Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 17
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRlL 1972
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972
17
Islandsmótinu í handknattleik árið 1972 lokið
4. fl. karla: ÞROTTUR
Islandsmeistarar Þróttar í 4. l'lokki karla, ásamt þjálfurum sinum Heig-a Þorvaldssyni og Hauki
Þorvaldssyni.
Laugardalshöll
fimmtudagur 20. apríl.
3. flokkur kvenna Valur—F.H.
4—3 (1—3)
Það var greinilegt á leik
stúlknanna þegar í upphafi að
þær voru ekki vanar því
að leika á svona stórum velli.
Allt spil var þvingað og breidd
vallarins var ekki motuð. Oddný
Skoraði fyrsta mark leiksins fyr-
ir Val, en hlutskipti hennar i
þessum leik var mjög erfitt því
hennar var mjög vel gætt. Þrjú
næstu mörk voru hafnfirzk og
staðan í hálfleik var 3—1 fyrir
F.H.
í seinni hálfleik komu Vals-
stúlkurnar ákveðnar til leiks, en
F.H.-stúlkurnar spiluðu greini-
lega upp á að halda boltanum
sem lengst. Það tókst þeim þó
ekki þvi þær þoldu ekiki spenn
una. Þau þrjú mörk sem skor-
uð voru í seinni hálfleik átti
Valur. Sigruðu Valsstúlkumar i
leiknum með einu marki 4—3.
Hvort sigur Vals var
sanngjam er ekki gott að segja,
en engu mátti muna. Það sem
bjargaði Val fyrst og fremst í
þessum leik var mjög góð mark-
varzla Lilju Bolladóttur og
leikur Oddnýjar bæði í sókn og
vörn. Hjá F.H. voru tvær stúlk-
ur einnig afgerandi beztar, þær
Kristjana A.radöttir og
Gunnþórunn í markinu.
Mörkin: Valur: Oddný 2, Sól-
rún og Sigriður 1 hvor. F.H.:
Guðmundína 2 og Kristjana 1.
3. flokkur ka la Víkingur—F.H.
5—7 (4—2).
Víkingar byrjuðu leikinn af
miklum krafti og ekki leið á
löngu þangað til staðan var orð-
in 4—1 fyrir Vikinga. F.H.-ing-
ar voru mjög óheppnir á þess-
um tíma t.d. áttu þeir fjögur
stangarskot. Einnig var greini-
legt að þeir þekktu ekki aðstæð
ur. Þegar staðan var orðin 4—1
fy.rir Víking komust F.H.-ingar
loksins í gang og áttu Víking-
ar aldrei möguleika á sigri eft-
ir það. F.H. raðaði mörkunum og
staðan breyttist úr 4—1 í 7—4
fyrir F.H. Víkingur skoraði svo
síðasta markið og endaði D’kur-
inn 7—5 fyrir F.H.
Vikingar áttu ekki góðan dag
að þessu sinni, einu mennirnir
sem hrós eiga skilið eru Pálmi
og Óskar í markinu. F.H. liðið
var óstöðvandi í þessum leik
eftir slæma byrjun. Hið skemmti
lega tríó Guðmundur — Steinn
— Janus er líklegt til að fagna
sigri í íslandsmótinu í ár. Að
ógleymdum Gunnari í markinu
og öðrum leikmönnum liðs-
ins sem allir stóðu sig vel.
Mörkin. Vikingur: Jakob 3,
Pálmi 2. F.H.: Steinn 4(3 víti),
Janus 2, Guðmundur 1.
4. flokkur karla.
Þróttur—UMFN 6—4 (4—1).
Greinilega voru taugar leik-
manna liðanna ekki í sem beztu
laígi í byrjun leiksms. Erfiðlega
gekk að koma boltanum í mark-
ið. Þróttarar brutu þó ísinn fyr-
ir Njarðvíkinga sem skoruðu 4
næstu mörk. Þannig var staðan
í hálfleik 4—1 fyrir Njarðvík-
inga.
Það var eins og Þróttarar
hefðu ekki áttað sig á stóra vell-
inum í fyrri hálfleik, en í seinni
hálfleik fóru þeir heldur betur
í gang. Þeir skoruðu fimpi mörk
án þess að UMFN tækist að
skora og sigruðu því í leiknum
6—4.
UMFN átti mun betri leik i
fyr.ri hálfleik heldur en í þeim
síðari. Bjöm í markinu stóð sig
prýðilega einkum í fyrri hálf-
leik. Ásgeir sýndi beztan leik,
en hann er geysisterkur línu-
maður. Þróttarar sýndu glæsileg
an seinni hálfleik með Hauk og
Þorvald i fararbroddi. Þeir
áttu einna beztan leik í annars
jöfnu liði Þróttar.
Mörkin: UMFN: Ásgeir 4.
Þróttur: Haukur og Ársæll 2,
Gunnar og Þorvaldur 1 hvor.
íþróttahúsið Hafnarfirði, föstu-
dagnr 21. apríl.
2. flokkur kvenna
F.H.—Ármann 2—5 (1—3).
Leikur þessara liða var nokk
uð skemmtilegur þrátt fyrir það
að taugaspennan segði til sin og
þá ekki síður hjá Ármannslið-
inu.
Ármannsstúlkurnar voru allt-
af hinir öruggu sigurvegarar og
aðeins fyrst i leiknum komst F.H.
yfir 1—0. Staðan í hálfleik var
3—1 fyrir Armann og seinni
hálfleikinn unnu þær 2—1, leik-
inn þvi 5—2.
1 FH liðimu átti Gyða beztan
leik ásamt Hafdísi. Ármannssig-
urinn var sanngjarn og hefði
jafnvel getað orðið stærri. Liðið
er skipað jöfnurn einstaklingum
sem renna saman í sterka heild.
Beztar voru Erla, Guðrún svo og
Sigrún og Álfheiður í markinu.
Mörkin. FH: Hrafnhilddr og
Gyða. Ármann: Erla 2, Guðrún,
Katrin og Þórunn 1 hver.
2. flokkur karla FH—Víkingur
16—14 (8—6).
Bæði liðin sýndu á köfi-
um stórskemmtilegan handbolta.
Boltinn gekk hratt á miili
manna í sókninni, breiddin var
mjög vel notuð, varnimar sterk
ar og markvarzlan á köflum hin
ágætasta. FH-liðið vann leikinn
fyrst og fremst á því hversu jöfn
um leikmönnum liðið hefur á að
skipá. Skyttur Víkings og línu-
menn brugðust nokkuð í leikn-
um að Stefáni og Gunnari Erni
undanskildum.
Gamgur leiksins var í stuttu
máli sá að FH-ingum tókst allt
í byrjuninni en Víkingum fátt.
Um miðjan fyrri hálfleik
var staðan orðin 7—2 fyrir FH.
Víkingar tóku þá heldur betur
við sér og löguðu stöðuna í 8—6
fyrir hlé.
Seinni hálfleikur gekk aiveg
eins fyrir sig og sá fyrri. FH-
ingar byrjuðu mjög vel og kom-
ust í 14—9. Þá kom fjörkippur
Víkinganna og breyttu þeir stöð
unni í 14—13. FH var svo sterk
ari aðilinn á lokasprettinum og
lauk leiknum 16—14 fyri-r FH.
Hjá FH voru all-ir svo jafnir
að ekki er hægt að hrósa nein-
um sérstökum, allir voru beztir.
í Vikingsliðinu aftur á móti
báru tveir menn af, þeir Stefán
Halldórsson og Gunnar Örn.
Mörkin. Víkingur: Stefán 8,
Gunnar Örn 5, og Ölafur 1. FH:
Tryggvi, Sæmundur og Gunnar
4 hver, Guðmundur 3, Janus 1.
íþróttahúsið Hafnarfirði.
Laugai dagiir 22. apríl.
Úrslit:
3. fl. kvenna
FH—Völsungar 5—1
2. fl. kvenna
FH—Völsungar 3—4
4. fl. karla
UMFN—Þór 15—4
3. flokkur karla: FH
íslandsmeistarar FH í 3. flokki karla, ásamt þjálfara sínum: Hallsteini Hinrikssyni.
3 fl. kvenna: VALUR
islandsmeistarar Vals í 3. flokki kvenna, ásamt þjálfuruni sínum:
Sigurjónu Sigurðardóttur og Bergljótu Davíðsdóttur.
1 fl. kvenna: VALUR
Islandsmcist.irar Vals í 1. flokki kvenna ásamt þjálfara sínum,
Stefáni Sandholt.
2 fl. kv.: ÁRMANN
íslandsmeistarar Ármanns í 2. flokki kvenna ásamt þjálfara sín
um Gunnari Kjartanssyni.
2. flokkur karla: FH
íslandsmeistarar FH í 2. flokki karla ásamt þjálfara sínum Frí
manni Vilhjálmssyni.
3. fl. karla
FH—KA 18—8
2. fl. karla
FH—iBA 21—12
Laugrardalshöll,
sunnudagiir 23. apríl.
3. fl. kvenna Valur—Völsungar
7—2 (3—6)
Valur með Oddnýju í farar-
broddi tók strax forystu í leikn-
um. Staðan í hálfleik var 3—0
fyrir Val. 1 seinni háifleik skor-
uðu Völsungar fyrsta markið áð
ur en Válsstúlk-urnar skoruðu
næstu fjögur. Undir lokin skor-
uðu Völsu-ngar 1 mark en það
dugði lítið Valur varð öruggur
sigurvegari í 3. flokíki kvenna.
Lið Völsunga gerði litlar rós-
ir í leiknum. Stúlkurnar eru
flestar ungar og eiga eftir að
leika með 3. flokk um nokkurt
skeið. Eins eru það örugglega
viðbrigði að leika á stóra vell-
inurn í Höllinni því þær æfa í
litlum sal heima á Húsavik.
Valsstúlkurnar höfðu ávallt
tögl og hagldir í leiknum. Lang-
beztan leik átti Oddný sem Völs
ungar réðu ekkert við. Þá átti
Lilja i markin-u mjög sannfær-
andi leik.
Mörkin. Völsun-gar: Guðný 2.
Valur: Oddný 4, Siigriður 2 og
Sólrún 1.
2. flokkur kvenna,
Ármann—Völsungar 7—4 (3—3)
Þarna var um hörku-
spennandi og harðan leik
að ræða. Ármann skoraði
tvö fyrstu mörkin en Völsungar
jöfnuðu. Siðan Skoruðu bæði lið
in eitt mark og staðan í hálfleik
var jöfn 3—3. I seinni hálfleik
seig á ógæfuhliðina hjá Húsvlk-
ingum og Ármann skoraði 3
fyrstu mörkin i hálfleiknum.
Völsungar löguðu stöðuna um
eitt mark, en Ármann átti
síðasta orðið í leiknum og sigr-
aði sanngjarnt 7—4.
1 liði Völsunga átti Arnbjörg
langbeztan leik, hún er mjög
snögg og lagin skytta. Ármanns-
liðið var mjög jaf-ngott i þess-
um leik. Katrín, Erla og mark-
verðirnir voru þó einna beztar.
Mörkin. Vöisungar: Armbjörg
3 og Guðrún 1. Ármann: Katrín
3. Þórunn 2, Erla og Guðrún
sitt hvor.
4. flokkur karla,
Þróttur—Þór 5—3 (2—2).
Þórsarar skoruðu fyrsta mark
ið en Þróttur jafnaði fljótlega.
Aftur tók Þór forystuna en
Þróttur jafnaði fyrir hlé 2—2. 1
seinni hálfleik tóku Þróttarar af
skarið og skoraði Jón Þorbjörns
son 3 mörk á móti einu marki
Þórsara, þannig að Þróttur sigr-
aði í leiknum með 5—3.
Þórsliðið er skipað mörgum at
hyglisverðum einstaklingum og
eflaust fæst meira út úr liðinu
með timanum. Einna beztan leik
i jöfnu liði átti Smári Garðars-
son.
Lið Þróttar átti ágætis leik og
verðskuldaði sigurinn. Sá maður
sem upp úr gnæfði hjá Þrótti
var Jón Þorbjörnsson. Hann
skoraði öll mörk liðsins og hef-
ur sjaldan átt eins góðan leik.
Þá áttu Þorvaldur og markmað-
urinn einn-ig góðan le-ik.
Mörkin. Þór: Simári 2, G'uð-
mundur 1. Þró'ttur: Jón Þor-
björnsson 5.
3. flokkur karla,
Víkingiir—KA 17—7 (7—5)
Vikingur var öruggur sigur
vegari frá upphafi og því eng-
in spenna i leiknum. í hálfleik
var staðan 7—5 fyrir Viking en
þá höfðu KA-menn skorað 3 síð-
ustu mörkin. Seinni hálfleikur
fór 10—2 fyrir Viking, vann
Vikingur því yfirburðasigur
17—7.
KA-liðið átti aldrei möguleika
á móti Víking en barðist fram i
rauðan dauðann. Beztan leik átti
1 fl. karla: VÍKINGUR
islandsmeistarar Víkings i 1. flokki karla, ásamt Sigurði Bjarnasyni, formanni handknattleiks-
deildar Víkings.
Ármann, en greinilegt er að lið-
ið skortir einna helzt keppnis-
reynslu.
Víkingar sýndu góðan leik og
liðið v£ir óvenju jafnt. Einna
beztan leik áttu þó Hafþór,
Jakob og Guðmundur.
Mörkin. KA: Ármann 4, Har-
aldur M. 2 og Rúnar 1. Víking-
ur: Hafþór og Jakob 5 hvor,
Guðmundur 3, Halldór, Ragnar,
Hjortur og Gunnar 1 hver.
2. flokkur karla,
Víkingur—ÍBA 15—14 (8—8)
, Víkingur og ÍBA háðu þarna
hörkuspennandi leik og skiptust
á um forystu allan leikinn. Hvor
'Uigt liðið var öruggt uan siigur
fyrr en dómarinn flautaði leik-
inn af i leikslok. 1 hálfleik var
staðan 8—8 og höfðu Vikingar
jafnað beint úr aukakasti eftir
að leiktími var útrunninn.
1 seinni hálfleik var sama spenn
an en Víkingar unnu leikinn
15—14.
iBA-liðið átti mjög svo sæmi-
legan dag. Liðið leikur nokkuð
hraðan handknattleik og leggur
ekki ýkja mikið upp úr línu-
spili. Beztan leik áttu Árni Stef-
ánsson og Þorbjörn sem er mjög
skotharður en nokkuð þungur á
sér. Þá átti Jón Simon ágætan
lei'k i seinni hálfleik.
Víkingar hafa átt betri leiki
en þá sem þeir hafa sýnt í úr-
slitunum. Þessi leikur skipti
ekki miklu málli því FH-
ingar voru þegar orðnir Islands
meistarar í flokknum. Verið get-
ur að Víkingar hafi ekki tekið á
öl'lu sínu vegna þess. Þó er öllu
líklegra að Víkingarnir séu bara
hættir í handboltanum og byrj-
aðir í fótboltanum.
Mörkin. iBA: Árni og Þor-
björn 4 hvor, Jón 3, Guðmund-
ur, Arnar, og Eiríkur 1 hver.
Víkingur: Stefán og Ólafur 5
hvor, Gunnar Örn og Viiggó 2,
Jóhann 1.
áij/ffs.
Lokastaðan í úrslitum milli riðla
íslandsmóts yngri flokkanna
3. flokkur kvenna
Valur 2 2 0 0 4 11:5
FH 2 10 1 2 8:5
Völsungar 2 0 0 2 0 3:12
2. flokkur kvenna Ármann 2 2 0 0 4 12:6
Völsunigar 2 10 0 2 8:10
FH 2 0 0 2 0 5:9
4. flokkur karla
Þróttur 2 2 0 0 4 11:7
UMFN 2 10 1 2 19:10
Þór 2 0 0 2 0 7:20
3. flokkur karla
FH 2 2 0 0 4 25:13
VíkingUr 2 10 1 2 22:14
KA 2 0 0 2 0 15:35
2. flokkur karla FH 3 2 0 0 4 37:26
Víkingur 2 10 1 2 29:30
iBA 2 0 0 2 0 26:36
Mfl. kvenna: VALUR
mm
,
itiilii
v.< •
<-V X •>.. >:
Isiandsmeistarar Vals í meistaraOokki kvenna, ásamt þjálfara sínum, Stefáni Sandholt.