Morgunblaðið - 30.04.1972, Page 1
1969 kom út í Bandaríkjunum bók eftir ungan bandarískan
rithöfund— Mario Puzo. Guðfaðirinn nefndist bókin og þar
greindi ofurlítið frá einkalífi og hversdagslífi þeirra manna,
sem gjaman em kenndir við Mafíuna og halda uppi skipulagðri
glæpastarfsemi í Bandaríkjunum með umtalsverðum árangri.
Efnið var sérstætt og spennandi, enda fór svo að bókin varð
algjör metsölubók — seldist í um 11 milljónum eintaka. Holly-
wood var ekki lengi að grípa gæsina, sem svo fagurlega
tók flugið, og Paramount-kvikmyndafélagið gerði eftir bók-
inni kvikmynd með Marlon Brando í aðalhlutverki. Er
allt útlit fyrir að hún muni ekki fá síðri viðtökur en bókin.
í þessari grein er sagt frá gerð myndarinnar, og þeim skiptum
sem kvikmyndafólkið átti við Mafíu vemleikans við töku hennar
í New York. Eftir að hafa fengið að gera nokkrar athugasemdir
við handrit myndarinnar, studdi Mafían töku hennar með ráð-
um og dáð. Það er þvi svolítil kaldhæðni örlaganna, að einmitt nú
er háð í New York blóðugt stríð milli þeirra Mafíufjölskyldna,
sem hvað mest afskipti höfðu af gerð myndarinnar — í líkingu
við það, sem myndin greinir frá.
Það var vani hans á leiðinni
heim að koma alltaf við hjá á-
vaxtasala í einu þröngstræii
Manhattan í hiverfi þvi sem
stundum er nefnt Litla ítaiia.
Ávaxtasa'inm, sem þekkt hafði
hann í fjölda ára, aðstoðaði
hann við að velja úr beztu
appelsÉnumar. Gamli maður
inn brosti, þakkaði ávaxtasal-
anum fyrir aðstoð'na og hélt
aftur að b'freið sinni. 1 sama
mund sá hann menmina tivo
munda byssurnar.
Hamn hrópaði til sonar sins
og byrjaði að hlaupa af undra
verðum hraða til að komast i
skjól við bíiinn, en mennirnir
með byssurnar urðu fyrri til.
Skot giumd: v ð og gamli mað
urinn tókst á loift með hand-
leggna um höfuðið til að
varna því að það yrði fyrir
skot'. Skot'n h’jóðnuðu jafn
snöggt og þau hö''lðu haf'zt,
appelsínurnar rúlluðu eftir
grárri gangstéttinni um leið og
gamli maðurinn sikall á bretti
bilsins og hné meðvitundar'aus
i götuna. PóLkið i Mott-stræti
fylgdist þögult með þvlí úr
gluggum, brunastiigum og á
húsþökum, eir mennirnir með
byssurnar höfðu siig á braut.
Síðan upphófust fagnaðarlæti,
autt strætið iðaði skyndilega af
lífi, og gamli maðurinn, guðfað
irinn Marlon Brando, reis hægt
á fætur, brosti til fagmandi
fjöldans og hneigði siig.
Klukkan ellefu 12. apríl fyr
ir ári síðan — á sama tiima og
Brando var skotinn í Mott-
stræti, sat Carlo Gambino,
vo'dugasti guðfaðir New York
borgar, í einu horni kaffihúss
vlð Grand-stræti og drakk
svart kaflfi úr glasi meðan
hann hélt réttarhöld samtovæmt
200 ára sikileyskri venju í
New York vorra daga. Hann
hafði komið þangað fáeinum
mínútum áður í fylgd með Paul,
bróður sínum og f'mm lífvörð-
ua Það var skylda hans sem
húsbónda Mafíu fj ö' sikyldunnar
að husta reglu'ega á ógrynni
kvartana og kæra frá von
sviknum bröskurum, niðurlætgð
um fjölskyldufeðruim og kokk-
áluðum eiginmönnum. Þeim var
safnað saman við kaflfihúslð og
leiddir fyrir hann -— einn og
einn í einu. Gambino var hinn
alvitri dómari, og fölkið virti
úrskurð hans sem lög.
1 Mott-stræti fylgdust tveir
fé’agar Mafiunnar með kvik-
myndatökunni án þess að hafa
hugmynd um ferðir húsbónd-
ans þarna í nágrenninu. Hvor-
ugur þeirra var sérlega hrif-
inn af því, þegar fréttist að
Brando ætti að flara með hlut-
verk guðföðurins, svo að gagn-
rýnin augu þeirra fylgdust
vandleiga með hverri hreyf
ingu Brandos. Þeir sögðu það
öllum, sem heyra viidu, að þeir
hefðu fremur kosið Ernest
Ðorgnlne eða Anthony Quinn
í þetta hlutverk. Þeir voru 6-
ánægðir með að Brando skyidi
spenna að sér beltlð fyrir neð-
an buxnastrenginn. „Hann læt
ur gamla manninn ldta út eins
og íssa'a,“ sagði annar þeirra.
„Þetta er eikki rétt. Svona mað
ur hefur eitthvað v:ð sig. Hann
ætti að vera með demants
skreytt belti. Þeir eru allir
jneð demantS’Sikreytt belti. Og
demantshring og demantsb'nd-
isnœlu. Þessir gömlu „hús-
bændiur" elsikuðu demanta.
Brando lætur gamla manninn
líta út eins og íssa!a.“ Og rétt
var það. Brando líktist á eng-
an hátt þessum dæm'igerðu
bröskurum sem eru gjarnan
F j ölskyldumynd
Mafíunnar
Útsendarar elnnar MafiufjölskyIdunnar skjóta giiðföðurinn, Don Corleone (Marlon Brando), sem gerir örva-ntingarfuUa til-
raun til að koniast í skjól.
eins og klipptir út úr tíziku-
blöðum. Hann hafði fremur far
ið eftir ráðlegginguim vina sinna
af ítölsikum ættum en Mafíunn-
ar sjálfrar, en engu að síður
lagt mikla rækt við að hafa
klæðnað sinn sem næst sann-
leiikanum. Einnig hafði hann
lagt mi'k'la áherzlu á förðunina,
enda tók hann slíkum stafcka-
skiptum, að ókunnugir þekktu
hann ekki fyrir sama mann
i gervi guðfoðurins. Samt sem
áður voru mennirnir tveir frá
Mafíunnf fúlir og ósparir á at-
hugasemdir. Þeir gátu t.d. eVfú
sætt sig við hvernig morðin.gj-
ar gamla mannsins handléku
byssumar.
„Þeir halda á þessu eins og
þetta séu blóm,“ sagði annar
þeirra ólundarlega. En svo
höfðu þeir fréttir af því, að
hinn raunverulegi guðfaðir
þeirra væri þarna í nágrenn-
Kvikmynd-
in Guð-
faðirinn
fer nú
sigurför í
kvikmynda
húsum
heims
ef tir erf iða
f æðingu...
7
✓