Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR 158. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bardaffarnir i Belfast eru konin ir á það stig að brezkir hermennverða að g-rafa skotfírafir. Hér s.jást nokkrir liennenn leita sk,j óls í viðiureig’n við leyniskyttur í hverfinu Andersonstown. Úrbótum lofað í gengismálum Tíu landa fundur í London London, 17. júli — NTB-AP AÐILDABLÖND Efnahags- bandalagsins og löndin fjögur, sem hafa sótt um aðild að banda- laginu, urðu I kvöld ásátt um að leysa yrði yfirstandandi erfið- leika í alþ.jóðag.jaldeyrismálun- um með almennum umbótum á gjaldeyriskerfinu, er grundvöll- uðust á fast.ri en svelgjaniegri gengisskráningu. Brezki fjármálaráðherrann, An't'hony Barber, skýrði frá þessu eftir fyrri dag tveggja da.ga fundar fulltrúa landanna í London. Hann sagði, að á fund- inum hefði verið samþykkt hvernig haga skyldi undirbún- ingi alþjóðaviðræðna um breyt- itngar á gjaldeyriskerfimu síðar á þessu ári. Meðal markmiða, sem sam- þykkt var að stefna að og Barb- er nefndi, var pappírsgull eða Stjórnar- kreppá í Hollandi Haag, 17. júlí. NTB. TVEIR ráðherrar hollenzku stjórnarinnar hafa sagt af sér í kjölfar langrar deilu um mikinn halla á fjárlögum, og getur svo farið að stjórnin neyðist til að segja af sér. Ráðherrarnir eru dr. William Drees samgöngumálaráð herra og Maurits de Bjauw vís- indamálaráðherra, og voru þeir fulltrúar sósíaldemókrataflokks- „DS 70“ í stjórninni. Stjórn Barend Biesheuvels for sætisráðherra er samsteypu- stjórn fimm flokka og hefur að baki 82 þingmenn af 150 í neðri deild þimgsins. „DS 70“ klauf sig úr Verkamannaflokkmum fyr ir tveim.ur árum, og ful'ltrúar flokksins í stjórninni vildu etoki siætta sig við sparnaðarstefmu stjórnarinniar sem miðar að því meðal annars að draga úr opin- beruim framlög'um. Stjórniin vill einnig auka virðisaukaskatt í aillt að 17%. Fjöldi kaþólskra flýr heimili sín í Belfast Létu fyrirberast á knattspyrnuvelli Belfast, 17. júlí NTB—AP ÞtJSUNDIR kaþólskra manna á Norður-lrlandi sváfu undir ber- nm hinini í nótt og söfnuðust síðan saman fyrir utan herstöð skammt frá Belfast til þess að mótmæla því að brezkir Iiermenn hafa komið sér fyrir í hverfi þeirra, Lenadoon. Nokkur þúsund manns gengu fylktu liði úr hverfinu undir for- ystu kaþólsks prests og létu fyr- irberast á knattspyrnuvelli og í tveimur gömlum skólabygging- um. Mest bar á konum og börn- um, en flestir karlmenn í hverf- inu urðu eftir til þess að gæta heimilanna. Ibúar hverfisins segja að það hafi verið gert að vígvelli síð- an brezku hermennirnir sóttu inn í það og segjast ekki snúa aftur fyrr en brezku hermennirn- Dubceksinnar fyrir rétti Vin, 17. júll AP. NTB. IIÓPUR menntamanna sem stiiddn Alexander Dubcek á dög- um vorþiðunnar svokölluðu í Tékkóslóvakíu fyrir fjórum ár- nm var í dag leiddur fyrir rétt í Prag, gefið að sök að hafa rekið undirróður. Préttaigtofan CTK niefnir að- eiins tvo safebonniiniga í frétt uim réttarhöldini, Jiiri Múller, fynrver- andi forseta stúde.ntasaim/bainds- ins, og sagmfræði.ngimn Jan Tesar. Reuter henmir að meðal amnarra sakbortniniga séu Jiri Littera, fyrverandi ritari flokksdeildar imn.ar í Prag og Rudolf Battekk þjóðfélagsfiræðiingur. Allir þessi men.n áttu þátt í því að móta stefnu Dubceks á sínum tíma. CTK segir að þeir séu nú fyrst og fremst ákærðir fyrir ,,að dreifa ólöglegum ritum á árunum 1970—’71“ í siamibamdi við nýafstaðnar kosndngar til pjóðþingsins og fylkisþinga. Ekki er getið um fjölda sak- bominga, en CTK segir að þeir séu ákæiðir fyrir undiirróðurs- starfsemi gegin lýðveidinu. Vest- rærnum blaðamönn'um er meinað að fylgjast með réttarhöldunum og engum er hleypt inn í réttar- salimin nema mönnum með sér- stök skilfríki. Talið er að saikborninganniir eigi yfir höfði sér allt að tíu ára fainigeisi. ir hafi verið fluttir burt. Prest- urinn, sem stjórnar mótmælaað- gerðunum, faðir Jack Fitzsimm- ons, segir að hermennirnir hafi neitað að fara þótt nærvera þeirra stofni lifi íbúanna í hættu. Þúsundir kaþólskra manna hafa auk þess flúið suður yfir landamærin til írska lýðveldis- ins. Fimm menn biðu bana i skotbardögum í Belfast, London- derry og Strabane í gær og sex særðust í bardögum í nótt. í Londonderry sagði foringi Prov- isionalarms írska lýðveldishers- ins, McGuiness, að ekki kæmi til mála að fallast á vopnahlé með- an ekkert lát væri á bardögum. Eldflaugaárás var í gær gerð á lögreglustöð i Belfast, hin þriðja á nokkrum dögum, en eng an sakaði. Miðhluti borgarinnar var lokaður í gær og getur svo farið að það verði til frambúðar. sérstök yfirdráttarheimild, er skuli koma í stað varagjaldeyris eins og dol’lara eða punds, en anm ars bar dollarann ekki sérstak- lega á góma á fundinum i dag. Fundurinn leiddi til þess að ástaind það, sem ríkt hefur á al- þjóðagjaldeyrismörkuðum síð- ustu daga, batmaði og þrýsting- urinn á dollarann minnkaði. Okamoto fyrir rétti. Hlíft við dauðadómi: I lífstíðarfangelsi fyrir Lod-morðin Lod, ísrael, 17. júll AP. ÍSRAELSKUR herréttur dæmdi í dag japanska hryðjuverka- manninn Kozo Okamoto í ævi- langt fangelsi fyrir fjöldamorðin á Lod-flngveHi. Rétturinn hafði áðnr fnndið Okamoto sekan um öll fjögur ákæruatriðin, en hámarksrefsing fyrir þrjú þeirra var danðadómnr. Rétturiinm dæmdd Okamoto í lífst.íðarfain.gelsi fyrir þrjú ákæruatriði, en í tíu ára fangelsi fyrir fjórða ákæruatriðið. Oka- moto var bæði dæmdur fyrir bátttöku sína í árá.sinnd og fyrir að hafa gcrt árásima í þágu Al- þýðufylkingarimma.r til frelsun- ar Palestínu (PFLP). Sakbormin.gurimin stóð tein- réttur og horfði beinit fram þegar dómsfonseti, Abraiham Frisch, las dómiimm, en virtisf gretta sig þegar dauðadómur var útilokaður. Okamoto hefur bæði í réttarhöidunuim og áður en þau fóru fram beðið um að fá að fremja sjálfsmorð. Frisch dómsforseti sagði að dauðadómur væri ekki kveðimm upp því að dauðadómar væru andstæðir ísraelsfcri hefð og vegna beiðnii sækjanda uim að utillingar væri gætt. Verjandi Okamotos hafði beðið réttinn uim að gera hann ekki að píslarvætti. Frisch beimdi máli siínu tál Okamotos og sagði að hamn hefði komið til ísiraells undir því yfirskyni að hanm væri gestur. Hanm hefði framið hryllilegam glæp og úthellt blóði saklausma borgara. Hanin hefði útilokað sig frá maminlegu samfélagi og ætti sikilið að vera líflátinm því hanm hefði ekki séð ástæðu til að iðrast morðamma seim hamm drýgði. Þegar herrétturinm famn Oka- moto sekam hreyfði verjandi hans þeirri mótbáiru að sækjemd- ur hefðu etoki sannað að hamm væri 18 ára þammiig að heimilt væri að taka hann af Mfi. Þá Franihald á bls. 23. 2000 í grjót- kasti Boston, 17. júlí, AP. HITI og of mikil bjórdrykkja eru taidar orsakirnar fyrir því að spænsfc hátið í Bostom í Bandaríkjunum endaði með þvi að rúmlega 2000 manns lentu i grjót'kasti. Um 20 há- tíðargestir voru fluttir 5 sjúkirahús og 35 voru hamd- teknir. Rúður eru mjög fáar við þá götu þar sem orrustan stóð hæst. Eftir því sem lög- reglan kemst næst byrjuðu ósköpin með því að eimhver gaf einhverjum öðrum á’amn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.