Alþýðublaðið - 19.07.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Qupperneq 5
AlþýðnltlaSið 7 Laugardagur 19. júlí 1958’ VETTMM6UR WAGS/áfS KAUPMENN hafa komið að máli við mig- af tilefni ummæla Ktinna í pistli mínum í gær um ©Istríðið svokallaða, eða cleil- rana milli matvörukaupmanna fflg fleiri annars vegar og Öl- gerðarinnar Egils Skallagríms- sonar hins vegar. Kaupmennirn ir segja, að deilan standi um Jtað hvort taka skuli upp nýtt greiffslufyrirkomulag í slíkum viffskiptum effa ekki. Það greiðslufyrirkomulag, sem verið hefur, að menn greiddu mánað- arlega eða eftir tvo mánuði, sumir greiða meira að segja kontant, hefur staðið frá upp- foafi. En allt í einu krafðist öl- gerðin þess að kaupmenn greicldu vöruna við móttöku. 1 ÞETTA segjast kau.pmennirn- ir ekki geta við unað, enda væri leiðin um leið opin fyrir alla þá, sem selja framleiðsluvörur sín- ar til dreifingar megal almenn-' ings, að krefjast hins sania. Kaupmerm fara ekkj fram á annaS en að haldið verði áfram jmeð sama fyrirkomulag ,sem gilt hefur. Þeir geta ekkj fallizt á þá skoðun ölgerðarinnar,. að ihún eigi verra með en þeir að Btanda skil á þeim greiðslurn, eem lögboðnar eru, enda greiða íramleiðendur ekkj söiuskatt og framleiðslusjóðsgjald fyrr en tveimur tíl þremur rr.ánuðum eftir að varan er seld og pen- fngarnir komnir í þeirra hend- ur. TIINS VEGAR geymast vör- ijirnar oft lengi í búðum kaup- StríSið milli ölgerðarinnar og kaupmanna. Krafist breyttra .verzlun- • ' J arhátta. I Hætta á að margir myndu ! gefast upp. í I Skemmdu matvörurnar og skrifstofa borgarlæknis ! manna. Þoir verða alltaf að I liggja með lager, og ef þeim er ! lögð sú skylda á hérðar að borga ! þær við móttöku, þá mundi það fyrirkomuiag kippa fótunum undan atvinnu allra þeirra, sem ekki liggja með mikið fjár- magn, en þannig er um allan þorrann af smásöluverzlunum eins og skiljanlegt er. „VIB ÓSKUM aðeins eftir status quo, óbrejútu fyrirkomu- lagi," segja kaupmennirnir. „Við höfum ekki hafið neitt verkfall eða sölubann. Þegar ölgerðin tilkynnir okkur, að framvegis skulum við greiða vörur hennar við móttöku, og við svörum, að við getum þaö ekki, þá hættir sala framleiðslu hennar af sjálfu sér í verzlun- unum.“ ! FULLTRÚI frá borgarlæknis- i embættinu hringdi til mín af til I efni bréfs Klóthildar u.m matar- kaup -hennar — og alla þá í raunasögu, í pistli mínum á mið . vikudaginn. Fuiltrúinn sagði: „Okkur hér væri það mjög kært j ef fólk, sem verður fyrir öðru eins og því, sem bréfritarinn lýsti vildj koma til okkar með hina skemmdu matvöru. Við myndum þegar snúa okkur að því að rannsaka málið og hjálpa til þess &ÉS kaupandinn sijrppi að minnsta kosti skað- laus. ÞAÐ ER SLÆMT yfirleitt hvað fólk virðist vera hlédrægt í þessu efni. Það verða víst margir fyrir svona kaupum, en tiltölulega fáir koma til okkar. Hins vegar sjáum við oft skrií um þetta í blöðunum. Fólkið á að koma með hina skemmdu vöru til okkar og fá okkur mál- ið í hendur.“ ÉG VIL TAKA ÞAÐ FRAM til viðbótar við þessi ummæli fulltrúans, að ég hef hvað eftir annað á undanförnum árum, í sambandi við svona umræður, hvatt fólk til þess að fara til borgarlæknis með - hina skemmdu matvöru, en til neyt- endasamtakanna þegar um aðr- ar vörur er að ræða. En fólk lætur það því miður allt of mikið undir höfuð leggjast. Hannes á horninu. GOÐA VEÐRIÐ „En hváð veðrið er dásam- Jegt.“' „Mikil er nú blessuð blíð an.“ — Þessar setnirigar heyrast nú á hverju götu- horni, þar sem vinkonur hittast eða þá yfir koffibollunum eftir að búið er að kaupa í hádegis- rnatinn. Svo eru aftur á móti aðrar, sem segja: „Þetta er nú meiri hitinn, ég er, alveg að stikna“, <og svo dæsa þær og blása af vánlíðan. Þetta eru þær konur, sem ekki geta farið út á götu án þess- jafnvel að vera í þykk- um kápum. Sú var nefnilega tíðin, að konur voguðu sér varla 'út fyrir hússins dyr, nema í jkápu og það loðir nokkuð mik- ið við ennþá. Fátt er þó fárán- legra fyrir konur en að vera að klæða sig í kápur á jafnhlýjum Bumardögum og verið hafa und- anfarið. Líti þær bara á menn ,Sína, fara’, þeir kannske ekki allra 'sinna ferða án þess að fara í frakka og eru kannski ekki föt Jþeirra hliðstæður kjólanna. Sem betur fer er þetta mikið Bð breytast en betur má ef duga ■•^■•^•^-•^■•^-•^-•^■•^■•^■•^-•^■•^■•.•■•^-•^-•^■•^■•^■•^'■^r-. íslenzk og erlend úrvalsljáðs endingar á effir Böðvar Guðlaugsson SPILAMENN vörir fengu flugu í kollinn, sem fádæmum þótti sæta, þeir bjuggu sig uppá og brugðu sér út fyrir pollinn á bridgemóti hugðust mæta. Þegar hópurinn kvaddi, varð eínhverjum á að spyrja: æfðu þeir nokkuð í vetur? Og til voru þeir, sem töldu. ráðlegra að byrja með tromphund og Svartapétur. Er þeir komu til Hafnar og fundu frændur og vini, tók fyrirliðinn af skarið, mælti á dönsku og‘ brosti í bótmælaskyni: Hann Benedikt gat ekki farið. Þessu næst vér sjáum þá sigurglaða sagnir við hæfi finna. Að sigra heiminn er eins og að spil.a þrjá spaða, (og það spillir engu að vinna). Þeir náðu sem sagt árangri undragóðum, því auðvitað má ekki gleyma, að bridgemaður þykir beztur hjá öllum þjóðum sá Benedikt, sem er heima. Svo koma þeir heim, og enginn því andmælt getur að í þá sé töluvert spunnið: Með hverju tapinu sáu þeir.betur og betur, að Benedikt hefði unnið! N s s s s N S s s s s s s s V s s s s s i V s s: V s s s s \ s s s s y s s' s s V V i: s r V' s' V s s s s s V 1 í I ! s skal. Enn er samt eínn hópur kvenna, sem alls ekki virðist þora að hreyfa sig nema í kápu, en það eru vanfærar kcnur. Eg hef áður sagt álit mitt á því hér í þáttunum, að ég tel enga bá konu, sem ber barn undir belti, þurfa á nokkurn hátt að vera að fela slikt. Því skyldu ekki einmitt þessar Qkkar innilegustu þakkir færum við öllum næ- og fiær fyrir auð^ýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- jnanns míns og sonar, i RAFNS ÁRNASONAR stýrimanns. Férstaklega vilium við þakka H.f. Eímskipafélagi íslands ffyrir aS heiðra minningu hins látna með því að kosta útföi lians. E'inTiig viljum við þakka Stýrimannafélagi Islands fyrir sérstaka virðingu við útförina. ' ) Sóley Sveinsdóttir. ! Árni Sigfússon. ganga kápulausar í svona hit- um, því að engar eru jafn heit- fengar og þær', eða þurfa jafn mikið á því að halda.að ganga í fötum, sem. eru rúm og gefa svala. Og. svo troða þessar kon- ur sér í alls konar kápur í góða ' eðrinu. RABARBARAFROMAGE 5—6 rafaarbarstilkar, rauður ávaxtalitur, 3 eggjarauður, 4 blöð matarlím, 3 kúfaðar matsk. sykur, Vz stöng vanilla, 3 matsk. sykur, 2 desil. rjómi. Skolið rabarbarann og skerið hann í bita fremur litla. Leggið þá í skál og stráið yfir Þá sykri og hrærið jafnframt í skálinni, i þar til sykurinn hefur leystst upp. Setjið skálina j'fir skaftpott með sjóðandi vatni. og bætið litlu af rauðum ávaxtalit í ra- barbarann og mulinni vanillu- stönginni. Setjið lok á skálina og þegar rabarbarinn' héfur meyrnað vel, hellið þá vökvanum hægt af. Gætið þess að rabarbarinn soðni ekki svo mikið að hann farj í Framhald af 4. slðn. vægi í byggð landsins“ og tryggja fólkinu í Flatey skil- yrði til að búa þar áfram, því það er vissul'ega ósk þess og vilji. Flateyingar heima og heiman bera til eyjarinnar hlýjan hug. í Flatey er verkalýðsfélag, sem stofnað var í apríl 1930, og er formaður þess Friðrik Salómonsson, var hann fyrsti formaður þess og hefur verið lengst af eða liðlega 20 ár. n. tægjur. Ef ekki kemur af þessu ca. ÍVz desilítri af vökva, má bæta við jarðarberjasaft eða slíku. Hrærið eggjarauðurnar og syk urinn saman, þangað til hann hefur samlagazt þeim svo, að ekki marrar lengur undan síeif- i.nni. Blandið safanum af rabar- baranum í. Bætið síðan matarlíminu, sem brætt hefur verið yfir gufu í þetta og rjómanum, sem hefur verið þeyttur. Þegar froiriagið er orðið það þykkt, að rabarbarabitarnir sökkva ekki í það, er þeim stungið ofan í það af gætni og því síðan skipt í jafn margar skálar og framreiða á. .,,nsc* : SKIPAUTGtRÐ KIKISINS Skjaldbreið vestur um land til ísáfjarðar' hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til Ólafsvíkur Grundarfj arðar Stykkishólms Flateyjar Patreksfjarðar Tálknafjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar Súgandafjarðar — ísafjarðar á mánudag. M.s. Esju. austur um land í hringferð hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfj ar ðar3 Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Raufarhafnar Kópaskers — og Húsavíkur á mámudag. Farseðiar seldir ð rniö- vikudag. ••^■•^•^•^'•^■•^■•^■•^■•^■•^•^■•Jr-t**^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.