Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 3
MOHGUNUL.AÐ1Ð, SUNNUIJAGUH 30. APRÍI. 1972 , GuðfacHrinn (Brando) nýtuir ell innar í grairði sinum eiftir eril- sanit ogr blóðidrifið ævistarf — senn fær þó óvæntan endi. þeirra Ruddyis oig Colomlxis voru ö)l varidkvaíði við gerð myndarirmar úr sögunni. Sam- tök tæelknimannanna urðu sem l'ömb, mótimælaaðger'ðuim og skæru verkföl 1 um var aiflýst oig kviikmyndaigerðarfölikið naut skyndiiega einis góðrar fyrir- 'greðsliu, og á varð koisið. Meira að seigja skammarbréfin 'hiættu að berast Para mount. f>egar kvifcmyndatakan svo hófst voru hand’angarar Oolomhos jafnan á næstu grös urn, og greididu úr ö]ium vand- ræðum. Smáglæpamenn, stéttar íélög og mútwþægar lögigur, sem lömgum hafa anigrað kvik- myndafélög í New York, söust nú ekki. Myndin Guðfaðirinn var orðin heilög kýr. Auk þess að njóta fyrir- 'greiðslu Colombos í samskipt- um við hma ýmsu hagsmuna- hópa, 'Uppgötrvaði Paramount- fólkið að það hafði nú afflgang að fremstu ráðgjöfum á sviði glæpamáila, sem tölk vor<u á að íá hérna megin sióArinnar. iÞað var kiynnt fyrir ýmsum aðiilum, sem höfðu sama starfa og menn imir, sem myndin fjallaði um. K'vikmyndafölkið lenti í siag- tógi með þessum vafasömu ná- Gudtaóirinn og fjölskyJdan á brúðlíaupsdiegi dóttniriniiar. (Br amdo og Caan tif hægri) ongum, drakk með þeim á )>ör- onum eða borðaði með þeim á 1 veitingastöðum. Jimmy Caan, er -fer með Mutv-erk Sonny Oorleone, var einn þeirra sem hvað mest skipti hafði við handlangara Mafiunnar. Hann var oftast í fyligd með Oarmine Persioo, sem hafði gæJiunafnið Snákurinn, og félögum hans. Hann hafði raunar tjleinkað sér svo látbragð þeirra og sam ið sig svo að háttum þeirra, að uipp]jóstranair lögreglunnar i röðum Mafíiunmar héidiu um stiutnd, að Caam væri Mafiósi á hraðri uppleið í metorðast igan - um. «'HJLUTVER.KUM VlXEAÐ Þessi nánu tegsl lwilkmynda fólfcsins við Mafíumennina, þessi stöðuiga visea um nær veru „samfélags heiðursins", varð svo óhugnanlega raun- , veruleg, að imy nd u na í a f 1 ið f< r I að hiaupa með memn i gönur. j Sumir leikaranna lifðu siig svo i inm í þetta kvndiuga andrúms- loft, að þeir fóru að líta á sig sem handlamgara Mafiumnar. Þanni'g segir sagan, að einn leik arinn hafi Slegizt í fiör með bfil fanmi af Mafiósum til New Jer sey, þar sem þeir áttu að taka í lurginn á nokíkrum óeirða- seggjum á vinnumarkaðmium. Þegiar til átti að taka kom í iljös að þeir höfðu fengið rang ar u.pp];ýsingar um aðsetursstað, svo elíkert varð úr þessari lífs reynslu. Og annar leikari var te'kinn fyrir að vera með fals- að ökuskirteini og hinn þriðji, þeigar hann vann að því að skipta á númerum á bílum á- samt „vinum“ sínum úr undir- heimunum. Mafíösarnir voru aftur á móti svo niðursokknir í kvikmyndagerðina, að þeir töku að líta á sig sem leikara. Lá situndum við ömigþveiti í upptöku, því að hlutverkaskip anin í raunveruleikanum hafði raskazt svo. Bn hvað um það — myndin sá að lokum dagslns Ijós, og aiiar fjárhagsáhyggjur Para- mount virðast úr sögunni. Brando hefur fen,g ð einróma ]of gagnrýnenda fyrir leik sinn, þrátt fyrir efasemdir Mafíósanna tveggja, sem getið er hér að framan, og myndin sjiálf þykir hafa tekizt prýði- lega. Allt útiit er fyrir, að Guð faðirinn eigi eftir að verða end urtekning á Love Story Jwað snertir peningakassa þeirra Paramountananna, því að enn er ekkert lát á aðsókninni — oig verðiur naumast meðan Mafía ve.uieikans heldur up>pi jaifngóðri augiýsingaherferð og um þessar mundir — með raun verulegu fjöuskyidustríði í stál við myndina. (Lausleiga endursagt og stytt úr grein í New York Times Magazine eftir Nidholas Pil- eggi — en hann vinnur nú ein mitt að samnin^ i bókar um Ameríkumenn af itölskum ætt- um). 0k LANDSINS MESTA ÚRIÍAL AF liÆLISKÁPUM FRÁ PHILIPS: 22 GERÐIR. FRÁ PHILGO: 8 GERÐIR. 63 cm HEIMILISTÆKI SF. Verið veikomin í verztanir okkar í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 símar 15655 - 24000 - 20455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.