Morgunblaðið - 18.07.1972, Page 2
2
MORGUNBLABLÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972
Geir
Magnús
Héraðsmótin
Ingólfur
Gunnar
Eyjólfur
Pálnii
Drengur stórslasast
Hjólaði fyrir bíl í Kópavogi
prestakall
UMSÓKNARFRESTUR um
Nesprestakall í Reykjavík rann
út s.l. laugardag. 1 gær höf&u
fjórar umsó'knir borizt til bisk-
upsskrifstofunnar, en ekki var
þá hægt að gefa upp nöfn um-
sækjenda, þar sem möguleiki
var enn fyrir bendi að umsóiknir,
sem póstiagðar hefðu verið fyrir
lauié’ardas’s'kvÖid væru ókomnar.
Á iaiugardag rann einnig út
um.sóknarfrest’ur um Ólafsvf'kur
SEX ÁRA gamall drengur slas-
aðist alvariega í umferðarslysi i
Kópavogi á laugardaginn og hef
nr hann enn ekki komizt til með-
vitundar eftir slysið.
Slysið varð um kl. 14.30 á laug
ardaginn við Sunnubraut i Kópa
vagi. Kom drengu-rinn hjóiandi
út úr innkeyrslu o>g beint í veg
fyrir fólksbifreið, sem koim ak-
andi. Kastaðist drengurinn í göt
una og slasaðist alvarlega_. Var
hann fluttur á Borgarspítalann
og er enn ekki talinm úr lífs-
hættu.
UM NÆSTU helgi halda héraðs-
mót Sjálfstæðisflokksins áfram
og verða þá haldin þrjú mót, sem
hér segir:
Siglufirði föstudaginn 21. júlí
kl. 21.
Ræðumenn verða: Geir Hall-
grimsson, borgarstjóri og Gunn-
ar Gíslason, alþingismaður.
Miðgarði, Skag. laugardaginn
22. júlí kl. 21.
Ræðumenn verða: Magnús
Jónsson, alþingismaður og Eyj-
ólfur Konráð Jónsson, ritstjóri.
Viðihlið, V-Hún. sunnudaginn
23. júli kl. 21.
Ræðumenn verða: Ingólfur
Jónsson, alþingismaður og Pálmi
Jónsson, alþingismaður.
Skemmtiatriði annast Ómar
Ragnarsson, Ragnar Bjarnason
og hljómsveit hans. Hljómsveit-
ina skipa: Ragnar Bjarnason,
Ámi Elfar, Helgi Kristjánsson,
Hrafn Pálsson, Reynir Jónasson
og Stefán Jóhannsson.
Að loknu hverju héraðsmóti
verður haldinn dansleikur, þar
sem hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar leikur.
Bíll inn á skó-
vinnustofu
nrestakall, en um það só-tti eng-
Fjórar umsóknir
um Nes-
Steypuframkvæmdir á Vestur
landsvegi eru nú liafnar að
nýju og í gærkvöldi hafði um
hálfs idlómetra spotti verið
íb-yptur frá tllfarsá til nor#-
urs. Þejar fullur liraði er
kominn á steypuframkvæmd-
irnar er gert ráð fyrir að hægt
verði að steypa 300—350
metra- á dag. annan livern dag,
og með þeim hraða ætti
iteypti vegurinn að vera kom
inn upp í Kollafjörð fyrir
haustið. Það er Þórisós sf.,
sem sér um þennan hluta
vegarlagningarinnar.
(Ljósm. Mbl. Brynjólfur).
Eisa Mia Sigurðsson, sem gegnir störfum forstjóra Norræna lniss
ins og Wachtmeister greifahjónin, ásamt hluta gjafarinnar. —
mn.
Nýr skólameistari MA
Tryggnl Gíslason, skólameistari.
Sátta-
fundur
SÁTTAFÚNDUR í rafvirkjadeil-
unni hófst klukkan 20.30 í gær-
kvöldi og stóð hann enn er
Morgunblaðið fór í prentun.
FORSETI Islands hefur að til-
lögu menntamálaráðherra skip-
að Tryggva Gíslason lektor, skóla
meistara Menntaskólans á Akur
eyri frá 1. september 1972 að
telja.
Tryggvi Gislason er 34 ára,
sonur Gísia Kristjánssonar út-
gerðarmanns og Fanneyjar
Kristínar Ingvarsdóttur. Hann
tók stúdentspróf frá MA 1958 og
mag.art-próf í íslenzkum fræð-
um við Háskóia Isiands 1968. Á
árunum 1958—’62 stundaði hann
kennslu við barna- ög miðstkóla
Selfoss, RéttarhoteskxMa og
Gagnfræðaskóla Austurbæjar og
var stundakennari við Mennta-
skólann í Reykjavík 1963—68.
Árið 1968 var hann skipaður
lektor í isienzkiu við háskólann
í Björgvin og hefur gegnt því
starfi síðan. Kona Tryggva er
Marg-rét Eigigertsdóttir.
Stórgjöf til Norræna hússins
1 GÆR afhenti Hans Wacht-
metin á 40 þús. s. kr. ef til sölu
meister greifi, forstjóri Hall-
wylskasafnsins í Stokkhólmi,
skrá safnsins Norræna húsinu
að gjöf. Safmskráin, sem er ein-
stök í sinni röð, er í 78 bindum
og gefin út í mjög takmörkuðu
upplagi á árunum 1925—’55, og
væri.
Það voru greifahjónin von
Hallwyl, sem gáfu sænska rik-
inu höll sina, með öllu, lausu og
föstu og lögðu þar með grund-
vöilinn að safniniu. Tilgangurinn
var þó ekki að setja á stafh safn
í hefðbundnum skiln ingi, held-
ur að gefa almennimgi kost á að
sjá hvemig aðalsfjölskyldur
bjuggu. Því fylgdu allir lausa-
munir gjöfinni, s.s. þvottasvamp
ur, tannburstar, húsgögn og fatn
aður, en öllum slikum munum
er vandlega lýst i mynd oig texta
í skránni.
Akureyri, 17. júlí.
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
varð harður bifreiðaárekstur á
mótuim Strandgötu og Glerár-
götu. Bifreið með P-númeri ók
óhikað inn á Glerárgötu, sem er
aðalbraut. Akiureyrarbifreið,
sem kom eftir Glerárgötu á töliu-
verðri ferð lenti á miðjum P biln-
um, sem hentist upp á gangstétt
og inn um gluigga skóvinniustoí’U
í Strandgötu 13. Fjórir voru flutt
ir í sjúkrahús, en fengu að fara
heim er gert hafði verið að sár-
um þeirra. Bifreiðamar eru
mjög mi'kið skemmdar. — St. Eir.
VATNSDALSÁ
Guðmundur Jónasson á Ási
sagði Morgunblaðinu i gær,
að veiði gengi sæmilega í ánni.
Byrjað var að veiða laxinn
25. júní. Sagði Guðmundur að
veiðin hefði mjög glæðzt nú
um helgina, en annars væru
þeir útlendingar, sem við ána
væru mjög nægjusamir. Þeir
veiða allir á flugu. Sagði Guð-
mundur, að veiði í ár væri
heldur meiri en i fyrra. Guð-
mundur sagði, að tíð hefði
verið rigningarsöm og erfið-
lega gengi að ná inn heyi, og
væru menn nú meira með hug
ann við það en laxinn.
VESTURDALSÁ
Á Neskaupstað töluðum við
við Guðmund Ásgeirsson hjá
Stangveiðifélaginu Vopna.
Hann sagði veiði í ánni mjög
góða nú og væri laxinn vænn,
12—14 pund. Áin hefur aðeins
verið opin í rúma viku og
eru komnir á land yfir 50
laxar. 1 ánni eru tvær steng-
ur hálfán daginn en eftir há-
degi eru þær þrjár. Vatnsleysi
hefur oft hamlað veiðum í
ánni og þvi að laxinn gengi
upp í hana. Sagði Guðmund-
ur að núna væri verið að
koma fyrir vatnsmiðlun í ánni
og yrði það til stórbóta. Það
eru eingöngu Norðfirðingar
sem veiða í Vesturdalsá, fé-
lagsmenn í Vopna, en ekkert
mun vera endurselt öðrum.
Mest er veitt á maðk en eitt-
hvað þó á flugu lika.
HOFSÁ
1 Hofsá i Vopnafirði er
veiðitíminn aðeins 60 dagar.
Þar hefur aðeins verið veitt
í rúma viku og í fyrrakvöld
voru komnir á land um 20
laxar að sögn Gunnars Valde-
marssonar á Teigi í Vopna-
firði, Fyrir nokkrum árum
var veiði i Hofsá orðin afar
lítil, t.d. veiddust aðeins 147
laxar allt sumarið 1968, en
1970 voru þeir 649 og í fyrra
um 500. Sagði Gunnar að áin
væri nú mjög að lagast að
þessu leyti. I ánni eru 6 steng
ur og er bannað að veíða á
maðk og því eingöngu veitt
á flugu og spún. Júni var
kaldur og votur, en veður hef
ur verið hlýtt í Vopnafirði
síðustu daga.