Morgunblaðið - 01.07.1972, Síða 8
8
MORGUNBLAJEMÐ, LAUGARÐAGUR 1. JCiLÍ 1972'
Biiarnir flytja um 6000 tornn á sólarhring úr Stapafellinu í flugrbrautina, en hringaksturinn er um 17 km. Baiar eru stöðugt að
koma og fara.
Jarðýtan ryður grjótiwu niíHl
úr Stapafeilfmj.
Þessi vélasamstæða á að vimna 250 þús. tonn af efni undir matbik og að sjilfsogðu er hráefnið
tekið úr Stapafolli.
t.óun flýgur af hre*ðrimu á
nnií&ri ftagtrauHni nýjei.
inni, en StapafleMð er bólstra-
berg ag haegt að vinna úr því
igrófla möl, fíngerða möl og
sa-nd, eða svo gott sem hvaða
byggingarefni úr grjóti, sem
er. Stapafiellið hefur i lanigan
tíma verið notað tiíl þess að
taka úr því bygginigarefni og
er þetta 70 m háa fjal! aHt
markað af stölíum eftir jarð-
ýtuir og önniUr stórvirk jarð-
viimutæki. í þessuim áfanga á
að taka um 1 millj. rúmmetra
af óimnu efni, eða liðiega
míHjón tonn otg þar að auki
verða sérstaklega unnin unn
250 þúis. tonn í undirlag und-
ir malbik. Um þessair mundir
er unnið á tveimur 8 tírna
vöktuim við flugbrauitarlieng-
inguna og er ekið á sólarhring
uim 5000—6000 tonnum af
grjóti úr Stapafellinu eða um
Framhald á bls. 13
1500 jþúsund tonn af grjóti fara
í lengingu þverbrautarirxnar
Séð yfir allt ný ja flugbrautarsvæðið á þverbrautinni. Lengst í fjarska er núverandi endi á
suðurbrautinni, en vegalengdin þangað sem ljósmyndarinn tók myndina er 1200 metrar, breidd
brautarrnniar er 65 metrar og meðafþykkt er 3 m, eða alls um 1500 þús. tonn með malbiki.
Allt efni í lengingu brautar-
innar er tekið úr StapafelíL-
imu, sem er í u.þ.b. 8 km f jar-
lægð frá fiiugveilimum. Þegar
við korm'rm þarag'að voru marg
ar jarðýtur að ryðja fram möl
Vinin í miðri flugbrautinni þar sem lóan liggur í makindum
á hreiðrinu sínu með tveimur eggjum á meðan allt að 100
tonna valtarar djöflast í kring við að þjappa undirlagið í
brautinni. Þetta svæði býður framkvæmda þar til ungarnir
fara á kreik.
100 TONNA vattari þjöonað-
ist eiras &g hann ætti lifið að
leysa á nýja flugbrautarsvæð
ínu þegar við komum þar í
fylgd Brynjóhfs Brynjólfsson-
ar yfirmanns véladeildar Is-
fewzkra aðalverktaka. Bilar
vfflru á fleygiferð, komu full-
hlaðnir grjóti að flugvallar-
stæðinu og héldu síðan til
baka íil þess að ná í meíra
grjót og það er ekkert smá-
ræði af grjóti sem fer í flug-
brautarlenginguna, eða alls
1250 þúsund tonn og 250 þús-
und tonn af malbiki. Með þess
»tí lengingu suðurnorður-
brautarinnar lengist hún wn
1.2 km, en breiddin er 65 m.
Meðalþykkt er 3 m.