Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 30
dúr og Svítu nr. 14 1 G-dúr eftir Hándel. Augustin Anievas íeikur TilbrigÖi og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel. 16,15 Veðurfregnir. Létt log. 1700 Fréttir — Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Heimsmá.lin Tómas Karlsson, Ásmundur Sigur jónsson og Haukur Helgason sjú um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksins RagnheiÖur Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20,05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,30 títvarpssagan: „Tóníó Kröger4- eftir Thomas Mann G4sli Ásmundsson islenzkaöi. Árni Blandon les (5). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Tækni og vfsindi Páll Theódórsson eðlisfræöingur og Guömundur Eggertsson prófess or sjá um þáttinn. 22,35 Spænsk píanótónlist Alicia de Larrocha leikur. 23,00 A hljóðbergi Kóngar og drabbarar: Stig Járrel les úr smásögum Alberts Eng- ströms. 23,35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. aprfl 17,00 Fndurtekið efni Kona er nefnd María Markan 1 þessum þætti ræöir Pétur J'éturs- 23,50 Dagskrártok. ÞRIÐJUDAGUR 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smyglararnir Framhaldsleikrit eftir danska rit- höfundinn Leif Panduro. 3. þáttur. Klukkan, sem hvarf. Hljómsveit Ingimars Eydal Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Pétur og Michael reyna aö leita uppi gullsmiöinn. einn af foringj- um smyglaranna. Michael finnur verzlun hans og ljósmyndar íilla, sem þangað koma. Blom kemst .aö því, að Frede hefur ekki gætt tungu sinnar sem skyldi og ákveður aö gefa gullsmiðnum áminningu. U>egar hann kemur til verzlunar sinnar, stendur þar stór Borgundarhólmsklukka. og i henni er Frede íalinn, eöa öllu heldur lík hans. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21,20 Frjálst orð f fjölmiðl«m Umræðuþáttur i umsjá Magnúsar Bjarn f reðssonar. l>átttakendur: Gísli J. Ástþórsson, Njöröur P. Njarðvik, Sverrir Pórð arson og Þorbjörn Broddason. 22.00 t"Tr sögu siðmeuningar Fræ^slumyndaflokkur frá BBC 4. þáttur. Allt er við manninn miðað Þýðandi Jón O. Edwald 1 ^þessum þætti greinir m.a. frá blómaskeiði Flórens-borgar og þró son við hana. Áður á dagskrá 2. jan. sl. 18,00 Helgistund Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. 18,15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. 19.00 Hlé 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Indlra Ghandi 1 þessari sænsku mynd er rætt við þjóðarieiðtoga Indverja, frú Indiru Ghandi, og greint frá ævi hennar og stjórnmálaferli. Einnig er fjall að um þjóðfélagsmál og pólitísk viðhorf i landinu (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21,15 Lill Lindfors Söngkonan bregður á leik með nokkrum götusópurum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,30 Á Myrkárbökkum Sovézkur framhaldsmyndaflokkur. 6. þáttur. Þýðandi: Reynir Bjarnason. Efni 5. þáttar: Ibragim tekur á sig sök Daniís Gromov og Kúpríanov tekur það gott og gilt. Þegar komið er að brúðkaupi Prokors og Nínu, kemur Anfísa aftur til sögunnar. Pjotr vill kvænast henni og býður henni auð fjár, en hún ætlar sér Prokor og hefur 1 hótunum um að leggja fram sannanir fyrir glæpum Dan- Ils gamla. Prokor hyggst þá þagga niður I henni með tilboði um hjóna band, en Pjotr s^gir honum að hún sé þunguð af s'inum völdum. Innan skamms eru dagar Anflsu taldir. 22,05 Blinda f Noregi Mynd um vandamál foreldra blindra bama. Rætt er við for- eldra og ríkisráðunaut þeirra. — Einnig er fjallað um viðhorí al- mennings og örðugleika viö að tryggja blindu fólki atvinnu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22,45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. mai 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 1. maf Dagskrá sem Sjónvarpið hefur lát- ið gera I tilefni af hátíðisdegi verka lýðsins. 21,05 1 snmarskapl Hijómsveit Ingimars Eydal leikur og syngur lög úr ýmsum átturn. Hljómsveitina skipa auk Ingimars, Helena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal Bjarki Tryggvason, Grímur Sigurðs son og Árni Friðriksson. 21,35 ósigurinn (Nederlaget) Leikrit eftir norska rithöfundinn og frelsishetjuna Nordahl Grieg, byggt á atburðum, sem áttu séi stað í París vorið 1871, þegar Louis Adolphe Thiers og liðsmenn hans brutu á bak aftur mótspyrnu Par ísarkommúnunnar. Á þessum tíma var hungursneyð I I París. Stríði við Þjóðverja var ný- lokið með ósigri Frakka og at- vinnuJif landsins í molum. Þá er það, að frjálslyndir og róttækir menn stofna Parlsarkomniúnuna og taka völdin i sínar henriur. — Thiers flýr til Versala, en brátt hef ir hann aukið svo herlið sitt með endurheimt stríðsfanga frá Þýzka- landi, að staða Kommúnumanna er vonlítil. Leikritið er búið til sjónvarpsflutn ings af Per Bronken. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) I leikritinu cru ýmis atriói, sem eru ekki við hæfi barna. Smyglararnir: Blom og Luffe á verði á járnbrautarstöðiniii. un endurreisnarstefnunnar á 15. öld. Cóð bújörð CsJka eftir góðri bújorð til kaups eða leigu frá næstu fardögum. Upplýsingar i sima 20480 i virmutíma og 33595 á kvöldin. CHAMPHN LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni þá orku sem henm er ætlað að gefa. Laugavegi 118 - Simi 22240 EGILL VILHJALMSSON HF Útsala á húsgögnum Opnum á þriðjudagsmorgun ÚTSÖLU á húsgögnum að Brautarholti 22. Opið í eina viku. Sófasett — hjónarúm — stakir stólar — svefnbekkir o. fl. — MIKILL AFSLÁTTUR. Opið til k. 10 þriðjudagskvöd. HÚSGAGNASALAN, Brautarhoti 22. 22,45 Dagskrárlok. MIÐVIKU DAGUR 3. maf 18,00 Chaplin Stutt gamanmynd. 18,15 Teiknimynd 18.20 Harðstjórinn Brezkur framhaldsmyndaflokkur íyrir börn og unglinga. 5. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 4. þáttar: Krakkarnir leita enn að Harðstjór- anum. Þau vita, að einhver fylgist með ferðum þeirra og ákveða nú að snúa á hann. Tvö þeirra halda á- fram leitinni I Lundúnum, en ann ar drengjanna fer til hússins, þar sem þau urðu fyrst áheyrandi að hinu dularfulía símtali. Hann læð ist um húsið án þess að ver«a nokkurs var, en skyndilega birtist maður, sem spyr hvað hann hafist að. 18.45 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi. 22. þáttur. 19,00 Hlé 20.00 Fréttir. 20,25 Veður og uuglýsingar 20,30 Grænland, land breytinganna Fyrsti fræðsluþátturinn af þremur, sem norska sjónvarpið hefur gert um atvinnu- og menningarlif á Grænlandi. Greint er frá tilraunum til upp- byggingar iðnaðar og flutningi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.