Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
Fimrn manna heirinn
íRide with\Ive
5‘Man Aritvy
[GP' ________________Metrocolor
Afar spennandi og viS'burðarík
bandarísk-itöisk kv kmynd í iit-
um. Aðalbiutverk:
Peter Graves - Jaroes Da!y.
ÍSLEISÍZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 o-g 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Siðasta sinn.
Öskubuska
iMtnma
Leíkhús-
braskararnir
I'iM Í) HCSIC1
i» Mel Brooks'
“■i i iKn uir
Sprengblægileg og fjörug, ný,
bandarísk gamanmynd í litúm,
um tvo skrýtna braskara og hin
furðolegu uppátæki þeirra. Aðal-
hlutverkið leikur hinn óviðjafnan-
tegi gamanteikari ZERO MOSTEL.
Höfundur og leikstjóri: MEL
BROOKS, en hann hlaut „Oscar"
verðlaun 1968 fyrir handritið að
þessari mynd.
iSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Nýtt bráðskemmtilegt safn.
Sýnd kl. 3.
FJtfrir. fjaðrabkVð, hljóðkútar,
púströr og fleiri vataMutir
i margat gertHr bHreKSa
Bflavörubúðin FJÖÐRiN
LeugavegS 168 - Strni 24180
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Fyrsta fatafellan
(„The night the raided
Minsky's")
Mjög s'kemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd, er fjatlar um unga
og saklausa sveitastúl'ku, sem
kemu.r til sfórborgarinnar og fyrir
tilviljun verður fyrsta fatafellan.
SSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: William Friedkin.
Aðalleikendur:
Brítt Ekland, Jason Robards,
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mfðið ekki á
lögreglustjórann
Bráðskemmtiteg gamanmynd
með James Gamer.
Sýnd kl 3.
iSLENZKUR TEXTI.
Missið ekki af þessari vinsælu
kvikmynd. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
Siðasta sýningarhelgi.
MORGUNBLADSHÚSINU
\tla leið á toppinn
1ARREN METGHEll
Frábær háðmynd um framastrit
manna nú á dögum, byggð á
teikriti eftir David Turner.
Leikstjóri: James Mactaggart.
iSLENZKUR TEXTI.
Aðal'hlutverk: Warren Mitchell,
Elaine Taylor, Vanessa Howard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Útlaginn ungi
FARAMOt'NT FICTURES PRISENTS
a R(BERT B. RADNITZ reooiNmON
oftfySide
ofthe ,
tFJMountain
"A FRESH AND
STIMULATING
FILM!”
FANAV1SI0N* TECHNICOLOR* A PAKAMOl'NT PlCTVRE
0O
Alveg ný en frábær náttúrulífs-
mynd frá Paramount, tekin í lit-
um og Panavision.
Allra síðasta sinn.
L'ions-klúbburinn Þór kl. 13.00.
Mánudagsmyndin
Antonio,
maður dauðans
ANTONIQ
DR/EBEREN
Instr.
GLAUBER ROCHA
- En blodig
sydamerikansk
western!
FARVER
Pall
Hei.msfræg lítmynd frá Brasíliíu.
Leikstjóri: Glauber Roeha.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
DÆLUR
MIKIÐ ÚRVAL
1"—6"
= HÉÐINN =
'Véloverrlun . Siml 2 42 60
ÞJÓDLEIKHOSID
Glókollur
sýning í dag kl. 15 — utppselt.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning I kvöld kil. 20.
Glókollur
sýning þriðjudag kl. 15, uppselt.
ÓÞELLÓ
sýning m'iðviikudag k.l. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
ISLENZKUR TEXTI
5
SAKAMENN
(Firecreek)
JAMES
STEWART
HENRY
F0NDA
Hörkuspennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum
og Panavision.
Bönnuð mnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýníng kJ. 3:
Rauði sjórœninginn
ÍSLENZKUR TEXTI
Leikfélag Kópavogs
Sakamélaleikritið
Musngildran
eftir Agatha Christie.
Leikstjóri Kristján Jónsson.
Sýning sunnudag kl. 8.30.
Næsta sýning miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan opin fró kl. 4,
sími 41985.
^PLEIKFÉLAGJjSfe
®fR.EYKIAVÍKUy©
SPANSKFLUGAN í dag kl. 15.
HITABYLGJA í kvö.ld kl. 20.30.
KRISTNIHALDIÐ þriðjudag kl.
20.30. 130. sýning.
SKUGGA-SVEINN miðvikudag.
SPANSKFLUGAN fimmtudag.
118. sýning.
HITABYLGJA föstudag kl. 20.30.
Siðustu sýningar.
SKUGGA-SVEMMN laugardag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.
Sími 11544.
(SLENZKUfl TEXTI.
Leynilögreglu-
maðurinn
THE DETECTIVE
Geysispennandi amerísk seka-
málamynd í litum, gerð eftir
metsöl'ubók Roderick Thorp.
Frartk Sinatra - Lee Remick.
Leikstjóri: Gordon Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Hrói höttur og
kappar hans
Hin spennandi ævintýramynd
Barnasýning kl. 3.
yjUGARAS
Simi 3-20-75.
Flugstöðin
(Gullna farið)
'k'k'k'k Ðaily News.
Heimstrccg amerisk stórmynd
í litum, gerð eftir metsölubók
Arthur’s Hailey, Airport, er kom
út í ístenzkri þýðingu undir
nafninu Gullna farið. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikstjóri:
George Seaten.
ISLENZKUR TEXTI.
Fjórar bezt sóttu kvikmyndir
í Amerlku frá upphafi:
1. Gone Withe the Wind
2. The Sound of Music
3. Love Story
4. AIRPORT.
Sýnd kl. 5 og 9.
Regnbogi yfir Texas
Spennandi mynd með
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.