Morgunblaðið - 18.07.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972
*
TPWVUSTI BJÖRNSSON skrifar um ■r>®
CEÍNVÍGÍ ALDANÍNNAR^
Sókn á öllum vígstöðvum
Hvítt: Boris Spassky.
Svart: Robert Fischer.
Ben-Oni vöm.
ÞAÐ virðist siður en svo
ætla að staka á spennunni,
sem rikt hefur í sambanöi við
heimsmeistaraeinvigið að nnd-
anförnu. Þannig var það ekki
útséð fyrr en örskömmu fyrir
upphaf þriðju skákarinnar,
hvort íeiðir Fischers lægju til
Laugardalsliallarinnar eða til
New York, en þangað átti
hann pantað far.
Sem betur fer varð Laugar-
daishöllin fyrir valinu, og
þegar það fréttist, streymdi
að múgur og margmenni.
Áhorfendur hafa sennilega
verið um það bil tvö þúsund,
sem sýnir svo ekki verður um
villzt aðdráttarafl skákarinn-
ar, sem átti þó ekki óverð-
ugri keppinaut um tíma fólks
en einn fegursta og sólríkasta
dag sumarsins.
í þetta skipti var „þjóð-
minjasafns-borðið“ á sviðinu
autt, en í innanhúss-sjónvarp-
inu mátti sjá stóla keppenda
við ósköp venjulegt „eldhús-
borð“ (svokallað í útvarp-
inu??), en það mun vera í
borðtennissal hússins, þangað
sem Lothar Schmid hefur flutt
keppendur, svo að myndavél-
ar og áhorfendur spilli ekki
sálarró þeirra.
Um fimimleytið upphófst
mikið sjóniarspil á sjótnvarps-
sikeirmiinuim stóra. Spassky
kemur í 'jóis, kluklkain sett í
gamg, stöðvuð aftur, meinn
sjást gamga um mieð hetndur
við eyru eins og þeia- séu að
hlera eftir einhverju, Fischer
biirtist handapat, deáJur? og
skákim hefet mok'krum mdmút-
umn of sedmt. Spassiky leilkur.
1. d4 —
Samni byrjumiarleikur og í
fyrstu skákimmi. Svairleikur
Fischers kemur eftiir nokkra
bið, því enm virðiisit ekki rikja
neimn borðtenmdsfriður, em
brátt feiiur ró á, og afflir eki-
beita sér að skákimmá,
1. — Rf6
2. c4 e6
3. Rf3 —
Sömu leilkir og í fyrsitu
sikálkimmi, en mú breytir Fisch-
e.' umn.
3. — c5
4. d5 —
Þeissi uppbyggimg er nefnd
Bem-Omi vömn og þykir trygg-
img fyrdr æsilegri tafi-
menmsiku. Fischer hefur oft
teflt hana áður, enda virðist
þetita byrjumiarval eklki koama
Spassfky á óvart, því fyrstu
leilkirnir eru tefldir hratt af
báðum keppendum. Af ftkálk-
meisturuim, sem tefla Ben-Oni
vörmiima, má frægastam telja
fyrrverandi heimnisimeistara
Mikael Tai.
4. — exd
5. cxd d6
6. Rc3 g6
7. Rd2 —
BáP PiÍPi
m m % i w
m • aw i
& W'&M 1
mm
Riddarinn S’kal til c4, em
þaðiam á hamm að þrýsfa á
peðið á d6. Þessi hugmymd
er eignuð meistaramuim Nimnzo
witsch. Aðrir algemgir leikir
í þesisari siöðu eru: 7. Bg5,
7. Bf4, 7. g3 og 7. e4.
7. — Rbd7
Venjulega er ihér leiikið: 7.
Bg7, 8. Rcf o—o, 9. BÍ4, Re8,
10. Dd2 (ekki 10. Rb5, Bd7,
11. Rbxd, b5, 12. RxR, BxR,
13. Re5, Dd6, 14. Rd3, Dxd og
svartur stendur betur), 10. b6,
11. e3, BaG, 12. a4, BxR, 13.
BxB o.s. frv.
Leikurimm 7. Rbd7 kam fyrir
í skák þeirra Nimzowitsch og
Marshalls í New York 1924.
Nimzowitisch iék í áttunda
leik Rc4, cm Spassky leikur:
8. e4 Bg7
9. Be2 0 0
10. o—o He8
11. Dc2 —
Líkt og í fynstu sfltákinmi
fer Spassky sér að engu óðs-
lega og byggir upp að þvi er
virðiist trausta stöðu, og aftur
feilur sprengja.
11. — Rh5
„Fischerieíkur“, sem fáum
hefði dottið í hug. Gailiarmár:
tvípeð á h-línummi hafa aádrei
þótt eftirsókmarverð. Kosfirn-
ir: Fischer sýnir fmamn á þá
í skákdmmi.
Heimsmeistarimm gaf sér
góðan tíma til að virða fyrir
sér þennan óvæmta leik. Síð-
am . . .
12. BxR gxB
13. Rc4 Re5
14. Re3 —
14. RxR, BxR virðisí ekki
valda svörtumn erfiðieikum.
T. d. 15. Bd3, f5, 16. exf, Df6
og vimmur peðið aftur með
frjáisari stöðu.
14. — Bh4
svartur beimir skeytum eím-
um að hvitu kóngssföðunni.
15. Rd2 —
rólegur leikur, em það er
eins gott að fara varlega t. d.
15. Rf5, BxR, 16. exB, Rg4,
17. Bf4 (ef 17. h3, Rxf. 18.
Hxf, Helf, 19. Hfl, Bd4t og
hvítur verður mát.
17. Be5, 18. BxB, HxB, 19.
h3, Rh6. 20. Hael, Hae8 og
f-peðið féillur.
15. — Rg4
Spassky aifræður að skipta
upp á riddurum, em við það
losnar Fischer við tvipeðið á
h-Iínummi, sem verður mjög
sterkt á g4,
16. — hxR
17. Bf4 Ðf6
nú er kóngsisókmimmi lokið
að sinmi, og Fiseher umdirbýr
aðgerðir á drottmingarvæmg
og miðborði. Athyglisvert er
hversu varmarlaus Spassky
er.
18. g3 Bd7
undirbýr framrás b peósims.
19. a4 b6
ekki strax a6 þá léki hvit-
ur a5 og dræpi b-peðdði í
framhjáhlaupi.
20. Hfel a6
21. He2 b5
22. Hael —
e5 murndi létta á stöðu hvífs,
em mæsti leikur kemur í veg
fyrir það.
22. — Bg6
23. b3 He7
24. Ðd3 Hb8
vaidar peðið með ýmsum
óþægilegum hótumum t. d. að
opma limuma, vimma a-peðið og
fleira.
25. axb axb
26. b4
svartur hótaði að leika sjálf-
ur b4 með skiptamunsvinning
(Bb5), auk þess sem riddar-
inn verður að vaida e-peðið.
Eini jafnteflismöguleiki hvíts
er í þvi fólginn að þvinga
svart til að skipta á svarta
biskupnum og riddaranum, en
þá kemur upp staða með mis
litum biskupum.
26. — c4
svartur tryggir sér vaidað frí-
peð. cxb væri svarað með Ra2
og peðið vinnst aftur.
27. Ðd2 Hbe8
Franihald á bls. 23.
r