Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
19
Land
Starfsmannafélag í Reykjavík óskar eftir
jörð eða jarðarhluta til kaups eða leigu undir
sumarbústaði og útvistarsvæði.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „991“ sem
allra fyrst.
ibud — Einbýlishús
Vil kaupa 5—7 herbergja hæð eða hæð og ris í skiptum
fyrir fallegt nýtízku einbýlishús í nágrenni Reykjavíkur.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Skipti — 5954".
Framlengjum skyndisölu
til þriðjndngs
Rýmum fyrir nýjum vörum. Stök pör með
miklum afslætti, allt að 70%. Kvenkulda-
skór — Telpnaskór háir með rennilás úr
góðu leðri, verð aðeins kr. 1250 í nr. 28—39
fleiri litir.
Höfum enn Safariskó í nr. 40—46 með kögri
og ekta hrágúmmísólum. Verð aðeins kr. 795
o. m. fl.
Höfum bætt við nýjum vörum.
Athugið: Skórnir sem eru á niðursettu verði
eru eingöngu vandaðir skór. Gerið góð kaup.
Skóverzlun Steinars V/aage
Domus Medica v/Egilsgötu.
Páskaferð m.s. Gullfoss
Þeir sem eiga frátekna farmiða með ms. Gullfossi í skíðaferð til ísa-
fjarðar 28. marz nk. eru vinsatnlega beðnir að innleysa þá fyrir 10.
marz næstkomandi.
Borð í ANTIK
— ★ —
Seljum þessa viku ýmsar gerðir af
fallegum og ódýrum borðum
í ANTIK-stíl.
FESTI
Frakkastíg 13,
símar: 10590 — 10550.
ÞETTA GERÐIST í
desember 1971
ALÞINOI.
Ríkisstjórnin leggur ný skatta-
frumvörp fram á alþingi (18).
Stjórnarfrumvarp um breytingu 4
almannatryggingalögum (19).
Fjárlagafrumvarpið samþykkt, það
langhæsta til þessa (22, 23).
VEBIIR OG FÆRÐ.
Spáð isári I vetur (4).
Mikill lausasnjór á vegum (24).
Svelialög á vegum (29).
tJTGERBIN.
Islenzku sildveiðiskipin í Norður-
sjó seldu 5544.3 lestir 1 Danmörku
og Þýzkalandi fyrir 83.5 millj. kr.
(3).
Fiskveiðiþjóðir sammála um að
takmarka veiöi á nytajafiski i Norð-
ursjó og Norður-Atlantshafi (18).
Auglýst eftir íæreyskum sjómönn-
um á íslenzka fiskibáta (19).
Níu skip selja vikuafla i Dan-
mörku og Þýzkalandi fyrir 5.5 millj.
kr. 23).
Arinbjörn Sigurðsson á togaranum
Sigurði afiahæsti togaraskipstjórinn
fjórða árið i röð (24).
1200 lestir af frystum flökum seld
til Sovétrikjanna 1972 (28).
FR AMK VÆMDIR.
Laxastigi i Svartá opnaður (3).
Nýbygging á Litla-Hrauni tekin i
notkun (21).
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson
ar stækkar um helming (22).
Hitaveita úr Þorlákshver tekin I
nol ,'in l Skálholti (23).
Nóg heitt vatn fyrir Grindavík í
borholu á Svartengi (23).
Ríkissjóður eykur hlutafé sitt 1
Slippstöðinni á Akureyri i 45 millj.
kr. og ábyrgist lán að uppiiæð 30
millj. kr. (23).
Hvassafell — nýtt SlS-skip kem-
ur til landsins (29).
Landspítalinn fær nýtt tæki til
greiningar á hjartasjúkdómum (30).
MENN OG MALEFNI.
Þrir þingmenn Framsóknarflokks-
ins lýsa afstöðu sinni til brottvísun-
ar varnarliösins (1).
Jóhann Axelsson, prófessor, hlýtur
Stúdentastjörnuna (2).
Ummæli ráðherra á NATO-fundi
(18).
Sigurður Sigurðsson, cand. theol.,
kjörinn prestur á Selfossi (18).
Iðnaðarráðherra skipar fulitrúa 1
Laxárvirkjunarstjórn (18).
Ríkisstjórnir Islands og Kina
ákveða aö taka upp stjórnmálasam-
band milli ríkjanna (18).
Kristmundur Sigurðsson ráðinn aö-
stoöaryfirlögregluþjónn i Reykja-
vík (19).
Friðrik Ólafsson i 12. sæti á stór-
meistaramóti i skák í Moskvu (21).
86 börn 1 enskum barnaheimilum
heimsækja Island (22, 23).
Hilmar Guðlaugsson ráðinn fram-
kvæmdastjóri Verkalýðsráðs SJálf-
stæöisflokksins (30).
Haukur Harðarson ráðinn bæjar-
stjóri á Húsavik 1 staö BJörns Frið-
finnssonar, sem verður viöskiptaleg-
ur framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar
h.f. (30).
iéi.agsmAl.
Valgarð Briem kjörinn formaöur
Landsmálafélagsins Varðar (1).
Félag sykursjúkra stofnað (3).
Verkfall hafið hjá undirmönnum
á kaupskipum (3).
Fjárhagsáætlun Reykjavikurborg-
ar fyrir 1972 lögð fram (3).
Örn Eiðsson endurkjörinn formaö-
ur Frjálsíþróttasambands Islands
(5).
Heildarsamkomulag i kjaradeilum
ASl-félaganna viö atvinnurekendur.
— Bókagerðarmenn sömdu þó ekki
og hófu verkfall (5).
Verkfalli bókageröarmanna, sem
staðið hafði frá 5. des. iokiö (18).
620 atvinnulausir hér á landi i lok
nóvember (18).
Heildarsamkomulagið i kjaradeil-
unum (19).
Jóhannes Eliasson, bankastjóri,
kosinn formaður Félags Sameinuðu
þjóðanna á Islandi (21).
Alexander Stefánsson endurkjör-
inn formaður Samtaka sveitarfélaga
í Vesturlandskjördæmi (21).
Jón Finnsson endurkjörinn formað
ur Landssambands stangveiðimanna
(21).
Fyrri umræða i borgarstjórn
Reykjavíkur að fjárhagsáætlun fyr-
ir 1972 (23).
Jón Ásgeir Sigurðsson kjörinn for-
maður SlNE (29).
Stefán Reykjalin kjörinn formaöur
stjórnar Slippstöövarinnar á Akur-
eyri (31).
BÓKMENNTIR OG LISTIR.
Gunnar Kvaran og Halldór Haraids
son halda tónleika i Keflavik (3).
Bækur eftlr Þorstein frá Hamri og
Svövu Jakobsdóttur valdar af Is-
lands hálfu 1 keppni um bókmennta-
verðiaun Norðurlandaráðs (4).
Afmælisplata Leikfélags Reykja-
vikur meö atriöum úr 5 ísienzkum
leikritum (21).
ÞJöðleikhúsið sýnir Nýársnóttina
eftir Indriða Einarsson (24).
Vladimir Ashkenazy leikur meö
Sinfóníuhljómsveitinni undir stjórn
Daniels Barenboim (28).
Sjónvarpiö sýnir Skálholt eftir
Guðmund Kamban (29).
NÝJAR BÆKIIR.
Ágúst á Hofi lætur flest flakka,
skrásett af Andrési Kristjánssyni
(2).
Heljarslóöarorusta Benedikts
Gröndals í nýrri útgáfu (2).
Þá mun aftur morgna, 4. bindi
sjálfsævisögu Sigurbjörns Þorkels-
sonar (3).
Leikir og létt gaman, tekið saman
af sr. Sveini Víkingi (4).
Bókin um Ásmund, samtöl við Ás-
mund Sveinsson og frásagnir af hon-
um, eftir Matthias Johannessen (5).
Annálar islenzkra flugmála 1917-
1928, eftir Arngrím Sigurðsson (5).
Stundargleði, eftir Pál Hallbjörns-
son (5).
Lífsviöhorf mitt, bók tiu höfunda
(5).
Hrafnhildur, skáldsaga eftir Ingi-
björgu Siguröardóttur (5).
Einu sinni var, 3. bindi endur-
minninga Sæmundar Dúasonar (5).
Þjóðsagnabókin, sýnisbók ís-
lenzkra þjóösagna, 1 samantekt dr.
Sigurðar Nordals (18).
Leyndardómar eyöibýlisins, skáld-
saga eftir Einar Þorgrímsson (18)..
Hverra manna, eftir Árna Óla (19).
Gamlar slóöir, eftir Tómas Guö-
mundsson og Sverri Kristjánsson
(19).
Granninn I vestri, eftir Ásá 1 Bæ
(19).
Rauöskinna hin nýrri, eftir sr. Jón
Thorarensen (21).
Ævisaga séra Friöriks Friðriksson
ar, fyrsti hluti, rituö af sr. Guö-
mundi Óla Ólafssyni (22).
Rósin frá Svartamá, smásagna-
safn eftir Guömund Frímann (22).
Ritsafn Sigurbjörns Sveinssonar
(22).
Frá heiði til hafs, ævisaga Helga
Þórarinssonar i Þykkvabæ, eftir Þór-
arin Helgason (22).
Villi fer til Kaupmannahafnar,
eftir Mariu Hugrúnu ólafsdóttur.
Ljóö, eftir Magnús Einar Sigurðs-
son og Harmdögg lifsins, eftir Sigurð
Þóri, i sömu bók (22).
Einum kennt, öðrum bent, ritgerö-
ir eftir Þórberg Þórðarson (22).
Einokunarverzlun Dana á Islandi,
eftir Jón J. Aðiis, ný ljósprentun
(22).