Alþýðublaðið - 18.07.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ : Gola, léttskýjað. Alþýúublaðii) Föstudagur 18. júlí 1958 Mennfamálaráðherra kominn úr för sinni tii Kielar og ísrae MLENNTAMÁLARÁÐHERRA, Gylfi Þ. Gíslason, kom lieim si. miðvikudag úr ferð til Þýzkalands og ísraels. Sótti hann Kieiarvikuna svokölluðu, sem Kielarborg heldur árlega og Mn síðari ár hefur verið helguð eflingu menningartengsia miiii ftýzkalands og Norðurlanda. En frá Kiel fór hann til ísrael í boð'i ísraelsstjórnar í tilefni af tíu ára afmæli ríkisins. Blaðið átti í gær tal v.ð menntamálaráðherra um för- rpa. Sagði hann, að í Kiel hefðu verið samankomnir margir ménn frá N'orðuriöndum og Bonn, auk heimamanna. Aðal- ræðu vikunnar flutti Einar Ger_ hardsen, forsætisráðherra Norð manna. En auk þess haíi verið flutt bæði þýzk og norræn tón- list og sýnd leikrit og leikdans- a.r. Þá kvaðst ráðherrann hafa hitt ■ íslenfcka stúdenta í Kiel, I sem eru 14 talsins og hafi þeir látið ágætlega af högum sín- um. Rómaði ráðherrann mjög gestrisnj borgarstjórnarinnar í Kiel og landssijórnarinnar í Siésvík-Ilolstein og hvað hátíða höldin án efa treysta vinsam- leg samskipti Þýzkalands og Notðurlanda. íslendingar og Rúmen- ar efsfir í 8-riðði. í ÞRIÐJU umferð á stúdenta skákmótinu í Búlgaríu tefldu íslendingar við Rúmena. Leik- ar fóru þannig, að Friðrik vann Mitelu. Ingvar gerði jafntefli við Ghitesco, Freisteinn o-g! Gumsnherger eiga biðskák og, Árni gerði jafntefli við Drimer.1 íslendingar hafa því 2 vinninga og biðskák mót Rúmenum. í B-riðli eru íslendingar og Rúmenar efstir með 9% vinn- ing og biðskák hvorir. Svíar og Hollendingar eru naestir með 9 vinninga. I A-riðli eru Rússar efstir með 12 Vh, næstir eru Biilgarar með 10 vinninga og Júgóslavar með 8 vinninga. 0 vegna Jórdaníumálsins var felld Ekki kemor til máSa, að brezkir Sier- menn verði sendir frá Jórdan til Iraks LONDON, fimmtudag. — Við Jórdaníu-umræðuna í neori málstofu brezka þingsins í kvöld sagði Macmillan, forsætis- ráðherra, ?.ð til að byrja með yrðu sendir 2000 brezkir fall- hlífahermenn þangað, Rétt áður en fundurinn liófst hafði Verkamannaflokkurinn samþykkt að leggja frarn vantrausts tillögu á stiórnina vegna ráðstafananna í Jórdaníu. Fyrsætis- ráðherrann sagð:, r.ð allt væri nú rólegt í Jórdaníu »7 þróuni mála mund; skera úr um hvort fleiri hermenn yrðn síðar fluítir til landsins. -I 5 STORMERK TILRAUN ÍSRAELSMANNA í ÞJÓÐFÉLAGSMÁI.UM. Þegar Alþýðublaðiö spnrði ráðherrann frétta frá ísrael, Kvaðst hann xnundu skrífa nokkrar greinar í Alþýðublað- ,ð um heimsókn sína þangað en hann kvaðst telja það, sem Israelsmenn hefðu gert á fyrstu 10 árunum í sögu ríkisins og heíðu í hyggju að gera á næstu árurn vera stórmerka tilraun i þjóðfélags- og menningármáL StjérnmáEamenn fyrir dómsfóla í Bagdad, fimmtudag. (NTB-AFP). ALLIR stjórnmálamenn, sem studdu stjórn Feisals konungs, verða drepnir fyrir rétti og dæmdir, sagði hinn nýi fulltrúi fraks hjá Sameinuðu þjóðun- tmi í dag. Sagði fulltrúinn þetta í Dámaskus og flutti Bagdadút- ; Framhald á 7. síðu. Gylfi Þ. Gíslason um Hann kvað áhuga á Læði viðskiptum og met’.ningar- tengsium við íslendinga vera mikinn og væri það áreiðanlega m. a. að þakka ágætu starfi að- alræðismanns íslands í Tel Aviv, Naschitz. FLUTTI ERINDI UM' ÍSLAND. ■ Hann kvað upp'haflega hafa verið tilætlunina að hann flytti fyrirlestra við háskóiann í Jerú salem um íslenzk efnahagsmál og íslenzka menningu en úr því hefði ekki getað orðið, þar eð ferðalagið hefði dregizt þar til háskólinn í Jerúsaiem hefði lokið störfum. Hins vegar tal- aði ráðherrann í útvarp, hélt erindj um ísland og átti viðtöl um ísland við mörg blöð. — Rómaði ráðherrann rnjög mót tökur ísraelsstjórnar og ræðis- mannshjónanna í Tel Aviv og bvaðst vera mjög þaklátur fyrir þetta tækifæri til þess að kynn ast þessu merkilega ríki. Heim. sóknina höfðu undirbúið þeir dr. Yahil ,sendiherra ísraels á íslandi, sem situr í Stokkhólm, og Sigurgeir Sigurjónsson hrl., ræðismaður ísraels á Islandi. Danska úrvalsliðlð leikur við úrval Suðvesfurlands í Laugardal í SIÐASTI LEIKUR danska úrvalsliðsins frá Sjálandi cr í kvöld við úrvalslið frá Suð-vest urJandi, sem valið er af lands- iðsnefnd. Munu Danirnir tefla fi'am sínu sterkasta liði. Er ekki að efa, að þetta verður skemmtilcgur leikur. Leikur- ínn verður háður á Laugardals- vellinum. Fyrirliði danska liðs- ins veður Jens Theilgaard, og fyrirliði íslenzka liðsins verður Ríkarður Jónsson. Leikurinn hefst kl. 9, og verða ferðir frá BSÍ á Laugar- dalsvellinum. íslenzka liðið er þannig skip- að: Helgj Daníelsson (ÍA) mark vörður. Hægri bakvörður Hreið ar Ársæisson (KR), Vinstri bak vörður Rúnar Guðmannsson (FRA.M) Hægri framvörður Sveinn Teitsson (ÍA). Miðfram. vörður Hörður Felixson (KR). Vinstri framvörður Guðjón Finnbogason (ÍA). Hægri út- herji Þórólfur Beck (KR). Hægri innherji Ríkarður Jóns- son (ÍA). Miðherji Þórður Þórð arson (ÍA). Vinstri innherji Al- foert Guðmundsson (IBH). Vinstri útherji Þórður Jónsson (í A). Varamenn: Heimir Guðjóns- son, Guðmundur Guðmunds- son, Helgi Jónsson, Helgi Björg vinsson og Guðmundur Óskars- son. í fyrrakvöld sigraði KR Dan- ina með 4 mörkum gegn 3. Er sagt fró þeim leik á íþróttasíð- unni í dag. álykfunar filfögui 1 f * v 1 Munu heimta aukafund ailsherjarþingsins, ef hún er felld New York, fimmtudag. — Öryggisráð SÞ ræðir ástandið í Líbanon. Eftir nokkur orðá— j skipti um framkvæmdaatriði fékk fulltrúi Jórdaníu Baha Bin Toúkan orðið og lýsti því yfir, að landj lians væri ógnað af sörnu öflum, er hafið hefðu hræðilega árás á írak, „Þrýst- ingur sýrlcnzkra herísveita á landamæri Jórdaníu neyddu konunginn til að biðja Rreta um hjálp“, sagði Toukan. Hann benti á, að til þessa hefði kon- unguirin haft ifullan stuðning þingsins. Fulltrúi Breta staðfesti frétt- irnar um liðsflutninga Sýrlend inga, sem hann kvað ekki lofa góðu. Hann benti í því sam- bandi á þá frétt Bagdad útvarps ins um, að bylting væri yfivvof andi í Jórdaníu.. Kvað fulltrú- inn Breta ekki hafa neinn ann. an tilgang en hjálpa Jórdaníu. New York, fimmtudag. SOVÉTRÍKIN lögðú í kvöld fram ályktunartillögu fyrir ör- yggisráðið, þar sem krafizt er, að amerískar og brezkar her- sveitir verði fluttar burtu úr Líbanon og Jórdaníu. Um leið o-g Sobolev lagði fram tillöguna sagðj hann, að éf öryggisráSið Sovétríkin biðja um, að alls- vísaði kröfunni á bug, mundu herjarþingið verði strax kallað ^aman til aukafundar. — Ósk- aði hann eftir afgreiðslu á til- lögunni í nótt. Ráoherrann kváð Bretum bera s.ðferðileg skylda -til að hjálpar Jcrdaníu, þegar landið bæði um hjálp. ,,Við höfðum í höndum áreiðanlegar upplýs-. ingar um, að bylting var fyr-, irhuguð í dag að erlendu frum- bvæði. Það er ekk; æriunin, gð hið litla lið okkar eigi að bæla niður upreisnina í írak,“ sagði forsætsráðherrann. UMMÆLI ATTLES. í lávarðadeildinni sagði Att- lee, fyrverandi forsætisráð- herra jafnaðarmanna, að hann efaðist um, að skynsamlegt hefði verið að senda her til Jór- daníu. --- „Ailar slíkar að- gerðir styrkja aðeins þjóðernis sinna“, sagði hánn. BRETAR EKKI TIL ÍSRAELS. Hnssein konungur Og stjórn in í Jórdaníu hafa lýst yfir að undir engum kringumstæð- um verði brezkar hersveitir not aðar í stað jórdanskra í árás á írak. Beiðni til Sameinuðu þjóð anna um ráðstafanir vegna sam særisins í Jórdaníu hefðu ekki komið í veg fyrir samsærið, sagði Macmillan. GAITSKELL VILL RÆÐA VIÐ RÚSSA, Gaitskeþ benti á, sð Huss- ein konungur hefði lýst því yf- ir, að hann væri nú konungun Jóraaníu og íraks og heföi hvatt íraksbúa til að rísa urh gegn hinni nýju stjórn. ,,EÍ Jórdanía sæk.r nú sa.mt inn £ írak/er það þá hugmynd stiórrnj arinnar, að við höldum okkurl aðeins við íhlutun í Jórdaníu?, Það er álíka lítil skynsemi í því eins og skerast aðeins. í leib inn í Líbanon. Ég ski] ekki e.S hægt sé að segja margt því til bóta að senda herlið til Jórdan- íu til þess eins að viðhalds stjórnarfarinu þar“, sagði hami« Hann benti á, að Sovétríkiia hefðu lýst því yfir, að þeim væri ekki sama hvað gerðist I Austurlöndum nær. „Smám saman mun hættan aukast # árekstrum milií herja Jórdaníia og ír.aks — og að baki þeims standa herir vesturveldann? og Sovétríkjanna. Ég beini þ\ tili stjórnarinnar, að hún athugíí vandlega hvort ekki væri b írai að hefja viðræður við.So é+« ríkin um ástandið. Ég er þr'rr- ar skoðunar, að síðustú ráð af- anir stjórnarinnar, hversr vel meintar sem þær eru, ha'a í för með sér hina mestu hættu, bæði fyrir okkar eigin h'gs- muni og heimsfriðinn", sagði Gaitskell, | London í gærkvöld. I Vantrauststillaga jafnaðar- manna á hendur stjórninmi var felld með 314 atkvæðuwj gegn 215. j Mikil síld til SeySisfjarðar. Fregn tif Alþýðublaðsins. Seyðisfirði í gær. MIKIL síld hefur borizt hing- að í dag og hefur ekki verið unnt að hafa undan við losun. Biðu hér 12—14 skip í dag. Mikið hefu verið saltað undan- farið en fólldð var orðið svo þreytt, að láta varð mikið af sö'tunarhæfrj síld í bræðlslu. — Góð veiði er nú hér úti fyrir og útlit fyrir að veiði yerði góð í nótt. , Síðusíu forvöð að tilkynna þátttöku í miðsumarsmótinu í DAG OG KVÖLD eru síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í miðsumarsmóti SUJ að Hreðavatni um næsíu helgi. í gær báiust margar þátttökutilkynningar og virðist útlitið fyrir gott veður ætla að verða til þess, að fjölmenni verðj mikið að Hreðavatni um helgina. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 2,15 á rnorgun. Hafnfirðingar leggja af stað kl. 2 frá Alþýðuhúsinu við Strandgötu. — Mótið hefst kl. 6 síðtíegjs með ’leik 1 úðrasveitarinnar iSvánur. Síhan verða ý.miss skemmtiatriði. (Sjá auglýsingu innan í hlaðinu.). Að lokum verður dans'. Á sunnudag verða í- þróttir. Gist er í tjöldum, en matur fæst keyptur í Hreða- vatnsskála. Skrifstofa SUJ, sími 16-7-24 veitir allar upplýsingar. Þátttaka tilkynnist þessum aðilum : REYKJAVÍK, skrifstofu SUJ. HAFNARFIRÐI, Árna Gunnlaugss., íorm. FUJ. KEFLAVÍK, Hafsteini Guðmundss., form. FUJ. AKRANESI, Leifi Ásgrímssyni, símj 306. AKUREYRI, Sigurjóni Bragasyni. foi’m. FUJ. SIGLUFIRÐI, Guðm. Árnasyni, form. FUJ. ÍSAFIRÐI, Sigurði Jóhannssyni, form. FUJ. i v y s s s \ s s s . s s s I s: s Cl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.