Morgunblaðið - 28.04.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐI©, FÖSTUDAGUR 28.; APRlL • 1972 3 Karlakór ©g kvennakór Selfoss. Þj 651eikhúsið; Hefur sýnt 28 ný ísl. leikrit á 22 árum JMOKKRAR uniræður spunnust á Alþingi um Þjöðleikhúsið og starfsemi Jiess, svo sem Morgun- blaðið skýrði frá' í gaer, og m. a. kom þar fram sú tiilaga, að Þjöð leikhúsið skyldi jafnan sýna 3 ný leikrit eftir islenzk leikrita- skáld á ári. Af þessu tilefni sneri blaðið sér til Þjóðleikhússtjóra, Guðlaugs Rósenkranz, og spurð- ist fyrir um hversu mörg íslenzk leikrit leikhúsið hefði flutt. Þjóölei'khiLsstjóri sagði, að frá stofnun Þjóðieikhúsisins 1950 hefðu 28 ný islenzk ieiferit verið sýnd þar eða rúmiega eitt ieife- rit að meðaitali. Hins vegar hefði leifehúsið aðils sýnt 47 Ss- lenzk leikrit — gomul og ný — á þessu sarna timabili. Yfinleitt hefði verið að þvi stefnt að sýna a. m. k. eitt nýtt áslenzfet ieiferit á ári 'hverju, og stundum hefðu þau orðið tvö. Kóramir á Selfossi halda vortónleika í þró ttas væðið í Bláfjöllum falli undir fólkvanginn Seffifossi, 27. aprii. KARLAKÓR og Kvemnakór Sei- foss halda vortónOeifea á nokkr- um stöðum hér sunnanlands á næstu dögum. Fyrsti samsöngur- jnn va<r raunar í Þorlákshöfn sil. mánudagskvöld, em næst verður suimgið í Gunnarshólima á föstu- dagskvöld fel. 21.30, á Selfossi á Jaugardag kl. 17.00, í Aratungu á sunnudaig kl. 15.30, á Flúðum sarna dag kl. 21.30 og siðustu tón leikarnir verða svo á SeMosisi þriðjudaginn 2. maá ki. 21.00. Stjómandi kóramna er Jónas Inigimumdarson en einsöngvari í nokkrum lögum er Friðhjörn G. Jónsson. UndirJeikari er Ágústa Hauksdóttir. Kóraimár syngja bæði samieig- inlega oig simn í hvoru laigi. Karla kórinn syngur sex lög, en í hon- um eru 28 félagar. Kvennakórinn syngur einn.ig sex lög, en í hon- um eru 50 félagar. Þá syngja kór- airnir sameiginlega 11 lög. Kórairnir haifa æ*ft mjög vel i vetur og hafa þeir komið fram við mörg tækifæri. Er skemmst að minnast nýliðinnar Árvöku Seifoss, em þar lögðu kóramir drjúgt af mörkum. — Tómas. Á FUNDI borgarráðs á þriðju- dag var raett um tililögu íþrótta- ráðs um að felia iþróttaisvæðið í Bláfjöllum, sem nú hefur opn- azt með nýjum vegi, umdir fyrir- hugaðam fólkvang. Verði þvi beint til Náttúruvemdarnefndar Reykjavífeur að kannaðir verði möguleikair á að staefeka fólk- vanginn, svo að hann nái til Ðlá- fjailasvæðisims og sá hluti skipu- lagður sérstaklega til skíðaiðk- ana. Á þann hátt yrði svæðið opið fyrir aila og efeki þyrfti að ræða um einstötk landamörk. — Gætu þá öll íþróttafélög og íiþróttaráð og sveitamstjómir á þéttbýlissVæðinu staðið saxneig- inQega að uppbyggimgu skiða- og útivistairtsvæðis í Bláfjöllum. Féilst borgarráð i meginatrið- um á þeitta. Eimniig var ákveðið að kamna möguleifea á að fá vatn og rafimagn á svæðið og fyrir- byggja mengun vegna frárenmisi- is O'g fleira, sem nauðsyniegt þyk ir eif byggja á þama aðstöðu fyrir sikiðaifoilk. Mbl. spurði Þjóðleikhússtjóra hvað hanm vildi segja um tillöigu- þá, að leiikhúsið sýndi jafnan þrjú ný isienzk leitorit á ári. — Guðlaugur sagðd, að is'enzk leik- ritaskóld mættu taka sig mikið á, ef þau ættu að sikila þresnur frambæri'legum verkum á ári. Taldi hann varasamt að lögleiða sflíifet — eðliiegast væri að Þjóð- leitohússtjári á hverjum tíma fengi að meta það hvaða immlend verk teldust framibæriieg hverju sinni en efeíki að hanm væri nauð- beygður að taka tii sýninga verk, sem tæpast gætu talizt boðileg. Hins vegar kvað hanm sjáifsaigt og eðlilegt að fiumdnar yrðu ieið- ir tíl að lyfta umdlr isienzka lefflk- ritun og aufea hluttfali inniemdra leiferita i sýninigum Þjóðieifehúss- ims. Flóamarkaður á Hallveigarstöðum Seldir postulínskoppar, bollar, hárkollur og fleira KVENSTÚDENTAFÉLAG Is- lands tekur á sunmudag upp ný- hreytmi, sem efcki hefur þelkíkzt hér fyrr. Fjáröflumarmefnd fé- lagsins efnir til Flóamarkaðar kl. 2 eftir hádegi í Hallveigarstöð- um, tii ágóða fyrir starfsemi sína, en m„ a. eru veittir árlegir náms- Áréttuð frétt 1 SAMBANDI við frétt um iæk'k- um á bí'ltoliimum á stórum bíium óskast áréttað, að þar sem talað er um bifreiðir yfir 6 tonn er að sjáifsögðu átt við yfir 6 tonm að burðarþunga og þar sem talað er um útreikning Bilgreinasam- bandsin.s á toliinum er auðvitað áitt við að tollurinn heifði hæfekað verðið u,m 15,7%, eí 25% totlur- inm hefði komið á. styrkir. Hefur margt eiiguiegra muna borizt á markaðinm, svo sem boliar, postulínskoppar, gluggatjöld, húsgögn. skartgrip- ir, barmakerrur, barnavagnar, hattar, hárkollur, megrumar- klæðmaður og fleira. í síðustu viku var öllum þeim sem eru á félagsskrá sent bréf til að biðja um mumi á markað- inm. Og biður fjáröflumarmefnd aðra kvenstúdenta að bregða við og senda gamla hluti. Fjáröflun- arnefndin veitár upplýsinigar og tekur á móti munum, en í hemmi eru: Heiga M. Bjarmadóttir, for- maður, Sunmuflöt 6; Gerður Guðmadóttir, Bjarmalamdi 20; Helga Pálsdóttir, Hraunhæ 68; Ingibjörg Jóhannsdóttir, Öldu- götu 4; Kristin Þorbjamardóttir, Hvassaleiti 113; Nína Gísladóttir, Hagamel 15, og Margrét Schram, Grenimel 20. Ráðstefna um nýtingu sjávar í DAG og á morgun verður haid- in í Menninigarstcfnun Bamda- rikjamma að Nesvegi 10 ráð- stefna um nýtinigu sjávaráns — með þátttöku ísienzkra og banda riskra a'ðila. Uppiýsingaþjómusta Bandarikjanna gemgst fyrir þess- ari ráðstefnu fyrir tilhiutan sendiherra Bandarikjanna á ís- landi. Þarna verða fluttir fyrir- lestrar um hafranmsóknir, vanda mái memgunar og um þörfima á alþjóðialögum varðandi haíið Sigfinnur Sigtirdsson, hagfræðingur: Morgunblaðið og Willy Brandt ÞAÐ er í vitund flestra landsmanna, að innangengt sé frá miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins til ritstjómar Morg- unbiaðsins. Það er þó mögu- iegt, að samgöngur séu strjál- ar núorðið. Ég vii þvi ætla, að ritstjómargreim Mbl. í dag, miðvikudag 26. apríl sé hug- arsmíð ritstjóranna einna, því þedr mega þar varla vatni halda af geðshræringu yfir þvi, að stjórn Wiliy Brandts í Þýzkalandi er í hættu. Skv. biaðinu eru þar með griða- samningarnir við . Sovétríkin og Pólland í hættu. Það væri hin mesta ógæfa fyrir Evr- ópu, ef ekki yrði samið o.s. frv. Hér er vafalaust um að ræða eina af þessum skyn- villum sem Morgunblaðs- menn hafa fengið annað slag- ið siðustu mánuðina. Þeir muna það ekki, að það voru Rússar, sem mesta áherzlu lögðu á þessa samnimiga. Hitl- er iagði ldka mikia áherzlu á samningana í Múmchen 1939. Þegar Chamberlain forsætis- ráð'herra Breta kom heim frá Múnchenarsamningunum 1939 var honum fagnað sem hetju og friðarsimna. Þar með dró Hitler úr vömum Vestur- veldanna á meðam hann und- irbjó imnrásina i Tékkósló- vakíu. Ég reyni ekki að leiða getgátum að þvi, hvað Rúss- um býr í huga. En ég vil minna á það, að með samn- imgum Willy Bramdts við Rússa og Pólverja nú, þá er verið að viðurkenna eða verzia með lamdvinniniga- stiefnu Rússa. Það var einmitt þessd stefna, sem varð til þess að stxxfnuð voru Vamar- samtök vestrænna rikja, NATO. Enmfrekar tíi upplýs- imigar fyrir Mbl.-memn: Þessdr aðilar eru nú að verzla með þjóðir og þjóða- brot, sem telja milljóndr manma. Þeir Morgumfolaðs- memn gætu e.t.v. upplýst mig og aftra um þaft, hvort Rúss- ar og Pólverjar haifí látið fara fram stooðamakönnun eða at- kvæðagreiðslu um óskir fólfes- ins sem þarma býr. Að dómi ritstjóramna eru sammimgar við Rússa nú gulls igildi. Það nægir þó að nefma Beriín 17. júní 1953, Umgverjaland 1956 og Téfekósióvafeiu 1968. Finnar hafa samninga við Rússa, sem hindra þá í flest- um samskiptum við Vestur- )önd án samþykfeis frá Mosfevm. Þeir á Morguniblaðdnu hafa Sigfinmur Sigurðsson. lemgi prisað lýðræfti og frjáls- ar kosnimgar. Nú allt í eimu, þegar sósáalistinn WiUy Brandt tapar kosningum þá er heimurimn i hættu. Vita þeir ekki að það var undir stjórn Adenauers og Erhards sem Þýzkaland var byggt upp. Kratamdr voru í stjórn- arandstöftu aiian timann og tóku hverja kolisteypuna eft- ir aðra með stefnu sína og fóru ekki að vinna á fyrr en þeár höfðu tíleinkað sér flest úr stefnuskrá kristílegra demókrata. Verksmiðjuútsala á Hverfisgötu 44 Þekktar fataverksmiðjur 1 Reykjavík bjóða upp á ýmsar fatnaðarvörur á ótrúlega verði. Kápur — kven-, telpu- og drengjabuxur — drengjaföt — sjóliðajakkar — kven, og karlmannapeysur í úrvali. Sérstök kjarakaup. — Fjölbreytt vöruúrval. OPIÐ í HÁDEGINU. — OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD. — SÍÐASTI DAGUR. VerksmiBjuútsalan Hverfisgötu 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.