Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 3
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
3
Nofegur:
Stórþingið fordæmir ofsóknir
á hendur kristnum i Rússlandi
Eftirfarandi grein er úr
Kristeligt Dagblad í Noregi:
Norska stórþingið hefuir í
athygflisverðum umræðum
fjailað um og fordæmt of-
sóknir á hendur kristnum
mönnum í Sovétriikj'unum.
Þetta gerðist eftir fyrirspurn
Bjergfried Fjose úr kristi-
lega þjóðarfiokknum, en And
reas Cappelen, utanrikisráð-
herra, notaði tækifærið til al
mennrar greinargerðar um af
stöðu stjórnarinnar og Nor-
egs, til brota á mannréttinda-
sáttmála Sameinuðu þjóð-
anna.
Það var lika önnur spurn-
ing sem !á til grundvaliar
þessum umræðum. Einar
Förde, úr verkamanna-
flokknum, spurði utanríikis
ráðherrann hvað Noregur
gæti gert til að hjálpa til að
tryggja mannréttindi í Tyrk-
landi. 1 því samibandi lo.faði
utanríkisráðíherrann að
kanna hvað hægt vaari að
gera til að bjarga dauða-
dæmdum stjórnarandstæðing
um þar í landi.
Umræðurnar um ofsóknir á
hendur kristnum mönnum í
Söyétrikjunum eru þær
fyrstu sem fram haifa farið í
noikkru löggjafarþingi, og
því einnig í fyrsta skipti sem
stjórnmálamennirnir — með
þátttöku úr öllum flokkum —
beina fordæmingu opinber-
lega, og beint að Sovétnilkj-
unum.
Andreas Cappelen.
Bjergfried Fjose.
innar. En menn hiugga sig við
að hið mannmarga sendiráð
Sovétríikjanna i Osló, finni
sjáifsagt einhverja smugu til
að gera þessu máili skii, og
maður hafi yfirieitt á tilfinn-
ingunni að fjarskiptasam-
bandið við Moskvu sé mjög
gott.
Verdens Gang, lýsir
ánægju með að Noregur er
fyrsta landið þar sem ofsókn
ir á hendur kristnum mönn
um í kommúnistarí'kjum, eru
teknar til opinberrar um-
ræðu, og fordæmdar. Sagt er
að stórþingið sé þar með kom
ið á sömiu liinu og norsku
biskuparnir gáfu á bisikupa-
þinginu í haust, en frá því
hefur Kristeligt Dagblað áð-
ur skýrt.
Verdens Gang, segir að það
sé eðlilegt að föðurland Frið-
þjófs Nansens taki þetta mál
á dags'krá og lýsir þeirri von
sinni að stjórnin muni fylgja
þvi eftir hvar sem það sé við
eigandi á erlendum vett-
vangi. Þótt blaðið sé sammála
Cappelen, utanrikisráðherra
um að Sameinuðu þjóðirnar
séu eðlilegasti vettvangur
siíkra umræðna er bent á að
þær hafi ekki mannaíla til að
afgreiða allar þær kærur sem
árlega berizt víðs vegar að
úr heiminum. Síðasfcliðið ár
bárust um 17 þúsund kærur
um brot á mannréttindum.
Blaðið beinir þvi þess vegna
til ríkisstjórnarinnar að hægt
sé að fara aðrar leiðir, og er
þeirrar skoðunar að samnor-
rænt starf á þessu sviði gæti
haft töiuverð áhriif.
Norska stórþingið að störfum.
sem þeir hefðu stofnað en
það væru samtök ættingja
famgelsaðra kristinna manna í
Sovétríkjunuim.
1 svari sínu sagði Cappei-
en meðal annars:
— Okkur er fullkomlega
ijóst að við einir höfum lit'la
möguleika til að leiði'étta
ranglæti. Norska stjórnin
er því þeirrar skoðunar að
Sameinuðu þjóðirnar séu
bezti .vettvamgurinn til að
reyna að finna lausn á þeim
viðkvæmu og flóknu vanda-
málum sem við stöndum nú
andspænis. Stjómin reynir
að mannréttindanefnd Sam-
einuðu þjóðanna yrði gerð að
dómsitóli.
VARI.EGA í SAKIRNAR
Arne Kielland, úr verka-
mannaf’lökknum, sagði að
vinstri menn hefðu haft
óheppilega tiihneigingu ti'l að
þegja um mannréttindabrot í
sósialistiskum löndum. Hann
vitnaði i þýzka kommúnist-
ann Rósu Duxemburg sem
sagði að „freisi fyrir aðeins
einn flokk, er ekkert frelsi.“
Hann sagði að öll þjóðskipu
lagskerfi hefðu sínar veiku
Fleiri tóku til máls um þetta
atriði, og margir voru á móti
tillögu Röiselands um opin-
bera tilkynningu frá stórþing
inu ti! Sovézkra yfirvalda,
einmitt á þeirri forsendu að
það gæti skaðað málstað
kristinna.
SAMNORRÆNAR
AÐGERÐIR
Norsk bðöð hafa skrifað
mikið um þetta mál. Várt
Land í Osló, segir t.d. í for-
ystugrein, að fylgja eigi til-
lögu Röiselands um opinbera
tilkynningu til Sovétstjórnar
LlTIÐ HÆGT AÐ GERA
í fyrirspurn sinni sagði
Bjergfield Fjose, að ásitandið
í Sovétríkjunum væri sér-
staklega alvarlegt fyrir
óskráða baptista og aðra ev-
angeliska söfnuði sem veittu
Krúsjeff mótspyrnu árið 1960
þegar hann hóf herferð sína
gegn kirkjunni, og neituðu að
undirskrifa lög'fræðiskjölin,
sem hefðu minnkað starfsemi
kirkjunnar niður í algert lág
mark. Margt af þessu fólki
hefði síðan verið margsinnis
fangelsað. Hún benti á að
bréf og bænaskjöl, undirrit-
uð af mörgum kristnum Sovét
borgurum, hefðu vakið at-
hygli Vesturlainda á erfiðleik-
um þeirra og á samtökunum
einniig að taka þau upp etftir
öðrum leiðum, en við verðum
að viðurkenna að það er ekki
auðvelt að ná áþreifanlegum
árangri.
Aðrir sem tóku þátt í um-
ræðunum tóku undir fordæm
ingu á ofsóknunum, en voru
sammála um að Noregur einn
gæti ekki gert mikið ti'l að
bæta ástandið. Allir voru þó
sammála um að gera yrði allt
sem mögulegt væri, til að
bjálpa þeim sem líða.
Lars Roar Langseth
(hægri), var þeirrar skoðun-
ar að Noregur ætti á öllum
alþjóðaráðstefnum að ieggja
sérstaka áherzlu á helgi
mannréttinda. Hann vildi
einnig að Noregur ynni að því
bliðar, ekki bara hið kapital-
istiska.
Bent Röiseland (vinstri)
taldi að nei'kvætt álit gæti
skaðað þær tilraunir ti! auk-
ins frelsis, sem verið væri að
gera í Sovétrikjunum sjálf
um. Hann sagði að Rússar
yrðu að skiija að Norðmenn
viidu sýna fuila tillitssemi í
aliri samvinnu, og lagði til að
sovézkum yfirvöldum yrði
kynnt álit stórþingsins, í
gegnum uitanrikisráðuineytið.
Jafnframt varaði hann við
hugsunarlausu vali á leiðum
tW að hjálpa hinum ofsóttu.
Leiðirnar sem farnar væru
mættu ekki vera þannig að
þær gætu skaðað þá sem ætti
að hjálpa.
Orðsending til Kópavogsbúo
Framvegis verða viðtalstímar verkstjóra kl.
11—12 daglega, og rekstrarstjóra þriðjudaga
og fimmtudaga á sama tíma.
Skiptafundur
í þrotabúi Oks hf., steypustöð. Hafnarfirði, verður haldinn í
dómsal embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn
10. marz 1972, kl. 4.00 e. h.
Skýrt verður frá tilboðum í ýmsar eignir þrotabúsins og tekin
afstaða til tilboðanna, ef unnt reynist.
Skiptaráðandinn i Hafnarfirði,
2. marz 1972.
Einar Ingimundarson.
Utborgun almenna trygg-
inga í Gullbringu- og Kjósarsýslu
fer fram sem hér segir:
í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 7. marz kl. 10—12 og 1,30—5.
í Mosfellshreppi miðvikudaginn 8 marz kl. 1—3.
í Kjalarneshreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 3,30—4,30.
í Kjósahreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 5—6.
í Grindavík mánudaginn 20. marz kl. 1—5.
í Njarðvíkurhreppi þriðjudaginn 21. marz kl. 1—5.
í Gerðahreppi miðvikudaginn 22. marz kl. 10—12.
í Miðneshreppi miðvikudaginn 22 marz kl. 1,30—4.
í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 23. marz kl. 1—3.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.