Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUQSTBLAÐIÐ, FrMMTUDAGÚR 6. JULl l'JT2 Leitað þegar gefur yfir Suðausturlandi EKKI heíuir enn geíið til að hægt sé að leita til fulls að litlu fluig- vélinni, sem hvarf á leiðinni milll Færeyja og fslands með hjón og tvö böm þeirra. Leit yfir hafi er að mestu hætt. En þegar gefur ætla íslenzkar fiuigvélar að ieita bebur yfir Suð- autsburlandi og yfir jökiuim. Hing- að til hefur verið otf dimmt þar yfir, til að hægt væri að fullvissa sig uim að þar væri ekkert að sjá. Ólöglegt vinnubann um helgar? SEX verkalýðsfélög á Suðurnesj- um augrlýstu 30. júní að ekki yrði unnið á laugardögum og sunnudögum í tvo mánuði, júni og ágúst í sumar. Vimnuveitendasamband Isiands telur að svo einhliða ákvörðun sé brot á samningum og aug- lýsir að það iýsi þetta ólögíegt og brot á samningum. Einnig sendir Vinnuveitendaisambandið bréf sama efnis ti'l allra verka- lýðsféiaganna sex. Vinnumáiasamband samviinniu félagamna hefur eirmig ákveðið að skrifa þessum verkalýðsfélöig um og tiikynna þeim, að það telji þetba vinnubann um helgar ekki í samræmi við samnirnga. Skemmtiferðaskipin koma nú hvert af öðru til Reykjavíkur, stundum t\'ö á dag og bærinn fyllist skemmtiferðafólki, sem talar erlendum tungiim. Hér er þýzka skipið Hamborg, sem kom í vikimni. 45 þúsund króna lágmarkslaun — fyrir verkfræding Unnið við landsveg í Stað, Hrútafirði, 5. júli. UNNIÐ er nú af fullum krafti að vegagerð á Norðurlandsveg- ih'um frá Stað og út eftir Hrúta- firði. Bn það hefur oft verið slæmur kafli og erfiður að vetr- mum. Er þetta liður í samgönigu áættun Norðurlands. Búizt er við að lagður verði 6 km kafli í sumar, að því er Norður- Hrútafirði Óli Jóhannsisoin,,verkstjóri sagði. Undirbygging að þessum vegi er töluvert mikU, þvi á þessum kafla eru dældir og gi'I, sem þarf mikið af ræsuim í. Hefur verið unnið mikið með jarðýtum og svokölluðum skófluvögmim, en ekki mikið notaðir bilar við ofan- íburðirm. — Maginús. „Gamansöm þoka“ — Leikfélag Vestmannaeyja Enginn sáttafundur í GÆRKVÖLDI hafði ekki venið boðaðuir neinn sáttafundur með fulltrúum rafvirkja og vinmi- veitenda vegna vinnudeikmnar. Og eru rafvirkjar enn í verk- faili. eftir 2ja ára starf á Austurlandi VEGNA samninga verkfræðinga, sem skýrt var frá í Mbl. í gær skal tekið fram, að þeir verkfræð ingar, sem vinna hjá Reykjavík- urborg fá 10% kauphækkun frá 1. maí síðastliðnum, en síðan 5% hinn 1. september næstkom- andi. Að auki var samið um ald- nrsflokkatilfærslur. í>á sikal einnig tekið fram, að í sambandi við samninigana við verkfræðilega ráðunauta, voru tekin inn í samningana lágmarks- liaun fyrir verkfræðing eftir 2ja ára starf 45 þúsund krónur, en um önnur lágmarkslaun var ekki samið. Þessi lágmarksiauin eru grunmlaun miðað við 1. júni, en 1. september hækka þau og verða 48.500 krónur. Samþykkt var í samningunum að endiurskoða launakönnunar- kierfið, en það hefur verið notað við verkfræðinga, sem vinna hjá Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Ma-rnúsÓlaf -on ögmundiir Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfl Þórhallsson Tryergrvi Pálsson. 39. Kxg4 — Kfg Bjarni Beinteins- son látinn verkfræðilegum ráðunautum. Endurskoðunin á að miða að því að launakönnunarkerfið þjóni bet ur tilganigi sínum. Loks ber að geta þess, að Stef- án Hermannsson er formaður Stéttarfélags verkfræðinga, en ekki Verkfræðingafélags fslands. Formaður þess er Sigurður Jó- hannsson, vegamálastjóri. LEIKFÉLAG Vesémannaeyja fer í leikför til Austurlands n.k. föstudag með leikritið „Margt býr í þokunini“, en það er saka- málagam.anleikrit. Fyrsta sýn- ingin verður í Sindrabæ á Homa- firði n.k. föstudagskvöld, örnnur sýning á Neskaupstað á laugar- dag og á Egilsstöðum í Vala- skjálf á laugjrdagskvöld. Hljóm- sveitin Eldar frá Vestimamna- eyjum fylgir Leikfélagi Vest- manmaeyja og leikiur fyrir dansi á Hornafirði og Neskaupstað. Leikstjóri leiksims er Ragohildur Stemgrímsdóttir. Leikfélagsfólk- ið mu.n fara á milli staða í Douglasvél frá Flugfélagi ís- lamds, en vélin mun fylgja hópn- um frá brottför til heimkomu til Eyja. Bjarni Beinteinsson frá Hásikóla íslands 1961. Á skóia árum símuim tók Bjarni Beinteins son mikinn þátt í félagsstarf- semi. Hann var formaður Stúd- entaráðs Háskóla íslands um skeið og einnig formaður Heim- dallar. FUS í Reykjavik. Að loknu háskólaprófi gerðist hann framkvæmdastjóri Fulltrúaráðs Sjálfstæðisifélaganna í Reykja- vik og síðan sveitarstjóri á Sél- tjarnarnesi 1963—’65. Hann hef- ur síðan rekið eigin máiflu tnin.gs sikrifstofu í Reykjavík. Bjiarmi lætu.r eftir sig eigin- konu, Sigrúnu Hannesdóttur oig þrjú börn. Fyrsta Útsýnar- ferðin FYRSTA leiguflug Ferðaskritf- stofunnar Útsýnar á þes»u susnri beint til Costa del Sol á Spámi var frá Keflavíkurflugvelli í gærkveldi. Flogið er með Boeing þotu frá Flugfélagi íslands og var hún fullsetwi. Hálfsmánaðarferðir verða síð- an til 16. ágúst, en eftir það verða vikulegar ferðir til sept- emberloka. BJARNI Beinteinsson, hdl. lézt í svefni í hóteli sinu í New York í fyrrinótt. Bjarni vaæ ungur maður, fædd- ur 1934. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavik 1954 og embættisprófi í lögum Skolpræsi frá 19. öld FORNLEIFAUPPGREFTINUM við Aðalstræti miðar áfram, en ekki hefur neitt nýtt komið í ljós, enda sagði Bengt Schönback, sem uppgreft- inum stjómar, að aðalmarkmiðið væri að fá upplýsingar um legu byggðar á þessum slóðum. Þarna, mi’lli Suðurgötu og Aðal- strætis, mun hafa verið eins kon- ar húsasamstæða á víkingaöld. Komið var ofan á skolpræsi, en þau munu hins vegar hafa verið frá 19. öld. Taldi Schönback að nokkurn tíma tæki að komast niður á eldri lögin, sennilega væru tveir metrar niður á hið fomsögulega. Hann bjóst við að eftir vikutíma eða svo væri lík- legt að eitthvað nýtt myndi koma í Ijós. Uppgreftinum mun verða haldið áfram eftir því sem þurfa Frá uppgreftinum við Suðurgö tu. Þar er komið niður á skoip- þykir og veðurskiilyrði leyfa, ræsi frá 19. öUL aL'ia vega fram undir 20. ágúst. 30 þúsund krónum stolið af námskonu STOLIÐ var um það bil 30.000 krónum frá ungri námstkonu, sem býr í Noregi, en hefur undanfarnar vikur verið heima í orlofi. Peningamir ásamt seðlaveslki hurfu úr handtösiku hermar í pósthús- iniu við Pósthússtræti í gær- morgun, er hún leit af tösk- unmi í símaklefa pósthússins. Hafi einhver séð til þess, sem tók peningana, sem voru í íslenzkri mynt, nonsfcri og sænskri, er hann vinsam- legast beðirm um að láta lög- regluina vita, en peningamiss- ir námgkonurtfnar er mjög ttl- finnanlegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.