Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 20

Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 Hákon Jóhannsson: Laxveiði við Lárós 23. febrúar 1972. Á aðalfundi Landssambands stangaveiðifélaga þann 27. nóv. síðastiiðinn var ailmikið rætt um netaveiði, sem íram fór á Láróssvæðinu síðastliðið sumar. Spunnust snarpar og fjörugar umræður um málið og greindi menn mjög á hvort um ósa- eða sjávarveiði hefði verið að ræða. Stangaveiðimenn frá féiögum af norðanverðu Snæfellsnesi, sem fyrst hreyfðu málinu, og reynd- ar fleiri, átöldu veiðar þessar. Álitu þeir að hér væri um sjáv- arveiði að ræða, en hún væri bönnuð samkvæmt lögum. Einn- ig kom sú skoðun fram, að ekki væri vitað, hvernig laxinn gengi inn Breiðafjörðinn. Gæti því sá lax, sem veiddur var í ádrætt- inum, einnig verið frá ám á norð anverðu Snæfellsnesi eða Dala- ánum. Jón Sveinsson, forstjóri Láróss h.f., sagði hins vegar, að hér hefði verið um ósaveiði að ræða. Hann skýrði frá því að þeir hefðu sett niður stauragirð ingu nokkuð fyrir utan stífiu- garð Lárvaðals, tii vamar sjáv- argangi. Þaraa hefði nú mynd- ast sandrif, sem flæddi yfir í stórstreymi og væri komið lón, um 5 hektarar að stærð, milli sandrifsins og stiflugarðsins. Ós fiskiræktarstöðvarinnar vgeri nú um 400 metra frá ytri mörk- um þessa lóns. Netaveiði hefði farið fram í þessu lóni, en lax- mn hefði viijað safnazt saman við stíflugarðinn, sem er gerðúr úr stórgrýti, þar sem vatn úr Lárvaðii hafði síazt I gegnum hann út í ytra lónið. Veiðimáia- stjóri taldi einnig, að hér væri um ósaveiði að ræða. Hefði hann mælt með undanþágu til þessara veiða samkvæmt 3. máis grein 16. greinar lax- og sil- imgsveiðilaganna um ósaveiðar, en landbúnaðarráðuneytið hefði veitt heimildina með bréfi dag- settu 2. júlí 1971. Ýmsir fundarmenn töldu hins vegar að með umsóknina til neta veiða hefði átt að fara sam- kvæmt 74. grein sömu laga, sem fjallar um undanþágur til handa eidisstöðvum til laxveiða í sjó. Samkvæmt þessari grein þarf einnig meðmæli veiðimála- nefndar, en umsagnar hennar var ekki leitað, enda ekki nauð- syniegt þegar farið er eftir 16. grein laganna. Að umræðum loknum var sam þykkt að vísa tillögu þeirri, sem kom fram í sambandi við þetta mál, tii stjórnar Landssambands stangaveiðifélaga til athugunar ag meðferðar. Nokkrum dögum eftir aðal fund, eða þann 1. desember síð- astliðinn, birtist í dagblaðinu „Tímanum" stutt frétt, en með stórri fyrirsögn af þessum um- ræðum, þar sem skýrð er afstaða beggja aðila til málsins. Það hafa orðið ailmikil blaðéiskrif um þessi mál milli Jóns Sveins- sonar annars vegar og stjómar stangaveiðifélaga á norðan- verðu Snæfellsnesi hins vegar. Nú síðast í dag birtist stór grein í Tímanum um þessi mál eftir Jón Sveinsson. Kemur þar fátt nýtt fram, enda þótt hin stóru orð séu lítt spöruð. Þar sem vitnað hefur verið til mín sem heim- ildarmanns að ofangreindri „Tíma“-frétt frá 1. des. sl. og ummæia, sem ég viðhafði á aðai fundinum, vil ég skýra frá af- stöðu minni til þessara mála. Áður en lengra er haldið vil ég ieiðrétta misskilning, sem kem ur fram í Morgunblaðsgrein þann 12. þ.m. um þessi mál. Þar er .á einum stað vitnað til um- mæla ritara Landssambands stangaveiðifélaga og er þar átt við ummæli er ég viðhafði á fundinum. Ég vil þvi taka það fram hér að ég er ekki lengur ritari L.S. heldur varaformaður. Ég tel rétt að þetta komi skýrt fram, svo að núverandi ritara, Rafni Hafnfjörð, verði ekki rangiega eignuð ummæli min, þótt þessi misskilningur sé hins vegar eðlilegur þar sem ég haíði gegnt ritaraembættinu um 12 ára skeið. 1 grein, sem birtist i Tíman- um þann 6. janúar, þar sem minn ágæti Jón Sveinsson ræðir réttiiega um árangursrika starf semi í Lárósi, en getur jafnframt ekki stillt sig um að rjúka upp tii handa og fóta og brigzla heim iidarmanni áðurnefndrar fréttar, sem birtist i „Tímanum" 1. des. sl„ um rangfærslu. Segir hann jafnframt, „að málið hafi verið fyllilega upplýst á fundinum". Hvorugt er reyndar rétt. Hið sanna er, að blaðamaður Tímans hringdi til mín og spurði fregna aí umræðum, sem áttu sér stað á aðalfundi L.S. þann 27. nóvember um netaveiði við Lárós. Skýrði ég honum í stuttu máli frá málavöxtum, eins og endranær, þegar fréttamenn ieita frétta til mín um veiðimál. Það er bæði eðlilegt og ánægju legt að fréttamiðlar skuli hafa áhuga á málefnum stangaveiði- manna, en ég gat þess jafnframt, að ég væri ekki málinu kunnug- ur að öðru leyti en því sem fram kom á fundinum. Ég fæ ekki bet ur séð en að umrædd frétt í Tim anum, sem hefur valdið þessu mikla íjaðrafoki, sé i meginatr- iðum efnislega rétt, það sem hún nær, enda ’>ótt hún sé ekki orð- rétt eftir mér höfð. Hitt er svo annað mál, að það eru blaða- menn eða ritstjórar viðkomandi blaða, sem ráða uppsetningu og fýrirsögnum frétta, en ég geri ráð fyrir að það hafi verið fyr- irsögnin, sem hafi komið sérstak lega við Jón Sveinsson, en hún var „Dregið fyrir i sjó við Lár- ós“. „Að málið hafi verið upplýst fyllilega á fundinum", er ekki heldur rétt. Um það báru um- ræðumar ljósan vott og einmitt þess vegna er málinu vísað til stjóraar L.S. til athugunar. Til þess að menn geti sjáifir séð, hvort rangt sé skýrt frá, tek ég hér upp orðrétt, þann hluta fréttarinnar, sem fjallar um ástæðuna fyrir netaveiðinni: „Þór Guðjónsson veiðimála- J stjóri og Jón Sveinsson i Lár- ósi ur.ðu fyrir syörafn. Sögðu þeír, að hér vaéri ekki um lax- veiði i sjó að ræða, heldur ósa veiði. Þeir sögðu að sjávar- kamburinn við Lárós 'hefði færzt fram um 600 metra, og þar fyrir innan hefði myndazt lón. Þetta lón er hálísalt og gengur laxinn inn í það, en alls ekki upp í Láróslónið. Vegna þessa gaf landbúnaðar- ráðuneytið út leyfi til þess að veiða laxinn í net i ytra lón- inu.“ ' Að öðru leyti mun ég leiða þessar blaðadeilur hjá mér, að- éihs geta þess, að það liggur ljóst fyrir, að Lárósstöðin aflaði sér undanþágúheimildar frá lémdbúnaðarráöujieytinu eins og getið er hér að framán. Hafði stoðin þvi fulit leyfi til veið- anna. Hins vegar vaknar sú spurn- ing, hvort rétt var að veita um- rætt ieyfi eins og á stóð og einn ig, hvers vegna lá svo mikið á að hefja þessar veiðar í júlibyrj un, einmitt þegar aðallaxagöng urnar voru að hefjast í ámar við Breiöaf jörð. Eí þessar veiðar voru nauðsynleg- ar, af hverju var ekki beðið með þær fram í ágúst. Þá hefði vænt anlega komið betur i ljós hvort laxinn gengi í Lárvaðalinn og eins ef þama hefði verið að ein'hverju leyti um lax frá öðr- um ám að ræða, þá mátti ætla að hann væri að mestu leyti kominn í sinar heimaár. 1 Tímanum i dag telur Jón eina ástæðuna fyrir neta- veiðinni, að síðastliðið sum- ar hafi verið eitt mesta þurrka- sumar um árabil. Um það gat hann lítið vitað fyrirfram. Auk þess er það alkunna að fljótt skipast veður í lofti. — Þetta eru þvi haldlítil rök. — Á síðasta aðalfundi Látravík- ur, þar sem fjármálin voru rædd, var samþykkt tiliaga frá mér og nokkrum öðrum hluthöf um, efnislega á þá leið, að stjóm inni var falið að athuga mögu- leika á stangaveiði í Lárvaðli, til reynslu, að fengnu jákvæðu áliti Veiðimálanefndar. Eftir því sem ég bezt veit hef- ur ekki verið beðið um álit Veiði málanefndar til stangaveiði (slikt er sennilega ekki nauð- synlegt samkvæmt lögum, þó taldi ég rétt að það yrði gert) né heldur var stangaveiði stund uð þar til reynslu. Ég tel það mjög miður að framkvæmda- stjóri Látravíkur h.f. skuJi hundsa svo tillögu aðalfundar. Það er ekki aðeins að Jón Sveinsson láti aðalfundarsam þykkt sem vind um eyrun þjóta, heldur íramkvæmir hann þvert á móti netaveiði í stórum stíl. Hefði þessi reynsluveiði gefið góða raun, ætti að vera auðvelt að selja þama stangaveiðileyfi í framtiðinni og afla stöðinni mikilla tekna og veita stanga- veiðimönnum jafnframt tækifæri til veiða. Sem lokaorð legg ég til: 1. Að láta nú þegar, á komandi vori, þétta stlflugarðinn, en það hvað hann lekur, er und- irrót þess, að laxinn safnast fyrir í ytra lóninu eftir þvi sem upplýst er. Væri því fé, sem fékkst fyrir ádráttar- laxinn naumast betur varið en til þessara framkvæmda. 2. Að leyfa næsta sumar stanga veiði með ílugu og að sjálf- söigðu gegn hæfilegu gjaldi, i Lárvaði, til reynslu. Ég vil biðja framkvæmda- stjóra Látravikur h.f. að minn- ast þess, að það eru einmitt fyrst og frejnst stangaveiðimenn, sem hafa mætt á aðalfundum félags ins og sýnt málum þess áhuga og velvilja. Æskulýðsdagurinn '72 I tiletni œskulýðsdags þjóðkirkjunnar '72 verður efnf til fjölbreyttrar kvöldvöku í Dómkirkjunni í kvöld, sunnudaginn 5. marz kl. 22 Belga Björk Grétudóttir syngur sálma. Jesús! Pálmi IWatthíasson stud. theol. Ómar Ragnarsson safnaðarfulltrúi flytur bland gamans og alvöru. Jesús! Sigurjón Heiðarsson stud. jur. 4 táningar leika og syngja Sálma 20. aldar. Árni Johnsen syngur föstusálma við eigin undirleik. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Ungt fólk og Kristur. Séra Bernharður Guðmundsson. Fjöldasöngur o. fl., o. fl. Öllum heimill aðgangur meðon húsrúm leyfir ÆSKULÝÐSNEFWD. Flöskuskeyti, skáldsaga eftir l>röst Karlsson (23). Ævislóð og mannaminni, ævisaga Halidórs Stefánssonar, fyrrv. alþm. (23). 1 svölu rjóðri, ljóðabók eftir Sig- rlði Einars frá Munaðarnesi (23). 1 skjóli háskans, ljóðabók eftir Unni Eiríksdóttur (23). Markús og mikilvæg skilaboð, eft- lr Þ»óri S. Guðbergsson (23). Hillingar á ströndinni, ljóðaþýð- Ingar eftir Jóhann Hjálmarsson (30). SL.YSFAR(R OG SRAÐAR. Skipstjórinn á brezka togaranum Ross Kelly GY 125 týnist af skipi slnu á Islandsmiðum (2). Vélbáturinn Ásdís HU 10 sökk út af Þorlákshöfn (3). Miðstöövarhús að Garðakoti 1 Mýr dal brennur (4). Milljónatjón af eldsvoða i veitinga húsinu Glaumbæ (5). Varðskipið Ægir strandar á Sel- skeri úti fyrir Ingólfsfiröi, en losn- aði aftur (18). Vélbáturinn Stígandi NK 33 ferst og með honum tveir menn (18). Fjögurra ára telpa verður fyrir dráttarvél að bænum Hlíð i óiafs- firði og biður bana (18). Arnfirðingur II GK 412 strandar vWJ Grindavík (21). Jón Helgason, vistmaður A Hrafn- Istu, 77 ára, bíður bana i umferöar- slysi (28). 81 banaslys hériendis 1971 (31). Iþróttir. Júgóslavar unnu Islendinga 1 tveimur landsleikjum 1 handknatt- leik, 20:11 og 22:15 (2). Ármann Reykjavikurmeistari 1 körfuknattleik (21). Handknattleiksliðíð Partizan frá Júgóslavlu vann FH 1 fyrri leik fé- laganna 1 Evrópumeistarakeppni með 28:14 (23), og þann siðari 27:8 (29). Geir Hallsteinsson, FTI, heiðraður fyrir 50 landsleiki 1 handknattleik (28). AFMÆLI. lsfélag Vestmannaeyjá 70 ára (1). Anglía, félags enskumælandi fólks á lslandi, 50 ára (3). Félag atvinnuflugmanna 25 ára (4). MANNALÁT. Kristinn Indriðason, óðalsbóndi að Skarði, 84 ára (3). Gunnlaugur Briem, fyrrv. póst- og simamálastjóri, 70 ára (18). Pétur Friðbjörn Jóhannsson, elzti borgari Akureyrar, 103 ára (19).^ ÝMISLEGT. Framleiðsiuaukning iðnaðarins minnkar miðað við sama tima I fyrra (1). Sex einstaklingar I stjórn Húsbygg ingar h.f. samtals dæmdir 1 670 þus. kr. sekt fyrir skattsvik (18). Loftleiðir lækka fargjöld milli Luxemborgar og New York (19). 98% Reykvíkinga njóta Hitaveitu (19). Minningarsjóður Jóns Gunniaugs- sonar og Guðlaugar Gunnlaugsdótt- ur, Bræðraparti, Akranesi, stofnaður til starfrækslu fiskiðnarskóla á Akranesi (19). Gengi islenzku krónunnar íellt til Jafns við dollar (22). 150 af 6253 öldruðum hafa íengið hækkun lífeyris (22). Grindavik kjörinn staður sjó- stangaveiði (23). Nýr oliusamningur gerður við Sovétrikin (23). Pakistansöfnun Rauða krossins alis 6.1 millj. kr. (24). óvissa ríkir um bifreiðatryggingar (29). Pólskur FIAT-bíll á markaðnum hér (31). Hrapalleg missögn I dönsku upp- siáttarriti (31). GREINAR. Veiting stöðu yfirbókavarðar 1 Hafnarfirði, greinargerð bókasafns- stjómar (1). Þ»átturinn Daglegt mál: Frumhlaup Haildórs Halldórssonar, eftir Jó- hann S. Hannesson (1). Hver á Rockall? eftir Svend-Aage Malmberg (1). „Vísir að áætlunarbúskap4', eftir Þorvald Garðar Kristjánsson (1). Athugasemd um „Áramótaskaup", eftir Jón Þórarinsson (2). Hvernig farið getur fyrir litlum þjóðum, eftir Kristján Albertsson (2). Til Sjónvarpsins, athugasemd frá Fiosa Ólafssyni (3). Samtal við Hannes Kjartansson, sendiherra (3). fslenzk öryggismál, eftir Kalman Stefánssón (3). Rætt við Robert Garrity, íorstöðu- mann Menningarstofnunar Banda- rikjanna (4). Samningamaðurinn William P. Rogers (4). Að hlusta með hlutlausum eyrum, eftir ólaf Ragnarsson (5). Rætt við Erlend Jónsson, bók- menntagagnrýnanda (5). Fólk og framtak: Þakpappaverk- smiðjan (5). „Strið stórveldanna", eftir óla Tynes, 2. gr. (5). Jökulferð, eftir Kristin Benedikts son (5). Beðiö eítir samningum (18). Athugasemd um úrdrátt úr íor- ystugrein, eftir Margréti Jónsdóttur, fréttamann (18). Hvað felst 1 skattatillögum vinstri stjórnar? (19). Samtal við sveitarstjórnarmenn um skattafrumvarpið (19). íslenzk málvöndun og félagslegir fordómar, eftir Halldór Halldórsson, prófessor (19). Otreikningar fjármálaráðherEa á skattbyrði vefengdir, eftir ólaí G. Éinarsson (21). 1 Ræða utanrikisráðherra I Brussel (21). Villandi firéttaírásögn eða röng ræða? eftir Óla Tynes (21). Spjallað við John Neville leikara (21). Samtal við Harald Sigurðsson dm bók hans, Kortasögu íslands (21). Nokkur orð um fiugmál á Austur- landi, eftir Sigurð Aðalsteinsson (21). Samtal við brezku flugkonuna Sheilu Scott (21). Flaskan héraðslæknisins, eftir Friðrik J. Friðriksson, héraöslækni, Sauðárkróki (21). Umferðarslysin til umræðu I sjón- varpsþætti, eftir Þórð Jónsson, Látr- um (21). Að lesa af skynsemi og vinna af heiðarleik (21). Berlínarráðstefna kaþólskra manna frá Evrópuríkjum, eftir Torfa Ólafs- son (21). „Stríð stórveldanna", 3. gr. Óla Tynes (22). Samtal við Loft Bjarnason, pró- fessor frá Kaliforníu (22). Barna- og unglingabækur 1971, greinargerð fimm kvenna (22). Athugasemd, eftir Valgeir G. Vil- hjálmsson, Djúpavogi (22). Rætt við Indriða G. Þorsteinsson um nýja bók han's, „Norðan við strið44 (22). Greinargerð Tómasar Á. Tómas- sonar, sendiherra, vegna frásagnar af ræðu utanríkisráðherra i Brússel (23). Litiö relkningsdæmi fyrir við- skiptaráðherra, eftir Ólaf G. Einars- son, alþm. (23). Samtal við Magnús Magnússon prófessor um orkulindir (23). Um Laxárdeilu, eftir Sígurð Thor- oddsen, verkfræðing (23). Minnispunktar um Laxárdeliu, eft- ir Hermóð Guðmundsson (23). Ræða Hans G. Andersen á þingi SÞ varðandi hafréttarráðstefnu (23). Fyrir innrásina í Austur-Pakistán, eftir Þóru Fischer (23). Svar fjármálaráðherra og athuga- semdir Morgunblaðsins varðandi skattamál (28), ■V Frá einu til annars, eftir BJart- mar Guðmundsson (28). Greinargerð Efnahagsstofnunar- innar um hækkun ábyrgðartrygginga bifreiða (28). Ameríkubréf frá Geir Haarde (29). Svavar Björnsson skrifar frá Nor- egi: Harmleikurinn við Hjörund- fjörð (29). Utflutningur hraðfrystra sjávar- afurða lí)66—1970, eftir Gunnlaug Tryggva Karlsson (29). Athugasemd frá 1. des.-nefnd stúdenta (29). Samtal við Karólínu Gunnarsdótt- ur, ritstjóra Lögbergs-Heimskringlu (30). Það er farið illa með skattpen- inga okkar, greinargerð frá Sverri Runólfssyni (30). Skyldurnar við aldraða og ör- yrkja, eftir Jóhann Þórólfsson (30). Bréf frá Oxford, eftir Þórdisi Árna dóttur (30). Ganga erlend verktakafyrirtæki af þeim íslenzku dáuðum? eftir Hafþór Helgason (30). Samtöl við forystumenn atvinnu- stéttanna (31). Hafmeyjan við Löngulinu, eftlr sr. Jón Auðuns (31). Jólagjöf Sumargjafar, eftir Jónas Finnbogason, Sigurgeir Steingrlms- son og Sverri Tómasson (31). Hann er hjá þér, Jólaprédikun Sig- urbjörns Einarssonar, biskups (31). Við áramót, greinar eftir forystu- menn stjórnmálaflokkanna (31). ERIÆNDAR GREINAR. Grein í Life: „Leggjum til að strandríki fái yfirráðarétt yfir land- grunni" (2). Sato neyddur til að hætta (22). Kurt Waldheim, hinn nýi fram- kvæmdastjóri Sameinuöu þjóðanna (23). Pravda 20. nóvember: Hvað er aö gerast i Peking? (29). Gerald Walker skrifar um bókina „Þegar ég var gamair eftir Georges Simenon (29).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.