árni Björnsson cand. mag.
ræðir um alvörumál.
Giestur kvöldsins verður Ámi Helgason
frá Stykkishólmi.
Bræðumir Arnþór og Gísli Helga-
synir skemmta.
Ómar Ragnars með sína alkunnu
brandara. — Dansað til kl. 2.
Sala aðgöngumiða verður í Breiðfirðingabúð
miðvikudaginn 23. pg’, fimmtudaginn 24. frá
kl. 16—18 báða daga. (Borð tekin frá um leið).
Upplýsingar í símum 40251y 32562 og 35371.
Fjölmennið í hið glæsílega félagsheimili
Seltirninga.
Skemmtinefndin.
KLIMALUX
Rakagjofi
Lofthreinsari
Klimalux Super rakagjafinn vinnur á þann hátt, að stofuloftið sogast
gegnum vatnsúða, sem veitir því raka, en hreinsar jafnt úr því
óhreinindi og tóbaksreyk.
Klimalux Super gefur frá sér mikinn raka. Afköst má stilla frá 0,2 til
0,7 lítra á klst. Hetta er á rakagjafanum, er stilla má þannig, að hið
raka loft leiti í ákveðna átt.
Mótor þarf ekki að smyrja.
Hreinna og heilnæmara loft — aukin vellíðan.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF.,
Bankastræti 11 og Skúlagötu 30.