Morgunblaðið - 01.07.1972, Page 7

Morgunblaðið - 01.07.1972, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚ'Ll 1972 7 Smmútna krossgáta m 8 9 12 13 “ J U ■ 18 n Lárétt: 1 veður — 6 skán — 8 vafa — 10 léleg — 12 ungviði — 14 festa hönd á — 15 sam- hljóðar — 16 góðkunningja — 18 svikastarfsemi. Lóðrétt: 2 prik — 3 tónn — 4 skelin — 5 heykrókur — 7 safn að — 3 húðfl'ytja — 11 ótfta — 13 á fætinum — 16 liggja saman — 17 röð. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: 1 krafa — 6 aða — 8 joð — 10 iát — 12 ótaldar — 14 Ra — 15 re — 16 óla — 18 áhaldið. Lóðrétt: 2 raða — 3 að — 4 tfald — 5 Þjórsá — 7 útreið :— 9 ota — 11 áar — 13 lall — 16 óa —17 ad. BRIDGE Italia sigraði S.-Afriku með 13 stigum gegn 7 (54:44) í Olym- píumótinu 1972. Spilið, sem hér Æer á eftir er frá þessum leik og sýnir að ítölsku sniiiingarnir igeta komizt í vafasamar loka- sagnir eins og aðrir bridgespil- arar og einnig sýnir spilið, að iþeir geta eins og aðrir orðið óþol inmóðir og reyna þá gjaman óven julegar byrjunarsagnir. NORÐOR: S: 4 H: K-D-10-7 T: K-D-10-9-5 L: 6-5-2 AUSTUR: VESTUR: S: 10-7 S: K-9-8-6 H: 5-4 H: G-6-3-2 T: 7 6-4-3 T: G-2 L: Á-D-G-7-4 L: K-10-8 SUÐUR: S: Á-D-G-5-3-2 H: Á-9-8 T: Á-8 L: 9-3 Við annáð borðið sátu itölsku «pilaramir Pabisticci og DAlélio N.—S. ogsögðu þannig: N: S: P. 1 sp. 21. 3 sp. 8 gr. P. Austur reiknaði með að norð- rur hetfði tfyrirstöðu í laufi og lét Jyví í byrjun út hjarta 5. Sagn- hafi tók 10 slagi og vann þann- dig 4 grönd. Við hitt borðið sátu ítölsiku spiiaramir Garozzo og Forquet A.V., en Strul og Broer frá S.-Atfrlku N.S. og þar gengu eagnir þannig: A: S: V: N: 2 1!! 2 ®p. 4 1. P. P. P. P. P. Garozzo, sem var tfrekar óánœgður með hvernig gengið hatfði tfram að þessu spili, ákvað að reyna að vilia fyrir andstæð tagunum og opnaði á 2 laiutfum. Hann tfékk 7 slagi og varð 3 nið- ur, en Itaflía græddi 10 stig á spiMnu. DAGBÓK BARMMA.. Adane og Æjale í Eþíópíu Eftir I>óri S. Guðbergsson Allt í einu stanzaði Adane og gaf Æjale merki um að gera slíkt hið sama. Hann heyrði greini- lega stunur og andvörp úr öðrum kofanum. Uau lædd ust örlítið nær og gægð- ust inn um rifu á veggn- um. Inni var hálf dirhmt og drungalegt. En það var rétt eins og hjá flestum öðrum. Á gólfinu lá einhver vera, sem bylti sér öðru hverju. Fullorðinn maður þrammaði fram og aftur um kofahreysið. Það var greinilega húsbóndinn. Stundum stanzaði hann og formælti — tautaði eitt- hvað í barm sér um, að hann hefði aldrei átt að taka sér þessa stúlku fyrir konu. Og Adane og Æjale heyrðu oft orðið Barrisja. Þau vissu, að það var vold- ugur töframaður. Hann ætlaði áreiðanlega til hans. Adane ætlaði að færa sig eitthvað til, en gætti ekki að sér. Hann steig á kvist og brothljóð kvað við. Húsbóndinn var kominn út á sömu stundu og skip- aði börnunum að snauta í burtu hið bráðasta. Hann var æstur og órólegur. Augun voru flöktandi og allar hreyfingar hraðar og fálmkenndar. Hann öskr- aði næstum á Adane og Æjale, sem stukku undir eins út í rjóðrið aftur og földu sig þar. Maðurinn leit hálf ótta- sleginn í kringum sig, eins og hann væri að leita að einhverju, en hvarf svo inn í kofann aftur. Stun- urnar heyrðust enn. Kon- an, sem lá á gólfinu, var fárveik, og húsbóndi henn- ar hafði ekki enn gert það upp við sig, hvernig hann ætlaði að fara að því að milda andana og sefa reiði þeirra. Sennilega yrði bezt að fara til Barrisja. Hann var voldugur töframaður og auk þess bjó hann skammt frá. Adane og Æjale biðu nokkra stund í felum. Þau höfðu gleymt tímanum. Sóiin, sem skömmu áður hafði skinið beint fyrir of- an höfuð þeirra, var nú að setjast bak við fjöilin. En innan skamms yrði mjög dimmt. „Við skulum lika gægj- ast inn í hinn kofann, Ad- ane,“ sagði Æjale. Hún var eitthvað svo strákaleg, þó að hún væri stúlka, og henni fannst það allt í lagi. Hana langaði að vera eins og hún var. Og það gerði ekkert til, þótt Adane vissi það. En hinar stelpurnar máttu helzt ekki vita það. Þær mundu útskúfa henni úr þeirra hópi. Adane samþykkti strax tillögu Æjale. Þau lædd- ust aftur af stað, berfætt og nakin, aðeins í einni mittisskýlu. Æjale gekk á undan og hélt fakleiðis að hinum kofanum. „Gættu þín á kvistun- um,“ hvíslaði Adane í stríðnistón. En Æjale var annars hugar, og hún tók ekki eftir athugasemd hans. Hún læddist rakleið- is að kofanum og kíkti inn um stóra rifu á bakhlið kofans. Hún hnykkti höfð- inu strax til og benti Ad- ane að koma undir eins. Hann lét auðvitað ekki segja sér það tvisvar og hraðaði sér til hennar. Æjale sagði ekki eitt ein- asta orð, en benti inn um rifuna. Á meðan Adane gægðist inn, leitaði Æjale að annarri rifu og fann hana brátt. Hún ætlaði líka að fylgjast með. Þó að inni væri hálfrökkur, gátu þau samt séð nokkuð greinilega, að kona lá á gólfinu og hún var að fæða bam. Ekki var nú þrifa- legt í kringum hana og ekki var þar neinn læknir eða hjúkrunarkona. Brátt fór konan að gefa frá sér háværari stunur, sem urðu svo að hrópum og sársaukaveini. Fæðing- in virtist ætla að ganga illa. Veinin urðu sársauka- fyllri og Adane og Æjale gleymdu sér alveg. Loks- ins kom bamið í ljós og allir urðu glaðir. Sársauk- in virtist dvína og móður- inni leið greinilega betur. FRflMHflLÐS Sfl&fl BflRNflNNfl SMAFOLK — „Lummó“ er aítur aö — Það tekur langan tíma að gráta . . . ég heyri i'onum. læra þolirtmæði. — Börn gela ekki beðið þeg- 'i ar þau eru svöng. ‘ 6om feoPiÉ} i'm ve&s I KNOU) NEVER f/VTlENT.dT'ð LEARN ANV / MV ÓTOMACH PATlENCEi JTHAT'5 CRAB6VÍ — Sumir sem ég þekki læra aldrei að sýna þolinmæði. — Ég er með afbrigðum þolin- móður. Það er bara maginn sem er frekur! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.