Morgunblaðið - 04.03.1972, Side 22

Morgunblaðið - 04.03.1972, Side 22
22 —i''"'1 ' i i !■■■ i»/' i' ■■•-i"-. "i . .—I vivrrr w V i 1 r "T-;; MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4 MARZ 1972 Minning; Viqfúsína Viqfúsdóttir EINS og logntær lækur, sem rennur um sléttar grundir, finnst mér lif þessarar konu hafa ver- ið, sem hér er minnzt. Þessi rólynda kona, sem aldrei hugsaði um að hreykja sér hátt, en vann sin störf i kyrrþey. Þess vegna vann hún sér traust og virðingu allra þeirra, er henni kynntust. Vigfúsina var fædd í júlí 1894 á Búlandi í Skaftártungu, yngsta bam hjónanna Vigfúsar Runólfs- sonar og Oddnýjar Sæmunds- dóttur síðari konu hans, en þau voru bræðraböm. Hann var son- ur Runólfs Jónssonar hrepp- stjóra í Holti á Síðu, en hún dóttir Sæmundar Jónssonar hreppstjóra á Borgarfelli. Mann sinn, Vigfús, missti Oddný síðari hluta vetrar árið 1894. Vigfúsína sá þvi aldrei föð- ur sinn. Stóð þá Oddný móðir hennar ein með fimm böm öll ung. Þá voru ekki tryggingarn- ar til að létta undir með ekkj- unum. En fljótlega fór til henn- ar sá mæti maður Sigurður Jóns- son, sem varð hennar siðari mað- ur, og gekk bömum hennar í föður stað með miklum sóma; og ég veit að Vigfúsina leit alltaf á hann sem föður sinn. öll em nú alsystkin hennar horfin héð- an af jarðvistarsviðinú. Fjögur böm eignuðust þau Sigurður og Oddný: Guðjón, sem dó mjög ungur; Gísla bónda á Búlandi; Kristinu Jónínu og Pál trésmið, sem kvæntur er Jó- hönnu Kristjánsdóttur og býr hér I Reykjavík. Alla tið dvaldi Vig- fúsína að mestu á Búlandi hjá móður sinni og stjúpa, meðan þau bjuggu, en siðar bústýra hjá Gisla bróður sínum, eftir að hann tók þar við búi. Sigurður á Búlandi var sér- staklega vinsæll maður og vin- margur, og þau hjón bæði, og sérstakur greiðamaður. Það var haft eftir Þorsteini Pálssyni, sem bjó nokkur ár í Svartanúpi: „Hann Siggi á Búlandi, hann getur allt.“ Og ekki var það sið- ur hjá þeim systkinum eftir að þau tóku þar við búi, viljinn sá sami, en getan meiri. Bræðumir sérstaklega laghentir og smiðir góðir, og sama var að segja um systumar, enda var oft Ieitað til þeirra og alltaf var sjálfsagt að t Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, Ástu Guðjónsdóttur, Sörlaskjóli 96, og heiðruðu minningu henmar. Hóbnsteinn Jóhannsson, börn og systkin. t Hjartanlegar þakkir fæmm við öllum, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Magnúsar Helga Valtýssonar, frá Vestmannaeyjum. Ragnheiður Halldórsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Ólafur Sveinsson, Vallý Magnúsdóttir, Óskar Guðjónsson, Hjördis Magnúsdótttr, Matthias Kristjánsson. t Aiúðarþakkir fyrir vináttu og hlýhug við andiát og útför SIGRÍÐAR F. HJARTAR, Þórleifur Bjarnason, Þóra Hjartar, böm, tengdabörn, barnaböm, og systkini. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð, vináttu og htýhug við andlát og jarðarför UNNAR ARNADÓTTUR, Bólstaðarhlíð 7. Samúel Torfason, böm, tengdaböm og bamaböm. t Bróðir okkar, Valdimar Stefánsson, Silfurgötu 17, Stykkishólmi, lézt 29. febrúar sl. Ingveldur Stefánsdótttr, Eyjólfur Stefánsson. t Eiginmaður minn, Ingólfur Árnason, bóndi, Flugustððum, Geitheilahreppi, lézt aðfaramótt 2. marz i Landakotsspítala. Minningar- athöfn fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 6. marz kl. 10.30. Fyrir bönd bama, tengda- bama og bamabama. Stefania Stefánsdðtttr. gera allt fyrir þá,- sem til þeirra leituðu, sem hægt var. Það var oft leitað tiT Vigfúsínu þegar illa stóð á fyrir heimilum og stúlku vantaði, hvort sem voru veikindi eða aðrir erfiðleikar. Þá var hún fljót til að koma tii hjálp- ar; ég held að hennar hugsuri hafi alltaf verið sú, að hjálpa öðr um án þess að hugsá um dag- laun að kvöldi. Vigfúsína var vel gerð kona, ákaflega rólynd og skapgóð, en gat þó verið létt í lund þegar við átti; dugleg til allra Verka jafnt úti sem inni. MEtrgir unglingar hafa verið á Búlandi yfir sumartímann, og öllum liðið þar mjög vel, enda hafa margir, sem þar hafa dval- ið, sýnt þeim systkinum mikla ræktarsemi. Pétur Sveinsson, nú bifreiða- stjóri í Reykjavik, var alinn þar upp og var þar alveg fram yfir 20 ára aldur, og svo var Sig- urður Oddur sonur hans tekinn þangað 2ja árá, og hefur nú ver- ið þeirra styrkasta stoð siðari árin og reynzt þeim mjög vel. Þess skal getið, að þegar Pétur Sveinsson frétti að Vigfúsína lægi mikið veik fór hann og hans góða kona í samráði við Pál bróður hennar og sóttu hana og komu henni í Landspítalann; meira var ekki hægt að gera. Þetta sýnir þann góða hug, sem hann bar til hennar, og sem hún hefur sannarlega átt skilið af honum. Vigfúsína lézt í Landspítalan- um 20. febrúar síðastliðinn. I dag verður hún jörðuð við Graf- arkirkju. Við hjónin þökkum henni irmi- lega fyrir alla þá miklu hjálp, sem hún auðsýndi okkur, og all- ar skemmtiiegar samverustundir. Systkinum hennar sendum við innilegar samúðarkveðjur. Vigfús Gestsson. Ólafur Vil- hjálmsson Fædður 12. 9. 1900, dáinn 24. 2. 1972. KVEÐJA TIL AFA. Sól, sattu kyrr! Þó að kalli þig sær til hvilu — jeg elska þig heitar. Þú blindar mín augu, en þú ert mér svo kær, og etas hvort þú skín, eða bæon minni neitar. Jeg sæki þér nær, þótt þú færir þið fjær. — þótt þú færir þig fjær. — mitt hjarta til geislanma. leitar! (Sig. Sig. frá Arnarholti). Elaku afi. Nú ertu dáinn og okkur auðruast ekki að sjá hlý- legan svip lengur né finna glaða lund þína. Ekki njótum við þess unaðar nú að heyra þig segja sögur, spila á spil og fleira — ekki leragur. Þú hefur gegnt kallinu til æðra lífs, áframhald- andi lífs, þar sem þú endur- heimtir góða heilsu og kraft. Þetta er lögmálið — okkar er að sakrn. Guð styrki öm/rmi okkar og foreldra í hryggð þeirra við lát áatvina. Keflavík — Suðurnes Steinþór Þórðarson flytur erindi I Safn- aðarheimili Sjöunda dags Aðventista, Blrkabraut 2 Keflavík sunnudaginn 5. marz kl. 5 sd. Erindið nefnist: FIMM MÍNÚTUM EFTIR DAUÐANN — HVAÐ ÞA? Verið velkomin. 600 ARA gamalt rað GEGN STREITU nefnist erindi sem Sigurður Bjama- son flytur I Aðventkirkjunni Reykjavík sunnudaginn 5. marz kl. 5 sd. Tvísöngur: Anna Johansen og og Jón H. Jónsson. Verið velkomin. Fundarboð Framhaldsaðalfundur skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Öldunnar verður haldinn sunnudaginn 12. þ.m. að Bárugötu 11 kl. 14.00. Stjórnin. Úlgerðarmenn - humarveiðnr Getum bætt við okkur 1—2 bátum i viðskipti á humarvertið. Við ssekjum humarinn til Hafnar I Homafirði seljendum að kostnaðariausu. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf., Stöðvarfirði, sími 4. Tilhoð óskast í nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar og jeppabifreið er verða sýndar að Grensás- vegi 9, miðvikudaginn 8. marz kl. 12,30. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. t Eiginmaður minn BENEDIKT GUÐMUNDSSON, skipstjóri, lézt aðfaranótt 3. þessa mánaðar. Málfriður Gísladóttir. Góðar bækur Gamatt verð BÓKA- MARKADURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, Þórönnu Kristensu Jónsdóttur. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Sólvaragi fyrir góða umöimun í velkindum heraraar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabamaböm. Allar útfararskreytingar Gróðurhúsinu, Sigtúni. simi 36770. Grensásvegi 50, sími 85560 Barnaböm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.