Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, SONNUDAGUR 5. MARZ 1972 13 Hvatt til þátttöku Kína og Frakka Ofbeldisalda í býzkalandi Genf, 29. febr. NTB. AFV OPN UN AHR ÁÐSTEFN AN í Genf hófst að nýju í dag eftir nokkurra mánaða hlé og hvöttu bæði framkvæjudastjóri Samein- uðu þjóðanna og fulltrúi Banda- rikjastjórnar, Kínverja og Frakka til þess að taka þátt • í stórfum ráðstefnunnar. Kurt Waldheim, framkvæmda stjóri SÞ, setti ráðstefnuna og SÆNSKA stjórnin hefur dregið að sér aðalathyglina I Berrigan- málinu, það er máli þeirra sjö, sem hafa verið leiddir fyrir rétt í Harrisburg í Pennsylvaníu, ákærðir fyrir að hafa áformað að ræna Henry Kissinger, örygg- ísráðgjafa Nixons forseta, í mót- mælaskyni við stríðið í Víetnam. sagði, að það skipti miklu máli, að Kínverjar og Frakkar fengj- viðræðunum. Frakkar hafa til ust til að taka þátt í afvopnunar þessa neitað að eiga þar hlut að máli, á þeirri forsendu, að Kín- verjar kæmu þar hvergi nærri en án þeirra þýddi ekkert að semja um afvopnun. Fulltrúi Bandaríkjanna, Joseph Martin, tilgreindi Kína ekki sérstaklega völd karmist ekki við Doug Dowd. „Efni bréfsins er mark- leysa ein,“ sagði hann. í ræðu sinni, en sagði að Banda- ríkjamenn byðu öll kjamorku- veldi velkomin til þátttöku í störfum ráðstefnunmar. Fulltrúi Sovétrikjanna, Aleks- éi Roshtshin, minntist ekki á Kímia í ræðu siirni en haft var eft ir honum áður en fundurinn hófst, að hugsamleg þátttaka Kína kæmi til umræðu á næstu vikum. Haft er eftir bandarískum heimildum, að ástæðan til þess, að Martin minntist ekki sérstak- lega á Kíma sé sú, að Bandarikja menn hafi ekki viljað „setja Kínverja upp að vegg“. Enda þótt Kínverjar viti fullvel, að Bandaríkjamenn óski aðildar þeirra að ráðstefnuninni, hafi þeir ekkert siagt, sem bendi til þess, að þeir séu reiðubúnir til starfa þar. Berlin, 3. marz. AP. SPRENGING skók í dag aðal- st.öðvar rannsóknarlögreglunnar í Vestur-Berlín og lögreglumað- ur var skotinn í Hamborg. Báð- ir atburðirnar stóðu í sambandi við víðtæka leit, sem hefur ver- ið gerð að hópum öfgamanna tii vinstari. Engain sakaði í sprengingunni í BerMn, en skemmdir urðu á hurðum, gluggum og kyrrstæð- hm bifreiðum. Sprengjutilræðið er álntið hefnd fyrir daiuða vinstri sinnans Thomas Weisbecker, sem var skotinn til baaia í Augs- burg í gær. Yfirvöld i Vestur- Beriín hafa lýst eftir Weisbecker fyrir nokkur afbrot, m. a. íkveikju. Hann var skotinn til bana þair sem saigt er að hanm hafi miðað byssu á lögreglumann siem bað um ökuskírteini. BiU- inn reyndist stolinn. Kona sem var með honum í bíkium, mið- aði einnig vopni að lögreghx- mönnunum en var yfirbuguð. Lögreglumaðurinn í Hamborg særðist alvarlega er hann brauzt inn í íbúð i úthverfunum, en þar fundust vopnabirgðir og prent- tæki til að framleiða falsaða pen inga. Sá sem skaut er gnmaður um að vera félagi i glæpaflokkn- um Baader Meinhoff. Vitnað í Svía í máli Berrigans Harrisburg, Pennsylvaníu, 2. marz — NTB Sækjandi las upp bréf, sem hann sagði að ein hinna ákærðu, nnmnan Elizabeth McAlister, hefði skrifað öðrum tveggja aðal- sakborninganna, föður Phiiip D. Berrigan, í júlí 1970. 1 bréíinu segir, að prófessor í hagfræði við Comeli-háskóla, Douglas Dowd, hafi farið í leyniferð til Evrópu til að setja sig í samband við andstæðinga Víetnam-stríðs- ins. ,.Á mónudagsmorgun,“ segir í bréfinu, „fór ég út á flugvöll til að fá upplýsingar hjá Doug Dowd, sem átti að fara tad Evrópu í Jeynilegum erindagerð- um. Ég ætla að koma upplýsing- unum áleiðis til þín og treysti því að þú haldir þeiirii leyndum. Sænska stjómin, eða einstakir ráðherrar hennar, hafa sömu skoðun á stefnu Bandarikjanna í Víetnam og við. Þeir álíta að eina vömin gegn því sé mót- spyrna, og þeir eru reiðubúnir að veita okkur að minnsta kosti fjárhagslegan stuðning og hann mun vera nokkrar milljónir . . .“ Talsmaður sænska sendiráðs- ins í Washington segir, að hann hafi bórið málið undir stjómina í Sfcokkhólmi og að sænsk yfir- Nýjung í nýtingu á loðnu Bodö, 2. marz — NTB TIIJR AUN AFR AMLEIÐSI. A er hafin í tveimur síldarverksmiðj- um í Norður-Noregi á efni með eggjahvífciisamböndiim, sem er gert með því að sjóða loðnu. ' ' Efnið hefur verið reynt í flótta- mánnahúðum á Indlandi, i Pak- itetari og Barigladesh og fengið mjög góðar viðtökur. Framleiðsla á þessari vöru hef- ur staðið um árabil, en hingað 'tál hefur efnið aðeins verið unn- ið úr síld og makríl. Nú hafa thénn komizt að þeitri niður- MERCURY COMETTZ Vio getum nu booiö hinum fjöímörgu unnendum amerískra bíla glæsilega MERCURY COMET ”72 með sjólfskiptingu og vökvasfýri á kr. 560.000.00 VERÐLÆKKUN FORD BRONCO 72 stöðu að loðnan stendur öðru hráefni fyliilega á sporði. Norsk og erlend hjálparsamtök hafa mikinn áhuga á þessu eggja hvituefni, að þvi er segir í blað- i.nu „Nordlandsposten". Vegna hagstæðra samninga við FORD verksmiðjurnar, getum við nú boðið TAKMARKAÐ MAGN af FORD BRONCO á ótrúlega lógu verði. Peningolón Útvega peningalón: Til nýbygginga — ibúðakaupa — endurtoóta á íbúðum Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Sími 15385 og 22714 Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A SVEINN EGILSS0N H.F. FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VIÐGERÐARÞJÓNUSTA: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVIK: BERNÓDUS HALLDÖRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAl VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON AKRANES: BflAVAL VÉLSMIÐJA BOLUNGARVIKUR VESTM.EYJAR: BlLAVER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.