Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972 IJr einkaskjölum Alberts Einsteins: „Oft kemst ég’ lengst með því að spyrja sjálf an mig spurninga sem aðeins börn mundu spyrja“ Eftir Walter Sullivan í einkaskjalasafni Albérts Einsteins er að finna handrit að ritgerð, einfaldri og ritaðri á því máli, sem jafnvel leikmaður á auðvelt með að skilja. Þar lýs ir hann því, hvernig hann fékk hugmyndina að afstæðiskenning unni, sem hann setti fyrst fram árið 1905. Þessi kenning átti eftir að gjörbreyta skilningi manna á eðli þyngdaraflsins, tíma og rúms, og er þvi ekki að furða þótt Einstein kalli þetta dásamieg'ustu hugmynd lífs síns. Enn sem komið er hafa vísindamenn aðeins kannað hluta einkaskjalasafnsins, en engu að síður er Ijóst, að álit manna á ýmsum þeim atriðum, er leiddu til framsetningar af- stæðiskenningarinnar, er rangt. í safninu er að finna fjölda heimilda, sem skýra þá þróun er leiddi til hins mikla vísinda- afreks. Fyrsta hhita afstæðiskenning- arinnar, sem fjallar um. ljiósið, tímann og sambandið milli massa og orku, setti Einstein fram ár- ið 1905. Þar með var lagður grundvöilur að notkun kjarn- orku, sem aftur leiddi til smíði kjarnorkusprengja og kjarn- orkuvera. Árið 1915 setti Ein- stein fram síðari hluta kenning- arinnar, sem oft hefur verið nefndur almenna afstæðiskenn- ingin. Sá hluti byggðist í grund vaHaratriðum á kenningum um eðli þyngdarafteins. Almennt hefur verið álitið, að rannsóknir annarra vísinda- manna á eðli Ijóssins, e'nkum þó þær, sem þeir A. A. Miohelson og E. W. Moriey, framkvæmdu árið 1881, hafi hvatt Einstein til þess að setja fram kenningu sína. í riti, sem út kom árið 1965, er því jafnvel haldið fram, að Einstein hafi byggt á rann- sóknum Michelsons. Ýmsar heim ildir í safni Einsteins benda þó til hins gagnstæða. Ein þessara heimilda er bréf Einsteins til sögukennara nokkurs, Daven port að nafni. 1 bréfinu lét Ein- stein svo um mælt, að árangur Michelsons væri frábær, en sjálf ur hefði hann varla haft hug- mynd um hann, er hann vann að afstæðiskenningunni. Þeir Michelson og Morley höfðu lýst af mikilli nákvæmni þvi þversagnakennda fyrirbæri, að hraði Ijóssins er ætíð hinn sami, ef horft er á það, alveg sama hver afístaða áhorfandans er. Almennt var vitað, að Ijósið berst í öldum, þótt síðar væri sannað, að ijós getur einnig bor izt sem elfa örsmárra agna. Af þessu drógu menn þá ály'ktun, að Ijósið hlyti að hreyfast með hjáip einhvers á sama hátt og vatnsöldur eða hljóðið, sem hreyf ist með loftinu. Þetta varð til þess að fram komu kenning ar um öldur ljósvakans, sem fylltu geiminn. Ef þessar öldur væru til, töldu menn að jörðin, sem hlyti að hreyfast um þær, myndi i öllum sínum hreyfingum vera afstæð til geimsins. Hið sama hlaut þá að giida um hreyf ingu sóiar umhverfis miðju vetr arbrautarinnar, sem og um hreyfingu vetrarbrautarinnar sjál.frar. Enn var álitið, að öld- ur Ijósvakans færu yfirleitt í kjölfar jarðar og hreyfðust því hraðar en ljósöldur, sem færu í gagnstæða átt. Hins vegar var erfitt að mæla mismuninn, þar ttw?---------- JíeitrJilorkSimesí c?ns ______eL_\J, ?_■ sem álit'ð vsr, að hann væri mjög litiU ef tekið var tillit til hraða ljóssins yfir'Ieitt. Hraði jarðar umhverfis sóiu er 20 mílur á sekúndu, en hraði ljóssins er 186, 284 mílur á sama tíima. Ef öldur ljósvakans bær- ust fyrir vindi, sem blési í sömu stefnu og jörðin hreyíðist í, ætti ljósið að fara 186, 304 nrwlur á sekúndu undan vindi, en 186, 264 miiur á sekúndu á móti vindi. Þeir Morley og Michelson fundu upp aðferð til að mæla þennan mun þannig að ekki skeikaði nema broti úr sekúndu. Sér til mikiilar furðu fundu þeir þó engan mun. Faðir Einsteins, Jakob, og Hermann frændi hans höfðu báð ir starfað að rafmagnsfram- leiðslu og það var því eðlilegt að hann fengi snemma áhuga á þessum málum. Það, sem fyrst og fremst vakti áhuga hans var þó annað vandamá!, sem skapað'st af kenningum Maxwells um sam band rafmagns við Ijósöldur. Dr. G. Holton hefur skýrt svo frá, að við rannsóknir á safni Einsteins hafi hann komizt að því, að ritgerð eftir þýzka eðiis fruðinginn August Föppl, sem fáir munu kannast við i dag, hafi haft mi'kil áhrif á Einstein, er hann vann að samningu af- sLðiskenningarinnar. Ritgerð Föppl fjallaði um kenningar Maxwells og einmitt það atriði þeirra, sem hreif Einstein. 1 kenníngum sinum gerði Max well ráð fyrir því að raí- og segulmagn bærist á öldum ljós- vakans. Hann ta'.di ijósöldur vera rafsegulmagnaðar, sem síð- ar kom í ijós að er rétt. Hið sama er raunar að segja um skyldar „öldur“, t.d. röntgen- geisla og útvarpsö'dur. 1 tú'ik- un manna á kenningum Maxwells þóttist Einstein sjá ósamræmi, sem var andstætt þeirri samsvör un, er hann taldi rikja í riki náttúrunnar. Þetta ósamræmi snerti fyrlrbærl, sem vísindamað ur að nafni Faraday, hafði upp götvað, undirstöðuatrlði rafals- ins: begar seguli nýst við vír Albert Einstein í vinnustofu sinni í Berlín snenima á þriöja áratiig aldarinnar. eða eitthvert annað efni, sem leitt getur rafstraum, rafmagn- ast það efni. 1 sumum rafölum snýst rafbúnaðurinn, þ.e. vír- inn, innan kyrrstæðs segu sviðs. í öðrum er það segull.inn sem snýst en virlnn er kyrrstæður. I kenningum Maxwells, sem grundvölluðust á h'n.um ímynd- uðu öldum Ijósvakans, var gert ráð fyrir að framloiðsla raf- magns í rafal gæti gerzt á tvo Einstein í móttöku iijá ríkiskanslaranum í Berlín í ágúst 1931, þar sem hann ræddi vio Ramsay MacDonald, forsætisráo- herra Breta, Max I’lanck, þýzka vísindamanninn, sem er til vinstri á myndinni. Aðrir eru Dietrich þávcrandi fjármála- ráðhcrra Þýzkalands, Julius Curtius til hægri, scm þá var iitanríkisráðherra ÞýzkalandH og þýzkur iðjuhöldur að nafni Schmitz. vegu, sem væru í eðli sínu ó'.fik- ir. Það vakti hins vegar grun- semdír Einsteins, að magn rafstraumsins, sem framleiddur var, var nákvæmlega hið sama, bvor þessara tveggja aðferða var notuð. Eina nauðsynlega Jorsendan var a.ð hinn afstæði núningshraði segulsins og virs- ins væri jafn. Sjálf.ur sagði Ein stein um þetta: „Tilhugsunin um það, að hér væri um gjörólík fyrirbæri að ræða var mér ó- bærileg. Mér fannst sem munur- inn væri aðeins fólginn í því, við hvað var miðað. „Mest'um á- hyg'gj'um olli honum þó tilhuigs- unin um það, að ef til vlli væri til e'n afar einföid ftanmúla í stað þeirra tvegigja, sem stuðzt var við. Einmitt þarna hafði hann stoð a.f ritgerð Föppl, þar sem bent var á, að hreyfimgar- fræðin byggði á þeirri fiorsendu, að í sambandi tveggja hluta væri það aðeins hin afstæða hreyfing, sem s'kipti máli. Annar vísindamaður, sem einnig hafði mikil áhrif á Ein- stein var hoUenzki eðlisfræðing urinn Hendrik A. Lorentz. Hann hafði reiknað út hinar stærð- fræðilegu ummyndanir, sem nauðsynl.egar voru tii þess að fimna afstöðu t-ima og fjarlætgð- ar innan hreyfanlegs sviðs gaign vart sömu fyrirbærum innan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.