Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAP.Z 1972 23 Kjnradónmr ogr málflutning-smenn aðilja: Frá vinstri; Haraidur Steinjmrsson, inálflutningsmað- »r JiSHil, kjaradómsmonnirnir .1 ón Sigurftsson, Karl Guðjónsson, Guðnnundur Skaftason, dóms- formaður, Jðnag H. Haralz og Benadikt Biöndal og Jón Þorsteinssom, sem (flutti málið fyrir fjármálaráðherra f.h. ríkissj'óðs. — Kjaradómtir Framh. af bls. 32 víku'rborgar, kvaðst ekkert um kjaradóminm vilja segja, nema að svo hefði samizt um við starfs- imaninafélag borgarinmar, að það hilíitti úislkiuirði kjaradómís í þesis- ari launiadeilu BSRB. Birgiir sagði, að svo yrði og um ömnur félög, aam borgin semdi við: Hjúkirun- arfélag íslands og Lögreglufélag Beykj avikuir. OF LÍTIL HÆKKUN „Ég vil fyrst benida á, að hætok unin er dæmd laagri en við telj- uim rétt vera,“ sagði Ragnar Ingi- mairtsson formaður Bandalags há- skölamaminia. „Það hafa orðið al- nnenniar launahækkanir í landimu, sem ekki ætti að þurfa að deila um. Útkoma þessa kjaradóms er «6, að ríkisstairfsmenm og eintoaini- lega háskólamerm halda áfram að vera miun verr launaðir en þeir, sem eru á frjálsa vinnumiarkaðn- uim Niðurstöður kjaradóms nú eru þó hagstæðari fyirir háskóla- menin, en þær feröfur, sem BSRB lagði fram fyrir okkur fyrst, en aem kunnugt eir var þeim kiröf- uim breytt fyrir þrýstiing frá Bandalagi háskólaimianina. Breytingar kjaradóms á starfa- aldri tel ég mjög jákvæðar, sér- staklega fyrir háskólamenn, sem mairgir hverjir eiga stutta starfs- ævi til tekjuöflunar og því er þeim milkið í mun að komast sem fyrst upp í efri flokkana. Ég tel og mikils virði, að kjara- dómur fór þá leið að dæma ekki efiri flokikana úr leik við aimenmu kauphækfkunina, Ég vil hér nota tækifærið og vara við órötostuddri útjöfnun fcrónutölu í umiræðum um kjara- mál. Hún er að miínu viti hættu- leg, því það eir mangt fleiira, sem spilar hér inn í en brúttótekna- taian ein. Loks vil ég undirstrika það, að hsekkunin er of lítil og bætir ekiki úr þeim vanda, sem þegar er orðinm, við að fá sérfræðinga til starfa í þágu rítoisirus.“ ÞEGAR AFKOMUHORFUR ÞJÓBARBÚSINS ERU HAFÐAR í HUGA Fonsendur dómis meirihluta kjairadóms eru eftirfarandi: „Með rammasamningi Alþýðu- samibamds íslands og samtaka vinimuveitenda 4. desember 1971 var saimið um lauinahætokun I á- föngum, sem í heild verður að telja alimenima og verulega kaup- breytimgu í skilniingi 2. mgr. 7. gr. laga nr. 55/1992, og ber því að fallast á toröfu sótonamaðila um endurskoðun kjarasamnings hans og vamaraðila frá 19. desember 1970. Jafnframt telur dómurimn, að óhjákvæmilegt sé að meta kaupbreytingar sammingsins í heiid, og fellsit því ekki á frávís- unarbröfu vaimaraðila. Dómiurirun hefur kynnt sér flramlögð sðkniar- og varnargögn og aflað sér viðbótargagna og upplýsimga. Dómiurinn hefur litið til allra tiltætora upplýsinga um samningsbundin kjöir þeirra, sem viinna störf hjá öðrum en rikimu, sem sambærileg má telja við stöirf ríkisstarfsmianma. Um þetta efni liggja fyrir ýmisir sér- sammfingair, sem gerðir hafa verið í framihalidi af rammasamningn- um frá 4. desember 1971, auk hanis sjálfs, svo og gerðadómur um kjör verzlunarmarmia. Þá hefur dómurinn kynnt sér eftir föngum ahnenna þróum kaupgjalids og tekna riíkisistarfs- manina og annarra stétta síðuistu ár og áratugi. Dómurinm hefuir sérstaklega kyrnint sér þær breytingar á kjöir- um ríkisstarfsmanma, sem urðu með samnimgi BSRB og fjármála- ráðherra frá 19. desember 1970, bæði eLnis og þær voru metnar um þær mundiir, seim samnimgur- inm va,r undirritaður, og eins og þær eru wú metrtar. Dónvurinin hefuir eninfremur kynnt sér tiltæk gögn um af- komuhorfur þjóðarbúsina, eink- um að því er varðar þróun inn- lendrair eftiirspurnar í kjölfar kjarasamminiga siðuatu tveggja ára. Það virðist augljóslega megin- stefma laga mr. 55/1962, að gerðir kjaraaammingar stairadi með sem mimmstum breytingum tvö ár í semn. Hirns vegar virðist það til- gengur 7. gr. laganna að gera kieift að endurákoða kjairasamm- inga, ef veigamifclar breytingair verða á kjörum anmarra launþega á samraingstímiabilimiU, er valdi verulegu og almeranu misraami gagnvart ríkisstarfsmönnum, að teknu tilliiti til allra kjara og kjarabreytinga þeirra á sama tima. Breytingar á kjörum ríkisstarfs mamna í kjölfar endurskoðunar skv. 7. gr. laganma hljóta að taka mið af ákvæðum 20. gir. laganna. Þaranig verður að ætla, að ákvæði 3. tl. þessarar groiraar geti, ef svo ber undir, tatomiarkað þá leiðréttingu kjara, sem sam- airaburður við aðra stairfshópa kynrai að gefa tilefrai til. 1 þessu sambaradi virðist dómmum rétt að benda á, að almenm laumabreyt- img opinberra starfsmanma á þessu ári gæti leitt til áframihald- aradi laumialkapphlaups milli laum- þegahópa inmbyrðis. Jafnframt virðist ljóst, að frekari almenraar launabreytimgar á þesau ári hefðu alvarleg áhrif á afkomu þjóðarbúsims í heild. Þegar öll þessi atrið’i eru virt í samihengi, þykir rétt að taka til greirna fyrsta lið kröfugerðar sóknaraðila, enda hefur varnar- aðili tjáð sig reiðubúimn til slíkr- ar kj airabreytimgar. Þá þýkir það saningjarnt og horfa til æskiiegs samræmis að flýta gildistöku lokaáfanga kjarasaimnings málsaðila, sem uradirritaður var 19. desember 1970, frá 1. júLí 1971 til 1. júmt 1972. Emnfremur þykir rétt, að starfsaldursákvæði 17. gr. samn- ingsiras breytist á þanm veg, að í stað starfsaldurshækkana eftir 6 ár og 12 ár í starfi komi þær eftir 1 ár og 6 ár í starfi, arada virðist einkum muniur á kjöruim í saimbærilegum störfum hjá rík- iirau og öðrum á lægra starfsald- umssikeiði. Þá þykir hæfilegt, að grunmilaun allra ríkisstarfsmanmia hæklki um 7% frá 1. marz 1973 til þess að samræma kjör þeirra kjörum araraarra. Br þá haft í huga, hvenær kjarabreytimgar hafa þegair verið ákveðnair á al- meraraum vinmuimarkaði, og sú megirastefraa laga nr. 55/1962, að kaupgj aldsákvæði samninga hald ist mteð sem minmstum breyting- um tvö ár í senm. Loks virðist óæskilegt að valda verulegri hreyfimgu á launamarkaði á þessu ári umfraim það, sem orðið er, þegair afkomuhorfur þjóðarbús- iras eru hafðair í huga.“ DÓMSORÐ Hér fara á eftir dóm'sorð kjara- dóms; fyrst meirihlutans og svo sératkvæði Karls Guðjónssonar: „1) Grunnilaun skv. 1. og 2. gr. gildandi kjarasamnings máls- aðila, sem lægri eru en kr. 18.018 á mánuði, skuitu umreiknuð til hæikkumar frá 1. desember 1971 að telja eftir sömu regluim og gpeinir í 3. greim b-lið í kjara- samniragi Alþýðusambamds ís- lamdis ag Vinnuveitendasam- bands Islandis o.fl. frá 4. des- ember 1971. 2) Laumastigi skv. 1. gr. samn- ingsins með áorðinni breytingu skv. 1. lið hér að framan tekur gildi 1. júní 1972 og breytast önn- ur ákvæði samningsins til saim- ræmis við það. 3) Svobreyttur launastigi skv. 1. gr. samningsins hækkar um 7% 1. marz 1973. 4) Starfsaldursákvæði samn- ingsins breytast þannig frá 1. júní 1972, að i stað 6 ára starfs- aldurs komi 1 árs og í stað 12 ára komi 6 ára starfsaitdur. Guðniundur Skaftason, Jónas H. Haralz, Benedikt Gröndal, Jón Signrðsson.“ SKRATKVÆÐI KARLS GUOJÓNSSONAR „Á grundvelli þeirra gagna, sem aðiíar hafa lagt fram fyrir dóminn, hefur Kjaradómur á eigin vegum borið saman laun á aimennum vinnumarkaði og laun starfsmanna í þjónustu rik isins á sambærilegu sviði. Ég tel að þessi samanburður sýni, að laun ríkisstarfsmanna liggi það mifcið undir launum almenna vinnumarkaðarins, að allur grundvöllur sé til að taka krafur sókmaraðila málsins um 14% kauphækkun í sömu áföng- um og ákveðnir eru í samningi ASÍ og Vinnuveitendasambands- ins frá desember 1971 til greina, og að því hnigur mitt afkvæði í dómraum. Karl Guðjónsson.“ — Þorvaldur Framh. af bls. 11 sparisjóðuraum. Um þeissar strafn- amir báðar ættu að gLHia sömiu reglur og sagði allþiragi iirnaður- imn, að á hvoruga þeirra ætti að leggja landsútsvar. Aiþiragisimaðurinn vék næst að þeirri huigimynd, sem hefði legið að baki landsútsrvörunium, og benti á, að þar væri um að ræða ríkisstofnamir og oliufélögin, en starfseimi þeirra og eignLr væru um aUt land. Samkvæmt þessari grundvallarreglu um lamdsútsvör væri eragin samibærileg ástæða til að ieggja á sparisjóðina. Svo augljós't sem þetta virtist, væri það þó ó.ljóst fyrir tMöguimönn- um meirilhiiutans. Þeir gengju meira að segja svo langt, að ekki einu sinni 25% af landsútsvarmu ætti að gamga til viðkomamdi byggðarlags eimis og þó væri um ríkisstofnanirnar og ohuifélögin. Allliir sæju hrviillk fjarstæða slikt væri. Alþingismaðarirn ragði að !> k- um, að þetta væri gott dæmi um það, hvernig st.ióimarliða’ stæðu að þeim loforðum að stuðla að því að efla hinar dreifðu byggðir. Þeir legðu firam tillöguir, er stefndiu algjörliega í gagnstæða átt. — Minning - Friðrik I>ór Framh. af bls. 22 aradi, og var einm af gtofnend- um unglinigahljómisveitar á Pat- reksfirði, sem varð að taka að sér það erfiða hlutverfc nútím- ams að þóknast öldmuim og ung- um. Ég miraraist margra stunda, Friðrik miran, í nábýli okkar er við vorum börn, en fyrst og fremst vil ég færa þér þakkir miíraair frá ðkólaveru ofcfcar í bairraa- og miðskóla Patrefca- fjarðar. og ekki hvað sízt frá skólaveru okkar í Iðraskólan- uim á Patreksfirði, þaran tírna sem við áttum samleið þar. Ég veit ég mæli fyrir hönd dkóla- systkina og allra okkar félag- aniraa, þegar ég kveð þig með þötok fyrir samleiðina á umdain- geragnum árum, og bið þér góðr- ar heimkomu til æðra lífs. Far þú í friði friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt. Ég votta systkinum þínum og fósturföður mína fyllstu samúð. Ásgerður Ágústsdóttir. — Mig dreymdi Framh. af bls. 3 Hún fæddist og ólst upp í Norður-Noregi, skammt norð- ur af Narvik. Þar söng hún við bergmál fjallshlíðanna fram til 17 ára aldurs, er örlög in tóku í taumaraa. „Það var vorið 1940, sagði hún, þegar konungur Noregs og ríkisarfi flúðu undan niasistum ásamt ríkisstjórniinni. Þeir dvöldust nær mánaðaTtíma í heima- byggð minni, áður en þeir fóru áfram til Englands og skiptu sér niiður á bæina. Með al þeirra, sem gistu heimili mitt þá voru nokkrir hers- höfðingjar. Þeir höfðu farið langan veg og staðið í ströngu áður en þeir komust í hús og voru örþreyttir. Þegar móðir mín hafði útbúið morgun- verð fyrlr þá eftir fyrstu nótt ina heima, vissi hún ekki hvemig bezt væri a«ð vekja þá. En svo sagði hún við mig; „Nú skalt þú, Asse, setjast við org elið og leika og syngja ein- — Matthías Bjarnason Fratmh. af Ws. 11 störf I þjóðfélaginu. Benti hairm á, að ef veruiiega drægi úr virmu aifli þetrra við hraðfrystiiónaðiinin og aðrar gneiraar útflutningsat- vianuveganna, gæti það haft mjög alvarlegar afleiðingar og dregið úr verðmæti útflutnings og þjóðarframleiðsliu. Um nokkurt árabit hefði lög- gj'afinn metið virtnu þessa fóiks og því verið veittur 50% frádrátt ur frá lauraatekj um giftra kvenna við skatt- og útsvarsálagningu. Nú væni þetta fellt niður við á lagningu útsvaris og gæti það haft alvartegair aifleiðingar, af því að ekkert hefði komið í stað inm og engan veginn væri tekið nóg tillit til persónufrádráttar, eins og hann hefði áður vikið að, og raefndi hanu í því sambandi tvískötbun hjóna. Þiragmaðurinn taldi ósann- gjamt, að vaxtafrádráttur frá tekjum við álagningu útsvars væri felldur niður. Það væri hnefahögg fraimiain í það fólk, sem hefði verið að byggja húsnæði og orðið að taka stór lán. Þá vék hamin að sjómaraniafrá- drættinum og sagði, að frádrátt arhlunnindi sjómanna væru stór tega stoert, þegar litið væri á þau eins og þau væru í gildandi lög um og miðað við eðlilega hækk un skattvÍ3Ítölu og þess, sem þeir hefðu notið í sveitarfélög- um. Loks vék hainn aið öldruðum og rakti, hvernig hagur þe'trra hefði verið stórtega skertur frá því sem væri í gildaindi lögum. t Faðir minn og teragdafaðir, Þórður Steinþórsson, artdaðist á ELl'iheimilimi Grund 7. marz. Jarðarförin ákveðin síðar. hvern fallegan sálm og við skulium sjá, hvort þeir vaikna ekki“. — „Eiran þeirra, sem vaknaði við sálmasönginn var yfirhershöfðinginn okkar, Otto Ruge. Hann hafði sjálf- ur numið sörag og tónlist og hóf máls á því við foreldra mínia, að ég þyrfti að fara til Oslóar og lætia að syngja". „Og svo vair ég semd þangað, 18 ára aðeirts — og eiginlega gegn vilja mínum. Mér óaði við þessu ferðalagi. Víst hafði ég einhvem tíma hugsað um það, þegar ég reikaði milU fjallanna, að gaman gæti ver ið að sjá Osló, en mig dneymdí ekki um frægð“. „Sönglistin er áhættusamt lífsstarf og hefur valdið mörg um sárum vonbrigðum. Hún krefst mikilla fórna, svo að ég hef jafnan gætt þess, að bú ast ekki við of mifclu, ætia mér ekki um of. Ég hef aldrei sett mér nettt markmið, að- eins hugsað um að viruna sem bezt“. Lárst Þórðardóttir og Arni Ketilbjarnar. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar. Guðmundar Péturssonar, Axolls Einarssona., Aðalstraah 6, III. hæð. Sími 26200 (3 línur). Nauðungaruppboð sem auglýst var i 24., 26., 28. og 31. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á Alfbólsvegi 53. talinni eign Alfreðs Frið- geirssonar. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. marz 1972 kl. 11. Bæjjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 og 2. tölublaði sama blaðs 1972 á Kópavogsbraut 49 (íbúð). þinglýstri eign Guðna Stefánssonar, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudagirtn 14. marz 1972 kl. 16,30. Baejarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.