Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5, M AR7, 1972 29 ■ ■ V U,,V- * 1 1^-1- J útvarp | Sunnudagur 5. marz 8,30 Iiétt morgunlösr Svissneskar lúðrasveitir leika. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert í B-dúr op. 4 nr. 2 eftir Georg Friedrich Hándel. Jean-Jacques Grunenwald og Kammersveit franska útvarpsins leika: Edgar Doneux stjórnar (hljóöritun frá tónlistarhátið í Hainaut I fyrra). b- Kvartett í F-dúr op. 4 eftir Karl Stamitz. ,,Archiv“-strengjasveitin leikur; Wolfgang Hofmann stjórnar. c- "Til þín. Guð, ég huga hef, kant ata nr. 33 eftir J. S. Bach. Flytjendur: Eva Bornemann, Georg Jelden, Roland Kurz, kirkjukórinn og Bach-hljómsveitin i Bremen; Hans Heintze stjórnar. d. Tríó í B-dúr op. 99 eftir Franz Schubert. Dario de Dosa leikur á pianó, Ren ato Zanettovich á fiðlu og I.ibero Lana á selló. 11,00 Messa í safnaóarheimili Grens- ássóknar á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Guðmundur Einarsson predikar; séra Jónas Gíslason þjónar fyrir altari. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir ©g veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,10 Sjór og sjávarnytjar Upphaf erindaflokks, sem Hafrann sóknastofnunin stendur að. Ingv- ar Hallgrimsson settur forstjóri flytur inngangserindi, siðan talar Svend-Aage Malmberg haffræðing ur um ísl. sjórannsóknir. 14,00 Miódegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Bratislava I nóvember sl. (Hljóðritun frá tékkneska útvarp inu). Flytjendur: Gábrieie Benacková mezzósópran, Christian Funke fiðluleikari, Peter Toperczer píanó leikari og Filharmonlusveit Slóvak íu; Ladislav Holoubek stjórnar. . „Ah, perfido**, konsertaría op. 65 eftir Ludwig van Beethoven. b. Fiðlukonsert 1 d-moll op. 47 eft ir Jean Sibelius. c. Píanókonsert i d-moll op. 15 eft ir Johannes Brahms. 15,45 Kaffitíniinn Kir Ory o. fl. leika. 16,00 Fréttir Skáldsagan „Virkisvetur** eftir Björn Th. Rjörnsson. Steindór Hjörleifsson stjórnar leik flutningi á samtalsköfium sögunn ar. Hljómlistina valdi Helga Jó- hannsdóttir úr gömlum islenzkum handritum, og er hún leikin af Kristjáni í>. Stephensen á enskt horn. Persónur og leikendur i fyrsta hiuta sögunnar: Andrés Guðmundsson, sem barn .... Sverrir Gislason Sólveig Björnsdóttir, sem barn ... Sigrún Björnsdóttir Grímur gamli .... Brynj. Jóhanness. Guðmundur Arason .... Jón Sigurbj. Áður en flutningur hefst flytur dr. Björn Þorsteinsson prófessor sögu legt forspjall um baksvið „Virkis vetrar“. 16,55 Veðurfregnir 17,00 Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið i skóftinum** eftir Patrieiu St. John Benedikt Árnason byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með þýzku sóng- konunni Irmgard Seefried 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Bækur og bókmenntir Hjörtur Pálsson cand. mag. stýrir umræðum þriggja bókmenntagagn rýnenda, Andrésar Kristjánssonar, Jóhanns Hjálmarssonar og ólafs Jónssonar um bókmenntaárið 1971. 20,00 Mozart-tónleikar útvarpsins. Gunnar Egilsson, Vilhjálmur Guð jónsson og Sigurður Markússon leika Divertimento nr. 5 fyrir tvær klarinettur og fagott (K229). 20,10 Hratt flýsur stimd Jónas Jónasson stjórnar þætti LEIKHÚSKJALLARINN Pm»mui UJIUJIUJIUJIUJIUJIIB) SKIPHOLL Hljdmsveitin ÁSAR og Karl Einarsson skemmta með blönduðu efni, hljóðrituðu á Seltjarnarnesi. 21,20 Poppþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Guðbjörg Pálsdóttir danskennari velur lögin. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Óskar J. Þorláksson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Vaidimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla daga vikunnar). 3Iorgunstund barnanna kl. 9,15: — Konráð Þorsteinsson les framhald þýðingar sinnar á sögunni „Búálf unum á Bjargi“ eftir Sonju Hed- berg (19). Tilkynningar kl. 9,30 Létt lög leikin milli liða. Þáttur um uppeidismál kl. 10,25: Margrét Margeirsdóttir ræðir við dr. Brodda Jóhannesson rektor og Snjólf Pálmason lögregluþjón um skemmdarfýsn barna og unglinga. Gömul Passíusálmalög; í útsetn- ingu Sigurðar Þórðarsonar kl. 10,45 Þuríður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja við undirleik dr. Páls Isólfssonar. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur. G. J.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og' veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur: Cr heimaliögum GIsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Þorstein Geirsson bónda á Reyð ará I Lóni. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Draumurinn um ástina“ eftir Hugrúnu Höfundur byrjar lestur áður óbirtrar sögu sinnar. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistóuleikar: TónlÍHt eftir John Ireland og f VaUgban WillianiH Colin Horsley og Konunglega fll- harmóníusveitin í . Lundúnum leika Píanókonsert í Es-dúr eftir Ireland; Basil Cameron stjórnar. John Shirley-Quirk syngur lög eft ir bæði tónskáldin Leon Goossens og hljómsvettin Phiiharmonia leika Öbókonsert eftir Williams; Walter Sússkind stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Fndurtekin sniásaga: „Sjö símtöl og eitt sendibréf“ eftir Davíð Áskelsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les. (Áður útv. 27. f.m.). 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,10 FramburðarkeniiHla i tengslum við bréfaskóla SIS og ASÍ Danska, enska og franska. 17,40 Börnin Hkrifa Skeggi Ásbjarnarson les öréf frá börnum. 18,00 lætt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19,35 Um dagiiiu og veginit Einar Bragi skáld talar. 19,55 3lánudagslögin. 20,30 Íþróttalíf Örn Eiðsson talar við örn Clausen. 20,55 Verðlaunaverk í sanikeppni norrænna tónskálda í sl. mánuði: „Eco“ eftir Arne Nordheim Flytjendur: Tarú Valjakka sópran söngkona, Sinfóníuhljómsveit og kór sænska útvarpsins og barna- kórar úr skólum i Stokkhólmi; Herbert Blomstedt stjórnar. 21,20 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21,40 PíanÓHÓnata nr. 1 eftir lfall- grfm Helgason Jórunn Viðar leikur. 22.00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Passíusálmar (30). Lesari: Óskar Halldórsson lektor. 22,25 Kvöldsagan: „Ástmögur Iðunnar** eftir Sverri Kristjánsson Franih. á bLs. 30 HLJOmSUEIT * OLflPS SflUKS SUflflHILDUR r ■> ■' OPID i KVðLD \IHI\II\IJI3 Efní í vorfermingarkjóla eru ann- þá efst á baugi. Takmarkið er að fá fallegan ferm- mgarkjóL sem helóur gildi sínu eft- ir ferminguna, anoað hvort sem sparikjóll eða skólakjóll. i síðasta dáfki minntist ég á mynztruð ullar- musslin, vetrarbómull og rayonefni. Athugið möguleikana á því aS skreyta kjóla með t. d. satlnkraga og bryddingum — yfirdekktujn sat- íntölum — stórum kraga úr bróder- aðri blúodu — flauelsböndum, o. s. frv. Skrautið mætti fjarlægja eftir á, ef fermingarbarnið vild'i ná mesta hátíðasvipnum af kjólnum. Því næst tek ég fyrir matrósakjóf- ana. Vogue hefur einlitt rautt og blátt dralon efni með samstæðum, köflóttum og doppóttum efnum f sömu litum. Þetta efni er kjörið f matrósakióla og nettar fermingar- dragtir. Efnó er þvottekta og lit- ekta. tvíbreitt á kr. 574.00 metrinn. Tevnótt uMarefni rautt eða blátt é Á HLJOmSUEIT OLflFS ORUKS sunnHiLoun Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu kr. 607.00 metrinn, 140 sm bneitt f matrósakjóia og dragtir. Matrósa- i blússur úr einlitu dralon eða tery- lene við köflótt pils einnig tifvalíð. Vogue hefur skozkköflótt og örnn- ur köflótt efni úr ull eða ullarbföndu á kr. 424.00 og kr. 460.00 metrirwi. Hvíta hörefnið væri einnig smart í matrósakjól eða útsaumaðan serk. Ljóisu hörefnin í Vogue eru yfirleitt mjög girnileg í vorkjóla og fást bæði í einlitu og köflóttu. — Þess vegna eru þau tilvalin I tvilita kjóla. sem eru mikið í tízku núna. í létt- ani og samkvæmislegri fermingar- kjóla eru til Ijós bómu'Har og tery- leneblönduð efni í 4 aðallitum á kr. 336.00 metrinn í 115 sm breidd. — Rósamynztruð, létt, ung og tóman- tlsk. Nú eru nýkomnar Stil og MoGaU’s snlðabækur með nýjustu sniðum t. d. matrósakjólum, svuntukjófum, rennilásum o. fl. Hittumst aftur næstu sunrtudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.