Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 57. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsirss TWAþota sprengd Plastsprengja fannst í annarri Boeing 707 þota TWA, á flugvellinum í Las Vegas, eftir sprenginguna. — Enginn meiddist. Las Vegas, New York, — 8. mairz — AP SFRENGJA tætti í sundur íram hiuta mannlausrar Boeing 707 farþegaþotu frá bandaríska flug félaginu Trans World Airlines, í dag. Stór plast-sprengja var fjar læg® úr annarri þotu, klukku- stund áSur en bún sprakk, og flugvélum félagsins víðswegar um heim, var skipa® a®' lenda W® bráðasta á næstu flugvöllum og láta gera sprengjuleit. Ósköpin byrjuðu með þvi að bringt vax í skrifstofu félagsins og krafizt tveggja miiljóna doll ara, fyrir að segja í hvaða íjór- um vélum félagsins h.efði verið komið fyrir sprengjum. — Var fé iaginu skipað að setja peningama í tvær töskur, og fara með þær á ákveðinn stað. Mikil leynd hvQir yfir máli þessu, og neitar lögregl an að gefa nokkrair upplýsinger, þar sem þær geti orðið fjárkúg- aranum að liði. Vitað e.r að alrik islögreglan er komin í málið, og TWA hefur gert viðtækar ráð- stafamir um allan heim, þar sem vélar þess ferðast og æðisleg sprengjuleit víða hafin. Framh. á bls. 21 Talsmaður v-þýzka matvælaráðoneytisins um landhelgina: Reiðarslag fyrir stjórn íslands að málinu skuli vísað til Haag „Náin samráð við Breta uni sameiginlegar aðgerðir Bonn, 8. marz, AP. VESTFRÞÝZKA stjórnin til- kynnti í dag, a® hún ætlaði að Ileita úrskurðar Alþjóðadómstóls- ins á fyrirhugaðri úrfærsln ís- lenzku landhelginnar úr 12 míl- lai í 50. Talsmaður vestur-þýzka utan- ríkisráðuneytisins sagði, að for- sætísuráðherra íslands hefði ver- Sð tilkynnt um þessa ákvörðun þega.r brezka rikisst jómin hefði túlkynnt um svipaða ákvörðun á mánudaginn. Hann sagði, að stjórn\ö!d í Bonn og Liindúnum hefðu með sér „náin samráð“ um sameigin- legar aðferðir í mótspyraunni gegn fyrirætlunum íslendinga. Á það er bent að samkvæmt ií samningunum frá 1961 mdili V-Þjóðv., Isleindiniga og Ðreta hafi allir hlutaðeigandi aðiiar rétt til þess að leita eftir úrsikurði Al- þjóðadómstólsine um hvers komar deilur, sem upp kunna að rísa vegna útfærslu íslenz.ku fisk- veiðitaikmarkanmia í meira em 12 mílur. Talsmaðitr vestur-þýzku stjórn- airinmar í Bonm vildi ekki útiloka þamm möguleika að eamkomnulag naeðist við íslendinga áður em málið færi fyrir Alþjóðadómetól- inm. Talsmaður matvælaráðuneytis- ins sagði, að viðræður íslendinga og Vestur-Þjóðverja, er síðast fóru fram 1. febrúar í Reykjavík, yrðu nú líklega teknar upp að nýju í eimhverri mymd. Hanm sagði, að talið væri að ákvarðanir ríkisstjóma Bretlamds og Vestur-Þýzkalands, að berjast gegn fyrirætlunum íslendinga fyrir Alþjóðadómistólmum, hefðu verið reiðaralag fyrir islenzku stjórmima. — Hanm bætti við: „Það er hugsaniegt að íslending- ar séu nú fúse.ri em áður að kom- ast að samkomulagi." Hamm bemti á, að á árlegum fundi Nomður-Atlantsihafsmefindar immar um fiskveiðar, í maí, gæf- ist tækifæri til þasis að ræða deil uma, ef tvíhliða viðræður færu eklki fram fyrir þanm tima. Forsetinn myrtur og heimsstyrjöld númer 3 hafin New Orleans, 8. marz — AP — MEÐAN Nixon forseti, var i teimsókn í Kína, barst 22 stöðvum bandarisku stramd- gæzluninar tilkynndmg um það á sérstakri línu, að forsetinn hefði verið myrtur, og þriðja heimsstyijöldin væri hafim. — Það varð að vonum uppi fót- ur og fit, en miðstöð fjar- skipta strandgæzlunnar gneip strax inn í, og tilkynnti að þetta væri gabb. Þegar rann sókn hófst, kom i ljós að ná- ungi nokkur í litilli varðstöð i Texas, hafði sent þetta sér til gamans. Borgar Ítalía Möltu það sem á milli ber? Róm, 8. marz AP 1ÍIOM Mintoff, forsætisráðherra Mlöltn, kom til Rómar i dag, til viðræðna við italska ráðamenn um möguleikana á því að greiða Möltu hærri leigu fyrir herstöðv- ar á eynni. Brezka stjórnin og NATO hafa lýst því yfir að boðið um 14 milljón sterlingspnnda greiðslu á ári, verði ekki hækkað. Mintioff fór tál ítalíu í boði stjórnarinnar þar, og ekki er tal- íð óliklegt að Italna muni leggja eitthvað meira fé af mörkum, til að herstöðvarnar geti verið áfram á Möltu. Eyjan er í að- eins fimmtiu mílna fjarlægð frá ströndum Italíu og Guilo Andre- otti, forsætisráðherra er undir mikiili pressu frá itöiskum hers- höfðingjum, sem vilja fyrir alla muni hindra að Sovétrikin nái fótfestu þar. Úrslit í New Hampshire sýna: McGovern hættulegri Muskie en talið var New Hampshire, 8. marz AP MARGIR fréttaskýrendur i Bandaríkjunum eru þeirrar skoðunar að úrslit prófkosn- inganna í New Hampsiiire, Mnskie vann og tapaði. hafi leitt það eitt í Ijós að George McGovern verði Ed- miuid MusJde hættnlegri keppinautur en gert hafi ver- ið ráð fyrir, þegar forseta- efni demókrata verður vallð, á flokksþinginu í júlí næst- komandi. Nixon, forseti hafi nntiið stórsigur eins og búizt var -við, enda nær óhugsandi að iiamn verði ekki forseta- efni repúblikana. Edmund Muskie fékk 48 prósent af atkvæðum demó- krata í kjörimu, en McGovern 36 prósent. Níxon fékk hins vegar nær 70 prósent af at- kvæðum repúblikana og stendur með pálmann í hönd- unum. Þótt Muskie hafi fengið iangmest atkvæðamagn demó kratanna, eru úrslitin talin nokkur ósigur fyrir hann. Hann er í framboði fyrir ná- grannarikið Maime, er mjög vel þektotiur í New Hampshire og var því sett það takmark að hann yrði að fá a.m.k. fimmtíu prósent atkvæða til að geta talizt sigurvegari. Framh. á bls. 21 MeGovern tapaði og vann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.