Morgunblaðið - 30.04.1972, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972
ÚR
BRAZILÍU-
FERÐ
Ýtt úr vör kl. 5 að morgni. Óvenju margir vorii maettir, en ég hafði verið í hópi karlanna kvöldið
á»ur og þeir vissu að myndvél yrði á staðnum. Ljósmyndir Mbl. á. j.
Fimmta
grein
Eftir Árna
Johnsen
MEÐ BRAZILÍSKUM
TRILLUKÖRLUM
Búralegur trillukarl eftir góða sölu.
Einn morgun eldsnemma,
þegar mistrið var svo mikiö að
sólin sást ekki þó að það væri
sóiskin, skokkaði ég í stuttbux
«m einum fata eftir ströndinni
til þess að hitta fiskimennina.
Þeir fara á stjá þegar fer að
birta um kl. 5 og hrinda bát-
iim sinurn úr vör. Þeir eru ekki
með mögnuð skip, triKukarl-
arnir í Ríó de Janeiró, en það
skein sami konumgsglampinn
úr augum þeirra og trillu
karlanna í Eyjum, þegar þeir
hafa sigrað þann öskukalda
erun einu sinni.
Karlarnir reru þarna með lag
net, nokfcrir saman á löngum
mjóum áraskipum og þeir voru
allt upp í 12 á. Það var enigin
þörf fyrir svo marga, þeir
höfðu bara kotmáð sér sarnan og
svo náði það ekki lengra. Sum
ir reru einir á báti.
ÁrLa dags reru þeir út á fló-
ann og þar lögðu þeir netiin
sin í 2—3 kiukkutíma og þá var
halað inn. Aflinn var sjaldan
mikili, en þeir voru ánægðir.
Það virti.st skipta mestu máli
ef þeir fengu eitthvað og sæmi
legan pening fá þeir víist fyr-
ir fiskinn. Aflinn af 12 manna
bátnum var í tvær litlar körf-
ur. Það voru fjölmargar teg-
undir af faEegum litlum fisk-
um, sem ég sá nú reyndar
meira punt í en mat. En sinn
er siður í landi hveru og kon-
urnar keyptu þetta með mikiLli
áfergju og karlarmir tóku við
peningunum með enn imeiri
áfergju.
Reglumar hjá triliukörlium
um þama eru ákafiega þægi-
legar. Það skiptir ekki máli
hvort mennimir mæta alltaf,
því að þeir eru alliir fó’agar,
en ef einhver stóð siig m/jög illa
var hann tekinn tU bæma.
Yfirjeibt teljast fisk'.menndm
ir þarna til h:nna fátæfcustu,
en Ríó er ekki mifciM fiiskíbær
miðað við mörg fisfciþorp við
ströndima. Þessir kartar þama
við Cobacabanasfröndina voru
líka í aðra röndina að nota
ferðamannastrauminn. Margir
höí’ðu gaman af að kaupa af
þeim og svo var þetta oi'ðin
hefð hjá þeim að vera fulltrúar
sjómannanna í þessu nýja
taelknisamfélagi ferðaimiannanna
Hefðir eru mjög í heiðri hafð-
ar hjá þessuim mönoum og umd
ir niðri láta þeir ekki segja sér
neitt.
Þegar þeir komu að kf.. 8 um
morguninn var maður tilhú-
inn í landi til þess að taka á
móti rekdiuflinu. Bryggja var
þama emgin, en brimgarður-
inn er nokkuö stöðugur við
ströndina og því þarf að sæta
lagi. Fyrir utan brimgarð-
inn létu þeir duiffl fyrir borð
með bantdi í og það rak í land,
en þeir héldu bátnum kyrrum
með árum. Landmaðurinn tók
síðan bandið og fékk fleiri í lið
með sér og dró síðan bátinn
inn á fuEu þegar þeir úti gáfu
merki. Þegar báturinn nam við
sandinn stukkiu aSlir fyrir borð
og báturinni hélt áfrarn ferðinni
upp sandfjöruna með hjálp
sjómannanna.
Yfiirteift reyna þeir að fiska
svo dmgi þeim að minnsta kosti
fyrir daginn, en ef þeir fiska
m.jög vel þá eru þeir í landi
næstu daga, ef þeim dettur
það i hug. Það er ekkert atriði
hjá þessurn mönmum að hafa
alltaf nógan mat fyrir sitt fójk.
Litið em jafint er ekki þeirra
sfcefna, en ef sett er í feitt, þá
er veizla á kvistinum og vinum
óg mágrönnum gjarnan boðið
með. Þá er hátáð, sumgið,
drukkið og duflað, en hver
fjölskylda fylgist þó vel með
því hvað hver fjölskyfdumeð-
limur gerir í þeim efnum. En
auðvitað koma þar upp brota
lamir eins og hjá ali'ra þjóða
fólki, en það er greinilegt að
það er mikið tiilit tekið tiil þess
sem elzti karlmaðurinn segir,
sérstaklega ef hanm hefur stað
ið slg vel um ævina.
Annars eru sjómennimir
haldnir mik’iuim fordómum og
hjátrú, en þanmig eru nú reynd
ar flestir sjómenn og þeir eru
tryigigtyndiir þegar á reynir og
eimhver þarf aðistoðar við á sjó
eða landi, svo fremi að harnn
telj ist til þeirra saimfél agts.
Á nýjársnótt koma sjómenn-
Lmir saman og dansa alla nðfít
ina til heiðurs Jemönj'U, sjávat •
drottningunmi, sem er fieguirstá
kona sem til er og tefcur þá
til sín ef þeir farast á sjónum.
Þanmi.g eru þessir meinn,
trillukarlamir, náttúxuböm I
stórborginni. Þeir myndu vada
lifa af notkun stimpilkC'mkkU',
þeir eru fátækir, en þeiir enu
samt hamingjiusamir og maður
varð greiniíega var við að fljöl'
skyldutengsl þeirra voru steck
enda enginn arfur til þess að
rífast út af þegar að þeim þætti
kom. Þeim er nóg að ILfa án
þess að safna, sofa þegar þeir
eru syf jaðir og borða helzt þeg
ar þeir eru svangir, en að
hafa áhyggju.r, það er of erfitt,
enda þekkisit víst ekki magasár
hjá þeim.
-vf- , vgvfv ' •••
Einn synti i land meí dráttartaug.