Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBÍ.AÐIÐ, FIM.MTUDAGUR 6. JÚLl 1972
Ragnheiður Snorra-
dóttir — Minning
Ragnheiður lézt að Elliheirnil-
inu Grund 26. júni á 90. aldurs-
ári, en hún fæddist á Eyrar
bakka 11. febrúar 1883. Foreldr
ar hennar voru Ragnheiður
: Jónsdóttir og Snorri Jónsson
Faðir hennar drukknaði er hún
enn var óborin í þennan heim,
og að undanteknum fyrstu ald-
ursárunum, er hún naut umönn-
unar móður sinnar, þurfti hún
fljótt að bjarga sér á eigin
spýtur, og átti því ekki fast
heimili, en í Garðahreppnum
sleit hún bamsskónum og vann
fyrir sér á ýmsum stöðum. Þar
rtaut hún nokkurrar skóla-
fræðslu. Hún kynntist því strax
á unga aldri að vinna hörðum
höndum og kom sér vel að hún
var vel af Guði gerð, bæði and-
lega og líkamlega, en á þeim
árum var oftast ekki um ann-
að að ræða, en að duga eða
drepast, að minnsta kosti hjá al-
múgafólki. Á þessum árum hef-
ur sennilega verið lagður grund
völlurinn að þvi, sem einkenndi
allt lif hennar, að bjarga sér
sjálf - vera ekki upp á neinn
komin. Sjálfstæðishvötin og
vinnusemin, ásamt meðfæddri
lífsgleði og óvenju hraustbyggð
um líkama dugðu henni Iíka vel
þau tæp 90 ár, sem hún lifði.
Þegar Ragnheiður var ungl-
var lán beggja, önnu litlu og
Ragnheiðar, því þegar Anna
i eignaðist sitt eigið heimili, átti
JfeT Ragnheiður þar athvarf sitt ef
á þurfti að halda og síðar eign-
Tnriini * j aðist hún stóran fjölskylduhóp
hjá börnum, barnabörnum og
WsmBk <*?*****>■ tengdabörnum Önnu og Vignis.
Ragnheiður gekk ávallt undir
nafninu Vina innan fjölskyld-
unnar. Ég minntist áður á, að
vinnusemin og glaðlyndið hafi
MfollSk Émml verið hennar sterkustu eðlis-
þættir og Vinu þótti með ólík- indum gaman að dansa. Ég minnist þess ávallt, er Vina var komin um sjötugt og ég þurfti
að hitta hana á vinnustað, að
loknu dagsverki, en var nokkuð
seinn fyrir, svo hún þurfti að
bíða. Er ég geng upp stigann,
mætir mér söngur i valstakt. Ég
lét mig hafa það að læðast að
henni og sjá hana svífa um gólf-
ið í kaffistofunni - dansandi að
afloknum vinnudegi, i sjötug -
hún dansaði mikið eftir það.
Ragnheiður var komin nokk-
uð yfir áttrætt, er hún hætti að
vinna, en hún stundaði mest
fiskvinnu seinni hluta æfinnar.
Mér er kunnugt um, að hún
þótti liðtæk til síðasta vtnnu-
dags.
Við, vinir þínir biðjum þér
blessunar í ríki Guðs. Hafðu
þökk fyrir góðar og glaðar sam-
verustundir.
Guðmundur Hannesson.
Móðir okkar
SÓLVEIG DANIVALSDÓTTIR,
Lyngholti 12,
lézt 5. júlí á sjúkrahúsi Keflavíkur.
Ingibjörg, Helga og Jóhanna Pálsdætur.
ingur, lá leið hennar til Stykkis-
hólms. Þar dvaldist hún til árs-
ins 1924 ér hún fluttist til
Reykjavíkur, en hér hefur hún
búið síðan. Á Stykkishólmsár-
um sínum var hún um árabil
ráðskona hjá Baldvin Bárðdal
bókaverði við amtsbókasafnið
og organleikara. Þau Baldvin
tóku þá að sér til uppfósturs
telpu úr systkinahópi, Önnu
Þorgrimsdóttur, sem síðar giftist
Sigurhans E. Vigni ljósmyndara,
en foreldrar þessara systkina
dóu með stuttu millibili. Þetta
Gísli G. Wíum kaup-
maður — Minning
Kveðja frá samstarfsmönnum
í FACO.
ÞAÐ hvarflaði ekki að okkur
laugardaginn 25. júni, þegar
Gísli kvaddi og kvaðst ætla í
laxveiði eftir helgina, að það
yrði í síðasta sinn, sem við sæj-
Eiginkona mín
Asgerður hauksdóttir,
Bolungarvík,
lézt á sjúkrahúsinu á Isafirði mánudaginn 3. júlí.
Fyrir hönd aðstandenda
Jón Friðgeir Einarsson.
Útför systur okkar
MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTLW,
Miðhúsum, Hellissandi,
er lézt í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 1. júlí fer fram frá Hellis-
sandi, laugardaginn 8. júlí kl. 2.
Kristín Guðmundsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson.
Móðir okkar
MARGRÉT EINARSDÓTTIR,
Ytri-Sveinseyri, Tálknafirði,
lézt að Hrafnistu miðvikudagirm 5. júB.
Bömin.
Litli drengurinn okkar
F. 19/4 lézt 28/6.
Árósum 3/7 1972
Unnur Skúladóttir,
Kristján Sigurjónsson.
Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vin-
semd við fráfall
JÓHANNESAR GUNNARSSONAR,
biskups.
Systkini og ættingjar.
Aluðarþakkir færum við hinum fjölmörgu, sem auðsýndu
okkur vinarhug og samúð við andlát og jarðarför
JÓNU HARALDSDÓTTUR,
Ólafsbraut 60, Ólafsvik.
Sérstakar þakkir færum við Alexander Stefánssyni, kirkju-
kór og safnaðarsystrum í Ólafsvík.
Guðrún Haraldsdóttir,
Guðmundur Breiðfjörð.
Jarðarför móður t okkar
ALICE SIGURÐSSON,
Víðimel 54,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. júlí kl. 13,30.
Blóm vinsamlega afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar
látnu, er bent á líknarstofnanir.
Nanna Haraldsdóttir,
Haraldur Haraldsson.
Hjartanlegar þakkir faerum við öllum sem sýrrt hafa okkur
samúð og vináttu við andlát og útför
RANNVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR,
Vesturgötu 78, Akranesi.
Sérstakar þakkir til lækna og bjúkrunarliðs sjúkrahúss Akra-
ness fyrir góða uroönnun í veikirtdum hinnar látnu.
Ami Böðvarsson,
Ólafur Arnason,
Halla Árnadóttir,
Ingvetdur Ásmundsdóttir.
t Elkuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og
systir mín.
RANNVEIG MAJASDÓTTIR,
Birkimel 10 Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. júli
kl. 3 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Bjarni Kolbeinsson,
Sigriður E. Guðmundsdóttir. Haraidur Björnsson,
Emma Guðmundsdóttir,
Bjami Guðmundsson, Kristin Guðbjartsdóttir.
Kristján Fr. Guðmundsson, Narma k Helgadóttir,
María Hildur Guðmundsdóttír,
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Jón Kr. Gunnarsson.
barnabörn, bamabamaböm.
María Majasdóttir.
Þökkum al alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát
og jarðarför
SIGRÍÐAR INGIRlÐAR STEFÁNSDÓTTUR,
Eyrarlandsvegi 14 B, Akureyri.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks lyfjadeildar Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri.
Magnea Júlíusdóttir,
Gréta Júliusdóttir,
Stefán Júliusson,
Kristján Júlíusson,
María Júlíusdóttir,
Þórunn Ólafia Júlíusdóttir,
Gunnar Dúi Júlíusson,
Kristinn Pálsson,
Björgvin Júliusson,
Ásta Sigurjónsdóttir,
Herdís Strþm,
Þórður Einarsson,
Stefán Jóhannsson,
Erla Kristjánsdóttir,
bamabörn og bamabarnaböm.
um hann á lífi. En enginn veit
sína ævina fyrr en öll er, og sú
varð raunin á að þetta reyndist
síðasta veiðiferð hans. Allir, sem
þekktu Gísla heitinn, vissu
mætavel hversu mikla ánægju
hann hafði af að reyna við
„þann bleika“ og ófáar voru þær
sögurnar, sem hann sagði okk-
ur úr veiðiferðum sinum. 1 því
sambandi minnumst við síðustu
orðaskipta, sem fóru á milli
Gisla og eins starfsmanns fyrir-
tækisins, en þar léf Gísli þau orð
Framhald á bls. 23.
Guðmunda
Guðmundsdóttir,
Barmahlíð 34,
lézt í Landakotsspítala 4. júH
sl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Analíus Hagevaage.
Sonur minn og bróðir okkar,
Björn Jónsson,
I.itlu-Drageyri,
Skorradal,
verður jarðsunginn frá Saur-
bæjarkirkju á Hvalfjarðar-
strönd laugardaginn 8. júlí
nk. kl. 2 síðdegis.
Bósa Guðmundsdóttir,
Einar Jónsson,
Oddgeir Jónsson.
Jarðarför föður okkar,
Marinós Sigurðssonar,
bakarameistara,
Borgarnesi,
fer fram frá Borgarneskirkju
laugardaginn 8. júlí kL 2 e.þ.
Dæturnar.