Morgunblaðið - 04.03.1972, Page 31

Morgunblaðið - 04.03.1972, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972 31 Kristinn skorar körfu. Fimm leikir í körfuknattleiknum - fara fram í Laugardalshöllinni Körfuknattleiksmenn sit.ja ekki aðgerðaiansir um helgina. — Þeir leika fimm Ieiki í 1. deiid, og nú verða leikimir í Laugardalshöll sökiun þess að fþróttahúsið á Seltjamarnesi er í notkun fyrir kaupsýslumenn sem þar halda sýningu. Kinnig verða sex leikir í yngri fl. LAUGARDALSHÖLL I KVÖLD KL. 19.30 Fyrsti leikur helgarinnar er milli IR og í»órs. Fyrri leik lið- anna sem leikinn var á Akur- eyri lauk með sigri IR 72:55, og óneitanlega virðaist iR-ingar sig urstranglegri í kvöld. Þess ber þó að geta að Þórsarar eru i fraimför, og KR sigraði þá urn síðustiu helgi með aðeins 4 stiga mun. Síðani leikurinn ætti að geta verið öilu jafnari, en þar eigast við Valur og HSK. Valsarar hafa staðið sig mjög vel í mótinu það sem af er, og keppa um 3. sætið. En sigur HSK myndi að öllum líkindum bjarga liðinu úr fall- hættu, og fyrir þvi berjast þeir. ÍÞRÓTTAHÚS HASKÓLANS A MORGUN KL. 13.30 4. fl. Haukar: KR. 4.fl. ÍR:Ármann 4. fl. Valur:UMFN 3. fl. Ármann .Breiðablik 2. fl. KR:Haukar. 1. fl. ÍR:Haukar ÍÞRÓTTAHÖLL ANNAÐ KVÖI.D KL. 19.30 Þrir leikir i I. deild. — Fyrsti leikurinn er milli ÍS og Þórs, og má reikna með því að þar verði hart barizt sökum þess að bæði þessi lið keppa að þriðja sæti i mótinu, og eiga bæði góða mögu leika. Jafn leikur. Næsti leikur er milli HSK og Ármanns. Þar verða Ármenning ar að teljast öllu sigurstrang- legri, þó þvi aðeins að þeir sýni betri leik en um sl. helgi þegar þeir töpuðu fyrir ÍS. Siðasti leikurinn er svo leikur KR og Vals. Ekki er að efa að Valsmenn munu berjast af krafti til þess að ná þama stig- um, og þeim hefur oft tekizt vel upp gegn KR. KR-ingar sem eru í fyrsta sæti í mótinu munu hins vegar stefna að því að halda sínu striki, svo búast má við baráttiuleik. AtM.ygli skal vakin á því, að leikir helgarinnar I. deild fara fram í Laugardalshöll um þessa helgi. 8*. Víkingur sendi Víkinga í 2. deild Sænska liðið LUGI, sem Jón Hjaltalin Magnússon leikur með hélt veUi i sænskiu 1. deildinni, oftir harða baráttu, sem virtist vera vonla'U-s, þegar komið var fram yflr mitt mðt. En LUGl átti mjög góðan endasprett í mót inu og hlaut 13 stig. Siðasti leikur LUGI í mótinu var gegri Frölunda á heiimavelli þeirra síðarnefnd'U og þurfti LUGI að sigra í þeiim leik tii þess að eiga von á að halda sæti síiniu, þar sem það lið sém þeir háðu aðalbaráttuna við, Vík- ingarnir, lék við neðsta liðið í dei-ldinni Ystad. Sigruðu Víking- ar í þeim ieik 12:11. Frölunda hafði yfir lengst af leiknum við LUGI og var stað an t.d. 13—8 i hálfleik. En LUGI-menn börðust af feikna- legum dugnaði i siðari hálfleik og tókst að jafna og skömmu fyrir leikslok skoruðiu þeir sig- urmark sitt. Lauk leiknum 24:23 fyrlr þá. Framhald á bls. 2S Meistaramótið í frjáls- um haldið um helgina — allt bezta íþróttafólkið meðal keppenda MEISTARAMÓT fslands í frjáls- uni iþróttnm innanliúss verður háð um helgina. Fyrir liggur, að um niet.þátttöku er að ræða í keppninni og verða keppendur frá 14 félögum og samböndtim, og ineðal þeirra allt fremsta frjálsíþróttafólk landsins. Keppnin hefst i I.augardals- höllinni kl. 13.00 og verður þar keppt í fimm greinum: Þristökki án atrennu, hástökki, kúluvarpi, 600 metra hlaupi og 800 metra hlaupi kvenna, sem er nú keppn- isgrein á meistaramóti. Skráðir þátttakendur í það eni 7 stúlk- ur, í 600 metra hlaup karla eru 19 keppendur skráðir, i kúluvarp ið 8, í þristökk án atrennu 10 og í hástökk eru 14 skráðir, þeirra á meðal fslandsmetliafinn, Jón Þ. Ölafsson, og verður sannarlega ámegjiilegt að sjá liann aftur með i keppni. Mótið heldur svo áifram í Bald- urshaga kl. 15.00 og verður þá keppt I 50 metra hlaupi karla og kvenna, langstökki karla og langistökki án atrennu, karla og kvenna. Er fjöldi þátttakenda í hverri grein, og verður t.d. að hlaupa í 5 riðlum í 50 metra hlaupi karla, og 5 riðlum í 50 metra hlaupi kvenna. Keppninni verður svo haldið áfram á jnorgun kl. 13.00 í Laug- ardalshöllinni og verður þá keppt í stangarstökki og 1000 metra hlaupi karla og kl. 15.00 heidur svo mótið áfram í Baldurshaga og verður þá keppt í 50 metra grindahlaupi karl a og kvenm a, langistöklki kvenna, hástökki án atrennu og þrístökki karla. Er sömu sögu að segja að þátttak- endafjöldi er mikill í öilum grein um. Einna fæatir verða i 50 metra grindahlaupi karla, en þar eru fimm skráðir til ieiks. Ekki er ólíkiegt að einhver Islandsmet falli í mótinu, og verð ur fróðJegt að sjá t.d. hvort hiimi efnilegu Láru Sveinsdóttur tekst að stökkva vfir 1,60 metra í hástökki. Þá getur keppnin i atrennulausu stökkunum orðið afar hörð, og er ekki óliklegt að þeir Elías, Friðrik Þór og Jón Þ. berjist um Isl.m.tignina. Einnig verður gaman að sjá til Bjama Stefánssonar, en hann náði ágætum árangri á sænska ■meistaramótinu fyrir skömmu. Fimm íslendingar á N or ðurlandaskránni Nýlega var gefin út afreka- skrá Norðurlanda í frjálsum íþróttum 25 beztu í hverri grein. Alls eru 5 Islendingar á þess- ari skrá, Bjarni Stefájnsson, KR, Erlendur Valdimarsson, ÍR Guð- mundur Hermannsson, KR, Karl Stefánsson, UMSK og Val björn Þorláksson, Ármanni. Bjami Stefánsson, er fremst- ur Islendinganna, hann er 12. i 400 m. hlaupi á 47,5 sek. og er auk þess á skránni i 200 m hlaupi, eða í 20.—25. sæti með 21,7. Guðmundur Hermannsson er 15. i kúluvarpinu með 18,02 m. Þá er Erlendur Valdimarsson 17. í kringlukasti með 56,54 m. og Karl Stefánsson 18. í þristökki með 15,16 m. Loks er VaJbjörn Þorláksson 23. i 110 m grinda- hiaupi með tímanrn 14,7 sek. Meistaramót íslands í frjáls- uni iþróttuni innanlniss fer fram nú um helgina og hefst keppnin kl. 13.00 í Laugardalsliöllinni í dag. Á morgun liefst keppnin svo kl. 13.00 og fer þá fram í íþróttasalnum tindir stúku Lang ardalsvallarins. Keppt verður í 6 greinum kvenna og 12 greinurn karla, auk keppni í stangarstökki og kúluvarpi drengja og unglinga. Metþátttaka verður í mótinu að þessu sinni og er mest þátttaka i 50 metra lilaupiini karla og kvenna, þar sem yfir 20 kepp- Eins og frá hefur verið skýrt varð Finninn Leo Linkovesi heimsmeistari í hraðihlaupi á skautum en keppnin fór fram í Eskilstuna í Svíþjóð tim síðustu helgi. 1 keppni þessari er keppt i tveimiur greinum, 500 metra og 1000 metra hlaupum. Sigur- vegari í kvennaflokki varð hins vegar Momica Pflug á V-Þýzka landi, en hún hlaut Olympíu- gull í 1000 metra hlaupinu 5 Sapporo. Keppnin í Eskilstuna var hin skemmtilegasta og fyrst og fremsti beindist athygli manna að þvi hvort Hollendingnum Ard Söhenk tækist að sigra í keppninni en stuttu vegalengd- imar hafa til þessa ekki verið hans sterkasta hlið. 1 heims- meistarakeppninni 1 Osió hafði Schenk hvns vegar tekizt vel endur eru skráðir til leiks í livorri grein. Keppendumir eru frá 14 félögmn og héraðssam- böndum. Búast má við harðri og skemmtilegri keppni í nær ÖU um greinum, en allt bezta frjáls íþróttafólk landsins verður með al keppenda. Er ekki ólíldegt að einhver íslandsmet falli i átökiinum. upp í 500 metra hlatupinu og sigrað. En að þessu sinni varð Schenk að sætta sig við brons- verðlaunin. — Ég var öruggur um að sigra í keppninni strax og ég kom inn á völlinn sagðl Linkove'si, eftir að hann hafSí tekið við gullverðlaunum sinumt í Eskilstuna, —- og þegar ég svo sigraði í 500 metra hlaupinu fyrri daginn, sannfærðist ég enn betur. Heildarúrslitin I karlagreinun um voru þau, að Linkovesi hlaut 160.925 stig, annar varð Muratov, Rússlandi með 161,145 stig, þriðji Ard Schenk með 161.545, fjórði König, Svíþjóð með 161.575 stig, fimmti Grön- vold, Noregi með 161.880 stig og sjötti Björang, Noregi með 162.225 stig. Taldi sigurinn vísan — strax og hann kom á leikvanginn Sigurvegaral-nir í heimsmeistarakeppninni: Leo Linkovesi frá F innlandi og Moniea Pflug frá V-Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.