Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐH), FIMMTWDAGUR 9. MARZ 1972
Akureyri:
Fjölmenni í fjöltefli
við Timman
Virkjun enn mótmælt
AB LOKNU 5. Reykjavíkurskák-
xnótinu, hélt hollenzki alþjóða-
meiistarinn Jan Timmaxi til Akur-
eyrar, til að tefla fjöltefli og
klukkufjöltefli við norðammenn.
Mikil aðsókn var að fjölteflinu,
len vegna plásisleysis gátu ekki
fleiri en 32 þreytt kapp við meist
arann. Mikill fjöldi áhorfenda
fylgdist með skákunum og munu
um 150 til 200 manns hafa komið
meðan á fjölteflinu stóð. Þess má
geta, að skákmenn komu allai
götur frá Húsavík til að tefla við
meistarann. Yngsti þátttakand-
intn í fjölteflinu var tíu ára, en sá
elzti um sjötugt, svo sjá má að
skákin heillar jafnt unga sem
aJdna.
Fjölteflinu lauk þannig að
Timman vann 26 skákir, gerði
fjögur jafntefli en tapaði tveim
ur skákum. Þeix sem unnu voru
Hreinn Hrafnsson og Hrafn Arn
a.rsson esn jafntefli gerðu Jón
Ingimarsson, Júlíus Jónsson,
RandveT Karelsison og Örn Ragn
arsison. Á þriðjudagskvöldið
tefldi skákmeistarinn klukkufjöl
tefli við tíu af sterkari skák-
mönnum Akureyrar og lauk
þeirri viðureign þannig að hann
vamn sjö skákir, gerði tvö jafn-
teíli en tapaði einni skák. Rand-
ver Karelsson vann skákmeistar-
ann, en Hreinn Hrafnsson og Jón
Björgvinsson gerðu jafntefli. —
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist
með skákunum, og heíur ekki áð
ur virzt svo mikill skákáhugi
rikjandi hér.
Skákmeistarinn rómaði mjög
allar móttökur, en honum var
eýnt flest það maxkverðasta er
við höfum upp á að bjóða fyrir
ferðamenn. Hann sagðist vera á
förum til Svíþjóðar til fundar
við Andersson, nýbakaðan stór-
meistara, en þaðan færi hann til
Hollands í meistaramót lands
síns, þar sem hann mætir skák
meisturunum Donner og Ree, og
sagðist Timman ætla að fá úr
því skorið, hver þeirra væri sterk
astur, hann sagðist mundu vinna
mótið.
Aðspurður um heimsmeistara-
einvígið, sagðist hann álíta að
Timman
Fiseher ynni, og sagðist hann
mundu koma til íslands og fylgj
ast með keppninni.
Blaðinu hefur borizt eftir-
farandi fundarsamþyktit:
„Aðalfundur Veiðifélags
Straumfjarðarár haldinín 27.
febr. 1972 mótmælir harðlega
framkominni tillögu til þings-
ályktunar, sem nýlega var lögð
fram á Alþingi, um virkjun
Hraiunsfjarðarvatns á Snæfells-
nesi.
Straumfjarðará hefur vatns-
magn sitt að verulegu leyti úr
Hraunsfjarðar- oig Baulárvalla-
vötnum, en ráðgert er að veita
þessum vötnum norður af fjall-
garðinum, oig telur fundurinn
vafalaust, að með þeiim breyting
um muni Straumfjarðará úr
sögunni sem laxveiðiá. Ekkert
aírennsli er úr nefndum vötn-
um annað en Straumfjarðará,
sem rennur til suðurs.
Fundiurinn lætur i Ijós furðu
sína á hugimyinidum sem þessum,
Iþegar litið er til þeirra at-
burða, sem orðið hafa á siðast-
liðnum misserum í virkjunarmál
um og þeirra árekstra, sem af
þeim hafa leitt milJi virkjunar-
aðila og eigenda veiðiréttar,
þar sem þó var bvergi um að
ræða gereyðingu veiðivatina,
heltíiur nokikrar tálmanir á fiski
för og hugsanlegar lífeðlislegar
breytimgar vatns.
12 lögbýli eiga larid að
Straumfjarðará. Hafa bændur á
jörðum þessum haft allgóðar
tekjur af leigu árinnar, auk
þess sem hliunnindi þessi halda
að verulegu leyti uppi verð-
gildl jarðanna, og eru niær einu
hlunnindi i Miklahoi tshreppi.
Pundurinn teffiur hiugsanlegt
að virkja Straumf jarðará við
upptök hennar, ef tryggt væri
óbreytt vatnsmagn og vatns-
gæði árinnar. Gæti sú virkjun
ef til vill orðið hagíkvæm, þar
sem þá yrði ekki um að ræða
skaðabótakröfur frá veiðiréttar
eigendium, sem væru hins vegar
öhjákvæmilegar ef vötnin væru
virkjuð norður af íjallga rðin-
um.
Fundurinn lítur svo á, að úr-
bætur í raforkumiáium Vestur-
lands, hljóti fremiur að felast í
saimtengingu vlð önnur orku-
veitusvæði en aðigeirðum, aem
vaida óbætanlegum spjöMium á
eignum manna og náttúru lands
ins.
Væntir fundurinm þess að
eklkiert verði aðlhafzt í málum
þessum án fulffls saimráðs við
stjórn Veiðifélags Straumfjarð
arár."
Ofanritað var samþykkt sam-
hljóða af öllum fundarmönnum.
— Guðmundur
Magnússon
Fraimhald af bls. 15
um efnisval, þáttaskipan og fyr-
irhugaða flytjendur, sbr. bréf
dags. 6. des. og 1. febr. svo og
viðtöl við Guðmund Jónssom,
framkvæmdastjóra hljóðvarps,
6. des., 1. og 11. feör. sl.
Mátti þvi ljóst vera, að með
umræddri setningu var af minni
hálfu lögð áhierzla á, aC
ég mundi gæta hlutlægni
(objektivitets) í hvivetna, sem
ekfci var óeðHiiegt með tilllti til
þess, að ég átti ekki frumkvaAi
að þáttunum sjálfur og þar sem
ufgreiðsla málsins hafði dregizi
á langinn.
Virðingarfyllst,
dr. Guðmimdur Magnússon,
prófessor.
Skákmennirnir voru á öllum aldri.
Forðumst þorskastríð
Framh. af bls. 14
©kkar nokkrar undanþágur, í
þeirri almennu viðleitni að
vernda fiskstofna, sem er lífs-
nauðsynlegt ef við eigum að
ráða yfir eins miklu fiskmagni
1 framtiðinni og hingað til.
# AÐLÖGUN
Því næst tók Tweedsmuir
barónessa frá Belhelvie til
nriáls og svaraði fyrir hönd
stjórnarinnar.
Barónessan hóf máls á þvi að
þakka Willis lávarði íyrir að
hafa tekið upp mál sem væri
svo mikilvægt bæði fyrir ís-
land og Bretiand. Hún lýsti þvi
einnig yfir að það hefði komið
sér á óvart að Boothby lávarð-
ur skyldi styðja Willis svo ein-
dregið og sagði að lávarður-
inn hefði nú tekið afstöðu gegn
málum, sem hann hefði barizt
íyrir, er hann var íulltrúi
skozkra fiskimanna.
Barónessan fjallaði því naast
um efnahagslíf Islands og sagði
að líklega hefði Willis lávarð-
ur, er hann sagði frá því að
Island byggði afkomu sina ein
göngu á fiskveiðum, gleymt að
minnast á virkjunaráætianir ís
lendinga og jarðhitann. Barón-
essan sagði því næst að hún
rnyndi nú fjalla um fiskveiðar,
sem hún teldi sig vita allnokk-
uð um eftir að hafa verið full-
trúi skozkra fiskimanna um
20 ára skeið. Hún sagðist vilja
leggja á það áherzlu að hún
væri algerlega sammála um iífj
nauðsyn allra samninga, milli
Bretlands og íslands og alþjóða
samninga um náttúruvernd.
Síðan fjallaði hún um ein-
róma samþyfckt Alþingis ís-
lendinga um að færa landhelg-
ina út 1. september nk. og að
samningurinn við Breta og V-
Þjóðverja frá 1971 hefði jafn-
framt verið numinn úr gildi.
Hún sagði að á undanförnum
mánuðum hefðu brezkir og ís-
lenzkir embættismenn ræðzt
við bæði á Islandi og i Bret-
landi, þar sem Islendingar
hefðu látið í ijós vilja til að
veita Bretum og V-Þjóðverjum
tímabundinn aðlögunartíma,
með því að leyía veiðar með
vissum skilyrðum innan land-
helginnar. Barónessan sagði að
brezkir embættismenn hefðu í
viðræðunum lagt á það rika
áherzl’u að Bretar gætu ekki
undir neinum kringumstæðum
fallizt á frekari útfærslu land-
helginnar, því að slíkt bryti í
bága við alþjóðalög. Húin sagði
einnig að sérhver samningur
um aðlögunartíma væri sama
og viðurkenning á 50 míkia
landhelgi og myndi stofna fisk
veiðum Breta í stórhættu, ekki
aðeins á Islandsmiðum heldur
einnig á öðrum fiskimiðum.
# LAUSN ÓLÍKLKG
Hún sagði að í dag virtist
engin von til að 'ísland og Bret
land gætu komizt að samkomu-
lagi. Hún sagði að brezka
stjórnin hefði lagt á það
áherZlu við íslenzku stjórnina
að það væri ekki útilokað að
komast að samkomulagi. Hún
sagði að Bretar skildu auðvitað
efnahagslegt mikilvægi fisk-
veiða fyrir Island og þess vegna
væru Bretar fúsir til að viður-
kenna forréttindi íslendinga til
veiða á miðunum umhverfis ís-
land, en það væri mikill mun-
ur á forréttindum og einka-
rétti. Hún sagði að nær öll
fiskimið væru innan 50 mílna
landhelgi og þvi myndu Bret-
ar tapa 40—60% af ölhim afla
úthafsskipa, en það væri prós-
entan af aflamagninu, sem feng
ist á íslandsmiðum. Hún sagði
að það væri skoðun brezku
stjórnarinnar að hægt væri að
tryggja hagsmuni íslendinga
og Breta og annarra þjóða, sem
veiðar stunduðu við Isiand,
með alþjóðlegum verndunarað-
gerðum.
Barónessan sagði að eins og
lávarðadeiidinni væri kunnugt,
væri hún ein helzta hvatamann
eskja þess að vernda fiskstofna
á Bretlandsmiðum, en benti á
að það væri Norðaustur At-
lantshaínefndin um íiskveiðar,
sem bæri ábyrgð á vemdunar
máium á fiskimiðum við ísland.
Hún benti á að á síðasta fundi
nefndarinnar í maí 1971 hefði
skv. nýjustu visindalegu rann
sófcnum ekki verið talin ástæða
tiO að grípa til sérstakra verad
unarráðstafana á þorsk og ýsu
stofnunum við Island. Hún
bætti því við að kæmu fram
nýjar vísindalegar upplýsingar
um minnkun þessara fiski-
stoifna væri íslendingum og öðr
um þjóðum frjálst að taka mái-
ið upp á ný við nefndina. Hún
sagði að það væri einrórna álit
brezku stjómarinnar að nauð-
syn þess að vernda fiskistofna
réttiætti ekki útfærslu fisk-
veiðlögsögu þjóða. Verndunar-
ráðstafanir eigi að gera með al-
þjóðlegum samningum oig i því
tilfelli sem hér sé um að ræða
sé það Norðaustur-Atlants-
hafsnefndarinnar að gera nauð
synlegar ráðstafanir ef þörf
krefji.
KVÓTAKERFI?
Barónessan sagðist þó taka
það fram að þetta þýddi ekki
að tvær eða þrjár þjóðir gætu
ekki haft með sér viðræður um
málin á þrengri grundvelli, t.d.
í sambandi við vissar aflatak-
markanir, sem nefndin hefði
ekki vald til að ieggja til við
aðijdarþjóðir, en búizt væri við
að nefndinni yrði innan tíðar
fengið sidkt vald.
Hún sagði að atíatakmarkan
ir sem íslendingar semdu um
við þær þjóðir, sem um áratuga
skeið hafa veitt á íslandsmið-
um og sem nefndin samþykkti,
gætu hjálpað til í sambandi við
landhelgismál Istendinga og
brezka stjórnin hefði einmitt
tjáð íslenzku ríkisstjórninni að
hún væri reiðubúin að semja
um slíkar takmarkanir, sem
yrðu byggðar á aflamagninu á
árumum 1960—1969, en með
þeim skilyrðum að Isiending-
ar féiiu frá útfærslu. Slíkur
samningur gæti orðið báðum að
ilium-í hag og myndi örugglega
hljóta samþyktki allra þjóða,
sem stunduðu veiðar á íslands-
miðum og tryggja hagsmuni ís-
lendiniga betur en einhliða út-
fænsla í tráissi við alþjóðalög.
Barónessan sagði að Bret-
ar gætu ekki faliið frá afstöðú
sinni, að allir samningar við ís-
lendinga um fiskistofnavernd
yrðu að grundvallast á því að
íslendingar færðu ekki út land-
helgi sína. Hún sagði að það
væri rétt að nokkrar þjóðir
hefðu einhliða fært út fisk-
veiðilögsögu sínar umfram 12
mílur, en að Bretar hefðu ætíð
haldið því fram að slíkar að-
gerðir brytu i bága við aiþjóða
lög. Hún sagði að Bretar viður
kenndu að sérréttindi strand-
ríkja varðandi fiskveiðar und-
an ströndum þeirra þyrfti að
ræða frekar á alþjóðagrund-
velli, en rétti staðurinn til að
ræða slík mál væri hafréttar-
ráðstefna Sameinuðu þjóðanna,
sem halda ætti i Genf 1973 og
nú væri verið að undirbúa.
Þá fjallaði barónessan um
þann möguleika að Bretar
skytu málinu til alþjóðadóm-
stólsins í Haag og sagði að
ákvörðun þess efnis hefði ekki
verið tekin, en ef svo færi
myndu Bretar leitast við að
gera bráðabirgðasaimkom-ulag,
sem tryggði fis'kveiðar þeirra á
Islandsmiðum, meðan málið
væri fyrir dómstó'Inum.
• ÓLlKT ÞORSKASTRÍÐI
Barónsfrúin frá Belhelvie
sagði að eitt af þvd sem gerði
að verkum að ástandið nú væri
ekki eins og ástandið á dögum
,þorskastríðsins“ væri tilvist
samnings milli landanna er
kvæði á um að vísa mættí mál-
inu til Alþjóðadiómstódsins.
Þess vegna kvaðst hún vona að
komizt yrði hjá nýju „þorska-
stríði" vegna úitfærslunnar.
Hún varpaði fram þeirri spurn
ingu hvort viðræður væru ekki
mögulegar og hvort það væri
ekki bezta leiðin til að leysa
ágreininginn. Hún tók skýrt
fram að Bretar hefði lifsnauð-
synlegra hagsmuna að gæta á
ísiandsmiðum og að í húfi
væru afar mikiivæg girundvall
armál. Þess vegna væri ekki
hægt að útiloka nokkra aðferð
sem kynni að reynast nauðsyn-
leg til að varðveita þessa hags
muni og tryggja þessi grund-
valiaratriði.
Hún saigði að lokum að mál-
ið væri flðkið og í þvi væri
við marga erfiðleika að stráða.
En brezka stjórnin væri stað-
ráðin í að verja hagsmuni sina
en reyna um leið að finna
lausn sem stuðiað gæti að
lausn erfiðleika íslendinga sem
væru mjög áþreifanilegir. Hún
kvaðst hanma að hún gæti ekki
gefið ákveðna stefnuyfiriýs-
ingu þar sem viðræðumar við
íslenzku stjórnina væra við-
kvæmar og flóknar. Hún
kvaðst aðeins geta sagt að þair
sem báðar þjóðirnar væru Evr-
ópuþjóðir og arftakar norr-
ænnar hefðar hlyti þeim aB
takast að ná samkomulagi um
varanlega lausn.
Boothby lávarður tófc aftur
til rnáis og spiurði Tweedsmuir
barónessu að þar sem alls kon
ar fiskveiðinefndir hefðu skilað
ails engum árangri í þeirri við
leiitini að tryggja öruggar vernd
unarráðstafanir væri þá ekki
eðlilegt að íslenzka stjórnin
gripi til einhliða aðgerða tíl
þess að vernda fiskveiðar sín
ar, enda hefðu sex alþjóða-
stofnanir sem málið varðaði,
ekki náð nakfcnu raunverulegu
samkomulagi.
Tweedsmuir barónessa
kvaðst vilja vísa ummælum
Boothbys á þug. Af fimmtán að
ildarlöndum Norðaustur-At-
lantshafsfisfcveiðinefndarinnar
hefðu fjögur lönd ekki staðfest
samnin.g nefndarinnar, þar á
meðal Island, en öll hefðu lönd
in tiilkynnt að þau hygðust stað
festa hann. Barónessan lét jafn
framt í lj'ós furðu á því að
Boothby lávarður hefði skyndi
lega snúið baki við fiskimönn
um símum.
Boothby lávarður sagðist að
eins vilja segja að lofcum að
hann hefði ekki snúið baki við
fiskimönnum sínum þar sem
enginn þeirra stundaði veiðar
nálætgt istlandi.