Alþýðublaðið - 18.07.1958, Page 1
XXXIX. árg.
Föstudagur 18. júlí 1958
159. tbl.
Tilgangurinn er að fryggja ástandið í |
landinu og sjálfstæði landsins, segir
Macmillan, forsætisráðherra.
ísraelsmeoo stöðvoðy flyg Breta.yfir
laod sitt nneð mótmælum.
LOND'ÖN og AMMAN, fimmtudag. Brezkir fallhlífaher-
menn stigu á land í Jórdaníu í dag að heiðni Husseins kon-
ungs, seru beðið hefur Vesturveldin um hjálp til að hindra,
að konungsveidinu verði steypt í Jórdaníu, eins og í írak.
Flutr.jngur failhljfarhermannanna hó'jst :með flugvélum frá
Kýpur í dagrenningu. Harold Macmillan staðfesti opinber-
lega frétíir ?.f aðgerðum þessum í neðri málstofunni síðdegis
í dag.
Hersveitir þær, sem komnar
eru til Jórdaníu, eru úr hinni
frægu falllrlífaherdeild ,,Rauðu
djöflunum“. Hafa hermennirn-
ir tekið sér stöðu við herflug-
völlinn í Amman. Brezka sendi
ráðið í Amman tilkýnnir, að
fyrsta bylgja herma'nnanna
hafi komið til Amman um kl.
hálf sjö í morgun eftir íslenzk
um tíma. í Nioosia á Kýpur er
tilkynnt, að liðið sé undir stjórn
Thomas Pearsons, brigadier-
foringja, er hafi verið meðal
hinna fyrstu, er lentu.
HALDÍÖ ÁFRAM
FÖSTUDAG.
í London tilkynnti hermála-
ráðuneytið, að fyrstu brezku
hermennirnir hefðu gengið á
land í Amman kl. 15.30 eftir
staðartíma. Liðsflutningum
verður haldið áfram á föstudag,
sagði ráðuneytið.
TRYGGJA ÖRYGGI
JÓRDANÍU.
.Macmillan lýsti því yfir í
byrjun fundar í neðr,; deild
þingsins, að tilgangurinn með
að senda her til Jórdaníu væri
að tryggja ástandið í landinu
og aðstoða stjórnina við að
standa gegn ógnuninni viS sjálf
stæði og fullveldi landsins. Jór
danía hefur einnig beðið Ame-
ríkumenn um hjálp, en sú
beiðni er enn til athugunar. —
Á meðan hafa Bandaríkjarnenn
veitt aðgerðum Breta fullan
stuðning, sagði Macmillan. Ráð
herrann lagði á'herzlu á, að
brezki herinn yrði fluttur burtu
þegar, er öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna hefði gert nauðsyn-
legar ráðstafanir til að tryggja
löglega stjórn Jórdaníu og
vernda frið og öryggj í land-
inu. „Ákvörðun Breta um að
skerast í leikinn hefur verið
lögð fyrir SÞ, samveldisiöndin
og fastaráð NATO“, sagði hann.
BYLTING FYRIRHUGUÐ
í DAG.
Macmillan sagði ennfreniur,
að Hussein konungur og ráð-
herrar hans hafi haft upplýs-
Framhald á 7. síðu.
í húsakynnum æðsta ráðsins í kreml. — Peiv , .. tiiisráðs æðsta ráðsins, talar. —■
Til vinsti j á myndinni er íslenzka þingmannanefndin : Taiið frá vnstri: Karl Kristjánsson,
Sigurvin Einarsson, Emil Jónsson, Karl Guðjó Lon, Pétur Pétu,Tsson, Alfreð Gjlslason. —•
Standandi á rnilli Emils og Sigurvins er túlkurinn.
ISLENZKA ÞINGMANNANEFNDIN, sem fór til Sovét-
ríkjanna, kom heirn í fyrrakvöld. Alþýðubíaðið áttj £ «-»r við-
tal við Eir.il Jónsson, forseta Sameinaðs hings, sem var for-
maður nefndarinnar, og innti hann frétta af ierðaiaglnu.
Rússneskar eg búlgarskar her
sveir hefja miklar æfinpr
Aðalæíingarnar fara fram við landa-
mæri 'Iran og Tyrkíands. Minnir á her
æfingarnar við Tyrkland í fyrra.
MOSKVA og SOFIA, fimmtudag. -NTB-AFP). Deildir úr
landher, fiugher og flota Búlgaríu munu á morgun taka þátt
í víðtækum heræfingum með deildum úr sovézka flughernum.
sögðu opinberir aðilar í Sofia í dag. Jafnframt munu deildir
úr landher og flugher Rússa, ásamt Svartahafsflota þeirra,
hef ja víðtækar heræfingar á landamærasvæðunum gegnt íran
og Tyrklandi, að bví er sagði í frétt frá Tass í m.orgun.
iQóðar heimildir í Moskvu un Sovétríkjanna gegn liðsflutn
telja, að heræfingar þessar séu ingum vesturveldanna til Aust
augljós gagnráðstöfun vegna eru ein af ráðstöfunum þeim,
fiðs.flutninga Breta og Banda- urlanda nær. Heræfingarnar
ríkjamanna til landanna fyrir sem Sovétríkin tilkynntu í gær
botn; Miðjarðarhafsins. Er iögð yð þau mundu gera til að halda
áherzla á, að tilgangurinn sé að uppi frið og öryggi.
beita vesturveldin þvingunum Þegar spennan var sem mest
og hafa áhrif á almenningsá- í samskiptum Tyrklands og
litið í Arabalöndunum. j Sýrlands í fyrra hófu Rússar
Heræifngarnar miða að því heræfingar við landmæri Tyrk
að sýna fordæming'u og aðvör- [ lands.
Við fórum til Moskvu ?,t>.
júní, sagði Emil. Forsetar
æðsta ráðsins tóku á móti okk-
ur og ásamt þeim fjölmenn mót
tökunefnd með ýmsum æðstu
mönnum ríkis og borgar.
.— Hvert ferðaðist nefnd.n
um Sovétríkin?
— Ferðaáætlunin var þannig,
að farið var frá Moskvu trl
Stalingrad, þaðan t.l Yalta,
Minsk; höfuðborgar Hvíta-Rúss
lands, Riga í Lettlandi. Lenin-
grad og loks til Moskvú afrur.
Sendi'herra íslands í Moskvu,
Pétur Ihorste.nsson, tók þáti
í öllu ferðalaginu, nema kom
ekki til Leningrad, heldur fór
til Moskvu frá Riga.
FÖRIN TIL RIGA.
— Hvað um förin.a t.i Riga?
— Ut af förinni tii Riga skai
tekið fram, að hún var íar.’n
vegan þess, að nokkr.r nefndar.
menn höfðu látið í ljós áhug i
a að kýnnast fiskveiðurn Sovét-
rikjanna. Var fýrst ræít urn að
fara til Murmansk, en þaö
reyndist erfiðleikum bundið. —
Varð það því að ráði að fara
til Eystrasaltshafnar í staðinn,
og varð Riga fyr;r vaV.nu, en
þar er útgerð allmikil, bæði á
heimaslóðum og eins á fjar-
lægum miðum. Fékk nefnd n
þar og síðar skýrar og greinar-
Framhald á 3. síáu.
VILHJALMUR Einarsson
vann Da Silva í þrístökki í gær
kveldi. Stökk Vilhjálmur 15,81
en Da Silva stökk 15,64. Báð-
ir játtu þeir ógild stökk uffl
16,10. Annað það markverðasta
er gerðist á mótinu í ■gærkveldi
var það, að Huseby varpaði kúl-
unni 16,00 m. Valbjörn stökk
4,20( m. á istöng. HallgTÍrrvuP
kastaði kringlunni 49,18 m
Hætto,
ganga í
er
gær,
ægt Beirirl í gær
vr svöruðu. Engin Sand-
hermenh fluttir til Tyrkl.
BEIRUI, fi 'tudag. — Amerískir hermenn skutu í fyrsta
slni ' tl": á líba 'ska rvv:r:isnarmenn. Svöruðu þeir skothríð
leyniskyttná, r allUngi Vö'ðu haldið uppi skothríð á þá í ná-
gT:>v’i rltigvalía:i"s við Re?rut. Enginn var. drepinn. Er Ame-
ríkuuienn toku r.ð svara skothríðinni, hættu leyniskytturnar.
3600 amerískir hsrmenn' eru
nú komnir til Líbanon. 1 dag
voru englr menn settir á land
en 1600 manns voru flutíir fiag
laiðir frá Vastur-Þýzkaland;
inn í Tyrktand.
Enn er óljóst hvort um er að
ræða vopnahlé í Líbanon eða
ekki. Ameríkumenn hafa nú tvö
flugvélaskip og 42 önnur her-
skip við Líbánonsstrendur. —
ídugvélaskipin eru Saratoga Og
Wasp.
Tveir amerískir landgöngu-
liðar voru teknir höndum a£
líbönskum upreisnavmönnum,
en sluppu án áverka nokkrum
tímum síðar.
MURPHY í BEIRIIT.
Robert Murphy, vara-utanrík
i Framhaltí á 7. síðu.