Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 2
2
MOKGUNÖLÁélÐ/SUI^tjÖÍv'ÖtríS-3Ó! Apáí£'!Í97áKm
Don Corleone hnígrur meðvitundarlaus niSur eftir skotsár í myndínni.
inu. Við það Iéttist skapið óð-
ar, þeir yfirgáfu Mott-stræti í
skyndi og héldu til fundar Við
„húsbóndann“.
• FJÖLSKVLDUMYND
MAFÍUNNAR
Það kann að vera að metsölu
bóik Mario Puz»s hafi í byrjun
verið eins og hiver önnur
milljóndollara mynd í augum
þeirra Paramountmanna, en
það leið ekki á löngu þar til
framleiðendunum varð Ijóst, að
í augum Mafíunnar var gerð
„guðföðurins" edns konar fjöl-
Skyldumál, eins og sjá má hér
að fraonan. Saga Puzos var frá
brugðin öllum öðrum bókum
um skipulagða glæpastarfsemi.
Fljötlaga eftir útkomu sögunn-
ar 1969 var byrjað að stinga
saman nefjum í röðum stór-
glæpamanna um allt land um
þessa sérstæðu bók um „samfé
liag heiðursins". Þetta var „For-
syte-saga" þessara manna. Hún
var full af gróusögum úr und-
irheimun'um og finna mátti hlið
stæður persóna bökarinnar í
Mafíuforingjum, söngvurum og
kvikmyndafrömuóum, sem enn
lifðu góðu lífi. Bðkin fjallaði
ekki aðeins um þá, heldur
greindi líka frá konum þeirra
og börnum, óvinum og vinum.
Hún lagði fremur áherzlu á
gildi heiðursins i röðum þeirra,
en á vafasamt gróðabrölt
þeirra. Hún fjallaði um þýð-
ingu fjölskyld'utengslanna og
óhagganlega hollustu þeirra.
Eins hóf hún til 9kýjanna og
ýkti pólitísk völd þeirra, auð
og áhrif innan hins löglega við
skiptalífs. En þyngst var þó á
metunum, að bókin dró fremur
fram mannlegar hliðar þeirra
en að hún fordæmdi þá. Til að
mynda er guðfaðirinn skotinn
vegna þess að hann neitar þátt
töku i eiturlyfjabraski. Sonny
Oorleone, sonur hans, er myrt-
ur í skotárás vegna þess að
hann reynir að bjarga þung-
aðri systur sinni frá ruddaleg-
um eiginmanni hennar. Og
Michael Corleone, hinn há-
skólamenntaði sonur guðföður
ins, tekur við stjóminni eftir
lát föður síns — ekki vegna
ágirndar eða valdagræðgi,
heldur vegna ábyrgðartilfinn-
ingar, sem hann taldi föður
sinn eiga inni hjá sér. Þrátt
fyrir alla sína ólöglegu starf-
semi verður guðfaðirinn mun
heiðarlegri maður í meðförum
höfundarins en vafasamir lög-
reglumenn, mútuþægir dómar-
ar og spilltir stjómmálamenn,
sem hann þarf að ei'ga skipti
við.
Þó að ýmsir ítalsk-ameriskir
stjórnmálamenn og samtök hafi
fordæmt Puzo fyrir að ófrægja
alla Itali, hefur höfundi aldrei
borizt til eyma slík gagnrýni
frá samfélagi því, sem hann
helgaði bók sína. Sannleikur-
inn er sá, að fljótlega eftir út-
komu bókarinnar varð Puzo
var við að ýmsir Maffiósar
höfðu míkinn áhuga á að hitta
hann. Þeir vildu gjarnan skipt
ast á skoðunum við hann um
Guðföðurinn, og lí'kt og aðrir
lesendur neituðu þeir að trúa
því að bókin væri skáldskapur
í einu og öll'U. Puzo varð þess
allt i einu var að skrýtin at-
vik tóku að gerast. 1 Las Veg-
as uppgötvaði hann, að spila-
skuld hans hafði verið greidd
af einhverjum ónefndum aðila.
Við önnur tækifæri fór að
bera á þvi, að kampavínsflösk
ur birtust óumbeðið á borði
hans á veitingastöðum, yfir-
þjónninn hrvislaði dularfullum
nöfnum 1 eyra hans og menn
með sólgleraugu og demants-
hringi veifuðu til hans þvert
yfir dimman salinn.
• ÓVINSEMD 1 FYRSTU
Sex vikum áður en skotárás
in á Brando var kivikmynduð i
Mott-stræti, var fram'eiðandi
myndarinnar, Albert Ruddy,
farinn að óttast að honum yrði
gert ókleift að gera myndina.
Bréfum rigndi yfír Paramount,
þar sem gerð myndarinnar var
lýst sem and-ítölsku fyrirtæki,
og ýmsum mótmælaaðgerðum
hótað, svo sem verkföllum í
ýmsum greinum tæknimanna,
er vinna áttu við myndina, en
án þeirra hefði gerð myndar-
innar verið óframkvæmanleg.
deildarþingmönnum í New
York, New Jersey, Connecti-
cut, Louisiana og Pennsylvan-
ia og frá tugum lögfræðinga og
dlómara, viðskiptafrömuðum og
áhrifamönnum i opinberri
þjónustu. Allir voru á einu
máli um að myndin yrði hinn
mesti skaðvaldur í þeirra bar-
áttu að eyða þeim ðhróðri um
ameríska Itali —- að þeir væru
meira eða minna tengdir skipu
lagðri glæpastarfsemi í Banda
rikjunum.
Ruddy hafði þegar fengið að
kenna á þvi, að hótanirn-
ar voru annað og meira en orð
in tóm. Hann hafði reynt að
semja við hverfisyfirvöld
Manhasset i New York um
leigu á villu I líkingu við bú-
stað Guðföðurins í sögunni,
en hann komst brátt að raun
um að allt hverfið og starfs-
menn þess voru staðráðnir í
þvi að gera honum lífið eins
leitt og þeim var kostur. T.d.
átti bústaður Guðföðurins að
vera umkringdur háum stein-
vegg, og með tilliti til kvik-
myndatökunnar þurfti að gera
vegginn þannig úr garði, að
færa mátti hann úr stað eða
taka úr honum vmsa parta til
að kvikmyndavélarnar kæmust
að. Einn daginn birtist svo
starfsmaður hverfisyfirvalda
og kvað óiöglegt að byggja
hærri "arð en 3 fet i Manhass-
et, er ekki ætti að standa til
frambúðar. „Ég reyndi að
benda honum á,“ segir Ruddy,
„að ýms'r partar í veggnum
yrðu að vera færanlegir vegna
þess að be'ta þyrfti tökuvél-
inni frá ýmsum sjónarhornum,
svo ekki væri nú ta’að um
kostnað'nn og vinnuna, sem
færi í að byggja og rifa 12 feta
háan steinvegg. En ekkert
fékk haggað honum. Svona rák
um við okkur á !ög og reglu-
gerðir Manhasset hvað eftir
annað. Ég tók að lita á hverf-
ið sem eins konar dý — fullt
af kviksandi og því ákvað ég
að leita aðstoðar á réttum stöð-
um — áður en ég drukknaði í
dýinu."
• HJALP!
Hinn 25. febrúar 1971 bað
A1 Ruddy um aðstoð. Hann
sneri séf be'nf til eips guðföð-
uriiis. Þetta kvöld var honum
ekið til Park Sheraton Hotel
til fyrsta fundar við Joseph
Colombo og um 1.500 fulltrúa
Mannréttindasamtaka ítalsk-
amerískra. Colombo var ekki
einungis „húsbóndii“ einnar af
5 Mafíufjölskyldum New
York og þar með haefur guð-
faðir, heldur einnig stofnandi
samtakanna, sem hiöfðu gert
hann að mestuim álhrifamanni
innan italsk-ameríska samfé-
ló/gsins í New York. 1 nafni
samtakanna hafði Oolombo tek
izt að þvinga dómsmá 1 aráóu
neytið til að má orðin „Mafia“
og „Oós* Nostra“ úr orðasafni
bandarís'ku alrtkislögreglunn-
ar (FBI>, þviogað Frank Sin-
atra til að koma til New York
í því skyni að afla fjár með
tónleikum i Felt Forum og
hafði loks verið valinn maður
ársins í einu af vikutiímaritum
New York. Bftir 48 ára felu-
leik, skaut Colombo nú skyndi
lega upp koHinum sem félags-
frömuður í fféttúnum. Hann
lét taka myndir af sér innan
um almenning, kyssti lítil börn,
skrifaði eiginhandaráritanir,
og ræddi við Diok Cavett og
Wálter Cronkite í sjónvarpin'U,
og hafði raunar allt yfirbragð
stjórnmálamanns á uppleið
fremur en Mafiuforingja.
Áður en til þessa fund
ar kom, hafði Ruddy átt lanig-
ar viðræður við son Colombos
— Anthony, og. þeir unnið að
gerð uppkasts,- sem gæti e.t.v.
orðið samkomulagsigrundvöll-
ur. Þar hafði Ruddy m.a. fall-
izt á, að strika orðin „Ma.fia"
og „Cosa Nostra“ út úr hand-
ritiiiu. Hann gekk. jafnvel svo
lanigt, að heita því að Mann-
réttindasamtökin mættu lesa
handritið yfir og strika allt
það út úr því, sem samtökin
telldu niðrandi um ítali í
Ameríku. Loks hét hann því,
að aðgangseyririnn að frum-
sýningum myndarinnar í New
York skyldi all'ur renna til
samtakanna.
• SAMKOMULAGIÐ
Á fundinum með Oolombo og
fulltrúunum 1500 fann Rudy
fljótlega að það andaði köldu
i hans garð og talsverð ól'ga í
salmum, sem Anthony lægði þó
Rjótlega, er hann greindi frá
tilboði Ruddys. En þegar hann
sagði þeim frá aðgangseyrin-
um, greip Colombo eldri skyndi
le>ga fram í: „Mér væri ná'kvæm
lega sama þó að þeir létu okik
ur fá 2 milljónir diollara. Eng-
inn getur keypt ein.karéttinn
á því að kasta rýrð á ítalska
Ameríkana."
Nú var komið að Rudidy að
svana fyrir sig. Hann sagði, að
myndinni væri stefnt gogn
einstaklingum, eklki þjóðar-
bvoti, eios og margir virtu»t
hakla. Þebta væri mynd uim
Bandaríkin á vorum döguni.
Mynd um það hvað verður utn
Sátæka innflytjendur þegar þeir
9kyndilega standa andspænis’
forréttindum og misrétti. Hann
bentí. á, að hlutverkin væru
mörg í myndinni ag vondu
mennirnir væru alls ekiki allir
Italir.
„Lítið á hverjir leiika i hlut-
verkunum,“ sagði Rudidy og
ætlaði að fara lésa upp listann,
en Colombo greip þá fram í fyr-
ir hionum:
„Hverjir leíka,“ spurði
hann ?
„Margt fólk,“ svarði Ruddy.
„Hvað segirðu um að flá einn
prýðispilt frá Bensinhurst?"
spurði Colombo þá.
Nú var Ruddy með á nótíin-
um. 1 viðræðunum við Anthony
Colombo hafði hlutverkaskip-
anin aldrei komið til tals. Col-
ombo tilnefndi nú hvem leik-
arann á fætur öðrum úr röð-
um fulltrúanna, Ruddy kink-
aði kolli til samþykkis, og
spennunni létti í salnum. Bjöm
inn var unninn.
Þegar samkom'ulag þeirra
Ruddys og Colombos barst út,
brugðust margir reiðir við.
Verstur var þó Oharles Bluh-
dorn, stjórnarformaður risafyr
irtækisins Gulf & Western,
en Paramount er aðeins eiiin
hlekkurinn í fyrirtækjakeðjú
þessari. Sa-gt er, að Bluhdorn
hafi orðið miður sín, þegar
hann frétti af samkomulaigin.u,
og þegar New York Times
birti forsíðufrétt um að Mafí-
an yrði ekki nefnd i myndinni,
er hann sagður hafa hugleitt
það fyrir alvöru að sparka
Ruddy. Bob Evans, aðstoðar-
framkvæmdastjórí Paramounit
(framleiðandi Love Story) var
hins vegar raunsærri, og tókst
að sefa reiði stjörnarfbmanns-
ins, þannig að Ruddy hélt velli.
• HEILÖG KÝR
Skemmst er frá þvi að
seigja, að eftir samkomulag
Bréf höfðu borizt frá öldunga
Veiðibann
Öll veiði í Vífilsstaðavatni er stranglega
bönnuð.
Reykjavík, 28. apríl 1972.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Colombo, Mafíuforingi, og leiðtogi Mannréttindasamtaka.
ítalskra Amerikana liggur i blóði sínn eftir morðtih-aun, en
ColomlN) var einmitt sá Mafíu foringi sem kvikmyndaframleið-
endur sömdu við til að fá að taka myndina í New York.