Alþýðublaðið - 18.07.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Side 9
Föstudagur 18. júlí 1958 AlþýSublaðiB róttir Knattspyrnu heimsóknio: l.UV'ALSI.LO Knattspyrnu- samibands Sjálands, sem hér er í he.msóka í fc'oði Fram, svo sem kunnugt er, beið fyrsta ó- sigur sinn á miðvikudagskvöld ið var, fyrir KR. Var sigur KR- jnga verðskuldaður, en þeir skoruðu fjögur mörk gegn þrem. Dómari var Guðjón Ein- arsson. Á.kir höfðu Ðauir lsik- ið við F 'am og Akurnesinga og sigrað báðá. SíðasL leiÖur Dana hér ao þessu sinni verður í kvöld, en þá leika þeir gsgn Suðvésturlándsúr valinu (lands liði) og fer sá lé.kur fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 9. . Q ■ : Leikurinn í fýrrakvöld var fjörugur og oft mjög spenn- andi. Gáfu KR-ingar mótherj- um sínuni í engu eftar, ent.st þeim þol og þrautseigja allan leiktímann og sýndu iðulega góðan samleik útí á vellinum og skópu sér fle ri marktæki- færi en 'h'inir leiknu Danir, sem þarna v-oru stöðvaðir á sig- urgöngu sinni. Þegar á fvrstu fimm mínút- unum áttu Danir tvö markfæri, len KR eitt, og nýttust engin. Danskur skalli og hörkuskot úr clauðafæri sendu knöttmn fram hjá marki, sömu leið fór gott sktot frá Þórólfi Beck, miðherja KR. DANIE SKORA FYIÍST Á 8. mínúlu tókst framherj- um Dara skyndilega áð opna KE-vörnina „upp á gátt“ og vinstra nnherjanum að bruna í gegii og skora óverjandi,- með hörkusko.i. KR-ingar svara. þcssu þegar með gagnsókn, sem endar á aukáspyrnu fyrir bá, á vítateigslínu, en án ár- angurs. Skömmu síðar dynur ný dönsk sókn yfir, og aftur kemst v. innherjinn í færi og skorar á ný. Tvö mörk gegn engu er gott forskot i leik, enda töldu víst margir, að hér yrði um að ræða enn eitt „toúrstið41 fyrir knattspyrnu- menn vc-ra, og leikurinn við' Fram á dögunum 7:1 riíjaðist þegar upp fvrir mörgum. En KR-ingar létu ekki ne:nn bil- bug á sér flnna, þó illa horfði. Juku við kraft sinn og vilja, efldu'"samtakamáttinn og sóttu fast frarn, um Ieið os leikur hófst að nýju. Knötturmn sent ist með íurðu nákvæmum stutt um sendingum mann frá FRAK'KLAÍND sigraði Nor- eg í frjálsóþróttum í lok síð- ustu viku með 113:99. Frönsku spretthlaupararanir voru mun betrj en þeir norsku., enda vantaði Norðmenn bæði Nil- sen og Bunæs. Deiacour sigr- aði í 100 m á 10,6 og 200 rn 21,7 sek. Norðmenn unnu tvöfaldan sigur í 800 og 1500 m. Ulf Ber- til Lundh sigrað; í háðam grein unum á 1:50,9 og 3:48,5, annar varð Hamarsland á 3.48.0 mín. Tor Torgersen sigraði í 10 km á 29:55,6 mdn. Roar Berrhelsen sigraði í langstökki 7,44, Goll- ardet, Fr. stökk 7,43 og Brabchi Fr. 7,42,' sentimetrasti-íð! Sillon Frakklandi sigraði í síangar- stökki, 4,15 m. Frakkinn Tho- mas sigraði í kúluvarp; með 15,60 og Sabourin, Frakkl. varð annar með 15,29, Overby varp aði 15,21 m. Jan Gulbrandsen, Noregj sigraði í 400 m grind á 53,5 sek. og Söberg N vdrð ann- ar á 5,39. Englendmgurinn Rowe varp- aði kúlu nýlega 17,30 m, sem er nýtt enskt met Jack Ellis sigraði í kúluvarpi með 61,90 rn. Cruttenden stökk 7,23 I lang.stökki. □ Svíinn Trollsás hijóp. nýlega 400 m grind á 52,7 sek og Knut Frodr.ksson setti smn.sk;-. met í spjótlcasti með 8rip)5 m. Spán- verjinn Bái’ris úítti spánskt met í 800 m hlaupi á 1:49,6 mín. Þe'íía cr fimleikaflokkur kvenna úr Ármanni, scm tók þátt í fiir.ieikamóti í Noregi fyrir nokkru við ógætan orðstu-. Flokk- ui'inn sýiuíi á opnunardegi m.ótsins og lilaut micg góðar mót- tökur álioi'ícmia. „Arbeide-rbia^3t<< gat sýr.ingaiinnar rnjög lofsa’nlega, fréttaritari blaðsins sagði m. a., að ef dæma ætti eftir þessum stúlkum, hlytu íslenzkir fimleikar að standa á mjög háu stigi. Öryggi og fegurð hefðu einkennt flokkinn og áhorfendur kunnu vel að meta þessa góðu fulltriia íslands. manni, hafnaði loks hjá Þór- ólfi, sem svo lagðj hann lé-tt og nákvæmt fyrir Ellert Sehrarn, sem var í prýðisgóðri skot- stöðu, enda skoraði hann örugg lega. Skipti allt þetta engum togum, svo danska vörmn, sern annars var harðskeytt, gat ekk ert viðnám veitt, eða öllu held- ur fékk ekki tækifseri tii þess. Á 27. mínútu kvitta svo KR- ingar, en þá skoraði Þóróifur Beck, eftir sendingu frá Gunn- ari Guðmundssyni. Lék Þórólf ur sig ,,frían“ á laglegan hátt og gaf sér góðan tím-a til að skjóta, sem hann geröi fum- laust Og af nákvæmni enda skoraðj hann óverjandi, fvrir hinn snjalla danska markvörð. Danir hertu nú sókn sína um ailan helming, en KR-vörnin ! tók vasklega á móti og hratt I hverju áhlaupi. Er fimm mín- ; útur voru eftir af ieik, var | mark Dana skyndilega í mikili 1 hættu, eftir sendingu frá Gunn 1 ari Guðmannssynj og spyrnu i frá Ellert, en markverð; tókst að verja með fráslætti, þó þann ig að knötturinn fór belnt upp í loftið rétt framan við markið. Myndaðist þvaga mikil á mark teig, fum og pot í knöttinn, en markið bjargaðist á elleftu stu.ndu. Rétt fyrir leiks-Iok voru svo Danir í sókn, Hörður miðfram- vörður missti knattarins, h. innherjinn danski komst í skot farri með Hörð c£ fie.ri varn- ar.eikmenn KR á hæiunum, klommdist á mil’i þeirra og féil við. Dómarinn taldi að fall hans hefði borið að með annar. legum hætti (bragð og jafnvel handaryfirlagning). Vítaspyrnu dóm hlaut svo KR fjrrir vikið og úr því skorúðu Danir svo sitt þriðja mark Þannig lauk þessum hálfleik 3:2 dönskum í vil, sém annars haíðj verið furðu jafn. . —. -.^jf SEINNI HÁLFLEIKUR 2:0 FYRIR KR KR-ingar hefja leikinn með sókn og Þórólfur á skot á mark ið, sem markvörður varði. Er 8 mínútur voru liðnar jafnar Sveinn Jónsson metin fyrir KR. Hann sendir tiltöiulega lausan bolta að markinu, mark vörðurinn ‘hleypur frarn og hyggst grípa knöttinn, en hann hoppar yfir bann Oa jnn. Þetta mark kom fyrirhafnarlaust eins og happdrættisvinningur, en hafði aukin og uppörvandi áhrif á KR-ingana í heild og herti þá til enn frekar; dáða. Meginhluta þessa hálfleiks voru það líka þeir, sem sóttu á. Mark Dana var hvað eftir ann- að í yfirvofandi hættu. Gunna: Guðmannsson áttj ágæta send- ingu fyrir og Reynir Þórðarson fast skot úr þeirri sendingu í annað horn marksins, en mark vörður varð; svo úr varö horn- spyrna. Þá átt; Svéi-nn fast skot nokkrum mínútum síðar, sem markvörðurinn bjargaði einnig. Óskar Sigurðsson út- herji var á 35. -mínútu í opnu mark-færi, eftir sendingu Þór- ólfs, en skeikaði illa skotfimin. Beztu tækifæri Dana í þessum Framhaid á S. síðu. S s s s s s s s s •S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S'. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s , / ,jpi| 0 v'lí ! MATIN TIL INNAR Svínakjöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og niðursoðnir ávextir — Allar bökunar- vörur. — Kföt & Fiskur, Balduxsgötu — Þórsgötu--- Sími 13-828. Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kóielettur“ Tryppakjöt í buff og gullash. KptbúS Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879, ýr lax 8 ýr lax S S Mafardelldin Hafnarstræti 5. — Sími 11-211. '•^ S s s s s, s s s NY’TT HVALKJÖT FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S Mafarbúðln, Laugavegi 42. Sími 13-812. Úrvals hangikjöt Nýtt og saltað dilkakjöt. Niðursoðnir ávextir, margar tegundir. Allf í matinn lil belgarinnar: Ávaxtadrykkir — Kjötverzlun Kaiapfélag _ Kdpavogs, Álfhólsvegi 32 Símil-69-45. Hjalta Lýðssonar HofsvallagÖtu 16. Sími 12373. Kjötfars ÓBARINN Vínarpylsur VESTFIRZKUR Bjúgu HARÐFISKUR. KjötverzK. Búrfell, Hilmarsbúö Lindargötu. Sími 1-97-50. Njálsgötui26. ? Þórsgötu 15. 5 $ s s s s s s s s! s 6 s ■ I s S • s s s s V s s s s s . s s s s s s s s s s s s fþw s l s s s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s • s s s s - s s s ? s s s s V s s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.