Morgunblaðið - 05.03.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.03.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 BÆTTAR SAMGÖNGUR AUKIN ÞJONUSTA VIÐ LANDSBYGGÐINA Nýtt flugfélag, LANDFLUG HF., hefur verið stofn- að í þeim tilgangi að þjóna þeim byggðarlögum er búa við verstar samgöngur. Félagið er reiðubúið til samstarfs við forráðamenn landsbyggðarinnar um lausn samgöngumála þeirra. EFTIR LOKUN afgreiðslu félagsins á Reykjavíkurflugvelli veita eftirtaldir aðilar móttöku beiðnum um sjúkra- og leiguflug: Marinó Jóhannsson, sími 31098, Einar Frederiksen, sími 16558, Kári Einarsson, sími 33402. UMBOÐSMENN Norðfirði: Hörður Stefánsson. sími 7443. Bíldudal: Kristján Ásgeirsson, símar 2129 og 2114. Staðsetning flugfélagsins á vellinum. kjuhlíá LEIGUFLUG UTANLANDS OG INNAN UTSYNISFLUG FLUGKENNSLA SUPER TWIN BEECH E-18, 11 sæta búin full- komnustu siglingartækjum. Venjuleg innrétting 11 sæti, en vélnni fylgir 7 sæta lúxusinnrétting með spilaborðum og bar fyrir kalda drykki. Góð t. d. fyr- ir hljómsveitir vegna mikils rýmis. Heppileg til vöruflutninga. CESSNA 205, 6 sæta. Einkar heppileg fyrir byggð- arlög, sem hafa stuttar flugbi-autir, einnig mjög skemmtileg til útsýnisflugs. Búin góðum siglinga- tækjum. CIIEROKEE 150, 4ra sæta. Sérlega góð kennsluvél. Einnig búin góðum siglingartækjum til yfirlands- flugs. LANDFLUG LANDFLUG H F REYKJAVÍKURFLUGVELLI, SÍMI 10470 "• AFGREIÐSLA, BANKASTRÆTI 4 SÍMI 18027

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.