Morgunblaðið - 08.03.1972, Page 11

Morgunblaðið - 08.03.1972, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 r» l Matthías Bjarnason um skattafrumvörpin: Skattbyrðin þyngist á þorra einstaklinga og félaga Skattaúrtak samkvæmt frumvarpinu fékkst ekki tekið Lagt verði á samkvæmt gildandi lögum með nauðsynlegum breytingum FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um tekju- og eignarskatt var tekið til 2. umræðu í gær. Full- trúar Sjálfstæðisflokksins lögðu tU, að frumvarpinu yrði vísað frá, en lagt á eftir núgildandi lögum með nauðsynlegum breyt- ingum, svo sem með hækkun persónufrádráttar á hjón í 162,8 þús. kr. o. fl. Við umræður sagði Matthías Bjamason m.a.: „Sjálfstæðisflokkurinn telur, að skattlagningunni til ríkis og sveitarfélaga eiga að haga á þann veg, að hún örvi einstaklinginn til framtaks og sparnaðar og búið sé að atvinnui-ekstrinum þannig, að áhugi almennings fari vaxandi fyrir því að vera beinn þátttak- andi að atvinnufyrirtækjunum. Það er styrkur atvinnulífsins, að sem flestir landsmenn viljl leggja fram fé og eiga eignaraðild að atvinnufyrirtækjunum. En það verður um leið, að búa þannig að atvinnurekstrinum, og þá sér- staklega þeim hiuta hans, sem stendur undir útflutningsfram- leiðslunni, að sem flestir telji sér hag af því að vera beinir aðilar þar að. Sterkt atvinnulíf og traust fyrirtæki eru hornsteinn að efnahagslegu sjálfstæði ís- lands og um leið öruggasta írygging hvers starfandi manns, að lifa menningarlífl í fullkomn- ara og betra þjóðfélagi. Til þess að ná þessu marki sem fyrst, er það grundvallarstefna okkar Sjálfstæðismanna í skattamálum, að það eigi fyrst og fremst að skattleggja eyðsluna, en gæta hófs í skattlagningu á sparnað, En það er öfugt við það sem nú- verandi hæstv. ríkisstj. er að gera.“ BREYTINGAR VEGNA EFTA S.L. ÁR Matthias Bjarnason (S), fram- sögumaður 1. minnihluta fjár- hagsnefndar, sagðist leggja til, að frumvarpiiniu yrði vísað frá, en lagt á eftir gildandi lögum, þó mieð þeim breytingum, sem nauð- synlegar væru, svo sem til sam- raemis við yfirtöl'ku ríkisins á til- takraum gjöldum sveitarfélag- anin'a, auk hækkunar persónufrá- dráttarims, sem miðaður yrði við 121,5 vísitölustig. Alþiinigismaður- inin mininti síðan á, að þegar við- reisniairistjórnttn hefði tefcið við, hefði verið lögð áherzla á, að skattamir yrðu sem réttlátastir gagnvart öllum almeninéngi og tryggðu atvinnurekstrinum slíkt ykattakerfi, að með því mætti skapa grundvöll að auknum kjarabótum fyrir fólkið í land- inu, en það verkaði ekki lam- andi á framtak einistaklinganina. Þingmaðurinn sagði, að á síð- asta þinigi hefðd ekiki verið talið fært að setja nýja h-eiildarlöggjöf um tekju- og eignairiskatt né um tekjustofma sveitairfélaga, þótt sérfræðingar hefðu verið búnir að viimnia þar mikið undirbúniings- verk, en síðar hefðu fulltrúar at- vinmuveganraa og launiþega fengið þair aðild að, auk þeiss sem stjórn- arandstöðuinmi hefði verið gefið tækifæri til þess að fylgjast með og gera sínar athugaisemdir. Hins vegar hefði verið talin brýn nauðisyn að gera tilteknar breyt- inigar á dkatt- kerfinu og þær verið lögfestar. Síðam sagði þingmaðurinm: Eins og állir vita höfðu markaðsmál Evrópu þróazt þaranig á síðairi hluta þessa áratugs, að þá kom' til álita, að ísland gerðist aðili að EFTA og skapaði sér með því mikla möguleika til enm batraamdi lífskjara. Inmiganiga ís- lamds í EFTA hlaut að leiða til þess, að skoða varð skaittkerfi atvinmuvegarana með sérstöku tilliti til þess að gena þar nauð- syralegar breytingar til þosis að íslenzk atviranufyriirtæki nytu svipaðarar stöðu varðamdi skatt- lagningu og fyrdrtæki immiam EFTA-lairadanma. Þetta var ruauð- synlegt að gera. Þetta var viður- kerant af öllum í raun og veru að þurfti að gera. Ctreikningarnir FENGUST EKKI Alþingramaðurinn vók næst að því, að þrátt fyrir gefin fyrir- heit um hið gagmstæða, hefði rlikisstjórnin hvoi'ki haft samráð við Sambiand islenzkra sveitar- félaga né við f'U'litrúa aitvinmiu- vega og laumiþeiga við mótun skaittal'öggjafariinnar og þar með roifið þau teragisl, siem firáfaramdi ríkisstjóm hefði sto'fniað til. Menn feragju ekfci einiu simni að viita, hverjir hefðu samið frum- varpið um tekju- og eignarsíkatt. Eftir því hefði verið leitiað í fjárhagisnefnd, að höif'umdaimir mættu á fumdiuim nefndarinnar og svöruðu fyrirspurnium, en komdð fyrir ekki. Þá gat alþ ingi.sanaðu riinin þess, að hamn hetfði óskað bókumiar á þvl, hvers vegna ekki hefði verið unrat að gera úrtak á áiögðum skötibum tiltekins fjöilda gjaid- emda úr fjölmemmiustu stéttuan þjóðfélaigisiiins á si. ári eftir frum- varpi ríkissitjórmarinna'r. Formað- ur fjárhagsmefndar haíi borið við timaskorti. Sagðist Matthías Bjamason þó hattdia, að margt hefði verið gert óskynsamtogira en að láta slika athugum fara fram. Þá hefði verið hægt að gera sér frekair grein fyrir því, hvað hér væri um að raeða í raiun og veru, — en ekki, hvernig dæmið liiti út eins og hver og einn bæði um það. ARÖJÖFNUNARSJÓÐURINN Aiþiiragisima'ðu'rimm vék að þvi, að á s'l. vori hefðu markiiegar breytinigar verið gerðar á skatta- iögum vegna atviraniuiiifsins, en með frumvarpirau væri horfið frá arðjöfniunarsjóðsfyrirkorniu- lagiirau svo raefinda, sem þá hefði verið tekið upp. Samtök atvimmu- rekemda væru þessiu amdvíg og teldu heppilegast að hafa þanm hátt á, sem gilöandi lög fæiu í sér, þ. e. vaifreisi á þamn hátt, að félögin gætu verið svomefnd b-félög og niotið rétbar til Framh. á bls. 21 WXgi Rúmgoit, bjart, farþegarými, búið sarin- kolluðum hsagindastóiijtn Ákjósanfeg aðslaða fyrir Flughraði 950 km á klukkustund í 10 km hæð. Flugtimi tíl London og Kaupmannahafnar um 2% klukkustund. ...lilliplúí ■ ■ Fluqþol án viðkomu er hmar lipru flugfreyjur 4200 km. Flugfélagsins til að stuðla \ að þægilegri og Flugáhöfn, þjáifuð og \ eftirminniiegrí ferð. menntuð, samkvæmt v \ / ströngustu kröfum \ \ u nút|mans. sp . II8 18 / ............ \ /C£?JLA/V£>A Ift ^S5:SíS|||||||P ml Hreyf arnir. þrú, samtals 16000 hestöfl, eru aftast É þotunni. Farþegarýmið verður þvt hljótt og kyrrlátt. ■ úixúúý;: Reysian sýnír, aS við höfum valiö rétta leið inn í þotuöldina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur mestrar hylli í heiminum. Rúmlega 900 þotur eru af þeirri gerð í aimennu farþega- flugi. Jafnt sérfræðingar, sem farþegar, hafa Isert að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. FLUCFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐi - ÞÆGINDI Flugvélin er búin sjálf- virkum stglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði. Boeing 727. :-:x-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.