Morgunblaðið - 04.03.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972
SHl
111»
b&Wia
ill
áé
DAGBOK
BARMMA..
BANGSIMON
og vinir hans
viljandi undir þér,“ sagði
Grislingurinn. „En það
gengur ekkert að mér
núna, Bangsímon, og ég
er feginn, að það varst
þú.“
„Hvað hefur komið fyr-
ir?“ spurði Bangsímon.
„Hvar erum við?“
„Ég held, að við séum í
einhvers konar gryfju. Ég
kom labbandi og var að
leita og allt í einu var ég
horfinn og þegar ég stóð
upp til að vita, hvar ég
væri, þá datt eitthvað of-
an á mig. Það varst þú.“
„Einmitt,“ sagði Bang-
símon.
„Já,“ sagði Grislingur-
inn. „Bangsímon,“ sagði
hann svo dálítið skjálf-
raddaður, „heldurðu, að
við séum í gildru?“
Bangsímoni hafði alls
ekki dottið það í hug, en
nú kinkaði hann kolli.
Hann mundi allt í einu
eftir því, hvernig hann og
Grislingurinn höfðu einu
sinni búið til gildru fyrir
fíla og hann gat sér þess
til, hvað gerzt hefði: Hann
og Grislingurinn höfðu
dottið í fílagildru. Það var
einmitt bað.
„Hvað verður um okkur,
þegar fíllinn kemur?“
spurði Grislingurinn skjálf
andi af hræðslu.
„Ef til vill sér hann þig
alls ekki, Grislingur,“ sagði
Bangsímon hughreystandi,
„því þú ert mjög lítið dýr.“
„En sér hann þig, Bang-
símon?“
„Hann sér mig og ég sé
hann,“ sagði Bangsímon og
hugsaði sig um. „Við horf-
umst í augu, lengi, og svo
segir hann: „ha — ha“.“
Það fór hrollur um
Grislinginn, þegar hann
hugsaði um þetta „ha —
ha“ og eyrun á honum
fóru að titra:
„Hvað . . . hvað ætlar þú
þá að segja við hann?“
Bangsímon hugsaði sig
lengi um, en því lengur
sem hann hugsaði því sann
færðari varð hann um það,
að það var ekki til neitt
viðeigandi svar við „ha
— ha“, þegar fíll sagði það
með þessarri rödd.
„Ég segi ekkert,“ sagði
Bangsímon loks. „Ég raula
bara lagstúf fyrir munni
mér, eins og ég sé að bíða
eftir einhverju.“
„En þá segir hann
kannski aftur „ha — ha“,“
sagði GrisMngurinn mjög
áhyggjufullur.
„Það gerir hann,“ sagði
Bangsímon.
Eyrun á Grislingnum
titruðu svo að hann varð
að styðja þau upp við vegg
inn á gildrunni til þess að
halda þeim í skefjum.
„Hann segir það aftur,“
sagði Bangsímon, „en þá
held ég áfram að raula.
Þá verður hann órólegur.
Því þegar maðu'r er búinn
að segja tvisvar sinnum
„ha — ba“ svona sigri hrós-
andi og hinn heldur bara
áfram að raula, þá kemur
í Ijós, að . . . að . . . já, í
stuttu máli, að. . . .“
„Hvað?“
„Að það er það ekki.“
„Er ekki hvað?“
Bangsímon vissi, hvað
hann átti við, en þar sem
hann var bara bangsi með
FRflM+tflbBS
S'RErfl
B-flRNflNNfl
FERDINAND
Finnboga saga ramma
Teikningar eftir Ragnar Lár.
31. Hann varpar frá sér hjálmi og skildi og segir:
„Stattu nú upp, ef þú þorir.“ Björninn settist upp,
skók höfuðið, og lagðist enn niður. Finnbogi kast-
ar þá sverðihu og segir: „Stattu nú upp, ef þú
hefur það hjarta sem líklegt væri, heldur en þess
kvikindis, er ragast er.“
32. Björninn stóð þá upp og byrsti sig, hljóp að
Finnboga og færir upp hramminn, en Finnbogi
hleypur undir hann framan. Þeir gangast að lengi,
og varð sú endalykt, að hann gengur björninn á
bak aftur og braut í honum hrygginn. Síðan býr
hann um hann sem áður.
BBRBERGI
Sjómað'ur ó&kar eftir góðu
herbergi. TiJiboð seadist afgr.
Mbl. fyrir 8. marz, merkt
RegliUisamur 9S2.
ER0YT X2 '67
Vél 6 stnokka Perkins, 75 ha.
Verð 1 500.000.00 krónur.
Símii 51974.
MUSKEG SNJÖBIÍLL '69
Burðargeta 2 torm, vél 70 ha
Perkins.
Verð 750 000,00 krónur.
Simj 51974.
BMAKKUR ÓSKAST
til kaups. Upplýsingar í sme
11669.
KEFLAVÍK
Afgreiðslustúlka c-skast.
Brautamesti.
ÓSKA EFTIR
að komast að sem nemi á
hárgreiðslustöfu í vor. Tifboð
merkt Áhugasöm — 1806
sencfist Mbl.
KEFLAVlK — VIIMIMA
Maður óskast í byggingar-
vinnu um lengri eða skemmri
tíma. Uppl. i síma 2734.
DÖWIUR
Gerum göt i eyru fyrir eyrne-
lokka á þriðjudögum milli
4—6. Pantið tíma.
Jón og Óskar
Laugavegi 70, sími 24910.
TRÚLOFUNARHRINGUR
v tapaðist fyrir u. þ. b. tveim
viikum í sundlaugunum, Laug-
ardal. Er með hvítagulili. Finn-
andi hringi í s. 8 36 87. Góð
fundarlaun.
FORD M 20 1969 STATIOIM
íil sö-lu. Skipti á min-ni bH
koma ti-l greina. Upplýsingar
i síma 34445 og 35277.
MERCEDES-BENZ 220, árg. 1961,
keyrður 48 þús. km, til sötu.
Uppl. i sima 14736 milli kl.
3 og 5 í dag.
OPEL CARAVAN 1964
nýskoðaður til sýnis og söil-u
í dag. Má borgast með 3—4
ára skuldabréfi eða eftir sam-
komulagi.
BÍLASALAN Höfðatúni 10
sími 15236 og 15175.
Bezta auelvsineablaðið
Gamlar góöar
bækur fyrir
gamlar góðar krónur
BOKA-
MARKAÐURM
SILLA OG VALDA-
„ húsinu álfheimum