Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 24
24
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGÚR 5. MARZ 1972
Tillaga borgarráös um opnun kvöldverzlana:
Verzlað undir þaki
— en ströng ákvæðitil varnar „sjoppumenningu“
Krtetján Beneöikteson (F)
sag®<st haía verið fylgjandí
Jseirri saamiþykkt, sem gerð hefði
verið um þetta mál 1963. Astæð-
aji fyriir því hefði verið sú, að þá
hefði kvöldverzlunin verið mjög
laus í reipunum, og eng£ir reglur
hefðu þá verið til að hamla gegn
„sjoppumenningunni“.
Á ffUNDI borgarstjórnar fyrír
nokkru urðn nokkrar umræð-
«bt vegna samþykktar borgarráðs
wum rekstur söluturna og sam-
hærilegra sölustaða. Er sam-
Itvaemt því gert ráð fyrir að
Beyft verði að opna kvöldsölu-
etaði þar sem viðskiptavinum
verði gefinn kostur á að verzla
undir þaki, en jafnframt eru
eett ströng ákvæði til varnar því,
»ð „sjoppnmenningin" svokall-
aða endurvakni. Er m.a. gert ráð
fyrir því. að ef umgengni á söln-
*teð er áfátt eða þar viðgangast
ðeðlilegar stöðnr barna og ungl-
tnga, geti borgarráð áskilið að
*aJa sknli einungis fara fram um
eðlnop, þótt áður hafi verið veitt
leyfi fyrir opnum sölustað.
Slgurjón Pétursson (Abl.)
kvaddi sér hljóðs vegna þessa
máls og sagði m.a. að haim
teidi, að borgarfulRrúum væru
enn I fersku minni þær umræður
og ályktanir sem urðu vegna lok-
unar „.sjoppanna" árið 1963, sem
»ú ætti hins vegar að fara að
opna á ný.
Taldi hann algjörlega óþarft
af borgarstjórn
að vekja upp þá
úlfúð sem ríkti,
þegar mest var
rætt um þessi
mál, enda væri
hér um einn og
sama hlutinn að
ræða þar sem
ski’lyrði þau,
sem sett væru
fyrir opnun kvöldsalanna, næðu
emgan veginn að hamla á móti
„sjoppumenningunm".
Lagði hann fyrir borgarráð til-
lögu þá, sem hann flutti í borg-
arráði, þar sem kveður á um,
að kvöldsala verði einungis lát-
tn fara fram um söluop. Tiiiaga
þessi fékk aðeins 1 atkvæði I
borgarráði.
Birgir ísl. Gunnaxsson (S)
sagði, að þegar reglugerð hefði
verið sett um afgreiðslutíma
1963, hefðu verið sett ákvæði
um að heimila einungis kvöld-
sölu út um söluop. Þessi ákvæði
hefðu verið haldin þar til al-
mennur opnunartími hefði farið
að rýmka, þar sem matvöruverzl-
anir fóru að hafa opið fram á
kvöld.
Hann sagðist vera þeirrar
skoðunar, að svo fortakslaus
ákvæði, sem
þessi frá 1963,
hefðu ekki
reynzt mjög vel.
Þeir vankantar,
sem „sjoppun-
um“ hefðu helzt
verið fundnir til
foráttu hefðu
aðeins tekið á
sig amnað snið,
en ekkí lagzt niður. Böm og
unglingar hefðu í ríkara mæli
leitað út á göturnar og valdið
þar hávaða og ónæði.
f>á sagði hann það vera á mis-
skilningi byggt, þegar rætt væri
um skaðsemi „sjoppanna" í ná-
grenni skóla. Það væru alls ekki
kvöldsölustaðimir sem hefðu
þar nokkuð að segja, enda skóla-
tími í flestum tilfellum í hæsta
lagi til kl. 7 að kvöldi og væru
það því hinar almennu matvöru-
verzlanir, sem skólakrakkar
sæktu i friminútum.
Björgvin Guðmundsson (A)
taldi, að við afgreiðsiu málsins
i borgarráði hefði meirihlutí
borgarstjórnar ekki gert sér
grein fyrir, að bæðl var um að
ræða söluop og að hafa „opið
inn“.
Hann sagðist hafa innt eftir
ROCKWOOL
Steinullareinangrun
Rockwool Batts 112
Hagstætt verð.
IIIJÓN LOFTSSON HF
Hringbraut 121 10-600
Þoð borgor sig.... oð noto
BIRflL I ó nýjar vélnr!
10% blanda í vélarolíuna eykur
smurningshæfni olíunnar og
dregur allt að 50% úr sliti.
Biral I eykur vélarorkuna og
minnkar eldsneytiseyðslu.
Biral I heldur vélunum hrein-
um og kemur í veg fyrir gjall-
myndun og sót.
BtRAL-umboðíð sími 41521
því, hvort orðið
hefðí stefnu-
breyting í þess-
um málum hjá
Sjálfstæðis-
flokknum, og
hvort hann teldi
að það væri ekki
lengur sú hætta
fyrir hendi, sem
verið hefði 1963,
þegar ákvæðin um að loka
„sjoppunum" voru sett.
Vakti hann athygli á þvi, að
meirihlutinn hefði með sam-
þykkt þessarar tiMögu algjörlega
skipt um skoðun. Meirihlutiinn
hefði þó fremur átt að huga
meira að þvi að veita neytendum
þá vinsælu þjónustu að hafa mat-
vöruverzlanir opnar íram eítír
kvöWi.
Markús Örn Antonsson (S)
sagðist aðeins vilja lýsa þeirri
skoðun sinni, að hann teldi að í
sem rikustum mæli ætti að koma
á þeim viðskipta
venjum, að við-
skipti færu fram
innan dyra en
ekki utan. Hann
taldi það mjög
brýnt að strangt
eftirlit yrðí haít
með því að fylgt
væri þeim regl-
um, sem settar
hefðu verið I þessu sambandi.
Þá gagnrýndi Markús nokkuð
þá nýskipan, sem gerð hefði ver-
ið á opn-unartíma almennra verzl-
ana, og taldi, að hún hefði ekki
náð tilætluðum árangri.
Sigiirlaug Bjarnadóttir (S)
sagði, að sér værí nákvæmlega
sama hvort á
kvöldin væri
hægt að verzia
ínnan dyra eða
sala færi einung-
is fram um sölu-
op. Sagðist Sig-
urlaug einungis
samþykkja
þessa tillögu á
þeirri forsendu,
að nú hefðu verið sett ákvæði,
sem kæmu í veg fyrir að sama
ástand skapaðist og var fyrir
1963, og þeim yrði að íylgja
strangt eftlr.
Margir þeir kvöldsölustaðir,
sem þá hefðu verið, hefðax haft
miður gott orð
á sér vegna
unglinga, sem
þar hópuðust
saman til kók-
drykkju, reyk-
inga og annars
af þvi tagi, og
hefði það verið
til leiðimda fyrir
þá, sem vildu
færa sér í nyt þjónustu þessa
og verzla að kvöldlagi.
Nú hefðu hins vegar ákveðnar
reglur verið settar um siika sölu-
staði, og væri hann mjög sam-
þykkur þeim. Þegar i fyrstu
grein reglnanma væri tryggt, að
það væri í höndum borgarráðs
hvort leyfð verði sala innan
dyra eða um söluop. Þessar regl-
ur gæfu borgarfuiltrúum einnig
möguleika til þess að taka upp
á fundum umræður, ef þeir teldu
að einhvers staðar hefði verið
brugðið út frá reglunum.
Sigitrjón Pétnrsson sagði, að
augljóst væri að ekki væru skipt-
ar skoðanir um að „sjoppurnar"
hefðu verið til bölvunar. Hins
vegar segðu menn nú, að regl-
urnar, sem settar hefðu verið,
’vayrxi trygging fyrir þvi, að sama
ástand skapaðist ekki og verið
hefðd áður. Hann væri þó þeirr-
ar skoðunar, að þær væru ekki
nægilega ákveðnar til þess að
koma í veg fyrir að ástandið féili
í sa.ma horf og það var fyrir
1963.
Steinunn Finnboffadóttir (SFV)
lýsti þeirri skoðun sinní, að
hún óttaðist að
helztu viðskipta-
vinir þessara
kvöldsölustaða
yrðu unglingar,
sem smám sam-
an gerðu þessa
staðí að sama-
stað fyrir sig.
Lýsti hún yfir
stuðningi við til-
lögu Sigurjóns Péturssonar.
Albert Guðmundsson (S) sagð-
ist ekki vita til þess, að þessi
svokallaða „sjoppumenning"
hefði haft nein skaðvænleg áhrif
á síg eða menn á sínum aldri,
og hefðu þeir þó aiizt upp við
Af álverkauppboð
Myndamóttaka kl. 2—7 e. h.
Umboðssala og útvegun listaverka.
LISTMUNAUPPBOÐ
Sigurðar Benediktssonar h.f.
Hafnarstræti 11 — Sími 13715.
RJP 829«
ROYAL
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragðtegundir
þær aðtetæður, að „sjoppui"
hefðu verfð opnar á kvöldin.
Um það, hvort hér væri um að
ræða stefnubreytingu hjá Sjálí-
stæðisflokknum, sagðí Albert, að
þvi faKri fjarri. Sjátfstæðisflokk-
wrinn hefði alltaf haft á stefnu-
sfcrá sinni að stuðíla að frjáls-
ræði i verzlunarháttum, og það
gerði hann enn.
Altoert sagðist ekki sjá á þvi
neina vankosti að unglingar
gætu saínazt
saman, hvort
heldur væri á
kvöldin eða á
daginn, þótt
ýmisir borgar-
fulltrúar teldu
slikt skort á
menningu. 1
þeim löndum,
sem hann hefði
búið í utan Islands væri sMkt
hvergi talið til lasta, og vseru
þau lönd þó ekki á Iægra menn-
ingarstigi en við.
Það þætti hins vegar veruleg-
ur menningarauki að borgaryf-
ixrvöld sæju unglingunum fyrir
dansstað, þar sem þau gætu
komið saman að kvöldlagi. Þ®r
mætti selja þeim kók og annað,
sem þau ágimtust í kvöldsölun-
um. Hins vegar ef eimkaaðilar
veittu unglingunum sömu þjón-
ustu, væri þvi fundið allt til íor-
áttu.
Með slíku væri verið að var«-
treysta unglingunum og gera
þá að einhvers konar annars
flokks borgurum, en af kynnum
sínum við unglinga vissi hann að
þeir ættu sMkt ails ekki skilið.
Siffiirjón Pétursson sagði, a8
það væri mikill misskilningur að
hann væri á nokkurn hátt að
gera skil milli aldursflokka. Það
gerðu hins vegar Sjálfstæðis-
menn, þar sem í 1. lið tiISögu
meirihlutans væri aðeins kveðfcC
á um, að ef böm og unglin.gar
færu að safnast saman sbuli
borgarráðd heimilt að afturkaÚa
leyfi til kvöldsölu.
Kristján Gimnarsson (S) sagði,
að með tilögu Sigurjóns Péturs-
sonar um að ávallt skuii selja
um söluop væri þvi slegið föstu,
að í þessu máli sé alltaf um and-
stæða hagsmuni að ræða og þvi
beri að vikja til hliðar kröfum
seljenda og kaupenda um e83i-
lega verzlunaraðstöðu.
Samþykkt sú, sem gerð hefði
verið í borgarráði, gerði hins
vegar ráð fyrir því, að með veit-
ingu leyfa fyrir opnun sölustaða,
að fullnægðum ákveðnum skil-
yrðum, skyldi á það reynt, hvort
koma þyrfti til árekstra miffi
þeirra mismunandi hagsmuna,
sem um væri að ræða.
Kæmi það í ljós, að rekstur
sölustaðar samrýmdist ekki
ákvæðum )®ga
og reglugerða,
eins og t.d.
bar narvem dar-
lögunum, gerði
samþykkt borg-
arráðs ráð íyrxr
því, að skert
yrði leyfi við-
komandi til
rekstrar eða
hann sviptur því.
1 samþykkt borgarráðs væru
öll tvxmæli tekin af um það, að
kæmi við rekstur sölustaða til
árekstra milli viðskiptasjónar-
miða og uppeldissjónarmiða, þá
skyldu viðskiptasjónarmiðiJX
víkja.
Þá sagöi Kristján að sér fynd-
ist varla stætt á þvi, að því væri
siegið föstu fyrirfram, að hvergi
í borginní væri unnt að reka
sölustað með þeim hætti, að þjón
að væri með eðlilegum hætti
hagsmunum neytenda án þess að
af þvi þyrfti að leíða að brotnar
væru reglur, t.d. um útivist
barna og unglinga. Það hlyti að
vera þeim kappsmál, sem við
þennan x-ekstur fengjust, að
sanna í framkvæmd að þessu
þyrfti ekki að vera þannig farið.
Hitt væri jafn nauðsynJegt, að
hert væri á eftirliti með sölu-
stöðum.
Við atkvæðagreiðslu var tál-
laga Sígurjóns Péturssonar feMd
með 9 atkvæðum gegn 4, etx tíb
laga borgarráðls samþykkt með
10 atkvæðum gegn 4.