Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRfL 1972 FYRIR skömtmi afhenti For- seti íslands, herra Kristján Eldjám, forsetamerkið við hátíðiega athöfn á Bessastöð- um, en forsetamerkið er af- hent skátum, sem unnið hafa ákveðin verkefni í skátastörf- um og félagsmálum, en for- setamerkið er æðsta merki, sem skáti getur unnið til með prófum. 14 skátum var veitt forsetamerkið að þessu sinni, en fyrst var það veitt 1955. Skátar frá Reykjavík, Akra- nesi, Akureyri og Kópavogi þágru merkið að þessu sinni. Viðstaddir voru Páll Gíslason skátahöfðiiigi, skátaforingjar og fleiri ffestir. Athöfnin hófst í Bessa- staðakirkju og var sungið þar, ávörp flutt og síkátar staðfestu skátaheitið. Dr Kristján Eldjárn ræddi í ávarpi sínu um Bessastaða. skóla og rakti nokkuð sögu hans. Gat hann um marga merka forsvarsmenn skólans M H|5|| á WjsSnsrfm. * Stúlkurnar frá vinstri: Hólmfríður Sigurjónsdóttir Garðbúum Reykjavík, Auður Búadóttir Garðbúum Reykjavík, Aðalbjörg Finnbogadóttir Akureyri, Nanna María Guðmundsdóttir Garðbúum Reykjavík, Lára Ólafsdóttir Akureyri, Sigríður Sigurðardóttir Akureyri, Guðrún Hjartardóttir Akureyri og Kristín Árdal Akureyri, Piltar frá vinstri: FIosi Jónsson Kópavogi, Haraldur Bjarnason Akranesi, Eiríkur Líndal Kópavogi, Helgi Þórsson Akureyri, Haukur Jóhannstson Akureyri og Ari Haildórsson Akureyri. Við afhendingu forsetamerkis til skáta á Bessastöðum og nemendur, en einn þeirra var listaskáldið góða Jónas Hailgrímsson. Las forsetinn kafla úr ræðu sem Jónas Hallgrímsson flutti við skóla- slit Bessastaðaskóla 1829, en skólapiltar áttu að flytja loka- ræðu úr stól Bessastaðakirkju við brottför úr skólanum. Fer hér á eftir kaflinn sem dr. Kristján Eldjárn las úr ræðu Jónasar. — Sá sparar sér því mikla sorg, og margan sökn-uð og kvíða, sem numið hefir þá gullvægu kúnst, að geta verið án þess alls, sem heimurLnm megnar að svifta manm. Þegar heimsinis blíða felur sig, og náttúrunnar umhrot sikelfa maTminn, þegar hallæri eða stríð eða drepsóftlr geisa í löndunum, og konungarnir titra, þá er sá maður óhrædd- ur, því hann kvíðix önigvum jarðneskum missi; stöðugur við sitt ðkylduverk bíður hanm hvers, sem að höndum ber, og tekur ánægður alls kyna skorti, alls slags þrengimgu og dauða, því hann segir rrneð Davíð: Nær ég að eins hefi þig, drottinn, hirði ég hvorki um himin né jörð, því þó að líf og sál vanmegnist, ertu samt drottinn. Svo farsælt er það að elska ekki heiminm, „Að nema þá í skylduverki gullvægu kúnst sínu46 og til þass að fá Forseta- merkið þarf ákveðinm heildar- stigafjölda. Yið röbbuðum við nokikra skátanina í tilefini dagsins. Haraldur Bjamason frá Akranesi sagðist hafa verið 2 ár í þessu verkefni, þ. e. að sinna tómstundaverkefnumum, skemimtununum, blaðaútgáf- unni, söngbókaútgáfunni, en auðvitað hefði þátttaka í fjöl- mörgum mótum fléttast inn. Hann kvað erfitt að tala um eftirminmileg miót, þvi að þau væru hvert öðru skemmfi- legra. Haraldur taldi að ástæða væri til þess að koma upp frekari verkefmavinmeilu eftir Forsetamerkið, því að svolítið verkefnaleysi viirtist koma í Ijós.eftir það, em ansnað þyrfti að vera uppi á tem,- ingnum til þess að halda áhuganium vakandi. Nanna Guðmundsdóttir frá Reykjavík sagði að erfitt væri að vinza úr hvað væri eftirmLnnilegast, því að svo ótalmargt væri við að vara. Þó datt henini helzt í hug að hnútataflan væri það eftir- miinnilegasta. Hnútatöfhimia gerði hún ásamt fleirum eitt kvöld, en eftir það lágu 15 hnútar í valraum og feiknia góð stemimining. Þá kvað hún það einmig eftirmiranilegt þegar unnið var að því að gera líkan Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, óskar einum drótt- skátanum til hamingju eftir að hafa afhent honum forseta- merkið. Ljósmyrad Mbl. Ól.K.M. Haraldur Bjamxsom því það gefur marani styilk á hinni voradu tíð. Vér þuirfum ekki þar fyriir að flytja oss eiras og burtu úr heiminum. fyrir tímaran; ekki heldur af ótta fyrir haras hviklyndi, að forðast allan félagisskap vorra samferðamanna. Marga sak- lausa, yndisfulla gleði hefir guð í heLminuim veitt hverj- um, sem heranar rétt leita, en næst umgengninmi við guð og ánægjunni yfiir aflbkirau skylduverki mun engin svo hrein, engin, sem líkist eins h«mi[n]sóins sælu og gleðin af umgeragni við dyggðuga vimi, Heranar sikyldum vér því ei sízt leita, þegar vér aranars eru oss úti um einhver jarð- nesk gæði. — En, góðir bræður, gjörum oss ei margar óskir! Heilbrigði sáiar og lík- ama, fáeinir vinir og daglegt brauð, þetta er sú jarðraeska farsæld, sem vér viljum biðja guð að veita oss og sjálfir leita réttvíslega — En þó að eiranig þetta varati, þá látum samt ei hugfallast, nuinm- u[mjst heldur hin», að oss ekki hæfir að elsika heim'inin, og bíðum svo drottina hjálp- ræðis, þar eð vér vituim, að altt verður að þéraa þeim. til Guðrún Hjartardóttir góðs, er hann elsíka. Aimen. — Til þess að vimrna til Foir- setamerkis þurfa skátarnir að leysa fjöimörg verkefni á mörgum sviðum. Þeir þurfa að vinna ákveðln tóimstumda. starf, skipuleggja og stjórna skeimmtunum, blaðaútgáfu, gefa út sögubækur og vimiraa fjölmörg verkefni í þéttbýli og í óbyggðum, en hvert vei-k- efni gefur ákveðin stigafjölda Helgi Þórsson af skátaheimilinu í Reykjavík. Þegar við spurðum hvort hún kynni eraraþá alla hraútana, hló hún og var ekiki í neinium vafa um það. Hólmfríður Sigurjónsdóttir frá Reykjavík rifjaði upp fyrir Okkur broslegt atvik úr prófirau fyrir Forsetamerkið. Hún var á skátamóti í Vagla- skógi og þá kom eiran móts- Framhald á bls. 21 Frá vinstri: Nanna Guðmundsdóttir og Hólmfríður Sigur- jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.