Morgunblaðið - 28.04.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.04.1972, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRlL 1972 ALLT MGÐ EIMSKIP M A næstunni femr.a sKip voi til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 6. maí S'kógafoss 13. maí Reykjafosis 27. maí ROTTERDAM: Reykjafoss 5. maí Skólafoss 12. maí Reykjafoss 26. mai FELIXSTOWE Mánafoss 2. maí Dettifoss 9. maí Mónafo&s 16. ma-i Dettifoss 23. maí HAMBORG: Mánafoss 4, maí Dettifoss 11. maí Mánafoss 18. maí Dettifoss 25. maí WESTON POINT: Askja 10. maí NORFOLK: Brúarfoss 3. mai Lagarfoss 8. m-aií Selfoss 15. maí Goöafoss 30. mai LEITH: Gullfoss 28. april Girltfoss 16. maí KAUPMANMAHÖFN; Tungiufoss 3. mai Ira-fos-s 9. mai Gullfoss 13. maí Tun-gufoss 16. maí írafoss 23. maí HELSINGBORG Irafoss 10. maí I-rafoss 24. maí GAUTABORG Tungufoss 2. maí Irafoss 8. maí Tungufoss 15. maí Irafoss 22. mai KRISTIANSAND: Turngufoss 5. m-ai Tung-ufoss 18. mai GDYNIA: Fjallfoss 6. maí Múlafoss 18, m-aí KOTKA: Fjal'lfoss 4. maí ski-p 20. mai Laxfoss 31. maí VENTSP’LS: Fjal lfoss 2. mai Laxfoss 2. fúnii. HRAÐFERÐIR Vikulegai feröir frá Felix- stowe, Gautatoorg, Hamborg og Kaupmannafiöfn. Alla mánudaga frá Gautaborg Al-la þriðjudaga frá Felix- stowe og Kaupmannahöfn. A-lla fimmtudaga frá Ha-mborg Ferð þrisvar í mánuði: Frá Antwerpen, Rotterda-m og Gdynia. Ferð tvisvar í mártuði: Frá Kr-i’stiensand, Weston Poi-nt, Kotka, Helsingborg og Norfoitk i Bandaríkjunum. Sparið: Notíð hraðferðimar. Munið: „ALLT MEÐ EIMSKIP" Klippið auglýsinguna út og geymið. n AÐALFUNDUR Lífeyrissjóðs atvinnuflugmanna verður hald- inn að Háaleitisbraut 68 í dag föstudaginn 28. apríl kl. 16. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur í mai 1972. Þriðjudagirtn 2. maí R-5101 til R-5250 Miðvikudaginn 3. — R-5251 — R-5400 Fimmtudaginn 4. — R-5401 — R-5550 Föstudaginn 5. — R-5551 — R-5700 Mánudaginn 8. — R-5701 — R-5850 Þríðjudaginn 9. — R-5851 — R-6000 Miðvikudaginn 10. — R 6001 — R-6150 Föstudaginn 12. — R-6151 — R-6300 Mánudaginn 15. — R-6301 — R-6450 Þriðjudaginn 16. — R-6451 — R-6600 Miðvikudaginn 17. — R-6601 — R-6750 Fimmtudaginn 18. — R-6751 — R-6900 Föstudaginn 19. — R-6901 — R-7050 Þriðjudaginn 23. — R-7051 — R-7200 Miðvikudaginn 24. — R-7201 — R-7350 Fimmtudaginn 25. — R-7351 — R-7500 Föstudaginn 26. — R-7501 — R-7650 Mánudaginn 29. — R-7651 — R-7800 Þriðjudaginn 30. — R-7801 — R-7950 Miðvikudaginn 31. — R-7951 — R-8100 Bifretðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til btfreiða- eftirlitsins. Borgairtúni 7, og verður sko-ðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæffn-d á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja btfreið- unum til skoðuniar. Vtð skoðun skulu ökumenn bifreiðaninia leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátryggirtg fyrir hverja bifreið sé í gilcfi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skuki sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda Ríkisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráningamúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma brfreið sinni til skoðunar á auglýst- um tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr urriferð. hvar sem til hennar oæst. Þetta tilkynnist cllum, sem hlurt eiga að máli. Lögreglustjórirm í Reykjavík, 26. apríl 1972. Sigurjón Sigurðsson. — Norðurlönd Framhald af bls. 16 Bandaríkjunum. Þetta tak markaða skotmál eldflaug- anna og lega Kanada veld-ur því, að Noregshaf er Sovét- ríkjunum hemaðarlega mikil væg samgönguledð auk þess, sem það er framvamarsvæði þeirra. Einmitt vegna þessa mynda hafsvæðin milli Græn lands, Islands og Færeyja fremstu varnarlínu landanna í Norður-Ameríku. Sovézki flotinn ræður ekki yfir flugvélamóðurskipum, þess í stað felst flugstyrkur flotans i langfleyigum flugvél um á landi, þ.e. TU-16, BADGER, sem vopnað- ar eru eldflaugum, er skjóta má á skotmörk á la-ndi, og langiffleygar sprenigjuflugvélar TU-20, BEAR, T-22 BIND- ER eru nú að taka við eft- irlitsstörfum af U-16. Til- koma nýju Tupolev sprenigjuf]ugvé*jarinnar, BACK FIRE, kann að benda til þess, að Rússar vilji au'ka lof-tvernd skipa sinna og láta hana ná allt til suðurhlu-ta Noregsihafs frá stöðvunum á Kolaskaga. MIG-21 gæti að- eins starfað með sovézk- um skipum á Barentsh-afi, en MIG-23 vélin hefði fl-ug- þol út til Jan Mayen og suð- ur fyrir Þrándheim. Sovézk- ar flugvélar eru stöðugt á ferð yfir Barentshafi og Nor egshafi, einkum þegar þar eru flotaæfingar. Á hverju hinna fjögurra fiotasvæða Sovétríkjanna er ein fótgönguliðssveit flotans með 3000—4000 mönnum. Auk þess era tvær vélaher- deildir (20.000 menn) á Kola skaganum. Að minnsta kosti önnur þeirra, 45. véla- herdeildin, er þjélfuð til i-andgönigu. Á Kolaskaganum eru um 300 flugvélar, en með al hernaðarmannvirkja þar eru um 40 flugvellir. Á heimingi þeirra er brautar- lengd meiri en 1800 metrar. Fimm siíkir fiugveilir eru í Norður-Noregi, og auk þess tveir með 1600 metra braut- arlengd. S-uður af Mur- mansk eru tvær skotstöðvar íyrir meðaldrægar kjarn- orkueldflaugar (IRBM). 1 Keflavik hatfa Bandarik- in eina fiugsveit af F-102 orr- ustuflugvélum og eina sveit af P-3C Orion sjóeftirlitsflug- vélum. Þar eru einnig þrjár EC-121 ratsjárflugvélar, sem fylgjast með á geilinni sem myndast á milli eftirlits- svæða ratsjánstöðvanna á Færeyjum, Shetlandseyjum og IslEuidi. 1 Bandarísika varn- arl-iðinu á íslandi eru um 3300 menn. Dandr hafa um 150 mann-a lið í ratsjár- og aðvörunarstöðinni á Færeyj um. Eins og ég hef þegar bent á, byggist skipulag vama Noregs á þvi, að unnt sé að flytja til landsims liðsauka, einkum frá Norður-Ameríku. Einnig er gengið út frá því, að fyrirfram fáist vitneskja um hættuna, svo að unnt sé að flytja herafla til Noregs og einnig að kalla saman og flytja norskan hernfla frá Suður-Noregi til Norður-Nor egs. Þá er og almennt geng- ið út fró því sem frumatriði í norræna öryggiskerfinu, að Bandaríkin og Kanada geti flutt liðsauka til Noregs á hætt-ustundu, en þetta öryigg iskerfi nær til Finnlands, sem er tengt Sovétríkjunum með samningi u-m gagnkvæma aðstoð; Svíþjóðar, sem bygg- ir öryggi sitt á hefðbundnu, vopn-uðu hlutleysi; Noregs og Danmerkur, sem eru aðil- ar að NATO og hafa lýst þvi yfir, að þeár leyfi ekki eriend-ar herstöðvar í landi sinu á friðartímum, og Is- iands, sem varið er af Banda rfkjamönnum. Samkvæmf kennin-gunni um samsvörun og náin innbyrðis tengsl í ör yggismálum Norðurlanda mundi meiriháttar stefnu- breytin-g eða aðstöðubreyt ing í einu af Iöndunum hafa áhrif til breytinga á þeim forsendu-m, sem önnur Norð- uriönd ieggja til grundvail- ar í stefnu sinni og aðgerð- um. — Minning Guðrún Framhald af bls. 22 inahóp í vesturbænum og iærði ung saumaskap og hannyrðir og náði frábærum árangri. Þann 4. nóv. 1916 gekk hún að eiga Kristin Pétursson, biiikksmiða- meistara. Var hjónaband þeirra hið fegursta. Þau hófu búskap að Vesturgötu 46A, á efri hæð hússdns og eignuðust stóran KLIMALUX Rakagjafi Lofthreinsari KHmalux Super rakagjafinn vinnur á þann hátt, að stofuloftið sogast gegnum vatnsúða, sem veitir því raka, en hreinsar jafnt úr því óhreinindi og tóbaksreyk. Klimalux Super gefur frá sér mikinn raka. Afköst má stilla frá 0,2 til 0,7 lítra á klst. Hetta er á rakagjafanum, er stilla má þannig, að hið raka loft leiti í ákveðna átt. Mótor þarf ekki að smyrja. Hreinna og heilnæmara loft — auk'n veilíðan. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF., Bankast-ræti 11 og Skúlagötu 30. barnahóp. Á neðri hæð þess bjuggu hjónin In.gibjörg Stein- grímsdóttir og J. Bjamd Péturs- son og böm þeirra. Þeir bræð- ur Bjarni og Kristinn ráku sam- an hina landskunnu blikksmiðju og verksmiðju J. B. Pétursson við Ægis-götu. Var daglegur sam- gangur og mikii vinátta miUi fjölskyldnanna. Guðrún var miikiihæf kona. Sinn sérstaka svip á heimili sitt setti Guðrún með frábærum hannyrðum og ljúfu viðmóti. Var þeim, sem þar bar að garði, ávallt tekið opnum örmum og veiitt vel. Orð ritndnigarinniar áttu við um hana: „Kraftur og tígn var klæðnaður hennar." Lífið lét henni mikið í té. Hún var sterkbyggð og heilsugóð, nema síðust-u árin, er þrek dvin- aði með háum aldri. Mann sánn missti Guðrún fyrir sjö árum. Af bömum þeirra eru nú tvær dætur á Mfí, þær Helga, gift Sveinbimi Siigurðssyni og Anna, gift Björgvini Gislasyni og einn- ig þrír synir, Pétur, kvæntur Steinunni Guðmundsdóttur, Jón Bjarni, kvæntur Ern-u Ámadótt- ur og Guðmundur, kvæntur Sig- rid Kristinsson. Bamabömin, augasteinar henn ar, urðu fjöbnörg. Eitt þeirra, Guðrún Heiga, hefír aMa tíð búið hjá henni og verið mikiM sólar- geisld í eilinnj. Á lanigri ævi urðu vdnimir margir. Langur da-gur var að kvöldi kominn. Þakkiát- um huga leit hún urn öxl, en þráði nú hvíld o-g frið. Fjölskylda mín, vinir þínir og vandamenn munu minnast þin þakkiátum huga. Samúð sendum við systkinum þinum, börnum og bamabömum o-g biðjum, að minming góðrar móðiur og ömmu verði þedm ávaiií ljósgjafí á f ramtí ðarbra utum. Þorsteinn Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.