Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, FJMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972 fclk í fréttum . * > ÍL "' * í.5 * - <,V' <íl » SV — * * íáfc-í <.4/Av/S'/r '' ' W 4r/j> \/ #• tp f- *f Quinn næstí ríkisstjóri? QUINN A MÓTI REAGAN? RonaJd Reagan, rikisstjóri í KaJifomiu og fyrrverandi kvik- myndaleikari, mun að líkándum fá harðske>"ttan keppinaut við nœstu ríkisstjórakosningar' Anthony Quinn hefur ákveðið að bjóða sig fram á móti hon- um árið 1974. Hann býst við stuðnin.gi fjöimargra ianda sinna, Mexikana, sem búa í Kaiiforníu. Og auk þess tireyst- ir hann á vinsældir tryggra að- dáenda sinna. ☆ TAyLOR CALDWELL I NÝTT H.IÓNABANB Taylor CaJdwell, hinn þektoti rithöfundur, sem er 71 árs, hef- ur gengið að eiga WiIIiam nokkum E. Stanceffl, 72 ára, uppgjafa fcisteignasaJa. Hún (\r þama að gifta sig í þriðja sinn, brúðiguminn í það átt- unda. Reagan er sagöur uggandi um pólitiska framtíð sína. I brezka blaðdnu Woman's Realm rákumst við á þessa mynd af íslenzku ljósmynda- fyrirsætunni Nönnu Björnsdótt ur, en hún starfar í Bretlandi við ágsetan orðstír. 1 mynda- texta segir, að Nanna sé oft köJJuð „daamigerð ensk fegurð- ardis“, en hún sé þó reyndar frá íslandi. Tekið er fram, að Nanna hafi trödlatrú á þorska- lýsi sem fegurðarlyfi og hún tald a.m.k. matskeið af því á hverjum degi. Auk þess mæl- ir hún með hunangi, hrærðu saman við rjóma. Minnzt er á að auk starfa sinna sem Jjós- myndafyrirseetu leggi Nanma stund á höggmyndalist og hún álíti, að hagstætt sé að sam- eina þetta tvennt svo vel íaii. karftu endilega að setjast svona hranalega, góða mín?!! Cary og Raquel RAQUEL I SKUGGA CARYS Kynbomiban Raquel Welch er því vön, að athyglin beinist að henni og ægifögrum Jikams- vexti hennar, hvar sem hún fer. En á dögunum féll hún alveg í skuggann, þegar fylgd- arsveinn hennar í samkvæmi var Jeikarinn Cary Grant. Þá var Grant myndaður í bak og fyrir og Raquel varð að láta sér nægja að vera „daman“ hans. Hún tók því hreystilega og lét eftirfarandi orð falla: „Cary er orðimn 68 ára en litur út fyrir að vera fertuigur — bæði til likama og sálar.“ Og túlJd svo hver þessi orð fyrir sig. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams / Hvers vegna ertu svona kuldaJegiir, : iherra S»|iiiree, ég gerði það, sem þú sagð- | Ir mér að gera. Skipanir þínar voru þser, að þú ættir að ganga frá honum . . . snyrtilega. (2. mynd) Þegar þú skildir gítarinn eftir, va.r það eins og að Kkilja eftir nndirskrifaða játningu. (3. mynd) Það yrðu dýr mistök ef löggurnar rekja slóð þína hingað. Martha kjaftur er hún köllnð í Bandaríkjuntini. MARTHA „THE MOUTH" VANN Kosningastjóri Náxons Banda ríkjaforseta, John MiteheJQ, hef- ur ákvéðið að draga sig í hlé af einkaástæðum, að þvi er segir i firéttum frá Washington. Mitchell er sagður eiga í veru- Jegu basli með eiginkonu sJna, Mörthu, og röktum við þau vandræði hér lítiJlega á dögun- um. Martha hefur sumsé boiið sig upp við fréttamenn undan því, að eiginmaðurinn sinnti sér ekki og hún myndi setja honum þá kosti að veija á miJJi sin og Nixons. Gaf hún þessa yfirlýsángu með alveg óvenju- lega kjamyrtu orðaiagi, sem erfitt er að hafa eftir, að þvi er fréttamenn, sem á hlýddu, segja. Og kaffla blaðamenn þó ekki allt ömmu sána. En nú má Martha vel við una, því að eig- inmaðurinn mun nú vonandi bæta ráð sitt rækiJega. 'Æ' Nonska Jeikkonan Liv UJl- nnann er í Hol'Iyvvood og leikur aðaJhlutverkið í myndinni „Horfin sjónarmið", sem er gerð eftir sögu James HáJton. Henni hefur þegar'boðizt ann- að ágætt hJutverk, þegar vinnu við þessa er Joldð. Það er að- alhlutverkið í hinni nýju mynd Mike Frankovitsj „40 karat“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.