Morgunblaðið - 05.03.1972, Blaðsíða 32
32
MORGUiNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
ÁTT ÞÚ RÉTT Á
TRYGGINGABÓTUM?
HEFUR ÞÚ ORÐIÐ FYRIR
ÁFALLI OC ÁTT EF TIL VILL
KRÖFU UM BÆTUR
ÚR ALMAIINATRYCGINGUM >
HVER ER RÉTTUR ÞINN ?
SVARIÐ ER í TRYGGINGAHfiNUBÓKINMI
MARGIR LEITA ALDREI RÉTTAR SÍNS SÖKUM VANÞEKKING-
AR Á TRYGGINGAKERFINU. ERT ÞÚ EF TIL VILL í ÞEIM HÓPI?
ALMANNATRYGGINGARNAR SNERTA ALLA ÞEGNA ÞJÓÐFÉ-
LAGSINS OG ÞÆR ERU ORÐNAR SVO SNAR ÞÁTTUR í DAG-
LEGU LÍFI MANNA, AÐ ENGINN SKYLDI LÁTA ÓGERT AÐ
KYNNA SÉR HELZTU ATRIÐI ÞEIRRA.
QDMÁRG.SCHRÁM
TÓKSÁMÁI
TRYGGINGAHANDBOKIN er eft-
ir dr. Gunnar G. Schram, en
hann er einnig höfundur LÖG-
FRÆÐIHANDBÖKARINNAR —
sem notið hefur mikil'la vinsælda
hjá almenningi. TRYGGINGA-
HANDBÓKIN er rituð á léttu og
lipru máli, eins og Gunnars er
von og vísa, og ætluð almenn-
ingi til notkunar.
Bætur almannatrygginganna ná nú orðið yfir
vítt svið. Það er því nauðsynlegt að sérhver
geri sér sem gleggsta grein fyrir þvi hverra
réttinda hann nýtur innan tryggingakerfisins
og hvaða bætur eiga til hans að renna eftir
atvikum. Þess finnast dæmi að þeir, sem hvað
mesta þörf hafa fyrir þá viðtæku þjóðfélags-
aðstoð, sem felst í almannatryggingum, gera
sér minnsta grein fyrir réttindum sínum. Úr
slíku er þessari bók þó ætlað að bæta.
TRYGGINGAHANDBÓKIN f jallar um og skýr-
ir mikilvæg atriði, sem varða hvem einstakl-
ing og fjölskyldu.
TRYCCINGAHANDBÓKIN fjallar
um og sfeýrir mikihœg atri&i,
sem varða hvern einstakling
og tjölskyldu
NAUÐSYNLEC BÓK FYRIR EINSTAKLINGA, HEIMILI,
SKÓLA OG VINNUSTAÐI
Okkor bæknr eru ykkar bækur
ÖRN OG ÖRLYGUR HF
REYNIMEL 60 - SÍMI 18660
EfnisyffSrlit:
Almannatrygeinsar
6 iJfeymsxryggingab
HvaS eru lffeyristrygeinear
Mverjir eiea rétt til lífeyristryes-
ineabóta?
1. Lögheimili á Islandi ........
a. Lífeyrisþeginn búsettur er-
lendis .......................
2. Islenzkir rikisborgarar jne6
lögheimili eri. ..............
3. Erlendir rikisborgar búsettir
hér á landi ..................
4. Réttur Islendinga erl.........
5. Flutningur milli ianda ......-
6. Feröalög .....................
7. ViOtæk réttindi ..............
EHilífeyrir ....................
1. Hverjir fá eiiilifeyri?.......
2. Uppbót á ellilífeyri .........
3. VeiferO aldraCra ............
Örorknlifeyrir .................-
1. Hverjir fá örorkulífeyri? ...—
2. Uppbót á örorkulífeyri ......—
3. Makalífeyrir .............. —
Örorkustyrkur ...................
Fjölskyldubætur .................
Barnalífeyrir ...................
1. Hverjir fá barnalifeyri? .....
2. Kjörbörn og stjúpbörn -.......
3. Aörir bótaþegar .............
4. Munaðarlaus börn ..........
Mæðralaun ...............
1. Aidur og tala barna ...... —
2. Lok launanna _._........... —
Greiðsla barnameðlaga ...........
Kostnaður vegna barnsburðar ....
Fæðingarstyrkur .................
Ekkjubætur .....................
Hverjir fá ekkjubætur ........
Ekkjulifeyrir ...................
1. Hverjir fá ekkjulífeyri? ..-..
2. Tvær undantekningar ..........
3. Fráskildar og ógiftar
mæOur ........................
4. UpphæO ekkjulifeyris ....:....
5. 60 ára aldur ................._..
6. Lögheimilistíminn ...........
7. Otilokun lifeyris ...........
8. Lok lífeyrisgreiOslna ........
Óvigð sambúÐ .............
SLYSATRYGGINGAR
1. HvaO er slys? ........_.......
2. 10 daga lágmarkiO ............
3. Tilkynningarskylda eftir
slys .........................
4. Hvar á aO tiikynna um
siysiO? ......................
5. Hverjir eru slysatryggðir? _..
a) Þrem hópum tryggðar
bætur ...................
b. Slys viO heimiiisstörf ....
Slysabætur .....................
HvaO eru slysabætur? ...._.......
1. Sjúkrahjálp .................
2. Dagpeningar ..................
a) UpphæO dagpeninga .........
3. örorkubætur ..................
a) UpphæO örorkulifeyris -----
4. Dánarbætur ..................
a) Ekkja eöa ekkill ..........
1 Bætur ....................
2) Lifeyrir
b) Barnaiífeyrir .........-...
Börn yfir 16 ára ...........
c) Bætur til foreidra ........
d) Fósturbörn og íóstur-
foreldrar ..............._..
sjCkratryggingar
1. Skipulag sjúkratrygginga ...
2. Fjárhagur sjúkratrygginganna
3. Hlutverk sjúkratrygginganna
4. Hlutverk sjúkrasamlaga .....
a) GreiOsla læknishjálpar ...'.
b) SérfræOingar ............
1. Gigtsjúkdómar
2. HúOsjúkdómar ..........
3. Vefrænir taugasjúkdómar
4. GeOsjúkdómar ..........
c) Sjúkrahúsvist ...........
d) Lyf ....:................
e) Augnlæknar ..............
í) Hálslæknar ..............
g) Tannlæknar ..............
h) Varölæknar ..............
5. Hlutverk sjúkratrygginga-
deildarinnar ..............
6. Hve lengi fá menn endur-
endurgjaldslausa sjúkrahús-
húsvist og læknishjáip? ..._,
8. Sjúkratrygging barna .......
9. Áhrif vanskila .............
10. Flutningur milli samlaga .._
11. Hvernig öOlast menn rétt-
indi i samlagi? ............
12. Sjúkradagpeningar ..........
a) Hverjir eiga rétt á
sjúkradagpeningum? .......
b) Hve lengi heldur sjúkl-
ingur dagpeningum? ......
c) Hvenær hefst greiOsla
sjúkradagpeninga?
d) UPPhæO sjúkradagpeninga
e) Lækkun vegna sjúkra-
húsdvalar ................
f) Áhrif verkfalla ........
13. GreiOsia sjúkrakostnaOar
erlendis ...................
a) Dvöl um stundarsakir .... ..
b) Búseta á Noröurlöndum __
c) Læknisferöir til útlanda ...
1) Feröastyrkir .........
2) GreiOsla kostnaOar ....
ALMENN ÁKVÆÐI
1. Iögjöld .......,............
2. Hvenær geta bætur fariO
saman? ............;......
3. SambúO óvigös fólks ........
4. Missir bótaréttar ..........
5. Sækja þarf um bætur ........
LlFEYFISSJÖBIB
HLUTVERK LlFEÝRISSJÖÐA
Eifeyrissjóður starfsmanna
ríkisins ...............
1. IOgjöld .......................
2. Ellilifeyrir ..................
3. Örorkulífeyrir ................
4. Makalifeyrir ..................
5. Barnalífeyrir ............,....
Iyifeyrissjðður verzlunarmanna
1. IOgjöld .......................
2. Eliilifeyrir ..................
3. örorkulifeyrir ................
4. Makalífeyrir .................
5. Barnalífeyrir .................
Nýju lífeyríssjóðirnir
(AOilar AlþýOusambandsins)
1. IOgjöld .......................
2. Stigaútreikningur lifeyris-
réttinda ........:.............
3. Ellilifeyrir ..................
4. örorkulifeyrir
5. Makalifeyrir ..................
6. Barnalifeyrir ................