Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. AERÍL 1972 13 kyrrstæOs sviðs. Einstein koimst hins vegar að því, að ekki er híEgt að tala um kyrrstætt svið í náikvæmum s'kilninigi. Benti Einstein á, að hver og einn get- ■ur talið sj'álian siig kyrrstæðan en þá, sem hann horfir á, á hreyfimgiu. Hinn aiimenni athugandi hef- ur vanizt því, að tírninn líði áfram með jöfnum hraða. Eín- stein benti á, að svo væri ekki. Hreyfingin er afistæð ag tveir atburðir gerast eklki samtimis nema horft sé á þá frá einu og satna sjónarhorni. Þessu til sönn unar er oft tekið diæmi um tvo menn. Annar þeirra er um borð i járnbrautariest en hinn stend ur við járnbrautarteinana. Ef tveim eldingum slær niður, ann- arri einni mlliu framan við lest- ina en hinni milu fyrir aftan hiana myndi manninum, sem í lestinni er ekki virðast sem það g.erðist samtímis þótt manninum við teinana virtist svo. Ástæðan er sú, að bjarminn frá fyrri eld- ingunni bærist fyrr til mannsims í lestinni vegna þess að hann hreyfist i áttina til hans en í átt frá hinum bjarmanum. Afstaða mannanna tveggja er þvi ekki hin saana. Einstein setti fram fonmúlu um rafsegulmagn, sem hæigt er að beita við alla útreikninga á aflstæðri hreyfingu. Með þvi endurbætti hann aðferð þeirra Morley og Michelsons, sem þó var hionum ef til vi'll ókunn. Rit hans „Um rafaflfræði likarna á hreyfingu“ birtist í Annalen der Phjysik árið 1905. Þar lagði hann sérstaka áherz'u á, að hraði l.jóssins er hinn sami í öll- um kerfum, er hreyfast eins. Hinn afstæði hraði milli kerf- anna skiptir þá ekki máli. Þar með var einnig sannað, að sömu náttúru! ögmál.in gilda innan allra kerfanna. Niðurstaða Ein- steins var sú, ölium á óvart, að ö!'l náttúrufyrirbrigði birtust mönnum í i.jósi afstöðunnar, til athuigandans. Samíkvæmt þessu virðist hraði Ijóissins ætíð hinn sami, án tillits tii hreyfinigar at- huigendanna innbyrðis, þar sem hin afstæða hreyfing Uregur úr hæfni mæiitæikjanna. 1 frumigerð af.stæðiskenn'ngar fninar árið 1905 endurbætti E'n stein jöfnukerfi eðl'sfreeðmnar svo, að þær breyttust ekki þótt viöfangsefnin breyttust. En j'öfn ur hans höfðu einn'g önnur á- hrif. Þær sýndu, að þegar orka hiuta eykst, eykist masisi þeirra jaflnframt. Siða'r var tálknað með jöfnunni E=Mc2, sem þýðir, að orika levst úr læðingi með efn's breyt'ngu er h;n sama og upp- hafilegur massi efnisins marg- faldaður með hraða ijóssins í öðru veldi. Eins og skýrt var frá í ritgerð Einsteins frá árinu 1919, var það er hann vann að samn'mgu ritgerðar um uppgötvanir sínar sem hann komst að því, að meg- inregla afstæð'skenininigarinnar gat jafnt átt við um þyngdarafl- ið sem um s&gulafl. Þessi hug- mynd, sem síðar leiddi til hinn- ar „almennu“ afstæðiskenn'n'gar hafði mikil áhrif á skoðanir manna á gerð alhe'msins, auk þess sem hún hafði eðOisfræði- lega býðin.gu. Samkvæmt kenn- inigunni var geimur'nn bogailaga, þ.e.a.s. beinar Mmur urðu boign- ar er litið var á geiminn sem heild. Að auki var þvi haidið fram, að bæði tími og ljós væru háð þynigd’arlögmálinu. Kenningin fékk fyrst staðfiest in.gu árið 1919. Þá varð sól- myrkvi og í ljós kom, eins og Einstein hafði spáð, að stjarna, sem sást við hlið sóOar, virtist á röngum stað þar sem geislar hennar höfðu bognað fyrir á- hrif frá þyngdaraflinu. Siðar sannaðist einnig sú spá Eim- steins, að ljðsðldur, sem kæmu frá sterkum þynigdarsviðum, töp uðu orku og urðu rauðari. En kenningar Einsteins urðu ekki ti'l á einni nóttu. Samkvæmt vitnisburði dr. Martim J. Klein, má giöggt sjá af safni hans, hverni'g hann henti ýmsum hug- myndum á loft og hafnaði þeim, oft eftir langa yfirvegum Stund um er jafnvel haagt að fylgjast Heldur skósmiður eða dyravörður í spilavíti en eðlisfræðingur — ef þessi hugmynd á við rök að styðjast Önnur grein með þróun kennimganna frá degi til dags. Dr. K'e'n hefur einnig kynnt sér hina sögulegu hlið rannsókna Einsteins, m. a. deilur hans við samtímamenn um orkusikammtaikenniniguna. 1 safni Einsteins er að finna 11 minnis’bækur, þar af tvær frá því hann nam við tækmihiáskól- ann í Ziirich. Þár er mikið af óprentuðum handritum, nokkrar Aerðadagbœkur og a’llmangar möppur, sem i eru prentaðar greinar, auk þúsund'a af sendi- bréfum. Dr. G. Holton hefur bent á, að Einstein hafi talið það væmlegast til árangurs i vtisinda rannsöknum, að beita get- spekinni óhikað og að notifæra sér reynslu annarra eftir flönig- um. Eða sivo notuð séu orð Ein- steins sjálfs: Oft komst ég lengst með því að spyrja sjálfan mig spuminiga, sem aðeins börn myndu spyrja. Einstein: .... Einstein árið 1905, en það ár setti hann fyrst fram af- stæðiskenninguna. Sennilega hefur enginn þáttur hinna margvíslegu vis indastarfa Alberts Einsteins skelft hann eins mikið og sú vitneskja, að einstök atóm geta sent frá sér agnir, ljós- öldur eða geisla hvenær sem er og i hvaða átt sem er. Hið versta var þó, að þetta virt- ist geta gerzt fyrirvaralaust og án nokkurrar sérstakrar ástæðu. Útgeisilun þessi er undirstaða - hinnar svo- nefndu orkuskammtakenn- ingar, en ekki er hægt að ákvarða hegðun hennar nema með iíkum og verður þá að miða við atómahópa fremur en einstök atóm. Samkvæmt kenningunni er þó ekki um að ræða stöðuga starfsemi, heldur virðast atðm taka við, og senda frá sér orku i skömmtum. Telja verður Einstein einn af höfundum orkuskammta- kenningarinnar, en engu að síður gat hann aldrei sætt sig við það, að útgeislun yrði fyrirvaralaust. Hann rök- ræddi þetta vandamál við aðra vísindamenn í meira en þrjátíu ár en ýmsi.r eru þó þeirrar skoðunar, að enn hafi ekki fundizit á því endanleg lausn. Rökræður þessar, sem eru rauði þráðurinn í fjöl- mörgum sendibréfum, varpa skemmtilegu ljósi á heim- spekisikoðanir Einsteins. Hon- um var þetta hjartans mál, lífsskoðun hans byggðist að miMu leyti á orsakasam- bandinu í náttúrunni og því gat hann ekki sætt sig við, að hending réði náttúrufyrir bærum, sem þó voru að öðru leyti skýranleg. Sá, sem Einstein deildi einna mest við um þetta mál var danski eðlisfræðingurinn Nieis Bohr Dr. M. J. Klein, prófessor i eðlisfræðisögu við Ya'ie háskóla, hefur sagt, að deila þeirra Einsteins óg Bohr sé nær einstök í sög- unni. Einkum fyrir það, hve djúpt þeir rannsokuðu málið, sem og fyrir hina miklu per- sónulegu og vísindalegu hæfni beggja. Siðari hluti deilunnar hefur lengi verið kunnur vísindasögufræð- ingum, en að sögn dr. Klein eru miklar heimildir um fyrri hliutann í safni Einsteins og þar kemur í ljós, að fleiri visindamenn en Bohr voi'u snemma á öndverðum meiði við hann, þótt ekki hafi það mál enn verið kannað til hlít ar. Árið 1924 skrifaði Einstein frú Hedwig Born, eiginkonu þýzka eðlisfræðingsins Max Born, éftirfarandi: „Ég er mjög hrifinn af sjónarmiðum Bohr, en engu að síður get ég ekki afneitað fullu orsaka- sambandi fyrr en enn sterk- ari röksemdir liggja fyr- Ir gegn því. Ég þoli ekki til- hugsunina um að rafeind, sem skilst frá ljósigeisla, geti sjálf valið sér bæði stund og auk heldur þá stefnu sem hún flýgur í. Ef hins vegar það kemur í ljós, að þessi hugmynd á við rök að styðj- ast, vildi ég heldur vera skó- smiður, já jafnvel dyravörð- ur í spilaviti, en eðlisfræðing- Uir.“ Síðan bætti hann því við, að tilraunir hans til að skýra orsaka- og afleiðinga- samhengi fyrirbærisins hefðu mistekizt fram til þessa, en „ég er fjarri því að gefast upp.“ Því má þó ekki gleyma, að Einstein hafði sjálfur lagt drjúgan skerf af mörkum til þess, að sú kenn- ing, sem hann kvartaði und- an í bréfinu, kom fram. Aldamótaárið 1900 hafði þýzka eðlisfræðingnum Max Planck tekizt að skýra hina stærðfræðilegu hlið sam- bands litar og hitastigs glóð- heitra hluta. Sérstaklega hafði hann þó sýnt fram á sambandið miilli öldulengdar ljósalda og orku þeirra. Nið- urstaða hans virtist byggjast á þeim undarlegu, og þá ný- lega viðurkenndu sannind- um, að hlutir sendu ekki frá sér orku í jöfnum straumi, heldur í skömmtum af ákveð- inni stærð. Sjálfur leit Planck svo á, að hér væri aðeins um að ræða stærð- fræðilega hagræðingu. F.in- stein lýsti hins vegar þeirri skoðun sinni árið 1905, að út- geislun virtist, eftiir hegðun- inni að dæma, verða í orku- ögnum, eða litlum skömmtum. Sama ár setti hann fram af stæðiskenninguna en slík var kaldhæðni örlaganna, að hún var enn svo mjög um- deild árið 1922, þegar hann fékk Nóbelsverðlaunin í eðl- isfrseði, að rit hans um út- geislun orkuskammta var helzt talið honum til gildis. 1 þessu riti útskýrði hann fyrirbrigði, sem ekki var fylli lega skýrt fyrr en nú fyrir skömmu. Þegar ljósi, sem hef ur ákveðna öldulengd og lit er béint að málmplötu, eða öðru hæfilegu efni, losna raf eindir úr plötunni og fljúga burt. Hins vegar breytist orka rafeindanna ekki þótt styrkleiki ljóssins sé aukinn, ef ölduiengd og litur Ijóss- ins er óbreytt. Að vísu fljúga fleiri rafeindir burt, en orka þeirra er æ hin sama. Skýr- inig Einsteins á fyrirbrigðimu var sú, að ljósöldurnar væru agnir eða skammtar og að orka þeirra flyttist yfir í raf eindirnar. Það, sem angraði hann mest var þó sú stað- reynd, að ekki var hægt að segja fyrir um það samkvæmt neinum gildandi lögmálum, hvenær, né hvert rafeindirn- ar flygju. Engu að síður liðu 17 ár unz tilraunir annarra staðfésrtu þá skoðun hans, að ljósöldur væru orkuskammt- ar. Þangað til barðist hann fyrir þessari skoðun sinni. Jafnvel þeir, sem dáðu hann mest, menn eins og t.d. Max Planck og Hendrik A Lor- entz höfnuðu þessari kenn- ingu og töldu hana ótæka. Af bréfum í safninu má sjá, að Einstein bar mikia virðingu fyrir Lorentz, sem baiuð homum til fyr'r^estra- halds við háskólann í Leiden árið 1911. Einstein tók boð- inu með þökkum og lét þess getið í svarbréfi sínu, að ein meginástæða þess að hann tæki boðinu væri sú, að hann langaði til að ræða út'reislun arkenningar við Lorentz. Hann tók það þó fram, að Lorentz skjátlaðist, ef hann teldi hann vera rétttrúnaðar- mann í þessum efnum. Hins vegar biði hann óþreyjufull- ur eftir að heyra álit Lor- entz á ýmsum nýjum hug- myndum sínum. „Þegar um svo nýjar kenningar er að ræða skilja menn hver ann- an bezt þegar þeir geta tal- azt við í ró og næði,“ hæ-tti hann við. Helzta röksemdin gegn orkusikammtake'nninigun’n var fó'.igin í því, að Ijósið hag- ar sér eins og það sé sarnan sett af öldum. Sem dæmi má nefna, áð ef ljósgeisla er splundrað með speglum og þeim síðan safnað saman á skerm koma fram áhrif, sem Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.