Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 15
1 ■' i "'i'"-' rr !—j1' r "1: ,n 1 >i! /■-H"1: .yir1' ' !1 f','1
MORGUNBLAÐIÐ, L.AUGARDAGUR 1. JÚDl 1972
4—4—
15
— Skynsamleg
FramhaJld af bls. 11
ið í veg fyrir ofveiði þeirra og
jafnvel útrýmingu nema út-
fœrsla landhelginnár.
0ÆTTULEG ÞENSLA I
MÓÐFÉLAGINU
— Hvernig er staða sjávarút-
vegsins í ört vaxandi dýrtíð?
— Við ísiendingar höfum
okkar lífsviðurværi fyrst og
fremst af sjávarafla. Við verð-
um að géra það, sem okkur er
frekast unnt til þess að styðja
'að þvi, að sjávarútveg'urinn geti
eílzt og dafnað.
Á sáðaista Alþingi hiefur af öli-
'iiiro flokkum verið stofnað til gif-
uarlegra útgjalda, sem títið gefa
í aðra hönd.
Það er kapphlaiup á milM allma
stétta u.m að fá svokallaðar
kjarabaetur, sem fólgnar eru í
því að fó sem hæst laun í krón-
wn og sem stytztan vinnutiima.
Hin geipilega hækkun, sem
©rðið hefur á kaupi í hvens kon-
ar fiskvinmiu í landi, nemur um
47%, frá því siem það var í haust,
þegar með er talin stytting
vjamiutíma, lenginig orlofs o. fl.
Þeð er mikil hætta á því að þessi
hækkiun kunni fyrr en varir að
vaflda stöðvun útgierðarinnar,
vegina þesa að hún er ekki i
þeirri aðstöðu að geta hækkað
verð sjávanafurða á erléndum
mörkiuð'um að viid, eftir þvi sem
kaiup og tilkostnaður hækkar í
tendi. Enn meiri hækkun virðist
framundan á framleiðisliukostnaðii
sjávarafurða.
Margir telja, að það sé svo mik
il samkeppni um vinnuaflið, að
útvegurinn standist það ekki.
Mönnum dettur í hug, að þeir
verði þá að leita til útlanda til
að íá menn þaðan til starfa hér
á iandi við útgerðina. Það fólk,
sem við höfum fengið frá útlönd
um til starfa hér hefur reynzt
ærið misjafnlega, þótt Færeying
ar séu undantekning. Við get-
um ekki fengið nema takmarkað
an fjölda af fólki erlendis frá
til þess að manna fiskiskipaflöt-
ann.
t>að er skylda ráðandi manna
i landinu að stuðla ekki beint
eða óbeint að svo miklum fram-
kvæmdum samtimis eins og
nú er háttað málum, að
ailt losni úr böndum og fari úr
skorðum í þjóðfélaginu.
Ef svo er, að menn haldi
að þeir geti lifað til frambúðar
á allskoraar styrkjum og
hótum og kröfum, umfram
greiðslugetu atvinnuveganna,
þá skjátlast þeim mikið, því að
þá íer hér eins og víða hefur
farið úti i löndum og áðar
hér á landi, að kaiu,pmátt-
ur dvínar og verðbólgan eykst
til tjóns fyrir þjóðarheildina og
leiðir að lokum til atviranuieysis.
MIKLAR FRAMKVÆMDIR
Á SPÁNI
— Þú hefur verið í samninga-
nefndum, sem samið hafa um
kaup á skuttogurum af stærri
gerðinni á Spáni. Hvað get-
\ir þú sagt okkur um vinnu-
brögð Spánverja?
— í nefndinni, sem samdi um
smíði á fjórum skuttogurum á
Spáni haustið 1970, voru auk
min, Jón Axel Pétursson fyrr-
um bankastjóri, Guðmundur B.
Ólafsson framkvæmdarstjóri,
Sæmundur Auðunsson skip-
stjóri, Vilhelm Þorsteinsson
framkvæmdarstjóri, Þorsteinn
Ámalds framkvæmdarstjóri og
ráðunautur nefndarinnar, Pétur
Gunnarsson vélstjóri, er kom
sem slikur í stað Erlings Þor-
kéþisonar véifræðings, sem
þá var forfal'laður vegna
veikinda. Um síðari nefndina,
sem samdi um smíði tveggja skut
togara af stærri gerðinni til við-
bótar, hef ég þegar getið.
1 sambandi við smiðasamning-
ana hef ég farið til Spánar fjór-
um sinnum ásamt samnefndar-
mönnum minum, skipstjórum og
sérfræðingum 1 skipasmiðum.
Ber ég Spánverjum þeim, sem
vinna á skipasmiðastöðinni Ast-
Sileros Lftiziwiiaiga hiraa beztm
sögu. Þeir virðast' yfirleitt harð
duglegir menn og skipa-
smíðastöðin vel búin yélum og
tækjum.
Á stöðinni vinna milii 500 og
600 manns. Veitti ég því sér-
staka athygli, að undir eftirliti
þriggja verkfræðinga vinna 14
teiknarar, hver við sitt borð í
teiknistofu stöðvarinnar. Þeir
búa smíðateikningar í hendur
starfsmönnum þeim, sem fram-
kvæma eiga verkið, svo að síð-
ur verði um mistök að ræða. ís-
lenzku eftirlitsmennimir með
smíðinni, Erlingur Þorkelsson og
Alfreð Júlíusson, láta mjög vel
af samvinnu við framkvæmda-
stjóra, forstöðumenn og aðra
starfsmenn skipasmíðastöðvar-
innar. Þeim lízt ágætlega á skip
in. Sömu sögu segja aðrir ís-
lendingar, sem þau hafa séð.
Þriðja skuttogaranum verður
hleypt af stokkunum hinn 28.
júlí n.k. og þeim fjórða í októ-
ber n.k.
— Hvenær fer endanleg af-
hending skuttogaranna sex
fram á Spáni?
— Áætlað er, að afhend-
ing fyrsta skipsins, Bjarna Bene
diktssonar, fari fram í septem-
bermánuði n.k. Annars skipsins,
Júní, i október 1972, þriðja
skipsins í desember 1972, fjórða
i febrúar 1973, hins fimmta í
desember 1973 og hins sjötta í
febrúar 1974.
Við Islendingarnir, sem höf-
um átt leið um strönd Biscaya-
flóans frá Bilbaó að frönsku
landamærunum og víðar höf-
uim séð að mjög mikil uppbygg-
ing, bæði húsa og yerksmiðja fer
nú fram á Spáni. Vinna sýndisf
ganga vel og vera unnin með
nýtízku tækjum. Fólkið var vel
klætt og glaðlegt.
Sá siður virðist nokkuð al-
gengur, að verkamenn fari út
með fjölskyldum sinum á kvöld-
in og borði með konu og börn-
um á veitingahúsum og hef ég
ekki veitt þeim sið eftirtekt ann
ars staðar.
Kaupgjald á Spáni er mun
lægra en i Frakklandi, en jafn-
framt er dýrtíð miklu minni.
Vonum við og væntum að
smíði skuttogaranna á Spáni
takist vel. En þar verður brátt
sjón sögu ríkari.
Skynsamteg haignýting fisk-
stofnanna er aðalatriði, en það
ráðum við ekki við, nema með
útfærslu landhelginnar. H.Bl.
Vegna flutnings
málflutningsskrifstofu minnajr frá Lauga-
vegi 10 að Tjarnargötu 10 D, verður skrif-
stofan lokuð til 3. júOí næstkomandi.
JÓN N. SIGURÐSSON,
hæstaréttarlögmaður.
Til söu ú Akureyri
Neðri hæð húseignajrinnar Hamarsstígur 29
er til sölu. Á hæðinni eru tvö stór herbergi,
eldhús, bað og geymtfa. íbúðin er um 90 fm.
Húsið er steinhús, byggt 1956.
Bílar fyrir alla
SUNBEAN 1250, 1972.
DATSUN 1600, 1971.
PLAYMOUTH VALIANT 100, 1967.
FÍAT 125 BEL, 1972.
Geisimikið úrval af öllum gerðum bifreiða.
Fáið yður bílinn fyrir sumarleyfið.
Opið laugardaga og sunnudaga.
BÍLASALAN HAFNARFIRÐI,
Lækjargötu 37 — sími 52266.
Tilboðum sé skilað fyrir 12. júlí til Jóns
Kristjánssonar, Hamarsstíg 29. sími 11374.
Skiptafundur
i þrotabúi Kjöt og réttir hf„ Hafnarfirði, verður haldinn i skrif-
stofu embættisíns að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn
10. júli næstkomartdi klukkan 14.
Frumvarp að úthlutunargerð verður lagt fram á fundinum.
Vanti einhvem á skiptafurtd eða náist ekki fullt samþykki við
frumvarpið mun það liggja frammi í skrifstofu minni til athug-
trtar fyrir kröfuhafa í tvær vikur eftir fundinn. Að þeim tima
Hðnum verður buinu skipt samkvæmt frumvarpinu, ef athuga-
semdir koma ekki fram.
Skiptaráðandinn í Hafnarfirði,
29. 6. 1972
Sigurður Hallur Stefánsson
e.u.
Lágmúla 5 — sími 81555.
G/obusp
Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. —
Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öllum
gerðum er hæðarstilling, sem ræður því hve næsrri
er slegið. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og lipur
í notkun.
■o Norlett býður yður að velja um
þrjár mismunandi gerðir
Odýrasta og bezta garðsláttuvélin
á markaðinum
Komið og skoðið
Norlett garðsláttuvélina
hjá okkur
Það er leikur einn
að slá grasflötinn með