Morgunblaðið - 05.03.1972, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGIJR 5. MARZ 1972
Stofnfundur
Sambands Siglingafélaga verður haldinn sunnudaginn 5. marz
i Æskulýðsheimilinu í Kópavogi Alfhólsvegi 32 (Kron uppi)
kl. 14.00. — Ahugamenn velkomnir.
Ljósmœður
Árshátíð verður haldin í Domus Medica,
laugardaginn 11. marz kl. 19,30.
Miðar seldir þar fimmtudaginn 9. marz
kl. 5—7.
Félag
járniðnaðarmanna
ÁRSHÁIW
félagsins verður haldin föstudaginn 10. marz
1972 í Skiphól, Hafnarfirði og hefst kl. 8,30.
Skemmtiatriði:
Karlkór starfsmanna Vélsm.
Héðins syngur.
Gamanþáttur.
Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félags-
ins að Skólavörðustíg 16.
Árshátíðarnefnd.
SBÍIÍSíSköÍwIÍbsÍS
. —j
útvarp i
Framh. af bls. 29
Jóna Sigurjónsdóttir les (6).
22,45 Hljómplötusafnið
i umsjá Gunnars GuÖmundssonar.
23,40 Fréttir i stuttu máli
Dagskráxlok.
Þriðjudagur
7. marz
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: ■—
KonráÖ Þorsteinsson heldur áfram
að lesa söguna „Búálfana á
Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (20).
Tilkynningar kl. 9,30.
Fingfréttir kl. 9,45.
Létt lög milli liöa.
Við sjóinn kl. 10,25: Hrafn Braga
son lögmaöur talar um sjódóm og
siglingadóm (ÁÖur útv. 21. des. sl.)
Fréttir kl. 11,00.
Stundarbil (endurtekinn þáttur
F. P.)
Endurtekið efni kl. 11,30: Pétur
Sumarliðason flytur tvo frásögu-
þætti eftir Skúla Guöjónsson á
Ljótunnarstööum (ÁÖur útv. 28.
jan. og 4. febr. sl.)
12,00 Dagskráin
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæöra
kennari flytur þriöja erindi sitt
um framtíð húsmæðraskólanna.
13,30 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög frá ýmsum timum.
14,30 Hrotasilfur
Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt-
inn.
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
Píanóleikur
Francis Poulenc, Jacques Février
og Hljómsveit Tónlistarskólans i
París leika Konsert fyrir tvö píanó
og hljómsveit eftir Poulenc,
Georges Prétre stjórnar.
Evelyn Crochet leikur Stef og til
brigöi op. 73 eftir Fauré.
Rena Kyriakou leikur „Piéces pitt
oresques" eftir Chabrier.
10,15 Veðurfregnir.
Létt lög
17,00 Fréttir
17,10 Framburðarkennsla
Þýzka, spænska og esperanto.
17,40 Útvarpssaga barnanna:
„læyndarmálið í skóginum“ eftir
Patriciu St. John.
Benedikt Arnkelsson les (2).
18,00 JLétt lög. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Heimsmálin
Magnús Þ*ór6arson, Tómas Karls
son og Ásmundur Sigurjónsson sjá
um þáttinn.
20,15 Lög unga fólksins
RagnheiÖur Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
21,05 fþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,30 títvarpssagan
„Hinum megin við heiminn“
eftir Guðmund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (17).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Lestur Passísusálma (31).
22,25 Tækni og visindi
Páll Theodórsson eðlisfræðingur
segir frá nýjustu rannsóknum á
reikistjörnunni Marz.
22,45 Harmonikulög
Heinz og Gúnther leika.
23,00 Á hljóðbergi
Mannhatarinn — ,,Le Misanthrope"
— eftir Moliére, í enskri þýðingu
Richards Wilburs.
MeÖ helztu hlutverk fara Richard
Easton, Sidney Walker, Alan Bras
ington, Christine Pickler, Betty
Miller og Ellis Rabb.
Leikstjóri er Stephan Porter.
Fluttur verður slöari hluti leiks-
ins, fjóröi og fimmti þáttur.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Siinnutlagiir
5. marz
17,00 Endurtekið efni
Itéttur er settur
Laganemar viö H.l. setja á sviö
réttarhöld I máli, sem ris út af
ónæöi frá dansleikjurm 1 veitinga-
húsi, sem ekki haföi veriö gert ráö
fyrir viö skipulagningu Ibúðarhverf
is.
Umsjónarmaður Magnús Bjarn-
freðsson.
ÁÖur á dagskrá 29. janúar sl.
18,00 Helgistund
Sr. Bernharöur Guömundsson.
18,15 Stundin okkar
Stutt atriöi úr ýmsum áttum til
skemmtunar og fróðleiks.
Umsjón Kristín ólafsdóttir.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
19,00 Hlé.
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,25 Milljón punda seðillinn
Nýtt framhaldsleikrit írá BBC,
byggt á samnefndri sögu eftir
Mark Twain.
1. og 2. þáttur.
Leikstjóri Rex Tucker.
Aðalhlutverk George Howe, Stuart
Damon og Arthur Hewett.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.15 Maður er nefndur
Helgi Tryggvason bókbindari
Jón Helgason, ritstjóri ræöir viö
hann.
21,50 Tom Jones
LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER jf
OC
Ui
I
oc
tai
1
oc
tai
h.
I
oc
tai
<
oc
tai
<
LITAV RÝMII ER M FYRI LITAVER R NÝIIIM VÖRIIM
l\ 1IYIU IYI r I Ivl Bjóðum því l\ liYJUIYI VUVUJIYI viðskiptovinum okkur
i :ilt-teppi, « einlit og mynztruð
Pappírs-veggfóður í miklu litavali
20' með stórkostlegum afslœtti % - 50% AFSLATTUR
Líl j riÐ vi bað hefur Ð í LITAVERI ávallt borgað sig
l*i
so
so
I
50
I
r»
r*i
50
I
50
I
*
m
50
LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER j(