Morgunblaðið - 28.04.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.04.1972, Blaðsíða 13
MÖRGtíNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. AFRJL, JS72 13 Til leigu er verzlunarhúsnæði á götuhaeð í nýja Miðbæjarmarkaðnum Aðalstræti 9. Upplýsingar gefur Kjartan Halldórsson í síma 16513 kl. 1—6 í dag. Hressingarleikfimi fyrir konur Vornámskeið hefst mánudaginn 1. maí í leikfimisal Laugarnesskólans. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsmgar í síma 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir, fþróttakennari. íbúðir til sölu VIÐ ROFABÆ 5 herb. endaíbúð á 3ju hæð, sími: 84288. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. íbúð á 3ju hæð, sími: 84384. VIÐ HOLTSGÖTU 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, sérinngangur og bílskúr, sími: 52185. EINBÝLISHÚS VIÐ HOLTAGERÐI 2 hæðir með bílskúr og fullfrágenginni lóð, sími: 40578. Auglýsing Skoðun bifreiða í lösagnarumdæmi Keflavíkur. Samkvaemt umferöarlögum tilkynnist hér með að aðaiskoðun bifretða fer fram 4. maí — 22. júní nk. sem hér segir: Fimmtudaginn 4. maí ö- 1 — Ö- 50 Föstudaginn 5. maí ö- 51 — ö- 100 Mánudaginn 8. maí ö- 101 — ö- 150 Þriðjudaginn 9. mai Ö- 151 — Ö- 150 Miðvikudaginn 10. maí Ö- 201 — Ö 250 Föstudaginn 12. maí Ö- 251 — ö- 300 Mánudaginn 15. maí Ö- 301 — Ö- 350 Þriðjudaginn 16. mai ö- 351 — Ö- 400 Miðvikudaginn 17. maí Ö- 401 — ö- 450 Fimmtudaginn 18. maí Ö- 451 — ö- 500 Föstudaginn 19. maí Ö- 501 — Ö 550 Þriðjudaginn 23. maí ö- 551 — Ö 600 Miðvikudaginn 24. maí Ö 601 — ö- 650 Fimmtudagirtn 25. mai ö- 651 — Ö- 700 Föstudaginn 26. maí ö- 701 — ö- 750 Mánudaginn 29. mai Ö- 751 — ö- 800 Þriðjudaginn 30. mai ö- 801 — ö- 850 Miðvikudaginn 31. mat Ö- 851 — ö- 900 Fimmtudagirm 1. júni Ö- 901 — ö- 960 Föstudaginn 2. júnt Ö- 951 — Ö-1000 Mánudaginn 5. júnt Ö-1001 — Ö-1050 Þriðjudaginn 6. júní Ö-1051 — Ö-1100 Miðvikudaginn 7. júní Ö-1101 — Ö-1150 Fimmtudaginn 8. júní Ö-1151 — Ö-1200 Föstudaginn 9. júrtl Ö-1201 — Ö-1250 Mánudaginn 12. júní Ö-1251 — Ö-1300 Þriðjudaginn 13. júní Ö-1301 — Ö-1350 Miðvikudagirm 14. júní Ö-1351 — Ö-1400 Fimmtudaginn 15. júrá Ö-1401 — Ö-1450 Föstudaginn 16. júní Ö-1451 — Ö-1500 Mánudaginn 19. júní Ö-1501 — Ö-1550 Þriðjudaginn 20. júní Ö-1551 — Ö-1600 Miðvikudaginn 21. júni Ö-1601 — Ö-1650 Fimmtudaginn 22. júni Ö-1651 — Ö-1700 og þar yfir Bifreiðaeigendum ber að færa bifreiðir sínar til skoðunar til Bifreiðaeftirlitsins Vatnsnesvegi 33 og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega kl. 9—12 og 13—16.30. Tengivagnar og festivagnar skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Einnig skal færa létt bifhjól til skoðunar. Við skoðun skulu ökumerm bifreiða leggja fram ftrtlgild öku- skírteini. Sýna ber skihríki fyrir því að bifreiðarskattur og vá- tryggingargjöld .ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Einnig ber að sýna skilriki fyrir því að Ijósatæki bifreiða hafi verið stillt. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða Ijósatæki stillt verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöld eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og lögum um bifreiðarskatt og bifreiðin tekin iw um- ferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetirm í Keflavik. w \>GV: GGV^G •vó teaNa o& •ísas*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.