Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL i. ;: SUNN UDAGITR 30. anríl 8,30 Létt moriíunlÖR: Swingle Singers syngja amerlsk lög. 9,00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregnir). a. Tokkata og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Dr. Páll Isólfsson leikur á orgel Frlkirkjunnar I Reykjavik. b. Sinfónia I A-dúr nr. 7 op. 92 eft ir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Otto Klemperer stjórnar. c. „Plslarvætti heiiags Sebastians" eftir Ciaude Debussy. Kammersveit franska útvarpsins leikur; Rosenthal stjórnar. 11,00 Messa í SkútustaÖakirkju (HljóÖrituð 10. þ.m.) Prestur: Séra örn FriÖriksson. Organleikari: Kristln Jónasdóttir. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Sjór og sjávarnytjar; áttunda erindi. Gunnar Jónsson fiskifræðingur tal ar um háfiska og skötur. 14,00 Miðdegístónleikar: „Sköpunin" óratóría eftir Josep Haydn Flytjendur: Kór og kammersveit belgiska útvarpsins, Elizabeth Mar wood sópransöngkona, Louis Dev os tenórsöngvari og John Shirley- Quirk baritónsöngvari. Stjórnandi: Leonce Gras. (HljóÖritaÖ í St. Péturskirkjunni I Leuven á flæmskri tónlistarhátíð si. haust). Árni Kristjánsson tón- listarstjóri kynnir. 10,00 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur" cftir iljörn Th. Björnsson. Steindór Hjórleifsson les og stjorn ar leikfiutningi á samtalsköi'ium sögunnar. Persónur og leikendur í níunda hluta sögunnar: Andrés ..... l>orsteinn Gunnarsson Matthías ......Borgar Garöarsson Ungur liösmaöur Andrésar .... ... Harald G. Haralds 10,40 Hljómsveit Hans Carstes leikur létta tónlist. 16,55 Veðurfregnir 17,00 Spurningakeppni skólanna um umferðarmál aö tilhlutan menntamálaráöuneyt- isins og umferöarráös. Stjórnandi: Pétur Sveinbjarnarson. 18,20 Fréttir á ensku. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 1930 Veiztu svarið? Spurningaþáttur undir stjórn Jón asar Jónassonar; lokaþáttur. Dómari: Ólafur Hansson prófessor Þátttakendur: Arnór Helgason, Axel Magnússon og Páll Lýðssóh. 19,55 Samsleikur í útvarpssal: Guðný Guömundsdóttir og Halldór llaraldsson leika á fiðlu og píanó a. Sónötu I e-moll (K304) el'tir Mozart. b. Rómönsu op. 11 eftir Dvorák. c. Piéce en forme de Habanera eft ir Ravel. 20,25 I>rándur í Götu og Snorri goði Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur erindi. 20,50 tír óperum Donizettis Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta. 21,10 Rímhnoð f alvöru og gamni Elías Mar rithöfundur flytur frum orta kviðlinga. 21,20 Poppþáttur Stefán Halldórsson og Ásta R. .ló- hannesdóttir sjá um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Danslög HeiÖar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23,25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. maí Hátíðisdagur verkalýðsins 8,30 Morgunbæn: Séra Árni Pálsson flytur. — Tónleikar. 8,45 Morgunstund barnanna: SigrSÖ- ur Thorlacius lýkur lestri þýöing- ar sinnar á „Ævintýrum litla tré hestsins" eftir Ursulu Moray Willl ams (19). !\00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugrelnum dag- blaManna. 9,15 Morguntónleikar a, Klassiska sinfónlan op. 25 eftir Ihrokofjeff. Hljómsveit Tónlistarháskólans í Parls leikur; Ernest Ansermet stjórnar. b. Þrjú rússnesk þjóölög op. 41 og „Vorið“, kantata op. 20 eftir Rakh maninoff. John Shaw syngur meö Nýju fll- harmoniusveitinni í Lundúnum; Igor Buketoff stjórnar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 FáttUr um uppeldismál Gyöa Ragnarsdóttir ræöir viö nokkra unglinga um sumarstörf. 10,40 1812, forleikur fyrir tvo kóra, tvær hljómsveitir, fallbyssur og kirkjuklukkur eftir Tsjaikovský. Flytjendur: Barnakór og kirkjukór Ambrósíusarkirkju I Lundúnum, hljómsveit brezka flughersins og Nýja filharmoníusveitin, brezkar íallbyssur og rússneskar kirkju- klukkur. Stjórnandi: Igor Buketoff. 11,00 Fréttir. Hljómplöturabb (endurt. þáttur. G. J.) 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur: <)r heimahögum GIsli Kristjánsson ritstjóri talar við Öskar Teitsson bónda I Víði- dalstungu. 13,35 Miðdegistónleikar: „Saungvar Garðars Hólms‘\ tón- list eftir Gunnar Reyiii Sveinsson. við te.xta Halldórs Laxness. Flytjendur: Ásta Thorstensen, Halldór Vilhelmsson og Pétur Ein arsson. 14,25 Hátfðisdagur verkalýðsins: ÍJtvarp frá samkomu á Lækjar- torgi RæÖur flytja Benedikt Daviösson l'ormaöur Sambands byggingar- manna og Sigfús Bjarnason frá Sjó mannafélagi Reykjavíkur. Guömundur Jónsson syngui' ein- söng og lúðrasveitir leika. Fundarstjóri: Hilmar Guölaugsson. 15,30 Sfðdegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu Borgarhljómsveitin i Amsterdam leikur létta tónlist; Dolf van der Linden stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Endurtekið efni ViÖtal Þóru Kristjánsdóctur viö Bjarnveigu Bjarnadóttur forstöðukonu Ásgrimssafns I Rvlk (Áöur útv. 28. marz sl. SKIPHOLL Hljómsveitin ÁSAR leikur gömlu og nýju dansana. 16,45 Kórsöngur: Söngfétagiö Gfgjan á Akureyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Björg- vin GuÖmundsson o. fl. 17,00 Fréttir „Fyrsti maí“ smásaga eftir Hali- dór Stefánsson Elín Guöjónsdóttir les. 17,20 Tónleikar. 17,40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum og birtir úrslit I ritgeröa samkeppni þáttarins. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með pólska pfanó- leikaranum Ignaz Paderewski sem leikur lög eftir Chop:n. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19,30 Fornir draumar og nýir 1. maf Stefán Jónsson sér um dagskrá á hátíðisdegi verkalýðsins. a. „Stofnfundur verkalýðsfcHags- ins“ kafli úr þriöju bók Sölku Völku, „ÖÖrum heimi“ eftir Hall- dór Laxness. Cr leik- og lestrardag skrá fyrir útvarp á 50 ára afmæli Alþýöusambands Islands, 12. inarz 1966. Þorsteinn ö. Stephensen tök sam- an og er leikstjóri og sögumeöur. Persónur og leikendur: Salka Valka ... Guörún Stephensen Arnaldur ....... GIsli Hallclórsson Angantýr Bogesen .... Gisli xVIfreÖss, Beinteinn I Króknum ............... Lárus Pálsson Sveinn oddviti Valdemar Helgas. Katrínus verkstjóri Valur Gislas. Jón Jónsson barnakennari .......... Jón Aðils Fundarmenn: Sigmundur örn Arn grímsson, SigurÖur Karisson Berg ljót Stefánsdóttir og Helga Steph- ensen. b. tlr Ijóðum öreigaskálda Gísli Halldórsson leikari les. c. Viðtöl við þrjá unga verkamenn Stefán Jónsson tekur þá tali. d. 75 ára baráttusaga Ólafur R. Einarsson, menntaskóla- kennari rifjar upp þætti úr sögu verkalýðshreyfingarinnar. e. Kórsöngur: Karlakór Héðins syngur nokkur lög undir stjórn Snorra Sigfúsar Birgissonar. f. Einsöngur: Halldór Viliielmsson syngur þrjú lög g. Hugleiðing úr Bréfi til Láru eftir 1‘órberg Þórðarson Böövar Guömundsson menntasltóla kennari les. 21,15 Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Þór- arin Jónsson og Gylfa Þ. Gislason. Stjórnendur: Jón Þórarinsson og Ragnar Björnsson. 21,35 Íþróttalíf Örn Eiðsson segic I annaö sinn frá olympíuleikum aö fornu og nýju. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (14). 22,35 Danslög 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. mal 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Olga Guörún Árnadóttir les fyrri hluta sögunnar af Kol eftir Sig- rúnu Lilju. Tiikynningar ki. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45 Létt lög leikin miili liöa. Við sjóinn kl. 10,25: Óiafur Valur Sigurðsson stýrimaöur talar um skipulag björgunarmála. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurt. þáttur F.Þ.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og \ eðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt log og spjallar viö hlustendur. 14,30 Viktoría Kenediktsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf undur fiytur fyrra erindi sitt. 15,00 Fréttir Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Píanóleikur. Peter Katin leikur Krómatíska fantasíu og fúgu eftir Bach. Fou Ts’ong leikur Chaconnu I G- * HLJÓmSUEIT OLflFS GflUGS SUflflHILDUn LEIKHÚSKJALLARINN VIIIIAIIIC Við höldum ótrauðar áfram að sauma, enda er heimasaumurinn vel launað frístundastarf, þegar litið er á verðið á hraðsaumuðum fjölda- markaðsflíkum. Mikil vinnugleðí ríkir þegar verið er að dubba upp bömin og punta sjálfan sig, og ég sé fleiri og fleiri dæmi þess að heimasaumakonur' geta vel staðið erlendum hraðsaumi á sporði. Góð flík grundvallast á góðu sniði, sem passar vel og klæðir vel þann sem flíkina á að fá. Einnig þurfa snið og efni að hæfa vel hvert öðru. Þær sem eru að byrja að sauma sjálfar geta notað sér það, að nú eru einföld og auðveld snið mikið í tízku, því betra er að byrja á einfaldri flík. Vogue mælir með Stil og McCalls' sniðum. I sniðadeild- irmi á Skólavörðustíg 12 er hægt að fá tekin yfirvíddarmál til þess að glöggva sig á þvi hvaða stærð á áð velja. Á hverjum sniðapakka eru upptalin þau efni sem því sérstaka sniði hæfa bezt. Hverju sniði fylgja góðar leiðbeiningar um snið, sauma- skap og frágang, sem nauðsynlegt er að notfæra sér út í æsar. Það auðveldar vinnuna ótrúlega mikið og kemur marmi til góða í seinni verkefnum. Erfiðustu verkefnin mætti svo fela sniðaþjónustu Vogue að leysa af hendi. T. d. að sniða köflótta blazera og aðrar yfirhafnir en viðskiptavinir Vogue geta fengið sniðið eftri öllum McCalls' og Stil sniðum, eins og sagt hefur verið frá áður í dálkinum. Nú eru allar dömur sem ekki eru þegar komnar í nýju víðu síðbuxumar að fá sér slikar fyrir sumarið. Vogue hefur teryfene í mörgum litum (þau Ijósu eru sérstaklega freistandi). Einlitar buxur við köflótta blazera eða við viða jakka úr riffluðu flaueli með mynstruðum blússum og útprjónuð- um vestum innanundir. Nú munu sjást óvenju margar glæsilega buxnaklæddar dömur 17. júni. Einn- ig dömur í drögtum samkvæmt beztu hefð. Vogue býður upp á efni í allavega dragtir; köflótt i Chanel stíl, köflótt í djarfar frisklegar dragtir með felldum pilsum. t. d. rautt/hv'rtt eða svart/hvítt, köflótt með skyrtu og einlitu bindi við í skærum litum. Tweed efni og einlit ullarblönduð efni. Vinsælu norsk- mynstruðu efnin og háklassiskt svart kambgarn, sem er ekki siður spennandi í nýjustu sniðin. Athugið McCalls' blazer-snið nr. UK3 og Stil blazer-dragt nr. 5967. Alltaf berst eitthvað nýtt í smá- vörudeildina; nú eru komin akkeri og stýrishjól til að skreyta með matrósa-búningana. Hittumst aftur á sama stað næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.