Morgunblaðið - 04.03.1972, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972
TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI
á eldhúsinnréttingum, klæða-
skápum og fleiru. Gerum föst
verðtilboð. Trésmíðaverk-
stæði Þorvaldar Björnssonar,
sími 35148, kvöldsími 84618.
UNG HJÓIM
(eða par) um tvftugt óskast
til þjónustustarfa í Banda-
ríkjunum. — Enskukunnátta
nauðsynleg. Upplýsingar í
síma 10404.
STÓR „AIMTIK" LJÓSAKRÓNA
til sölu og sýnis á Ránar-
götu 1, fyrstu hæð, eftir kl. 6
á daginn. Sími: 12217. Tilval-
in í samkomusal eða félags-
beimili.
BLÓMASKREYTINGAR
Verzlunin BLÓMIÐ
Hafnarstræti 16, sími 24338.
Útgerðarmenn — skipstjórar
Höfum jafnan fyrirliggjandi
plastbobbinga, 8", 12", 16".
Hagstætt verð.
I. Pábnason hf., Vesturgötu 3,
sími 22236.
HÁSETA
vantar á Þórsbamar tH neta-
veiða. Upplýsingar um borð
í bátnum við gömlu veribúð-
arbryggjumar og í síma
84246.
ANNAN VÉLSTJÓRA
og háseta va.ntar á góðan
netabát frá Reykjavik. Sími
34399 og 30505.
HJÓNARÚM
Notað hjónarúm til sölu.
Upplýsingar í síma 24554.
TIL SÖLU
íslenrkir safngripir. Upplýs-
ingar í síma 40792.
50—100 FERMETRA
verkstæðispiáss óskast fyrir
trésmíði. Uppf. í síma 84276.
ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA
tonna triUa óskaist. Uppl. í
síma 84276.
STÚLKA ÓSKAR EFTIR
hreinlegri vinnu strax, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
84004.
CORTINA
til sölu, árgerð 1971. Uppl.
í síma 86438.
ALLEN BÍLKRANI '68
Bóma 120 +40 fet, 27 tonn,
Leylarrd vél í bílnum, Ford
vé4 í krananum.
Verð 5.000 000,00 kíónur.
Sími 51974.
VEGHEFILL
Austin Western '66.
99H vél, 163 ha Leyland,
drif og stýri á öHum hjólum.
Verð 950.000,00 krónur.
Simi 51974.
Á Kjalamesi.
Sunnudagsgang'a Ferðafélagsins á morgun verðtir um Kjalarnes,
og verður aðallega farið uni fjörumar. Brottför verður kl. 13
frá Umferðarmiðstöðinni. Á myndinni að ofan sér yfir Nesvikina
og til Esju. (Ljósm. E.G.)
Blessaðnr er sá maður, Bem reiðir sig & Drottin og lætnr Drott-
in vera tatiivarf sitt. Hann er sem tré sean gróðursett er við
vatn. (Jerem. 17.7).
1 dag <t laugardagur 4. marz. 20. vika vetrar byrjar. Tungl
fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 8.43. (Úr íslandsalmanakinu).
FRETTIR
Sýningu Bjarna Guðjónssonur
lýkur annað kvöid, sunnudags-
kvöld kl. 10. Við spjölluðum iít
ið eitt við Bjarna í gær, og sagði
hann aðfióknina svona lala.
mætti máski vera betri en þó
hefðu nokkrar myndir selzt. Á
sýningu Bjama er bæði að sjá
olíu- og pastelmyndir, einnig
höggmyndir, enda byrjaði
Bjarni í úfcskurði, en síðan aðal
lega fengizt við málverk. Að-
sóknin mætti vera betri, segir
Bjami, en hvað hugsar fólk
eiginlega, þegar sýningar á mál-
verkum, leikritum og fleiru
standa því til boða? Af hverju
ekki að mæta og styðja við bak
ið á listaanönnunum?
— Fr.S.
ÍkiNAl) HliLLLA
1 dag verða gefin saman i
hjónaband af séra Leó Július-
syni Borg á Mýrum þau Hólm-
fríður Héðdnsdóttir og Unnsteinn
Arason. Heimili þeirra verður i
Borgarnesi.
1 dag verða gefki saman í Dóm
kirkjunni af séra Jóni Auðuns
ungfrú Ragna Gunnarsdóttir,
ritari Langholtsvegi 78 og Ric-
hard David Gould, flugmaður.
Heimili þeirra verður í London.
í styttingi
„Reykingar hafa margsinnis
bjargað heilsu minni,“ sagði Jón.
„Þegar ég hefi orðið eitthvað
lasinn og þurft á Læknisaðstoð að
halda, og lækn.irinn hefur sagt
mér að haetta að reykja, hefur
mér batnað sjúkleikinn á auga-
bragði."
RáfíKjafarþjóniiKta Geðverndarfélajrs-
íns er opin þriOJudagra kl. 4.30—6.30
s)5degis að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum heimii.
Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74
w opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
NáttúruKTipasafniS Hverfisgötu 116,
OpiO þriðjud., tlmmnd, laugard. oa
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Munið frimerkjasöfnun
Geðverndarfélagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavík.
Almennar ípplýsingar nm lækna
bjónustu í Reykjavík
eru gefnar i simsvara 18888.
Áheit og gjafir
Áheit á Guðmund góða
E.S. 500, S.J. 300, S.M. 300, G.G
100, NN 1000, SD 200, Inga
500, US 100
Áheit á Strandarkirkju
RK. 250, A.G. 100, G.G. 1.000,
K.Þ 200, NN 200, HG 500,
Kl. 700, N.N. 200, N.N. 500, G.B
500, JVG 1000, HG 500, N.N
200, SS 200, GG 60, G.K. 100,
Guðifinna 125, H.G. 300, V.D. 200,
Þ.M.H. 200, R.Þ. 100, Þ.T. 100,
IÞ. 100, N.N. 2000, Þ.H. 400,
Ebbi 200.
Sjómannsekkjan. Til ekkju Jó-
hanns heit. Bertlielsen.
H. 1.000, Sigrún og Ólafur 400,
Ólafía 500, Guðbjörg 1000, H.V.
200, H.F. 1000, Þ.G.K. 1000, ÞI.
1000, S.B. 300, A.A. 5000, Inga
1500, S.Á. 500, S.G. 500, N.N.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—-12, simar J1360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
Tannlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5 -6. Sími 22411.
Næturlæknir i Keflavik
29.2. Kjartan Ólafsson.
1.3. Arnbjörn Ólafsson.
2.3. Guðjón Klemenzson
3., 4., 5. og 6.3. Kjartan Ólafsson.
500, Sportvörugerðin 5000, A.K.
500, frá vélstjóra 1000, Þ.J.
1000, E.Þ. 500, N.N. 2000, Smjör
líki h.f. 10.000, G.S. 1000, Ót'tar
Ellingsen 1000, Versl. Ó. EUing
sen 2000, Ónefnd 10.000, Guð-
laug Guðmundsdóttir 1000, Óli
500, S.Á. 1000, S. og B 500,
Björgvin 1000, Á.M. 200, V.J.G.
500, Jólhanna 1000, Trygg vina
500, Önefnd 500, S.Á. 1000,
S.G.E. 500, Ingibjörg og Bertei
Andréssan 1000, K.M. og M.M.
og G.M. 400, gömul kona 500,
Ó.Ó.J. 5.000, I.K. 1000, G.G.Þ.
5000, V.Þ. 500, Ónefndur 1000,
Sigrún 1000, S.G. 500, M.P. 1000
Inga 500, V.K. 1000, Lóa 1000,
Guðnún 500, Hansína Sig. 1000,
Ómerkt 100, Bárður 1000, Á.B.
1000, Ömerkt 100, S.B. 500, M.J.
1000, S.O.P.S. 500, G.J. 1000,
Jón Rafn Bjarnason 1,855.
SÁ NÆST BEZTI
„Hvemig skyldi standa á því, að Jónas skuli alltaf vinna í
spilum, en aldrei þegar hann veðjar á veðlhlaiupabrautum?“
„Ætlið það sé eikki i sambandi við, að ekki er hægt að stokka
hestana."
ÆSKULÝÐSDAGUR ÞJÓÐKIRKJUNNAR ER Á MORGUN
Messur á
Dómkirkjan
Æskulýðsmessa kl. 11. Ferm-
ingarbörn og annað ungt
fólk er sérstaklega hvatt til
að mæta. Séra Þórir Stephen
sen og séra Óskar J. Þorláks
son. Föstumessa kl. 2. Passiu-
sálmar. Litania flutt. Séra
Óskar J. Þorláksson. Barna-
samkoma í Vesturbæjarskóí-
anum fellur niður.
Keflavíkurkirkja
Æskulýðsguðsþjónusfta kl. 2.
Unglingar flytja ávörp og að
stoða. Um kvöldið verður
kvöldvaka Æskulýðsdagsins i
Stapa og hefst kl. 8.30. Séra
Bjöm Jónsson.
Ytri-Njarðvíkursókn
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11.
Unglingar flytja ávörp og að
stoða. Kvöldvaka kl. 8.30.
Séra Björn Jónsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10.
Séra Bjöm Jónsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Fjölskyldumessa.
Séra Emil Bjömsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma ld. 10.30. Fjöl
skyldumessa Æskulýðsdags-
ins kl. 2. Skátahöfðmgi Is-
la-nds, Páll Gíslason læknir
prédikar. Séra Ólafur Skúla-
son. _
Filadelfía, Reykjavik
Guðsþjómista ld. 8. Ræðu-
menn: Einar Gíslason og
Wil'ly Hansen.
morgun
Hafnarfjarðarkirkja
Æskulýðskvöld á vegum
Æskulýðsnefndar safnaðarins
kl. 8.30. Þjóðlagatríóið „Lítið
eitt“ leikur. Ungmenni flytja
ávörp, söng og upplestur.
Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Garðar Þorsteinsson.
HallgTÍmskirkja í Saurbæ
Æskulýðtemessa kl. 2. Séra
Jón Einarsson.
Neskirkja
Bamasamkoma kl. 10.30.
Æskulýðsmessa kl. 11. Sigurð
ur Árni Þórðarson mennta-
skóilanemi prédikar. Sr.
Frank M. Halldórsson. Föstu
mesisa kl. 2. Sr. Jón Thorar-
ensen.
Lágafellskirkja
Æskuiýðtemessa kl. 2. Séra
Bjami Signrðsson. Með þess-
ari hefst Kirkjuvika safnað-
arins og verða samkomur á
hverju kvöldi fraim eftir vik-
unni með fjölbreyttri dag-
skrá.
Langholtsprestakall
Ba rn asam koma kl. 10.30.
Æskulýðteguðsþjómista kl. 2.
Séra Áreli'us Nielsson. Ungt
fólk aðstoðar við guðsþjónust
una. Báðir prestarnir.
Garðakirkja
Helgisamkoma á vegum
ÆJskulýðtefélags Garðakirkju
kl. 11. Bílferð ld. 10.45. Séra
Bragi Friðriksson.
Stórólfhvolskirkja
Æskulýðsmessa kl. 2 á sunnu
dag. Séra Stefán Lánusson.
Aðventkirkjan Reykjavík
Laugardagur: Biblíurann-
sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta ki.
11. Svein B. Johansen prédik
ar. Sunnudagur: Samkoma kl.
5. Sigurður Bjamason fflytur
erindi. 6000 ára gamalt ráð
gegn streitu. Tvisöngur:
Anna Johansen og Jón H.
Jónsison.
Safnaðarheimili aðventista
Keflavík
Laugardagur: Biblíurann-
sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl.
11. Sunnudagur: Samkoma kl.
5. Steinþór Þórðarson flytur
erindi. Fimm mínútum eftir
dauðann, — hvað þá?
Hvalsneskirkja
Æskulýðsg'Uðsþjónusta kl. 11.
Séra Guðmundiur Guðmunds-
son.
Útskálakirkja
Ætekulýðsguðsþjónusta ki.
1.30. Séra Guðmundur Guð-
miundsson.
Háteigskirkja
Lesmessa M. 9.30. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Arngrim
ur Jónsson. Æsk ul ýðs gu ð,s-
þjónusta M. 2. Ungmenni að-
stoða. Séra Jón Þorvarðsson.
Föstuguðsþjónusta kl. 5.
Séra Arngrímur Jónsson.
Grindavíkurkirkja
Æskulýðsmessa M. 2. Séra
Jón Árni Sigurðseon.
Laugameskirkja
Messa M. 2 á Æskulýðsdegi.
Ungmenni annast. Pétur
Maack stud. theol. prédikar.
Barnaguðsþjóffiusta M. 10.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Árbæjarprestakall
Barnaguðlsþjónusta kl. 11.
.Æsku'lýðsmessa í Árbæjar-
skóla kl. 2. Ungt fólk aðstoð-
ar. Helgileikur. Kvöldvaka
Æskulýðsfélagsins M. 8.30 í
skólanum. Happdrætti og fjöl
breytt dagskrá fyrir alla fjöl
skylduna. Séra Guðroundur
Þonsteinsson.
Hallgríniskirkja
Æskulýðsmessa kl. 11. Hans
Jakob Jónisson gágnfræða
nemi fíytur ávarp. Unglimgar
aðstoða með ritningarlestur.
Dr. Jakob Jónsson. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Föstumessa M. 2. Séra Ragn-
ar Fjalar Lárusson.
Grensásprestakall
Æskulýðsguðsþjónuteta í Safn
aðarheimiiinu kl. 11. Guð-
mundur Einarsson æskulýðs-
fulltrúi prédikar. Ungmenni
aðstoða vdð guðsiþjónustuna.
Athugið breyttan messuitíma.
Sunnudagaskóli fellur niður.
Séra Jónas Gíslason.
Kópavogskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Æskiulýð.sguðsþjónusta M. 2.
Kristjáin Guðmundsson félags
málastjóri Kópavogskaupstað
ar prédikar. Ungmenni lesa
ritningarorð. Séra Árni Páls-
son.
Fríkirkjan, Reykjavik
Barnasamkoma M. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2. Séra Þorst. Björnsscxn.