Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTODAGUR 6. JULl 1972
NILFISK
pegar
um gæðín er
að tefla....
m
SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍM! 24420
AMBASSADOR sófasettið er framleitt 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum
Armar eru lausir og er því tvöföld nýting k örmum.
Ambassador sófasettið er dönsk ei íkaframleiðsla og fæst aðeins
í Skeifunni. Fáanlegt með áklæði og ekta leðri.
SKEIFAN
KJÖRGARÐI
Hér sjást gestir fyrsta kynningarkvöldsins gæða sér á ljúffengum réttum.
Ný kynn-
ingarkvöld
að
Hótel Sögu
Fró Byggingasamvinnu-
félogi Reykjavikur
Enn eru lausar nokkrar 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í næsta byggingaiTlokk fé'agsins, sem
er að Vesturbergi 144—148. Teikningar og
nánari uppl. (ekki í síma) á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 178.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
fjölbreyttu úrvali
HÓXEL Saga hélt nýlega kynn-
ingarkvöld á landbúnaðarafnrð-
um, tízkufatnaði o.fl. fyrir full-
trúa ferðaskrifstofanna og fleiri.
Kynningarkvöldiim þessum verð-
ur haidið áfram. Verður það
næsta í kvöld, og síðan hvert
f'ímmtudagskvöld til ágústloka.
Hefst kynningin hverju sinni kl.
19.30 og lýkur kl. 23.30.
Tilhögiun er sú, að giestum er
fyrst boðinn kokkteill, en síðan
er neytt fjölbreyttra rétta úr
lambakjötá og öðrum íslenzkium
landbúnaðarafiurð'jm. Með matn-
um er ein ölflaska og eitt staup
af brenndvini. Borðhaldi lýkur
með kaffi og pönnuikökum.
Að borð'haldi loknu fer fram
tízkusýning á islenzkum fatnaði
úr u'1'1 O'g gæruskinni. Auk þess
verður sýndiur fjöidi skartgripa
Oig keramikmiuna. Þá verða einn-
ig sýnd húsigöign.
Margt verður til skemmtunar,
m.a. relkur sérstakur kynnir ýms
an fróðleik nm iand og þjóð. ís-
ienzk lög verða lei'kin meðan á
borðhaldi stendur og loks dans
stiginn tíil kl. 23.30.
Unnt verður að efna til kynn-
ingarinnar önnur kvöld en
fimmtudaigskvöld, sé um hæfi-
Istgia stóra hópa að ræða og til-
mæx uim siíkt berist með nægum
fyrirvara.
Verð aðigöngumiða er 875 kr.
Fyrir verð þetta fær gesturinn
aiiar þær veitingar, sem að ofan
gatur,
Rýiamottur
Baðmottur
Teppamottur
Nýkomiö í miklu úrvali.
GEísIPf
Teppadeild.
Hlíðar
Tilboð óskast í þriggja herbergia íbúð. Þar af eitt herbergi
i risi. Góð geymsla í kjallara.
Upplýsingar í síma 83632 kl. 4—7 i dag og á morgun.
VEIÐIMENN
Nokkur laus veiðileyfi í Miðfjarðará í júlí.
Örfáir stakilr dagar lausir á útlendingatím-
anum í Grímsá. Venjulegt verð. Tveir mega
vera um stöng.
Einnig silungsveiði í Brúará, Hóiaá og Full-
sæl. Verð silungsveiðileyfa kr. 300.— og
klr. 450.—
Stangaveiðifélag Reykjavíkur,
Háaleitisbraut 68,
sími 19525 og 86050.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá
kl. 2 til 7.
ltfýkomið áklæði g
SVFR