Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUÍNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1972
Jafntefli í slagsmála-
leik FH og HSV 19-19
Sigurinn blasti við FH á síðustu mínútu
Auðunn Óskarsson snúinn niðnr inni | teigrnum og dæmt var
vítakast.
voru fyrstu minútiumar svantur
kafli. Var þar uim að kienna
næsta furðutegri dómigæzilu og
þwí að Mðsmenin beggja virtust
ákveðnir i að berja hvorir aðra
til óbóta. Hefur undirritaður
sja'idan séð aðra eins framkomu
á leikveflli, því að yfi rteitt voru
tveir til fjórir ieikmenn í hrúgu
á góifiinu og blóðið stireymdi úr
sérum leikmanna. í>að sem bjarg
aði leiknuim var að leilkmenn virt-
ust tfá sig fulflsadda af þessum
sflagsmálum og róuðutst svoflítið,
en þá var þýzka liðið búið að ná
6 marka forskoti og aMt ú'tlit var
fyrir að verið vaeri að skrifa
Partizanlkaffla númer tvö i sögu
FH. Hálffleiitonium flauk 13—8 HSV
í hag.
Leiitomenn voru greiniflega i
meira andflegu jafnvægi eftiir að
haifa kæflt sig i hiéinu og sýndu
nú mun betri lei'k en í fyrri hálf-
leik. FfH gekk þó ilfla að vinna
upp forstootið og það var ekki
fyrr en eftir miðjan hálfle:kinn
að liðið komst í stuð. Þá var Bn g
ir toominn í markið og varði adt
hvað af tók og Geir komst í gang
og stooraði þrjú mörk í röð og
þegar 6 minútur voru eftir var
staðan jöfn 18—18, eftir að Þór-
arinn hafði jafnað úr vítaika.sti.
Þórarinn tók fimm viti í seinni
hál'fleik og skoraði úr þeim öfli-
um af mikliu örvgigi. Hann skor-
aði 19. mark FH úr víti og tók
FH þá forustuna í fyrsta skipti.
Þá voru 5 miinútur tifl ieiksiloika
og áttu bæði liðin tækdffæri til að
skora en tókst ekki og átti FH
þar flleiri teekifæri. Manni fannst
sigurinn blaisa við hvað eftir ann
að, eftir að Birgir í markinu
hafði stöðvað sókn Þjóðverjanna,
en Heiden máði boltanum er 30
sekúndur voru eftir, brunaði einn
upp og Birgiir fétok engum vörn-
um við komið. Úrslitin 19—19
mega tefljaist réttlát, en FH ék
mun betur í seinni hál fleik og
hefði með örlfltið meiri heppni
átt að vinna lei'kinn. Beztu menn
hjá FH voru Birgir í marklnu,
Geir, Þórarinn og Viðar. Mörk:n
skoruðu: Geir 5 (1 viíti), Þórar-
inn 5, öffl viti, Birgir 3, Viðar 2,
meistara-
Fram
Sannkallaður
bragur á leik
- er liðið sigraði Gottwaldov 22-17
ÞAÐ var sannkaJlaður fslands-
TOeístarabragiir á leik Fram í
LaugardalshöIIinni í fyrrakvöld,
or Mðið sigraði tékkneska lið-
ið Gottwaldov mjög sannfærandi
með 22 mörkum gegn 17. Það er
mitt álit að Framarar hafi þarna
sýnt sinn langbezta leik á keppn-
istimabilinu. Liðið lék hraðan og
skemmtilegan handknattleik, þar
m linuspil og hraðaupphlaup
vöktu mesta athygli, en vörnin
og markvarzlan voni ekki siður
góðar. Framarar skoriiðii fyrsta
markið og var þa.r Axel að verki,
en Tékkamir na-stu tvö og kóm-
ust þá eitt mark yfir og verður
vart sagt að þeir hafi ógnað
Fram það sem eftir var leiksins.
Fram hafði yfir 11:9 í hálfleik
og Tékkarnir náðn aJdrei að
jafna.
Það var eftir sem áðuir eiu-
toennandi fyrir iei'k Goftwafldov
að teifkmennirniir euu í mjög
góðri þjáfltfun og ráða ytfir mikfl-
um hraða, en það er eins og iiðið
ætfli sér of mikið með þesisum
hraða og uppsltoeri þvi ekki miðað
við geibu. Þeár fleggja mikfla
áiherzflu á að koma sér strax upp
að viitateilg andstæðinganna í sókn
og eru næstum leiftursnögigir aí
sffað er þeir ná boitanum. Þeir
hafa liíka sitoorað fflest siín mörk
á þann hátt, því að þeim hefur
igemgið illa að brjótasit í gegnum
varnir íslenzku fliðanna.
En það var Fram, sem áffti
þennan leik og lök fyrirmyndar-
handknattíleiik, sem áhorfendur
flclöppuðaj oft flof i flótfa. Það, sem
‘toom skemimtilegast á óvart, voru
hraðauppfltlaupin, en fliðið sikor-
aði ein sex mörk á þann hátt.
Vömin var og mjög góð og vefl
Úttfærð og Þorsteinn i markinu
varði oft eins og sá vondi væri
á hæflum hans. Beztur hjá Fram
var Axefl, sem skoraði 9 mörk,
þráfft fyrir að Téklkamir setffu
mann til höfuðs hon.im í siiðari
•háflfleik. Þeflr Bjöngvin oig Stefán
áffffu einnig mjög góðan leik oig
yffirieitt liðið í heild. Mörkin
sitooruðu Axefl 9, Björgvin 5,
Andrés 3 og Siguril>ergur, Sigurð-
ur, Arnar, Stefán og Ingóflfur 1
hver.
Hjá Tékkunum var Rehak
bezffur en einnig áttu þeir Jordan
og Mioheflick góðan fleik. Mörkin
sitooruðu Rehak 3, Jordan 3,
Divoiko 2, Micheliok 2, Ctvrtnik 2,
Popsdl 2 og Maming, Biedueniik og
VaOhlik eitt hver.
Dómarar vonu Bjöm Knistjáns-
son og Eysteinn Þorvaildsson.
— 'hj-
Axel Axelsson var sannkallaður ógnvaldur Gottwaldo og skorar þarna ettt af mörkum sinum. —
SÍÐUSTU mínútnr leiks FH og
HSV í Laugardalshöllinni í fyrra
dag voru ansispenna.ndi, eftir að
FH hafði tekizt. að vinna upp fjög
urra marka miin og komast yfir
eitt. mark. Sigur virtist blasa við
Hafnfirðingum og þar með tvö-
faldur íslenzkur sigur yfir er-
lendum liðum, sem því miður
hefiir aJlt of sjalilan gerzt í sögn
handknattleiks á fslandi. En er
30 sekúndur voru eftir tókst Heid
en að skora jöfnunarmarkið og
FH tókst ekki að koma boltannm
i rnarkið til að tryggja sigurinn.
Leiknum lauk því með jafntefli
19—19.
Sigurðtir Einarsson á ferðinni eftir fallega línusendingii Ingólfs.
Eiuis og síðustu miínútumar
voru spennandi og skemmtitegar.
Auðuin 2, Gifls og Guinnar eifft
hvor. (Gifls skoraði sitt maark úr
gflæsiflegu uppstökki).
Hjá Þjóðverjunum voru þeir
Garner, Ivers og Pickefl beztir.
Mörkin skoruðu Ivens 4, Gernetr
3, Berg 3, Piokel 3, Niemeier 2,
Heiden 2 og Tessflofff 1.
Dómarar voru Vaflur Bene-
diktsson og Sveinn Kristjánsson.
— ihj.
Þorsteinn
keppir
á EM
EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í
frjálsum íþiróttum irananhúss íer
fram í Grenobfle í Fraíkfkflamcli
dagama 11. og 12. marz n(to
Stjóm F rj álsíþiróttasambanrfls
íslands hefur ákveðið að serade
einn keppanda, Þonstein Þor-
steinsson, KR, sem sffundar nám
í Bandairílkjuraum og hefur néð
ágætuim árangri i mótum vestra.
Mun Þortsteinn keppa bæði i 400
og 800 metra hlaupum. Þótt ein-
kenrailegt megi virðast þá eir
ferðafkosffnaður Þorsffeine sáiraflitflu
meiri þótt hanm komi aflfla ledð
fcrá Bandardkjunum, heldur era að
senda maram héðan beirat tifl Evr-
ópu. Með Þorsteini fer Svavar
Mairkúswm, gjaldkeiri FRl, sem.
fararstjóri.
Skólamót-
ið í dag
Háskóflavöl'lur ðkfL 17.00: Liradair
götuisk. — M.T.
Hájskóiavöilur kl. 18,15: M.H.
— Gagmfr.sk. Ausffurbæjar.
Meflavöliur ki. 17,00: K.í. —
Iðnsk. Rvik / Þinghólskóli.
V.i. situr hjá i B-riðli.