Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1972 31 Man. City og Leeds keppa um titilinn — og bæði liðin vinna á laugardaginn Newoastle — Arsenal x Nott. Forest — Ipswich x Southamptan — Wolves x Stoke — SheffieW Utd. 1 Tottenham — Derby 1 W.B.A. — Orystal Palace 1 Burnley — Carlisle 1 ÞAÐ fór eins og: mig: gninaðl í siðustu viku, lað heUnasig:rar yrðu ríkjandi á g:etraunaseðlin- um, en það olli hins v«gar því, að vitiningsupphæðin skiptist um of. A g'etraunasoóli þessarar viku virðast fáir örugrglr leikir við fyrstu sýn og: margir leikj- anna eni mjög: tvisjTiir. Áður en við höddum lengra skuium við rif ja upp úrslit leikja í siðusbu viku. Bfstur á hlaði er auðvitað úrsliitadeitour deildabik- arsirns, sem fram fór á Wembley. Þar sigraði Sbokie City óvaant Ohiölisea með tveimur mörkum gegn einu og var R.L. viðstadd- ur leiteinn ásamit 99.999 öðrum áihiorfendum. Úrslitaleiteurinn verður sýndiur í Isl. sjónvarpinu nJk. laugardag oig mun hann verða kynntur sérstatelega i Mbl. önnur úrslit á iaugardaginn urðu þessi: 1. deild: Ooventry — Sheffield Utd. 0:2 (Leitenum slitjð eftir 62 mín.). Derby — Wol'ves 2:1 Ipswioh — Cryistal Palaoe 0:2 Leeds — Southampton 7:0 Li'verpool — Everton 4:0 Man. City — Arsenal 2:0 Newcastle — Leicester 2:0 Totbenham — Man. Utd. 2:0 W.B.A. — Nott. Forest 1:0 West Ham — HuddersfieM 3:0 2. deild: Birmingiham — Norwioh 4:0 Blactepool — Sundierland 1:1 Bristol City — Q.P.R. 2:0 Cardiifif — Fulham 1:0 Hulll -— Orient 1:1 Lubon — Wabford 0:0 Middllesbrough — Burnley 1:0 Mfflwal — Swindlon 2:2 Oxford — Oharlton 2:1 Porbsmoutih — Carlisie 1:0 Ajax vann Arsenal FYRRI leikir fjórðungsúrslita i Evtxipu keppn u num voru leiknir í gær og voru þessi úrsiit kunn þegar blaðið fór í pnen'tun. EVRÓPUKEPPNI MEIST ARALI® A: Ajax — Ansenal 2:1 Feijenoord — Benfica 1:0 Ujpest — Dozisa — Celtic 1:2 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Steua — Bayem Miinchen 1:1 Rauða Stjaman — Dynamo Moskva 1:2 Torino — Glasgow Rangers 1:1 Sheffield Wed. — Preston 1:0 Af áviðrdðaníegum orsökum verðum við að sleppa öilu spjalli um leikina á næsta getrauna- seðli, en bjargföst spá mín er þessi: Ohelsea — Livcrpool 1 Everton — Man. City 2 Leeds — Coventry 1 Leicester — West Ham 1 Man. Utd. — Huddersfield 1 Staðan í 1. og 2. deild er nú jicssi: 32 13 3 1 MaiieU. City 5 6* «3:35 45 30 12 4 0 T.eeds 30 11 4 0 Derby 31 12 31 Uverpool 31 12 3 1 Tottenhum 30 10 1 3 Arsenal 31 9 7 0 Wolves 30 9 1 4 Manch. Utd. 30 8 6 2 Sheff. Utd. 28 8 5 2 Uhelsea 31 7 4 4 Newcastle 29 6 5 3 Stoke 31 7 54 West Ham 31 8 5 3 Everton 31 5 6 5 Ipswich 29 5 8 1 Coventry 30 5 4 6 Ueicester 5 3 6 5 4 6 4 4 7 2 7 6 6 4 6 4 3 8 5 6 5 6 17 4 4 5 4 4 8 3 4 8 2 4 9 51:22 41 52:29 40 44:27 39 48:32 38 44:29 37 51:44 36 52:45 35 49:44 35 39:29 33 38:39 30 31:36 27 34:32 27 0 5 10 29:37 2« 1 8 6 27:43 26 1 5 9 31:46 25 3 5 7 30:37 25 31 5 3 7 W. Krom. 4 3 9 2fr:43 24 30 3 5 6 C. Paluce 4 3 9 30:48 22 30 6 3 5 Southampton 3 1 12 40:66 22 31 4 4 6 Huddersf. 2 4 10 23:44 20 31 3 3 9 N. Forest 14 11 33:61 15 31 10 6 0 30 8 6 0 31 9 6 1 30 114 0 30 13 2 1 30 112 1 31 9 4 2 31 8 5 2 31 7 4 4 31 8 3 4 31 9 5 2 31 8 62 31 8 5 2 30 9 2 4 31 9 3 4 32 5 7 4 31 8 5 2 9 3 2 7 4 3 8 4 4 6 4 4 4 4 8 Millwall Norwich Sunderlaud Birmingham Middlesbro Q.P.R. (arlisle Ulackpool Swindou Uurnley Oxford Portsm. Sheff. Wed. Preston Uristol C. l.utou Charltou Orient Hull Fulham Cardiff Watford 4 8 3 6 5 4 4 6 5 1 9 5 3 2 9 '2 7 7 4 3 9 5 1 10 4 5 7 5 2 9 2 4!) 2 4 9 2 5 9 17 7 2 4 9 2 8 6 3 1 12 14 11 2 3 9 2 0 13 1 4 L0 0 2 13 42 41 38 37 26 51:37 42:27 49:44 47:26 39:34 42.26 35 43:37 33 »4:36 32 42:33 31 49:42 31 34:39 31 47:47 30 41:42 30 39:35 29 19:38 29 33:38 29 44:53 28 39:47 27 35:40 25 36:37 24 38:50 22 19:58 14 Átvidaberg — Dynamo Berdín 0:2 UEFA-BIKARINN Juventus — Woðves 1:1 U.T. Arad — Tobtenham 0:2 A.C. Milan — Lierse 3:1 (samanlagt) ENGLAND: Manc. Utd. 0:0 Aðalleikur kvöldsins var leik- ur Ajax ög Arsenal. Kennedy skoraði fyrir Arsenal, en Ajax jafnaði á sjálfsmartei. Sigur- marte Ajax var síðan gert úr vafasamri vítaspymu. GETRAUNATAFLA NR. 10 CHELSEA - LIVERP00L EVERTON - MAN. CITY LEEDS - C0VENTRY LEICESTER - WEST HAM MAN. UTD. - HUDDERSFIELD NEWCASTLE - ARSENAL N0TT. F0REST - IPSWICH S0UTHAMPT0N - W0LVES ST0KE - SHEFFIELD UTD. TOTTENHAM - DERBY W.B.A. -■ CRYSTAL PALACE BURNLEY - CARLISLE Q A cn K i 3 o 1 2 1 1 1 X X X 1 1 1 1 X 2 1 1 1 1 X 2 1 X X X X 2 1 X 1 X 1 2 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X X X 8 % 1 1 X 1 1 1 1 X X 2 1 X X 2 2 2 X X X X X X 1 1 1 X 2 2 X 1 1 X X 2 1 X 1 2 2 X 1 1 X 2 X X 1 1 1 1 2 X X 1 1 X X X 1 1 X X 1 X 1 X 2 2 1 2 X 1 1 X ALLS 1X2 3 0 11 7 9 3 2 0 6 8 8 4 8 4 0 4 2 5 5 3 4 3 3 6 0 7 0 0 0 3 4 8 1 0 0 1 Kristján sigraði á Ármannsmótinu — eftir mikla keppni við Þóri Kjartansson Hið árlega Armannsmót í fim- leikmn pilta fór fram fyrir skömrnu, en það var haldið í Iþróttalnisi Jóns Þorsteinssonar og tóku 7 piitar þátt í þvi. Ár- niannsmót þetta er það þriðja í röðinni sem fimleikadeild Ár- manns hefur staðið fyrir á und- anförinun árum, eða fyrst eftir að alvarlegar tilrannir voru gerð ar til að endurreisa fimleika- íþróttina í landinu og þá fyrir forgöngu Fimleikasambands ís- lands, en það var stofnað 17. maí 1968. Ármannsmótin'u sem nú er ný- lokið lauk með sigri Kristjáns Ástráðssonar sem hlaut 45,10 stig út úr samanlögðum greinum, en hann hefiur einnig sigrað í hinum Ármannsmótunum 2 sem undan eru gengin. Að þessu sinni hlaut því Kristján Ástráðsson farand bikar þann til eignar sem keppt hefur verið um á þessum mótum. Þó Kristján hafi unnið þetta mót þá skilja aðeins 0,20 stig á milli hans og Þóris Kjartanssonar, sem hlaut 44,90 stig og varð annar á Ármannsmótinu. Þess má geta að Þórir Kjartansson varð einnig annar á síðasta ís- Unglingamótið ER skýrt var frá úrslitum ungl- inigamóbsinis áskíðum, sem Skíða- félag Reykjavíkur gekkst fyrir uun síðustu helgi, misritaðist iniafn þriðja manms í flokki drengja' 10 árá og ynigri. Það var Jóin Gunar Bergs, SR. landsmóti i fimleikum út úr sam- anlögðum greinum. Birgir Guðjónsson vann ó- væntan og ánægjulegan sigur i æfingum á gólfi, hann hlaut fyr- ir það 8,20 stig og var það jafn- framt hæsta einkunn sem gefin var í keppninni. Æfingasería Birgis í gólfæfingum var mjög samfeild og fáguð þó hún hafi innihaidið mjög erfið atriði (mo- ment). Æfingar hans á gólfi báru því vitni um góðan undirbúning og æfingu, enda bar hann líka sigur úr býtum eins og áður sagði. Birgir Guðjónsson og Helgi Ágústsson sem einnig stóðu sig vel, eru báðir 15 ára gamlir og má að öllum líkindum vænta mikils af þeim í framtíðinni. Framkvæmd mótsins tókst í a'la staði vel, en ekki er það sama hægt að segja um leikni og getu þeirra flestra sem þátt tóku í mótinu því mistök og smá óhöpp voru gegnum gangandi hjá flestum keppendum. Verða orsakir þeirra ekki raktar til annars en ónógs undirbúnings keppenda. Það er Ijóst að fimleikafólk verður að æfa af meiri alvöru fyrir þau mót sem það tekur þátt í, þvi óöryggi i æfingum set ur strax svip sinn og mælikvarða á getu og undirbúning keppand ans. Dómar í mótinu voru nokkuð sanngjarnir, þó tveir af fimm dómurum hafi ekki dæmt á fim- leikamótum áður. Dómarar voru: Valdimar Örnólfsson sem jafn- framt var yfirdómari, Grétar Franklínsson, Jón Júlíusson, Gunnar Guðmundsson og Magnús Þorgeirsson. Skrifari var Snæþór Aðalsteinsson og mótsstjóri Gunnar Eggertsson formaður Ármanns. Helztu úrslit urðu sem hér segir: Gólfæfingar: Birgir Guðjónsson 8,20 Kristján Ástráðsson 8,00 Þórir Kjartansson 8,00 Þverhestur: Ragnar Einarsson 6,90 Þórir Kjartansson 6,50 HRINGIR: Þórir Kjartansson 7,9Ó Rúnar Þorvaldsson 7.80 Kristján Ástráðsson 7.80 Langliestur: Þórir Kjartansson 7,70 Ragnar Einarsson 7,60 Tvíslá: Kristján Ástráðsson 7,90 Ragnar Einarsson 7,50 Þórir Kjartansson 7,50 Svifrá: Kristján Ástráðsson 8,00 Þórir Kj artansson 7,30 Þórir Kjartánsson í liringæfing iim. Kristján Astráðsson, sigrurveg ari í Amiannsmótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.